Alþýðublaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 24. APRÍL KRISTJÁN KÆRIR RÓG- BURÐ TIMANS - BAKSIÐA Landsliðs- )jálfarinn segir hirg sinn Blaðsíður 12+13 LEIK- .ISTAR- AFMÆLI VALS Blaðsiða 7 ... ? Persónu- dýrkun sem segir sex.. Blaðsíða 14 ■ • Hornið - opna >.600 km Mesta þol- aun ís- enzka hestsins? reynt fá skip kananum Blaðsíða 3 ALLT HEFUR BRUGÐIZT A ÞESSARI VETRARVERTÍÐ! Munminniafli hefur nú borist á land frá þvi sem var á vetrar- vertiöinni i fyrra. Fiski- fræöingar spáöu aö litil fisk- gengd yröi á þessari vertiö, og hefur sd spá komiö á daginn. Til þess aö gera illt verra, þá hefur gengdarlaus ótiö veriö nær lát- laus alla vertiöina. Ogæftirnar hafa m.a. valdið því, að ekki hefur verið hægt aö stunda veiðar reglulega, og netafiskur oft oröin 2. nátta eða eldri, og þvi meirihluti aflans dauður fiskur. Ofan á þetta bætist svo verk- fallið, sem lamaði allar fisk- veiöar um hálfan mánuö ef þaö heffii ekki komiö til, þá væri útkoma vertiöarinnar ekki eins hörmuleg og nú er. Flest hefur þvi stuðlað að þvi að gera þessa vertiö aö þeirri lélegustu undan- farin ár. Alls staðar minna en i fyrra. í flest öllum verstöðvum landsins hefur minni afli komið á land en i fyrra, og einnig hefur afli nær allra báta minnkaö til muna, og mátti tæpast viö þvi. Afli hæstu bátanna hefur minnkaö um alltfrá 100 tonnum i 300 tonn á sama tima nú og i fyrra.ogef svoheldurfram eins ognúhorfir.þá veröur aflahæzti báturinn með svipaöan afla og meðalafli báta var fyrir fáum árum. Það er þvi óþarfi að telja upp aflabrögð á hverri verstöö fyrir sig, þvf aö er sama hljóöið i öllum útgeröarmönnium, sama viö hvern talað er. Fyrri hluta vertiöarinnar vonuöust menn til aö sá guli gæfisig þegarfram liðu stundir, en þegar „páskahrotan” brást einsogalltannað, þá var hljóöiö i mönnum þungt eins og von er, og gera þeir ekki ráð fyrir neinni aflahrotu fyrir lok ver- tiöar. -gg- Taugaveikibróðir í Hafnarfirði! Nokkur taugaveikibróöurtilfelli hafa komið i Ijós I Hafnarfiröi. Að sögn Grims Jónssonar, héraðs- læknis i Hafnarfirði, er nú unnið að þvi að kanna hverjar orsakir veikinnar eru. Hann sagði, að til álita kæmu umhverfisþættir, t.d. hefur skólplagnakerfið verið opið vegna hitaveitulagningar, og gæti ástæðan legið þar. Ennfremur kemur til greina að fólk hafi smitazt af mat, sem það hefur borðað þá er einnig mögu- legt að ástæðan kunni að liggja i þvi að fólkið hafi smitazt af ferða- löngum, sem lagt hafa leið sina til suðrænna landa, en þar er tauga- veikibróðir algengur sjúkdómur, og er það rakið til þess að hreinlæti allt er á mund lægra stigi en hér gerist. Grimur sagði, að svipaður faraldur hefði komið upp i Heyrn- leysingjaskólanum fyrir skömmu, og reynda skyti þessum tilfellum upp hér alltaf öðru hverju. Hann sagðist jafnframt vonast til þess að niðurstöður, hvaðan smitið kæmi, lægju fyrir innan skamms. Grimur taldi ekki hættu á aö faraldur yrði úr, þó þessi 2-3 til- felli hefðu fundizt. Þo taldi hann