Alþýðublaðið - 10.06.1976, Page 7
alþyöu'
blaAíð
Fimmtudagur 10. júní 1976
Lislahálíd i Reykjawík 4. til 16. júní 1976 7
ers er Listahátíð haldin?
A listamannaþingi sem haldiö
var að Kjarvalsstööum 7. júni
sl. ræddu islenzkir listamenn
um e&iiö: Til hvers er Listahá-
tiö haldin. Nánar veröur greint
frá þeim umræöum siöar.
Bandalag isl. listamanna
hefur nú á prjónunum hugmynd
um stofnun Listdreifingarmiö-
stöövar. Þssi stofnun á aö hafa
meö höndum, eins og nafniö ber
með sér, þjónustu viö fólkið,
sem býr úti á landi og aðstoða
við aö glæða menningarstarf 1
hinum ýmsu bæjum og þorpum,
sem ningaö til hafa.veriö mjög
afskipt i þessum efnum. Hér er
þvi tvimælalaust um að ræöa
framtak, sem á eftir að bera
árangur ef vel tekst til.
Enda þótt ýmsir tali oft um að
miklir peningar fari til lista-
manna fer þvi viðs fjarri að svo
sé. Her er oftast um litlar upp-
hæðir að ræöa, sem mikið er
gert úr. Sjónarmið stjórnvalda,
bæði Alþingis og hinna ýmsu
ráðúneyta og stofnana, sem
hafa með þessi mál að gera hafa
til þessa verið ósköp smá-
smuguleg, enda veljast i hinar
ýmsu menningarmálanefndir
fólk, sem gjörsneitt er allri til-
finningu fyrir list svo ekki sé
talað um skilning á menningar-
gildi lista.
A siðastliðnu ári fékk
Bandalag isl. listamanna 175
þús. krónu styrk frá Alþingi.
Bandalagið fór fram á stærri
upphæð á þessu ári. Það fékkst
ekki. Ekki einu sinni til að vega
upp á móti verðbólgunni hvað
þá heldur meir.
Það er þvi sannarlega kominn
timi til þess að almenningur fari
að gera eitthvað til að grautar-
hausarnir i menningar- og lista-
málum okkar fari að ranka við
sér.
Stjórn BÍL hefur nú látið gera
minnispening i tilefni bók-
mennta- og tónlistarverðlauna
Norðurlanda og eru menn
hvattir til að kaupa sér pening
bæði til þess að styrkja gott
málefni Bandalagsins og svo
einnig til eigin ánægju vegna
frammistöðu þeirra Atla
Heimis og Ólafs Jóhanns.
-BJ
/
Minnispeningur BÍL úr gulli,
silfri eða kopar. Upplagið er,
40 úr gulli, 300 úr silfri og
400 úrbrons. Útgáfa
peninganna er tölusett.
Peningarnir kosta, 50 þúsund
gull, 12 þúsund silfur og 5
þúsund brons. Forsala
myntarinnar er hafin í Gimli
milli 4 og 8 siðdegis.
TÓNU5T -
tuits,1
BÓKMENNTIR Á£>
'%ndar^V
Bandaríkin 200 ára
Ætlar þú í veisluna?
í ár verður mikið um dýrðir í Bandaríkjunum, er þjóðin
minnist þess að 200 ár eru liðin siðan frelsisstríöinu
gegn bretum lauk og landið varð sjálfstætt ríki.
Margt verður gert til að minnast þessa atburðar.
Öll ríkin 50 munu leggja sitt af mörkum. Eins og
vænta má verður þar allt stórt i sniðum. í San
Franciscoverður bökuð afmælisterta, sextonn
að þyngd, sextíu metrar i þvermál og á hæð við tvílyft
hús. I Utah verða gróðursettar milljón trjáplöntur.
Stærstu seglskip heims munu sigla í fylkingu inn
■OVUT/OyV
New York höfn. Mest verður um dýrðir í fjórum
sögufrægum borgum, Boston, New York, Phila-
delphia og Washington.
Bandaríkjamenn hafa búiö sig undir að taka á
móti 25 milljón gestum á afmælinu. Islensku flug-
félögin greiða götu þeirra, sem fara á þjóöhátíðina,
til þess að skoða ævintýraheima Disneys, hlusta á
jazz í New York eða New Orleans, fara upp í
Frelsisstyttuna eða sækja heim vestur-íslendinga,
svo eitthvað sé nefnt.
%vgf£lag LOFTLEIDIR
ÍSLANDS
^e-1916
Félög með daglegar ferðir vestur um haf
i