Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR Föstudagur 26. marz 1976 SSa^iö' fSlJJIl Éfiimi Bankastræti 9 • Sími 11811 Fermingarfatnaður STULKUR: Buxnadrogtir 5 Gtir DRENGIR: Flauelsföt 5 Gtir Húsbyggjendur Suðurnesjum Eigum fyrirliggjandi Þilplötur. Spónaplötur. 10 mm — 25 mm þykkar Plasthúðaðar spónaplötur 12-19 mm þykkt. Krossviður 6 mm til 25 mm þykkur. Masonitt. Þurrkuð smíðafura í öilum þykktum. Gluggaefni, glerlistar, glerisetningarefni. Furupanill o.m.fl. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar h.f., Iðavöllum 6, Keflavik, Simi 92-3320. Sendum heim Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn laug- ardaginn 27. marz kl. 1 i Félagsheimili Kópavogs. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Frá Hofi Munið ódýra Hjartagarnið kr. 176.00 hnotan, i heilum kilóum kr. 3000.00 eða kr. 150.00 hnot- an. Nokkrir ijósir iitir á kr. 100.00 hnotan. Allt á að selj- ast, þar sem hætt verður framleiðslu á Hjartacrepi og Combicrepi, i núverandi mynd. Hof Þingholtsstræti. v * Verkakvennafélagið Framsókn Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 28. marz n.k. kl. 14.30 i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Félagskonur fjölmennið og mætið stund- vislega. Sýnið skirteini við innganginn. Stjórnin. liiniiiiiiii úiðb«i\d ÞÆGILEG 0G ENDINGARGÓÐ %Z ÚRSMIÐ iiiiiiniiiiin Samtök psorasis og exemsjúklinga afhenda nýju göngudeildinni lampa að gjöf. Frá vinstri: Baldvin Sigurðsson, formaður SPOEX, Theodór Lilliendahl, i stjórn SPOEX, og Hannes Þórarinsson, yfirlæknir. Ný Göngudeild fyrir psoriasis og exemsjúklinga 1 október siðastliðnum var opnuð á húðsjúkdómadeild Landspitalans göngudeild fyrir psoriasis og exemissjúklinga. Deild þessi er nú fullnýtt og getur ekki sinnt fleiri sjúkl- ingum. Nú hefir önnur slik deild verið opnuð i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Yfirlæknir er Hannes Þórarinsson, enn- fremur starfar þar Sæmundur Kjartansson, sérfræðingur i húðsjúkdómum. Deildin er opin frá kl. 9-12 alla daga vikunnar nema laugardaga 'og sunnu- daga. Til þess að fá meðhöndlun á deildinni þurfa sjúklingar að framvisa tilvisun frá húðsjúk- dómalækni, og eftir það að hringja og panta sér tima milli kl. 9 og 12. t tilefni opnunarinnar gáfu Samtök psoriasis og exemsjúkl- inga lampa með útfjólubláum geislum til notkunar á deildinni. Lampar af þessari gerð kosta um 160 þúsund krónur. ES Rausnarleg framlög Þær tvær saf nanir, sem Hjálparst. kirkjunnar hefur haldið á síðustu tveim vikum, gengu mjög vel, og safnaðist umtals- vert magn í þeim. Annars vegar er um að ræða söfnun til holdsveikra og hins vegar til jarð- sk jálf tasvæðanna í Guatemala. 1 fréttatilkynningu frá Hjálparstofnun kirkjunnar segir, að ávallt hafi fslendingar brugöizt vel við - slikum beiðnum, bæði fljótt og vel. Vill Hjálparstofnunin koma þakk- læti á framfæri við gefendur fyrir rausnarleg framlög nú sem endranær. 1 þessum tveimur söfnunum söfnuðust samtals 2.165.000.00 krónur, sem skiptust þannig að til holdsveikra fóru 740 þúsund krónur, og til Guatemala 1 milljón 450 þúsund krónur. H.F. Eimskipafélag íslands Aðalfundur Aðalfundur H.f. Eimskipafélags tslands verður haldinn i fundarsalnum i húsi félagsins i Reykjavik, fimmtudaginn 20. mai 1976 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt 15. grein samþykkt- anna. 3. önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins, Reykjavik, 11.-14. mai. Reykjavik, 22. marz 1976 Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.