sjálfsagt fyrir fólk að láta lækni vita ef það fengi hastarlega magakveisu, þá gæti verið um þessa sýkingu að ræða. Aö sögn Grims eru batahorfur þeirra sem veikjast góðar. Það væru aðeins veikburða börn og heilsulitil gamalmenni, sem gætu orðiö illa úti ef þau veikjast hastarlega. EB erum j að I . hneykslast i Bretum...! Voðaskot Maður fannst í gærkvöldi í stræt- isvagnaskýlinu á Grensásvegi/ illa særður vegna riff- ilsskots. Við hlið mannsins fannst 22 cal. riffill. Svo virðist sem um slysaskot hafi ver- ið að ræða. Skotið kom i höf- uð mannsins og er hann í lífshættu. Atburður þessi gerðist rétt fyrir klukkan 11.—GÁS ELDUR I STEININUM Rétt fyrir klukkan 5 i gærdag var slökkviliðið i Reykjavik kvatt að Hegningarhúsinu viö Skólavöröustig 9. Þar haföi brotist út eldur I einum fangaklefanum. Eldurinn kom upp i rúmdýnu eins fangans. Er slökkviliöiö kom á staöinn höföu fanga- veröir náö manninum út úr klefanum, en reykur var töluverður. Eldurinn var hins vegar þvi minni og áttu slökkviliösmenn ekki i erfiöleikum meö að ráöa niðurlögum hans. Ekki er vitað hvort viðkomandi fangi hafi visvitandi kveikt I dýnunni, en hann var fluttur á slysavarð- stofuna og þaöan á Landspitalann vegna skaðlegra áhrifa reyks. —GÁS Solzhenitsyn til íslands? Rithöfundaráö sam- þykkti i gærkvöld aö hafa samband viö umboðsmann sovézka skáldsins og andófs- mannsins, Alexanders Solzhenitsyn, og athuga hvort skáldið sæi sér færtaö koma til Islands i sumar. Umboösmaöur Solzhenitsyn, er frakki að nafni Claud Durant og hefur hann aðsetur sitt 1 Paris. Skáldiö sjálft býr nú eins og kunnugt er i Sviss. Solzhenitsyn kæmi væntanlega i ágústmánuði og myndi flytja fyrirlestra hér- lendis. —GAS A undanförnum árum hefur stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga á Sauöár- króki unniö aö þvi aö koma upp heilsugæzlu- stöö i tengslum viö sjúkrahúsiö. Geröar hafa verið nokkrar teikningar i samræmi viö þær hug- myndir, sem uppi hafa veriö um slikar stöövar. Þaö verk hefur teikni- stofan Höföi i Reykjavik annazt i samráöi viö stjórn og lækna sjúkra- hússins. Heilsugæzlustöð á Sauðárkróki Aö undanförnu hefur Alþingi veitt i fjárlögum nokkra fjárhæö vegna þessara undirbúnings- framkvæmda. Nú Iiggur fyrir teikning af stööinni, sem aöilar hafa fjallaö um og komiö sér saman um sem ákjósanlega lausn málsins. Hér er um aö ræöa hús, sem reist verður vestan viö sjúkrahúsiö með tengi- álmu, á þrem hæöum, um 2100 fermetrar aö flatar- máli. Vegna þessa máls voru þeir Matthias Bjarnason, heilbrigöis- og trygginga- málaráöherra, Páll Sigurösson, ráöuneytis- stjóri, og Ótafur ólafsson, landlæknir, á Sauöár- króki dagana 8. og 9. þessa mánaðar. Þeir kynntu sér allar aöstæöur og voru allir einhuga um aö hraöa undirbúnings- vinnu á þessu ári og hefja byggingaframkvæmdir þegar á næsta ári. Þá var einnig rætt um endurbætur á húsa- kynnum læknamáttöku á Hofsósi. Rltstjórn Sfðumúla II - Sfmi 81866

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.