Alþýðublaðið - 09.03.1976, Side 15

Alþýðublaðið - 09.03.1976, Side 15
TILKVOLDS 15 alþýöu- blaöið Þriðjudagur 9. marz 1976 Skák 26. HASIN—SOROKIN SSSR 1972 1. ? KOMBÍNERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Bridge Stundum læðist sá grunur að spilamönnum, aö andstæðingar hafi séð spilin. Burtséð frá þvi, að hver og einn á að geta gætt spil- anna sinna, er óvenjuleg spila- mennska eins oft byggð á aðstæð- um, sem ekki liggja á borðinu fyrir öllum. Norður A AGIO V A9 ♦ 8753 ÁK94 Vestur 4 98753 V 762 ♦ A102 * 106 Suður 4 D642 V KDG5! ♦ K6 ♦ D52 Þannig var sagt: Suður Vestur Norður Austur lti. Pass 2 ti. Pass 2gr. Pass 3 gr. Pass Pass Pass Til skýringar á sögnum, skal þess getið, að tigulsögn Suðurs er i senn opnun, sem aðrir myndu segja eitt lauf, en jafnframt er það spurning um 4 i hálitunum. Svarnorður, 2 tiglar, er afnótuná 4 I hálitum en hvatning til grand- sagnar hjá Suðri. Vestur sló út spaðaþristi, fimmta hæsta spili i litnum I stað fjórða hæsta, sem venjulegt er. Sagnhafi lét spaðaás úr borði og kóngurinn féll i. Austur gaut illu homauga á sagn- hafa og taldi að hann hefði séð spaöakónginn blankan. Svo var, aðvi'su ekki. Ef Vestur ætti spaða- kóng, var spiliðalltaf unnið, ekki að tala um ef tigulás lægi i Austri. Sagnhafi hafði ákveðið, að ef kóngurinn félli ekki i ásinn, tæki hann sina 4 slagi á hjarta þrjá slagi á lauf og væri inni i borði siðast. Þá spilaði hann spaða- gosa. En eins og fór var sögnin auðvitað pottþétt. Þegar spilið var endurspilað, reyndi sagnhafi hinsvegar að svína, og Austur sló út tigulfjarka, sem sagnhafi setti kóng i og A-V fengu fjóra slagi, sem er hreint öryggisspil. Heilsugæsla Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apóteka i Reykjavik. 27. febrúar — 4. marz Lyfjabúð Breiðholts — Apótek Austurbæj- ar. Það apótek, sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum. Neyðarsímar Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Reykjavik:Lögreglan simi 11166 slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félags- ins að Laugavegi 11 simi 15941. Andvirðið verður þá innheimt til sendanda með giróseðli. Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæbjarnar, bókabúð Braga og verzlunin Hlin við Skóla- vörðustig. Féiagsstarf eldri borgara Áætluð er ferð i Þjóðleikhúsið föstudaginn 19. marz. Sýnd verður óperan Carmen eftir Biset. Væntanlegir þátttakendur vin- samlegast hringið i sima 18800 frá kl. 9—12 eða 86960 frá kl. 13—17, fyrir 12 marz. úr dagskrá Norræna húss- ins i febrúar og marz 1976 Þriðjudagur 16. marz kl. 20:30 Aðaffundur Dannebrog i sýningarsölum íkjallara 19. marz—28. marz Maria Ölafs- dóttir. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Austur 4 K V 10843 ♦ DG94 * G873 Flokksstarfió Flokksstjórn Alþýðuflokksins kemur saman til fundar laugardaginn 13. marz klukkan 2 siðdegis i ráðstefnu- sal Hótels Loftieiða. A dag- skrá er ný stefnuskrá Alþýðu- flokksins. Afmælishátið Alþýðuflokksins Vegna 60 ára afmælis Alþýðu- flokksins 12. marz verður haldin afmælishátið að Hótel Sögu sunnudaginn 14. marz klukkan 2 siðdegis. Afmælis- hátiðin verður nánar auglýst siðar hér i blaðinu. Tillögur uppstillingarnefndar vegna stjórnarkjörs i Alþýðu- flokksfélagi Reykjavikur liggja frammi á skrifstofu flokksins. Viðbótartillögum með meðmælum 10 manna skal skilað til skrifstofunnar fyrir miðvikudagskvöld n.k. Ungir jafnaðarmenn! Alþýðublaðið óskar liðsinnis ykkar i útbreiðsluherferð, sem nú er i undirbúningi. Við hvetjum sjálfboðaliða til að hafa samband við skrifstofu flokksins næstu vikur. Enn- fremur er skorað á jafnaðar- menn að útvega nýja áskrif- endur. Leikhúsín Eþjóðleikhúsíð LISTPANS i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. NATTBÓLIÐ 4. sýning miðvikud. kl. 20. 