Alþýðublaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 4
4
Laugardagur 24. apríl 1976
sisr1
íð
Tilboð óskast
1 nokkrar fólksbifreiðar, 8 manna station
bifreið og jeppabifreið, er verða sýndar að
Grensásvegi9, þriðjudaginn27. april kl. 12
til 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Cafeteria, veitingasalur meft sjálfsafgreiftslu opin alla
daga.
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Blómasalur, opinn alla daga vikunnar.
HÓTEL BORG
vift Austurvöll. Restiiration, bar og dans I Gyllta
salnum.
Simi 11440.
HÓTEL SAGA
Grillift opift alla daga. Mimisbar og Astrabar, opift alla
daga nema miftvikudaga. Simi 20890.
INGÓLFS CAFÉ
vift Hverfisgötu.,— Gömlu og nýju dansarnir. Simi 12826.
ÞÓRSCAFÉ
Opift á hverju kvöldi. Sími 23333.
SKEMMTANIR — SKEMMTANIR
Ingólfs-Café
Gömludansarnir í kvöld kl. 9
Hljómsveit Garðars Jóhannessonar.
Söngvari Björn Þorgeirsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Simi 12826.
Finnsk listakona opnar
sýningu að Kjarvalsstöðum
Finnska listakonan Terttu
Jurvakainen opnar málverkasýn-
ingu að Kjarvalsstöðum kl. 14 i
dag. A sýningunni eru 79 myndir,
abstrakt, landslagsmyndir og
portrett. Flestar myndanna eru
til sölu.
Það er næsta fátitt að finnskir
listamenn haldi hér einkasýning-
ar og hefur slikt ekki átt sér stað
áður að Kjarvalsstöðum. Terttu
Jurvakainen ber allan kostnað af
sýningunni, bæði flutning mynd-
anna og leigu salarins og saman-
lagt nemur sá kostnaður hundr-
uðum þúsunda.
Langflestar myndanna eru
málaðar á siðasta ári og það sem
af er þessu. t samtali við Alþýðu-
blaðið sagði Jurvakainen, að hún
ynni mikið i skorpum og stundum
tæki það ekki nema tvo daga að
gera eina mynd. En þess á milli
færi að sjálfsögðu mun meiri timi
i listaverkin.
Listamaðurinn vinnur að einu verka sinna (Ljósm. Björn
Pálsson).
Listakonan er búsett i fæð-
ingarbæ sinum, Muhos i Finn-
landi. Hún byrjaði að mála af al-
vöru fyrir 10 árum og siðan hefur
hún haldið margar sýningar bæði
i Finnlandi og erlendis, auk þess
sem hún hefur tekið þátt i sam-
sýningum. Terttu Jurvakainen
kennir við háskólann i Muhos
nokkra tima i viku og sagði að
finnskir myndlistarmenn þyrftu
yfirleitt að vinna með list sinni til
að geta lifað.
Hún hefur lengi haft áhuga fyr-
ir Islandi og þegar Islendingur
sem búsettur er i Finnlandi, Karl
Tryggvason, hvatti hana til að
sýna hérlendis ákvað hún að láta
verða af þvi.
Sýning Terttu Jurvakainen
verður opin daglega nema mánu-
daga frá kl. 14 til 22 fram til 9.
mai. Jafnframt er leikin finnsk
tónlist af segulbandi og er ekki
amalegt að hlusta á verk eftir t.d.
Sibelius meðan málverkin eru
skoðuð.
Rétt er að geta þess, að áður en
Jurvakainen fór frá Finnlandi
póstaði hún boðskort til fólks hér i
Reykjavik um að vera við opnun
sýningarinnar. Kortin eru enn
ekki komin fram en berast við-
takendum væntanlega innan tið-
ar.
—SG
-
Sýna nýjustu gerð-
irnar frá Leyland
Nú um helgina sýnir fyrir-
tækið P. Stefánsson nýjustu
geröiraf bifreiðum frá Leyland-
verksmiöjunum Þær verða
sýndar aö Hverfisgötu 103, þar
sem fyrirtækiö er til húsa.
Þarná mun gefa að lita
nýjustu gerðir af Land Rover og
Range Rover, Morris Marina,
Austin Mini og Austin Allegro,
sem er nýr bill á markaöi hér. —
Þá verður sýndur fyrsti Land
Rover jeppinn, sem var fluttur
hingað til lands, árgerö 1948.
P. Stefánsson er elzta bif-
reiöaumboð hér á landi og mun
á næsta ári minnast 70 ára
starfsafmælis sins.
Sýningin verður opin i dag og
á morgun (laugardag og sunnu-
dag) klukkan 14 til 18t
n Kvartmíluakstur í einni röð
Kélagar Kvartmiluklúbbsins
munu aka fylktu liði um götur
borgarinnar i dag kl. 15.
Þetta er i annað sinn sem
Kvartmílukiúbburinn efnir til
sliks samaksturs og er tilgangur-
inn nú, sá sami og i fyrri feröinni,
aft leggja áherzlu á aft klúbbnum
vcrfti úthlutaö svæfti undir starf-
semi sina.
Klúbburinn hefur farift fram á
aft fá svæfti undir kvartmilubraut
vift Geitháls, en ekki hefur verift
nein hreyfing á þvi aft málaieit-
aninni væri sinnt.
Stjórn klúbbsins vekur athygli
á eftirfarandi:
Meft hækkandi sól og þurru
veftri þykir ástæöa til þess að
minna kiúbbfélaga og aftra öku-
menn, sem finna til vorsins, aft
fara varlega í umferftinni og
geyma allan hraftakstur til þess
tima aft komift hefur verift upp
braut tii sliks aksturs.
Stjórn klúbbsins minnir á kjör-
orft klúbbsins:
„Stefnum aft þvi aö beina hraft-
akstri af götum borgarinnar inn á
lokaft iöglegt svæfti.”
Hópakstur kiúbbfélaganna
hefst eins og áftur sagfti kl. 15 i
dag og verftur farift frá Hótel
Loftleiftum. Félagar eru beftnir
aft mæta vift hóteiiö kl. 13.
EB.