Alþýðublaðið - 10.06.1976, Page 8
8 ÚRÝMSUM ÁTTUM
Fimmtudagur 10. júní 1976
Blaðið Sjávarf réttir
segir frá uppfinninga-
manni á Skagaströnd, sem
nýlega fann upp kola-
skurðarvél. Þetta er
Jóhann Baldvinsson, vél-
stjóri á Skagaströnd.
Blaðið segir, að vél hans
geti átt eftir að valda veru-
legum breytingum á
vinnslu kola hérlendis, og
auka áhuga á honum til
vinnslu.
Vélin sé einföld í fram-
leiðslu og sé trúlegt, að hún
muni kosta^um 120 þúsund
krónur. Vel þessi hefur
verið kynnt nokkrum út-
gerðarf yrirtækjum við
Eyjafjörð og einnig hafi
hún verið til reynslu í
frystihúsinu á Skagaströnd
og reynzt vel. Þá haf i yfir-
fiskmat ríkisins athugað
kola, sem skorinn hefur
verið í vélinni og líkað vel.
Vél þessi sker ugga og sporð af
fiskinum og getur afkastað 8 til 10
stykkjum á minútu. 1 viðtali við
Sjávarfréttir segir Jóhann, að til
þessa hafi menn verið i vand-
ræðum með vinnslu á kola. Gripið
hafi verið til þess ráðs og frysta
hann fyrst heilan og saga siðan af
honum ugga og sporð, en með
nýju vélinni væri hægt að vinna
hann ófrystan.
En Jóhann lætur sér ekki nægja
að smiða þessa einu vél. Hann er
nú að vinna að hausskurðarvél
fyrir kola. Hann segist hafa hug á
þvi, að hefja framleiðslu á kola-
skurðarvélinni innan skamms og
fá henni einkaleyfi. Hann kveðst
sannfærður um, að þessi nýjung
eigi eftir að ryðja sér til rúms og
verða til þess að kolaveiði verði
aukin á ný.
Jóhann, sem oft gengur undir
nafninu Jóhann norski, er 73 ára,
en lætur það ekki aftra sér frá þvi
að vinna fullan vinnudag við ýmis
störf á Skagaströnd, auk þess
sem hann vinnur að uppfinn-
ingum sínum. Jóhann er faðir
Sigmund í Vestmannaeyjum, sem
er þekktur um land alit fyrir upp-
finningar sinar.
íslentiingur)
Jóhann Baldvinsson, uppfinningamaður á Skagaströnd.
Uppfinningarmaður á
Skagaströnd. Nýstárlegt
hvíldarheimili að Lauga-
landi - Fyrsti kven-
strætisvagnabílstjórinn
á Akureyri
Nýstárlegt hvíldarheimili
að Laugalandi.
Islendingur á Akureyri skýrir
frá þvi, að hinn 19. þessa mán-
aðar verði opnað all-nýstárlegt
hvildarheimili að Laugalandi i
Eyjafirði. Þeir úlfur Ragnars-
son, læknir og Jón Sigurgeirsson,
skólastjóri, standa fyrir opnun
heimilisins.
Þeir ætla að bjóða ýmsa þjón-
ustu, sem á að stuðla að bættri
heilsu til likama og sálar. Nefna
má yoga-æfingar, tónlistarlækn-
ingar og einnig vonast þeir eftir
aðstoð huglækna. Þá gefst fólki
kostur á hollu og vitaminauðugu
fæði.
Ætlunin er, að heimilið verði
opið 8 vikur i sumar og er ráðgert
að taka við 25 til 35 manns i einu.
Er þegar fullt tvær fyrstu vik-
urnar.
Fyrsti kvenstrætisvagna-
stjórinn á Akureyri.
Þá segir Islendingur að fyrsti
kvenstrætisvagnastjórinn hafi
nýlega tekið til starfa á Akureyri.
Það er Hildur Valdimarsdóttir.
Hún er búin að aka i nokkrar
vikur, en langar til að eignast
góðan bil og hefja leigubila-
akstur.
Hildur Valdimarsdóttir, fyrsti kvenstrætisvagnabflstjórinn á Akureyri.
Hvert er viðhorf launþeg
Nú virðist sem umræðan um
atvinnulýðræði sé að vakna
aftur til lífsins hér á landi.
Fyrir nokkrum árum var það
mikið rætt en á siðustu árum
hefur umræðan hljóðnað.
Nokkuð hefur þó verið skrifað
um málið og t.d. kom út bók
eftir Ingóif Hjartarson, lögfræð-
ing, um atvinnulýðræði og er i
henni samankomið flest af því
sem telja má tii kosta og lasta
fyrirkomulagsins, eins og það er
framkvæmt i allmörgum
löndum. Þá hefur Björn
Arnórsson hagfræðingur hjá
SFR, ritað biaðagreinar um
málið.