5. sýning föstud. kl. 20. SPÖRFAGNINN GIRNP Fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. KARLÍNN A ÞAKINU Föstudag kl. 15. Uppselt. Laugardag kl. 15. CARMEN Laugardag kl. 20. Litla sviðiö: INUK i kvöld kl. 20,30. Fimmtudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20, Simi 1-1200. LEIKFÉIAG YKjAYIKUR SK.JALPHAMRAR 60. sýning i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. EQUUS fimmtudag kl. 20,30. VILLIÖNPIN Frumsýning föstudag kl. 20,30. 2. sýning sunnudag kl. 20,30. SK.JALPHAMRAR laugardag kl. 20,30. UTIVISTARFERÐIR Borgarfjörður 12.-14. marz. Gist I Munaðarnesi. Gengið á Baulu og viðar. Kvöldvaka. F'ararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Farmiðar á skrif- st. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist. 13. marz hefst námskeið i hjálp i viðlögum og fl. er al ferðamennsku lýtur, i sam- vinnu við hjálparsveit skáta. Nánari uppl. á skrifstofu Ferðalélags Islands, öldugötu 3, s: 19533, 11798. Ferðafélag islands. Miðasalan i Iðnó opin kl. 14 til 20,30. Simi 1-66-20. SKÁKLAUSN [A34CljnS| o : i i.p. ’ •$ t-p rp'B' ili'li 't' OM'Ö/ C I — 'Z S'PT 11 9M ■:■ i£3g ' | xixio>ios—xisvh o: Iiýja m 11546 FLUGKAPPARNIR Cliff Robertson MANNAVEIÐAR Æsispennandi mynd gerð af Uni- versal eftir metsölubók Trevani- an. Leikstjóri: Clint Eastwood. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, George Kennedy og Vanetta Mc- Gee. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 — 7,30 — 10 Brezk litmynd, er fjallar um gömlu söguna.sem alltaf er ný, tslenzkur texti. Aðalhlutverk: Richard Beckin- sale, Paula VVilcox. Sýnd kl. 5,' 7 og 9. 40 KARAT Spennandi og afbragðsvel gerð bandarisk Panavision litmvnd, eftir hinni frægu bók Henri Charriere, sem kom út i isl. þýð- ingu núna fyrir jólin. Steve McQueen, Pustin Hoffman. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16. ára. Endursýnd kl. 5 og 8. Slaughter Hörkupennandi Panavision lit- mvnd. ÍSLENZKUR TEXTl Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3 og 11. Ný. djörf. amerisk kvikmynd, sem fjallar um ævi grinistans Lenny Bruce. sem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni banda- riskakerfisins. Aðalhlutverk: Pustin Hoffman. Valerie Perrine Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7—9 HÁSKÓLABÍÓ »imi 22140. Tilhugalíf Lovers STJÖRNUBiO Simi 16936 HAFNARBÍÚ sí,ni |,;411 TÖNABÍÚ Simi 31182 // LENN Y" Papillon Afar skemmtileg afburðavel leik- in ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri Milton Katselas. Aðalhlutverk I.iv Ullman, Fd- ward Albert, Gene Kelly Sýnd kl. 6 — 8 — 10. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Eric Shea og Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Bíóin LAUGARASBfÚ - *•»* CUNT EASTWOOD THE EIGER r SANCTION 1 AUNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLOR^ PANAVISION ’ KOSTABOD á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 — 71201 DÚÍIA Sfðurnúla 23 /ími 84200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óöinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Onnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.