Alþýðublaðið - 10.06.1976, Side 13

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Side 13
hia&íö1' Fimmtudagur 10. júní 1976 13 vinnuleysi rlkjandi getur skóla- fólk ef til vill ekki gert kröfur til aö fávinnuum svo stuttan tíma, en sjálfsagt þykir mér þó aö reynt sé aö greiöa götu þess af fremsta megni. Aö undanförnu hafa fram- haldsskólar á Reykjavikur- svæöinu starfrækt atvinnumiöl- un og hefur þaö bjargaö mörg- um. En þvi fer fjarri aö allir fái vinnu og stór hópur skólafólks gengur atvinnulaus mestan hluta sumarsins. Þetta ástand hefur meöal annars skapazt af þvi aö sjaldan hefur eins mikiö af ungu fólki veriö i skóium landsins sem nú og þar af leiö- andi veröur eftirspurn eftir vinnu meiri en framboöiö.1 Þvi miöur viröast brögö aö þeirri sorglegu staöreynd, aö atvinnu- rekendur reyni aö notfæra sér atvinnuleysi skólafólksins til aö veröa sér úti um ódýrt vinnuafl. Þær raddir gerast æ háværari aö skólarnir séu aöeins stofnan- ir sem sjái um aö unga út sprenglæröu fólki, sem litla reynslu hafi af atvinnulifinu og kunni vart til verka. En hvernig er hægt aö bæta úr þessu þegar skólafólk hefur ekki tækifæri til aö vinna þessa fáu mánuöi sem þaö litur upp frá námsbókun- um? Ef úr þessu á aö bæta, sem ég tel tvimælalaust mjög mikil-, vægt, veröur aö koma til aukiö samstarf milli atvinnurekenda og skólanna, auk skilnings á þörf skólafólks fyrir einhvers konar sumarvinnu. Þaö er ekki endalaust hægt aö halda þvi fram aö skólafólk kunni litiö til verka og gleyma jafnframt aö taka þaö meö I reikninginn, hversu fá tækifæri bjóöast skólafólki til aö spreyta sig. Ég hygg aö allir þeir, sem hlut eiga aö þessu máli ættu aö gera sér tamt máltækiö: Betur má ef duga skal! Asdis ó. Vatnsdal prófin séu misheppnuö, sé þetta hlutfallakerfi liklegt til aö bæta eitthvaö úr vitleysunni! Læzt hann þó vera þvi fremur meö- mæltur, enda talaö af nokkurri reynslu um misheppnaöar próf- gerðir! Umbúðalaust sagt, er þetta auðvitað einhvers virði til þess aö klóra yfir mistökin hjá skóla- rannsóknum og getuleysib i að gera sómasamleg próf. Það kann að friðþægja þeim, en hvað sem þeir um það halda, eru þeir ekki einir i heiminum, og þefurinn leynir sér ekki. Mér vitanlega hafa skólarnir ekki skorast undan ábyrgð á sinum störfum, þó aðstæöur væru jafnvel óhagstæöar. Sé það rétt haft eftir deildarstjóra skólarannsókna, að hér sé verið aö auka ábyrgð skóianna varð- andi vitnisburð nemenda, er það algert vindhögg. Hér er hinsvegar veriö aö koma glundroða á, þar sem nokkur festa rikti áöur, og satt aö segja veröur aö meta hags- muni nemenda framar, en tæki- færi yfirvaldanna til að breiöa yfir mistök sin, aö minum dómi. Aö lokum þetta: Þaö getur veriö ágætt, að hafa hlibsjón af og taka upp þaö sem öörum þjóöum gefst vel, eins i skóla- málum sem ööru. En þaö er lika jafn raunsatt, sem skáldiö sagöi: „Hljótast litil höpp af þvi/heimskan nýtir Frónska/ hvern þann skit, sem okkur i/ útlend grýtir flónska. Oddur fl. Sigurjónsson Liggur Þér eitthvað á hjarta MILLILIÐAKOSTN- AÐURINNOG ODDUR Hafðu þá samband við Hornið Oddur Sigurjónsson spuröi I Alþýðublaðinu 2. júni hvort milliliðakostnaður I sambandi við íslenskar landbúnaðaraf- urðir væri ekki eitthvað sem aö- eins heyröi til liðnum tima. Samkvæmt þessari spurningu mætti ætla að Oddur hafi haldið að samvinnuverslun ætti aö hafa möguleika til þess aö allt þaö sem neytendur greiöa fyrir vöruna skilaöi sér heim til bænda. Hann spyrði varla svona annars. Þegar um mjólkurafurðir er aö ræöa er á þaö að lita, aö fyrst er mjólkin flutt I mjólkurbú til vinnslu. Til þess þarf bil og bil- stjóra. Það kostar sitt að gera bilinn út og bilstjórinn þarf sitt kaup. Svo kostar dálitið aö byggja mjólkurbú og halda þvi vib. Þar þarf lika fólk til vinnu. Og þaö fær sitt kaup. Enn þarf aö flytja unnar mjólkurvörur úr mjókurbúinu I verslanir. Verslunin