Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.03.1976, Blaðsíða 11
sœr Fös+udagur 26. marz 1976 Þarna er einnig notaö svokallaö slétt permanent og er hárið greitt inn í hnakkanum, en toppurinn er greiddur fram og út með hjálp krullujárnsins. NENHÐ ER OR SOGUNNI varla hægt að sjá hvort permanent er i hárinu eða ekki og hárgreiðslan heldur sér miklu betur en f yrr, með því að miklu meiri lyfting er í hárinu og það verður eðli- legra. nokkru seinna, kæruleysislega, hvort þessa ferð mannsins hennar hefði ekki borið brátt að.... þá sá hann sársaukablik i augum henn- ar, áður en hún sagði honum það brosandi, hvers vegna Vane hefði neyðzt til að fara svona skyndi- lega. Þegar máltíðinni var lokið, stakk hann upp á þvi, að þau drykkju kaffið á svölunum fyrir utan hótelið. Það var eitt af þessum kyrru kvöldum, þegar himinninn yfir Miðjarðarhafinu er dimmblár, allt að þvi' fjólublár á litinn. Risastórt silfurglitrandi tungl hékk lágt á himninum og varpaði langri silfurrák á hafflötinn. Beint fyrir neðan svalirnar, sem þau sátu á og drukku kaffið sitt, var þekktasti lystivegur Evrópu, glitrandi af ljósum. Fólk gekk fram og aftur i trjá- göngunum, dyrir einkabilar blönduðust þar leigubilum. Þegar þau höfðu setið um stund, þagnaði Sinclair skyndi- lega. Hann sat og horfði hugsandi á iðandi lifið, og nii var komið að Phillidu að virða hann fyrir sér úr sæti sinu við litla borðið. Hún gerði sér eiginlega ekki grein fyrir að hún var að þvi, en af einhverjum ástæðum gat hún ekki slitið augun af fallega hliðar- svipnum, sem sneri að henni. Hann var einkennilegur maður, og .... einkennilega aðlaðandi maður. Hún áttaði sig ekki á þvi, að það var hin hræðilega einmanaleika kennd hennar, sem kom henni til að finnast hann sérlega aðlað- andi, og hún gerði sér enga grein fyrir þvi, hvað hugsanir hennar voru hættulegar einmitt i þessu. Hann vissi vel af þvi, að hún sat og horfði á hann, og hann vissi lika, að nærvera hans i kvöld fyllti hjá henni þörf.... að hún hefði likasttil verið að gráta sig i svefn á þessu andartaki, ef hann hefði ekki verið, en maðurinn, sem hún var gift, vann i þágu vis- indanna i hinum enda verald- arinnar. Sinclair Arliss var hin fæddi tækifærissinni, og hann hafði all- taf verið sannfærður um, að það væru ekki aðrir en fifl, sem slepptu frá sér happi, þegar það bauðst. Skyndilega sneri hann sér við brosti einu mest töfrandi brosinu sinu til hennar. — Það á einhvern veginn ekki við allt þetta fólk, á svona kvöldi eins og núna ... það eyðileggur út- sýnið. Það er enn árla kvölds, og mér finnst einhvern veginn, að spilavitið eigi ekki sérlega vel við yður.... — Nei, þa6 gerir það ekki, ját- aði Phillida. — Ég þoli ekki spila- viti. — Hvernig lizt yður þá á öku- ferð i bllnum minum?Ég lofa þvi að flytja yður heim heila á húfi á siðsamlegum tima. Hún hikaði, en hún var glað- vakandi, og eins og hann hafði rétt verið að segja, var enn árla kvölds. Hana langaði ekki vitund til að háttá og liggja svo vakandi timunum saman. Bak við lokaðar svefnherbergissdyr hennar beið hræðileg einveran. Það var i fyrsta sinn, siðan Vane fór, sem henni hafði tekizt að bægja einmanaleikanum frá um stund. Kannski var til fólk, sem liti það óhýrum augum, að hún færi i ökuferð i tunglsljósi með Sinclair Arliss.Og hvaðmeö það? Leyfum þvi það þá! Hún var skyndilega gripin ein- hverri kæruleysistilfinningu..T. kannski var það maðurinn á móti henni, sem átti sök á þvi, kannski var þaö bara hennar eigin þörf fyrir að vera samvistum viö ein- hvem, sem var... aðiaöandi? Hún stóð upp eftir andartaks