Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.03.1976, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 20. marz 1976 g{^f" OR VMSUM ATTUM Ertu búinn að kynna þér „OKKAR VERO”? Ef ekki - þá er sýnishorn hér: RITZ kex Molasykur Flórsykur LIBBY'S tómatsósa ORA grænar baunir FLÓRU appelsínusafi REGIN WC-pappír INGLIS tekex ORA fiskibollur HEINZ spaghetti ORA fiskibúöingur KOMID I KAUPGARÐ og játið feröina borga sig Kaupgarður Smiöjuvegi 9 Kopavogi Fermingarföt frá Herratízkunni * Mikið úrvai af fermingarfötum Fermingarfötin sem nýtast eftir ferminguna * Það er þér í hag að koma strax í dag - LAUGAVEG 27 - S ( M I 12303 Hafnarfjörður Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum i smiði steypts kants (186 m) ofan á stálþil i suðurhöfninni i Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 5. april - kl. 11. Hafnarstjórn Hafnarfjarðar. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymsiulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöið verö. Reyniö viöskiptin. Biiasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Krónur: 110 pr. pk. 146 pr. kg. 88 pr. 1/2 kg. 146 pr. flaska 146 pr. 1/1 dós. 555 pr. 21 Itr. brúsi 1320 pr. 24 rúllur (55) 88 pr. pk. 192 pr. 1/1 dós 191 pr. 15 oz. dós 272 pr. 1/1 dós Betra útlit á freðfisk- markaði - Orð og gerðir - Þegar Brown datt... Útlit á freðfiskmarkaði betra en áður Norska blaðið Fiskaren skyrði frá þvi á mánudag, að söluhorfur á freðfiskmarkaði væru nú betri en þær hefðu verið um langt skeið. Er bar átt við markaðinn i Bandarikjunum, Vestur-býskalandi og vi'ðar. Blaðið segir, að sölusamtök Nordic Group A.L. i Noregi hafi aukið hlut sinn i sölu á norskum fiskafurðum. I fyrra seldu sam- tökin 40 þúsund lestir af frystum fiskflökum, en það erum 40 af hundraði heildarframleiðsl- unnar. Verksm iðjutogarar framleiddu um helminginn af þessu magni. Þessi norsku sölusamtök segjast hafa tapað stórfé á framleiðslunni. Ekkert sam- ræmi hafi verið á milli hráefnis- verðs og söluverðs og gengisfall sterlingspundsins og Banda- rikjadollars hafi valdið' erfið- leikum. Jákvæðar breytingar. Samtökin segja birgðir i Noregi eðlilegar og bæði eftir- spurn og verð hafi á siðustu mánuðum tekið stefnu i já- kvæða átt. Hins vegar sé hagnaðarvonin takmörkuð, þar eð framleiðslukostnaður hafi aukizt mjög. Samtökin segjast hafa einbeitt sér að sölu á fisk- flökum tilbúnum til matreiðslu, en hins vegar dregið úr fram- leiðslu á fiskblokk. Nordic Group hefur einkum flutt út til Bandarikjanna, Bret- lands, Finnlands, og Vestur- Þýzkalands, en kvartar mjög undan þvi að geta ekki selt til Sviþjóðar. I Svei-fcai? stjói?ii.ax> xxiál Orð og gerðir. Páll Líndal, formaður Sam- bands islenzkra sveitarfélaga er þungorður i garð rikisvaldsins i stuttri grein, sem hann ritar i siðasta hefti Sveitarstjórnar- mála, undir heitinu „Orð og gerðir.” Hann byrjar greinina á þessa leið: ,,..leggur áherzlu á, að sjálfstæði sveitarfélaga verði eflt og þeim fengin i hendur aukin verkefni og auknir tekju- stofnartil að standa undir þeim, sköpuð verði skýr skipting verk- efna og tekjustofna milli rikis og sveitarfélaga. Stuðlað verði að valddreifingu o.s.frv. Haftverði i þessum efnum náið samstarf við sveitarfélögin og samtök þeirra.” Siðan segir Páll: „Hvað oft skyldi maður búinn að sjá og heyra ályktanir ogyfirlýsingar i þeæa átt? Það skorti heldur ekkert á slikt, þegar núverandi rikis- stjórn tók við völdum. En hvernig hefur svo tekizt að sinna þessum fögru fyrirheit- um? Vitur maöur sagði fyrir ekki mjög löngu: „1 upphafi var það orðið, en nú er það frasinn.” Þetta virðist eins og sniðið eftir þvi, sem gerzt hefur. Þegar ríkisstjórnin tók að sinna málefnum sveitarfélag- anna, var það með þeim hætti, að þjarmað var að þeim fjár- hagslega. Það hefur komið i ljós, að hin fögru fyrirheit voru bara frasi i hefðbundnum stil.” Innantómt hjal! Páll Lindal heldur áfrám gagnrýni sinni á rikisvaldið. Hann segir, að gengið hafi verið framhjá ábendingum stjórnar Sambands sveitarfélaga. Hann segir, að svo langt sé gengið, að jafnvel mótmæli ráðherra sveitarstjórnarmála séu að, engu höfð. Nefnir hann einkum sjúkrasamlög og fræðsluskrif- stofur. Hann lýkur greininni með þvi að segja: ,,En það er vist engin von til þess, að þeir, sem að þessu standa, hætti við frasana um sjálfstæði sveitarfélaga, aukin verkefni og sjálfstæða tekjustofna, valddreifingu og annað í þeim stil. Þess er hins vegar að vænta, að mikið verði lagt upp úr sliku eftirleiðis.” Þegar Brown féll Hinn litriki og umdeildi stjórnmálamaður George Brown sagði sig úr brezka Verkamannaflokknum fyrir skömmu. Þegar hann kom út úr þinghúsinueftiraðhafa tilkynnt ákvörðun sina datt hann illa. Nokkrir fréttamenn, sem nálægt stóðu, reistu þingmann- inn á fætur. Þetta fall Browns þótti nokkur fyrirboði, enda hefur Wilson nú sagt af sér. Hins vegar hefur Brown, sem orðinn var lávarður, gefið þá skýringu á ákvörðun sinni, að flokkurinn hafi ekki tekið nægilegt tillit til einstaklingsins. Það hafi verið sovézki rithöfundurinn Solsjenitsyn, sem hafi gert hon- um þetta ljóst. Verkamannaflokksþingmenn hafa aðra skýringu á brottför George Brown. Þeir segja, að ^amkomulag hans og annarra þingmanna og ráðherra flokks- ins hafi verið mjög slæmt, enda Brown ráðrikur og fljótfær. —AG

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.