Alþýðublaðið - 10.06.1976, Page 12

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Page 12
12 SJÚNARMID Fimmtudagur 10. júní 1976 alþyðu' blaðlö Lausar stöður hjúkrunarfræðinga Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar: Heilsugæzlustöð Hafnar i Homafirði, nú þegar. Heilsugæzlustöð Laugaráss i Biskups- tungum, nú þegar. Heilsugæzlustöð Kópaskers frá 1. ágúst 1976. Heilsugæzlustöð Húsavikur frá 1. des. 1976. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Uppl. eru veittar i heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og i viðkomandi heilsugæzlustöðvum. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu J-, Iðnskólinn ^ í Reykjavík Skólinn óskar eftir þvi að ráða stunda- kennara i faggreinum bifvélavirkja (venjuleg og bókleg kennsla) næst- komandi skólaár. Upplýsingar gefur skólastjóri milli kl. 11 og 12 alla daga nema þriðjudaga. Skólastjóri. Lausar stöður Viö Menntaskólann i Kópavogi er laus til umsóknar kennarastaöa i efnafræöi. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. júli n.k. Umsóknar- eyöublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 9. júni 1976. Lausar stöður Viö menntaskólann á Isafirði eru lausar til umsóknar tvær kennarastöður. Kennslugreinar eru islerak fræöi og náttúrufræði (liffræöi, lifefnafræöi, haf- og fiskifræöi, jarðfræði). Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 6. júli n.k. — Umsóknar- eyöublöð fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 8. júni 1976. Umsóknir um húsnæði fyrir íslenska námsmenn í Noregi Samkvæmt upplýsingum sendiráösins I ósló er þar starf- andi stofnun á vegum Oslóarháskóla, er hefur m.a. þaö verkefni meö höndum að útvega námsmönnum húsnæöi. Hefur stofnun þessi látiö I ljós áhuga á að greiöa götu Is- lenskra námsmanna I Noregi viö útvegun húsnæöis eftir þvi sem tök eru á, hvort heldur þeir eru þar viö háskóla- nám eöa annaö nám. Umsóknir um húsnæöi þurfa aö hafa borist stofnuninni I siöasta lagi fyrir 15. júli ár hvert. Heimilisfangiö er: Studentsamskipnaden, Boiigavdeling- en, Sogn, Oslo 8. — Tilskilin umsóknareyöublöö fást hjá Lánasjóöi islenskra námsmanna, Laugavegi 77, Reykja- vik, skrifstofu SÍNE i Stúdentaheimilinu v. Hringbraut, Reykjavik, svo og I menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráöuneytiö 3. júni 1976. Ur dagbók blaðamanns VORÞANKAR 0G AÐRIR ÞANKAR Sjaldan eöa aldrei minnist ég þess aö hafa fagnað komu vors- ins jafn innilega og i vor sem leiö. Eftir aö hafa kynnzt i raun reykvlskri veöráttu lærist i manni fyrst aö meta þá daga, þegar fuglarnir heyrast syngja, trén taka að laufgast og sólin lætur sjá sig svona af og til. Þaö ereins og hýrni yfir öllu: brúnin i léttistáfólkiogþaöferaöhætta sér út fyrir húsdyrnar án þess aö grúfa sig niöur i þykka trefla og kraga. Þegar ég heyröi i iýrstu lóunni lofaöi ég sjálfri mér þvf, aö snúa nú blaöinu algerlega viö, hrista af mér sleniö og drungann og njóta nú þessa stutta sumars okkar i fýllsta mæli. En ekki er allt sem sýnist. Þó svo aö rétt i augnablikinu viröist allt vera slétt og fellt, liggur ai- vara lifsins samt ailtaf I leyni bakviö næsta hom og margvis- legar eru þær áhyggjur sem hrjá og plaga mannkyniö. Aö undanförnu hafa skólar landsins keppzt viö aö útskrifa nemendur síia. Þúsundir ung- menna þyrpast þaöan út, hrista af sér prófrykiö og lita björtum augum fram á fjögurra mánaöa yndislegtfri. En veröur þaö eins yndislegt og vonazt er til? Hiö islenzka skólakerfi er byggt upp á talsvert annan hátt en viösvegar erlendis og eru m.a. mun lengri sumarleyfi i skólum hér á landi, miöaö viö ýmsar nágrannaþjóöir okkar. Þaö er viötekin hefö aö skóla- fólk reyni aö veröa sér úti um einhverja vinnu i sumarleyfi sinu, enda er sumarhýran flest- um nauösynleg til kaupa á bók- um, fatnaöi og ýmsum llfsnauö- synjum — aö ég tali nú ekki um þá, sem einnig þurfa öa kaupa fæöi og húsnæöi. Mörgum myndi eflaust finnast sér þröng- ur stakkur skorinn ef þeir ættu aö láta sér nægja þriggja til fjögurra mánaöa laun til fram- færslu allt áriö. Ég vona aö þessir fáu punktar geti varpaö nokkru ljósi á nauösyn þess aö skólafólk fái einhverja vinnu yfir sumartimann. Aö