Það hefur vakið athygli, að
launþegasamtökin hafa ekki
sýnt þessu máli jafnmikinn
áhuga sem skyldi og það sem
miðað hefur I atvinnulýð-
ræðisátt hér á landi er, að.nær
• öllu leyti, komið með valdboði
frö stjórnvöldum. Þar til má
nefna samstarfsnefndir þær
sem komið var á fót hjá Ríkis-
spítölunum fyrir tveimur árum
siðan.
framkvæmd. Eftir hörm
striðsins var rikjandi sú hi
að leggja yrði áherzlu á
starf, samhug og gagr
skoðanaskipti, ef ná ætti
Það má trúlega gera þvi
skóna, að eðli islenzks atvinnu-
lifs, smæð fyrirtækjanna
o.s.frv. verði þess vaidandi að
erfiðleikum verður háð að leita
erlendra fyrirmynda til þess að
nota þær hér á landi, án
aðlögunar.
1 félagsriti Starfsmanna-
félags rikisstofnana sem nýlega
kom út er gerð grein fyrir
störfum starfshóps um atvinnu-
lýðræði sem starfaði i vetur.
FYRI
Abyrgðarmaður Félags-
tiðinda SFR gaf góðfúslega leyfi
sitt til birtingar úr Félags-
tiðindum.
Viðtölin við þátttakendurna i
starfshópnum eru eilitið stytt.
EB
marki i uppbyggingui
;:8::88Í:::8Í:::888888;:;:8S88Í:Í:::J:Í:;:::8::;> skömmum tima. En i
löndum, sem við höfum
upplýsingar frá, hafa
farnar mjög ólikar leið
skoðanir manna eru mjög
ar um ágæti atvjnnulýðra
eins og það hefur verið
kvæmt. Augljóst er, að
landi hefur það fyrst og
Seinni hluta vetrar og nú i vor hindrað menn i að rey
hefur starfað innan SFR starfs- koma þessu i framk’
hópur um atvinnulýðræði og hversu litil fynrtækir
framkvæmd þess hér á landi og Sumir telja jafnvel að for
erlendis. Forstöðumaður starfs- séu ekki þær sömu og
hópsins er Gunnar Gunnarsson, staðar fyrir atvinnulýðrí
framkvæmdastjóri SFR, og við — En er þá hægt að ta
lögðum fyrir hann nokkrar hér erlendar fyrirmy
spurningar þar að lútandi. þessu efni?
— Hvers vegna var þessi — Bg held að menn séu
starfshópur myndaður? máli um, að atv.lýðræð
— Hann á eiginlega rætur að að þróast hér stig af stigi
rekja til námskeiðsins, sem við það sé athyglisverð hug
héldum i vetur. Þar kom fram sem komið hefur verið i
áhugi á þvi hjá ýmsum að vinna kvæmd hjá rikisspitölunu
saman að ákveðnum verk- stofnun samstarfsnefnd
efnum. Hugtakið atvinnu- sem starfsfólkið fær hlui
lýðræði hefur mikið verið á ákvörðunarrétt um vissa
döfinni að undanförnu og sumir aðbúnaði og umhverfi á
lita svo á að það feli i sér alls- stað. Ég vona að niðursti
herjarlausn á ýmsum vanda, þessari tilraun verð
sem upp hefur komið hjá stjórn- jákvæð, að sama fyrirki
endum og starfsfólki fyrirtækja. verði innleitt i öðrum
Þegar hafa verið myndaðar tækjum a.m.k. þeim sí
samstarfsnefndir hjá nokkrum eign fólksins — þ.e. riki
rikisfyrirtækjum og okkur tækjum, bæjarfyrirtækj
langaði einfaldlega til þess að samvinnufyrirtækjum.
kanna reynsluna af atvinnu- þetta held ég að við sé
lýðræði bæöi hér og erlendis og sammála.
vita hvort það væri i reynd sú — A að koma á a
allsherjarlausn, sem menn biðu lýðræði með lagaboði ebí
eftir, jafnframt þvi, sem ingum?
áhersla var lögð á að þjálfa — Það þarf fyrst og
þátttakendur i að vinna að hugarfarsbreytingu til {
könnun mála sem þessara. koma raunverulegu al
_ Nú er atvinnulýðræði lýðræði á, og þess vegna
gömul hugmynd, er ekki svo? að lagaboð hafi litið að
— Jú, hugmyndin er nokkuð Það er ljóst, að ef vei
gömul, en það var þó ekki fyrr hreyfingin finnur ekki
en eftir siðari heimsstyrjöldina, fyrir atvinnulýðræði, þ
sem farið var að koma henni i ekkert gerast i þess