Alþýðublaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 10
18
Laugardagur 24. apríl 1976
alþýðu-
blaðiA
Aðalumboðið Vesturveri
Verzlunin Neskjör, Nesvegi 33
SjóbúSin við Grandagarð
B.S.R.
Verzlunin Roði, Hverfisgötu 98
BókabúSin Hrlsateig 19
BókabúS Safamýrar
Háaleitisbraut 58—60
Hreyfill,
Fellsmúla 24
Paul Heide, Glœsibæ
Hrafnista, skrifstofan
Verzl. Réttarholt.
Réttarholtsvegi 1
Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar,
Rofabæ 7
Arnarval, Arnarbakka 2
Verzl. Straumnes.
Vesturberg 76
I KÓPAVOGI.
Litaskólinn, Kársnesbraut 2
BorgarbúSin,
HófgerSi 30
f GARÐABÆ:
Bókaverzl. Gríma,
GarSaflöt 16—18
í HAFNARFIRÐI:
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Kári.
Strandgötu 11 —13
SALA A NYJUM MIÐUM ER HAFIN, EINNIG
ENDURNÝJUN ÁRSMIÐA OG FLOKKSMIÐA
Upptökuheimili rikisins:
Viljum ráða nokkra
uppeldisfulltrúa
Skriflegar umsóknir sendist Upptöku-
heimilinu, Kópavogsbraut 17, Kópavogi,
fyrir fimmtudaginn 29. þ.m.
F orstöðumaður.
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur
óskar eftir að ráða
sálfræðing og
félagsráðgjafa
.til starfa við sálfræðideild skóla frá 1.
ágúst 1976.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Nánari upplýsingar veita forstööumenn deildanna i
simum 7-40-50 og 3-24-10.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist fræösluskrifstofu Reykjavikur fyrir 8. mai n.k.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymstulok á Wolkswagen f allflestum litum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viftskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
BJÖRG
SÝNIR
ÆFINGAR
0G AQUA-
TINTUR
í dag, laugardaginn 24. april
kl. 14, opnar Björg borsteins-
dóttir sýningu á grafik i húsa-
kynnum Byggingaþjónustu
Arkitektafélags Islands að
Grensásvegi 11 (húsi „Málar-
ans”) i Reykjavik. Þetta er
þriðja einkasýning Bjargar,
en 1971 hélt hún sýningu á
grafik i Unuhúsi viö Veghúsa-
stig og 1974 sýningu á mál-
verkum og teikningum i Nor-
ræna húsinu.
Björg hlaut myndlistar-
menntun sina i Myndlistar-
skólanum i Reykjavik og i
Myndlista- og handiðaskóla
Islands, þar sem hún lauk
teiknikennaraprófi. Við lista-
akademiuna (Akademie der
bildenden Kunste) i Stuttgart
var hún i þrjú misseri og árin
1970—’73 við nám i Parfs, þar
sem hún nam málmgrafik hjá
S.W. Hayter i hinni þekktu
vinnustofu hans, „Atelier 17”.
Einnig stundaði hún stein-
þrykk (litógrafiu) við Aka-
demie des Beaux Arts. Við
nám sitt i Paris var Björg i tvö
ár styrkþegi franska rikisins.
Á undanförnum árum hefur
Björg tekið þátt i fjölmörgum
samsýningum hérlendis og er-
lendis. Á þessu ári tekur hún
m.a. þátt i alþjóðlegum sýn-
ingum á grafik eða teikning-
um i Noregi, Austur- og Vest-
ur-Þýzkalandi, ttaliu og Júgó-
slaviu.
A sýningu Bjargar i Bygg-
ingaþjónustu A.l. eru 34 æt-
ingar og aquatintur i svart-
hvitu og lit, sem gerðar eru á
árunum 1972 og 1974—76. Þær
eru allar til sölu. Verðið er
10—24 þús. kr. eintakið.
Sýning Bjargar er opin til 3.
mai kl. 14—22 daglega.
Grænlenzk menn-
ing kynnthér
1 dag, laugardaginn 24.
april, hefst i Norræna húsinu
svonefnd Grænlandsvika og
stendur hún yfir til 2. mal.
Eru það Norræna húsið og
konunglega Grænlandsverzl-
unin sem standa aö vikunni en
Landsráð Grænlands og
Grænlandsmálaráðuneytiö
hafa látið'T-té fjárhagsaðstoð
til aö gera þetta framtak
mögulegt.
Er það ætlunin að kynna
grænlenzka menningu og
stuðla að þvi að menningarleg
tengsl skapist milli landanna.
Sýningar eru stór þáttur
vikunnar.
Það verður mikiö um sýn-
ingar á Grænlandsvikunni.
Má þar nefna bókasýningu
sem veröur I Bókasafni Nor-
ræna hússins. Verða þar til
sýnis mörg merkustu verk
frændþjóðar okkar, og einnig
grænlenzkar kennslubækur og
fræðirit.
Þá verður bókmenntakynn-
ing i tengslum við sýninguna
nk. sunnudágskvöld.
Listsýning verður opin I
kjallara Norræna hússins alla
vikuna og gefur þar að lita
málverk, grafik og högg-
myndir.
bá verður leitazt við að gefa
fólki innsýn I list fyrri tlma og
verða sýndar litglærur og
grænlenzk alþýðulist.
Frá Grönlandsk Folkekunst
kemur fjöldi fallegra hluta,
enn fremur mun konunglega
Grænlandsverzlunin senda
ýmsan listiðnað á sýninguna
og verða þeir munir til sölu.
Margir góðir gestir
væntanlegir
Það munu vera u.þ.b. 10
manns sem kom gagngert frá
Grænlandi til að taka þátt i
sýningunni. Eru það m.a. rit-
höfundurinn og listamaðurinn.
Hans Lynge, Karl Elias 01-
sen lýðháskólastjóri og fjár-
bóndinn Kaj Egede,. Þá eru
staddir hér 25 nemendur frá
kennaraskólanum i Godthab
og dveljast þeir hér á vegum
Kennaraháskóla Islands.
Er fyrirhugað að þeir taki
þátt i Grænlandsvikunni, og
koma þeir meöal annars fram
á kvöldvöku sem haldin verö-
ur I Norræna húsinu nk. mið-
vikudagskvöld og skemmta
þar með söng og upplestri.
Norræna húsið verður opið
til kl. 23.00 meðan á vikunni
stendur og gildir hið sama um
sýningarsali i kjallara, bóka-
safni, svo og um kaffistofu
hússins. — JSS
Ráðstefna um þróunarlönd á Hótel Loftleiðum
t upphafi ráðstefnunnar
mun Einar Agússtsson, utan-
rikisráðherra flytja ávarp.
Þá flytur Stefán Gunn-
laugsson erindi um viðskipti
tslands við þróunariöndin, og
Baldur óskarsson skýrir frá
dvöi sinni 1 Tanzaniu.
A0 siðustu mun (Jlfur
Sigmundsson ræða
útflutningsmöguleika
iðnaðarins tii þróunarlanda.
Starfshópar munu starfa
meðan á ráðstefnunni stendur,
og að loknum erindum verða
aimennar umræður um málið.
Ráðstefnunni verður slitift
kl. 18.00. —JSS
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 74200 — 74201
DUnA
Síðumúla 23
/ími 04300
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málaramcistari simi 11443
Onnumst alla
málningarvinnu
— úli og inni —
gerum upp gömul húsgögn