sjálfsögöu byggjast at- vinnumöguleikar skólafólks, einsog allra annarra, á rikjandi ástandi i atvinnumálum þjóöarinnar. Sé almennt at- HVERJUM TIL GÓÐA? Bætt gráu ofan á svart. Loksins viröist islenzk kennarastétt vera farin aö láta rifa ofurlitið i augun. Það er undarleg staöreynd, að i öllu þvi brambolti og hringli, sem yfir skólakerfið og starfiö hefur gengið á undanförnum árum, hefur kennarastéttin yfirleitt bagað þunnu hljóöi. Bágt er að geta I þær eyöur, hvaö þessu valdi, þvi sannar- lega er innan þessarar stéttar nægilega margt af mikilhæfu fólki, sem betur heföi lagt orö i belg fyrr. Vel má vera aö þeir, sem hér um ræðir, hafi hugsað sem svo, aö liklega skipti það ekki máli, hvað einn eöa neinn skólamað- ur, sem marktækur er, segir, þvi handtökin á málunum er fyrirfram ákveöin á æðstu stöö- um og litil eöa engin von um breytingar þar á, þó flett sé ofan af einstökum heimskupör- um., Þetta er auövitað sjónarmiö, út af fyrir sig, og menn vilja máske halda friöinn i lengstu lög I slikum aöstæöum. Kalla má þaö mannlegt, þó ekki sé stórmannlegt. Nú hefur þó flotiö út úr bikarnum viö tilkomu hins nýj- asta- hlutfallseinkunnakerfisins i samræmdum prófum. Þetta mál á sér nokkurn aö- draganda, sem vert er að rifja upp litillega. A sinum tima sáu Islenzkir skólamenn og skólayfirvöld, aö til þess bæri verulega nauösyn aö samræma kennslu og próf i skólum landsins, þannig, aö námsárangur yröi mældur á svipuöum forsendum hvar sem væri á landinu. Astæðan er fremur augljós öllum sem sjá vilja, aö með þvi yröi fengin marktæk viömiöun fyrir þá, sem viö ættu aö taka i framhaldsfræöslunni. Þetta tók eðlilega nokkurn tima, en þó var svo komið, aö sæmilegt samræmi var fengið á þann hátt, aö markgildi eink- unna, hvort sem var austan eða vestan af fjörðum, eöa af hvaða staö sem var á landinu, var til- tölulega áþekkt. Ég tel engan vafa leika á þvi, aö þar meö var fenginn eölileg- ur grundvöllur undir mat á kunnáttu nemenda og hæfni til að nema i framhaldsskólum á þvi stigi sem fólkið stóð, þegar prófin voru haldin. Þaö er vitan- lega alger fásinna, þó útgreidd sé, að hér væri viöhöfð bein gáfnamæling. Hér var aðeins framkvæmt mat á kunnáttu, til þess aö sjá mætti hverjar likur væru fyrir aö nemendur væru þess umkomnir aö þreyta frek- ari fangbrögö viö nám, og bend- ing um i hvaöa áttir getan beindist. Aöalkostir þessa kerfis eru tvimælaiaust þeir, aö kalla mátti alla geta staöiö jafnvel aö vigi, hvar á landinu sem var og nemendurgeta fengið marktækt mat á hvers þeir væru megnug- ir. Það gat á engan hátt hindraö skynsamlegar breytingar á skóla- eöa fræöslukerfinu, ef rétt var á haldiö. Skólakerfi er hinsvegar of þungt i vöfum og seinvirkt, til þess að unnt sé að gera of snöggar breytingar, nema nemendur liöi við.Þar verður aö gefa sómasamlegan aölögunartima, og þaö eitt er vist, að innan fræöslulaganna frá 1946 var nægilegt svigrúm. Þaö furðulega skeöi svo, aö um leið og s.n. skólarannsóknir voru á laggirnar settar, mátti kalla, að „asninn væri leiddur i herbúðirnar”, enda fengu þær óeölilega mikiö vald, til aö leika lausum hala. Engum heilvita.manni dettur auövitaö i hug, aö kalla það rannsóknir, siztmarktækar, þar sem niöurstööur eru gefnar fyrirfram og svo allt sveigt i þá átt aö réttlæta þær! Þegar þar viö bættist, að ein- stök og óskiljanleg stirfni ein- kenndi ferilinn, var ekki von á góöu. Eitt af þvi fyrsta, sem á var ráöizt, voru einkunnagjafir i landsprófinu. Þar var tekinn upp slumpareikningur i stærri stilen góöu hófi gegndi. Var það þó smáræöi hjá þvi, sem nú er upp tekiö. Auövitaö má deila um ein- kunnagjafir, hversu nákvæmar skuli vera, en fráleitt er, aö þvi handahófskenndari sem þær eru, séu þær réttlátari! Getuleysi stofnunarinnar kom berlegast i ljós, þegar tekið var til aö káfa i prófasamningu, og minnissamt er, aö skólarnir þurftu eitt sinn aö standa frammi fyrir þrennskonar fyrirmælum um einkunnagjöf i sama prófinu! En svona eiga vist sýslumenn að vera! Þaö er vissulega „fint grin”, sem Kristján Bersi Ölafsson gerir aö nýja hlutfalla- kerfinu með þvi aö ýja aö, að ef I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.