hik. — Ég þarf bara að ná i kápuna mina. Hann stóð snöggt á fætur og horfði brosandi á hana. —Og klút til að binda um hárið! Ég ek hratt!. Augu þeirra mættust. Hún sá ekki annað en vinsemd i augum hans, ogkinkaði örlitið kolli, umleiðog hún sneri sér við til að fara inn i hótelið. — Ég bið með bilinn við aðal- innganginn eftir fimm minútur, sagði hann. Phillida var i betra skapi en hún hafði verið i marga daga, þegar hún gekk að lyftunni og fór með henni upp. Fimm minútum siðar fór hún aftur niður, og var þá komin i káðu yfir kvöldkjólinn og hafði rósóttan sjiffonklút yfir hárinu. Þegar Sinclair sá hana koma niður tröppurnar fyrir utan hótel- ið, fann hann allt i einu fyrir ein- kennilegri og áður óþekktri til- finningu i hjartastað. Mikil lifandiskelfing var hún óreynd og saklaus að sjá!En sá hluti hans, sem hann þekkti bezt, svaraði: Vertu ekki svona kjánalegur! Hefurðu nokkurn timann hitt stúlku, sem ekki gat bjargað sér sjálf.... ef hún kærði sig um það....? Veðrið hefði ekki getað verið betra fyrir ökuferð en þegar þau höfðu öll ljósin á Promeade des Anglais að baki og voru á leiðinni framhjá veðhlaupabrautunum og upp i sveit. Þá óskaðiPhillida þess af einhverjum ástæðum, að hún hefði ekki farið með. Þvi þó hún gleymdi þvi ekki eitt andartak, hjá hverjum hún sat, þá voru hugsanir hennar alltaf langt i burtu... hjáVane. Tunglið reis hærra og hærra á DJEGRADVÖL 11 Skák 37. HOSNEDL—KOSINA CSSR 1972 III mmmtm vm I m, m . m m,m * fm í... ? KOMBINERIÐ Lausn annars staðar á siðunni. Bridgc Hvar lá drottningin? Spilið i dag: Flest pörin i sveitakeppninni villtust i að segja 4 spaða Norð- ur — Suður, sem vissulega eru óvinnandi. Eitt par sagöi þó öðruvisi. Norður AAG 832 VK 10 5 + A 9 6 ■ * 10 8 Vestur Austur ♦ 95 ♦ K D 7 V 7 4 V D 9 8 6 3 4 K D 5 3 + G 10 8 3 Á K 76 5 2 * 9 Suður ♦ 10 6 4 V AG 2 ♦ 7 2 *ÁDG 43 Sagnir gengu: Norður Austur lsp. Pass 3grönd Pass Suður Vestur 2grönd Pass Pass Pass t og svo var þaö þessi ... montna Þingeyinginn sem var i heimsókn austur á landi og fékk að heyra þar berg- mál. Vinur hans kallaði há- stöfum „Gvendur!” og sekúndu siðar hljómaði röddin til baka frá fjallinu sterk og skær: „GVENDUR!!! ’. Þetta er ekkert sagði sá þingeyski. Norður i Ásbyrgi er svo öflugt bergmál, að ef ég kalla upphátt: „Siggi!” — þá hljómar úr öllum áttum: „HVAÐA SXGGI?” Gátan 7Jí_ i'Z 7 Vestur réðist á garðinn, þar sem hann var lægstur og sló út tigulfjarka. Sagnhafi hugsaði sig um stundarkorn og drap svo með ás. Spilið var svo sem eng- an veginn upplagt, þvi nauðsyn var að finna hjartadrottningu, til að fá þrjá hjartasiagi. Drottningarskömmin verður bara að liggja hjá Austri,” sagði hann við sjálfan sig og spilaði lauftiu og lét hana flakka. Vest- ur drap með kóngi og nú voru fundir fjórir slagir á lauf. Vörn- in tók sina þrjá tigulslagi og út kom spaði, sem sagnhafi tók á ás i borði, spilaði út hjartakóngi og siðan tiu, sem Austur lagði drottninguna á og sögnin var i höfn. Það sakaref til vill ekki að geta þess, að það voru Bella- donna og Avarelli, sem sátu hér Suður — Norður. /u D/y D/mm 7 UNf/fí 5 TÓR \ /£ 5 7 LHD/JJ / 5 STÖR 1 'Rtt b H/ÍD /R 3 R Ji/lZÚOft jfífíD I/IKIU 'Pi- Vs, r/ SKUR HLÝJU Nfí V // S iklR LiTlhlN GfíP /SVSjq OTT FUCtL /rv/V A)fíR flrtúflN [ 7 RmPrtR 9 ÞREYT /0 2 SKAKLAUSN 37. HOSNBDL—KOSINA I... c3! 2. bc3 12. ghdl gc4! 3. bc3 rA'c3— ] *-c3! 3. Ac3 Jlc3 4. gb2 &b2 5. ®bl £,a3! 6. ®>al gc2 [7. •&-a4 jj.b2 8. ®>bl gcc8 9. a3 ij.e5— • ] 0: 1 [MaricJ Viltu ver svo vænn að sópa undan' rúminu minu...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.