þarf aö vera i húsi og það kostar sitt. Og hún þarf afgreiöslufólk. Enda þótt mjókurbúið og verslunin væri félagseign bænda er töluveröur kostnaður viö reksturinn. Bílstjóri, mjólkurfræöingur og af- greiöslumaður eru óhjákvæmi- legir milliliðir á leiöinni frá framleiðanda til neytanda. Þaö ættu nemendur i barnaskólum landsins að vita, hvaö þá þeir, sem stjórnaö hafa gagnfræöa- skólum. Svipaö þessu er svo um kjötiö og það sem unniö er úr þvi. Auk þess kemur þar til geymslu- ÞEGAR BLESSUÐ SÓLIN SKÍN Voriö góöa. Eftir sérlega umhleypinga- saman vctur. þar sem kaila mátti ab mörg vcöur væru á hverjum degi mánuöum saman, höfum viö hlotiö einstaka vor- bliöu nær allan mánuöinn, sem nú var aö ganga úr garöi. Fáar þjóöir eru vist háöari veörinu en viö lslendingar, og citt er vlst aö veöriö er okkur munntamara umræöuefni en flest annaö. Svo kann aö visu aö vera um fleiri, scm búa á „mörkum hins byggilega helms", eins og þaö er oröaö I hátiölegu máii stundum. Þessi árgæzka hefur vissu- iega sett svip sinn á mannlifiö og tilveruna og létt mörgum strit og áhyggjur, þeim, sem eiga allt sitt undir sðl og regni. Margt er þaö, sem gieöur augu þeirra, sem eiga lifsrætur sinar I sveitum landsins, þegar litiö er yfir landlö á sliku vori. Hjaröir á beit meö lagöi siöum og ungviöiö leikur sér um græna haga. Og mönnum veröur á aö minnast þess meöan enn voru nánari samskípti og kynni viö gróandann, sem nú blasir hvar- vetna viö. Samt berasl fregnir af þvi, aö ekki sé allt meö eins felldu eins og vænta mætti af vorbliöunni. 1 mörgum héruöum eiga bændur viö aö striöa aflelöingar rosasumarsins I fyrra, og þaö er ekki allsstaöar bjart yfir þrátt fyrir sólskin i heiöi. Fóöuröflun fyrir búpeninginn hefur löngum gengiö á ýmsu hér á iandi allt frá dögum fyrsta horkóngsinsá lslandi — Hrafna- Fióka. Sá háttur, sem um hriö hefur veriö iökaöur i sveitum lands- ins, aö lifa ekki nema aö litlu leyti af landinu, heldur sækja til framandi landa og fjarlægra verulegan hluta af viöurværi búpeningsins hefur reynzt tvi- eggjaö sverö, ab ekki sé mikib sagt. Hvort sem okkur likar betur eöa verr veröur ekki fram hjá þvf genglb aö heima fengni bagginn er hollastur, og þab getur veriö vait aö treysU á útvegi annarra, til þess aö geta framfleytt bústofni hér úti á hjara heims. VitaÖ er aö islenzkur gróöur eröbrum gróöri kjarnmeiri, eöa þvi hefur lengl veriö trúaö. Samt viröistá ýmsu velta um þá hluti nú og kann margt til aö koma. lslenzk bændastétt hefur vissulega unnib sin stórvirki á libinni hálfri öld I endurnýjun Í HREINSKILNI SAGT húsakosts, vélvæöingu og rækt- un. Má leika nokkur vafi á, aö annarsstaöar hafi höndum verib tekiö til af svipllkum eöa meiri myndarskap. Aö sjálfsögöu viljum viö trúa þvl, aö i kjöifar þeirra fram- fara, sem hér um ræöir eigi ab fara aukin hagsæld þeim til handa sem hlut eiga ab máli og þar meö sjái þeir og finni á- þreifanlega ávöxt framtaks og erfiöis. Hér viö bætist svo, aö bændastéttin hefur siöan fyrir næstliöin áramðt freistaö aö koma upp verzlun og vibskipt- um á eigin vegum. Myndi vera nokkur vafi á, aö allt þetta entist til þess aö tryggja ábatasaman og hag- stæöan rekstur? Eitt af þvi, sem i árdaga var mest haft á oröi og hagnýtt i áróbri fyrlr stofnunum sam- vinnufélaga, var aö meö þeim mætti losna viö óhóflegan milliliöakostnaö. A þeim grund- velli fengju bændur sannviröi fyrir framleiöslu sina. Þetta var mörgum gullinn draumur, enda einnig liöur i ab auka og efla sjálfstæöi manna og frjálsræöi i ab nýta aflafé aö vild i staö skuldaklafans, sem selstööu- verzlanir hengdu um háis bænda áöur. Ebiilegt er aö spyrja hvort þessi leiö hafi veriö eins greiö og auðfarin eins og vænzt var. Ekki vil ég gerast tii ab lasta samvlnnu og samstarf, ef allt er heilt.en þegar litiö eryfir farinn veg og reynt aö gera sér raun- hæfa grein fyrir, hvab hefur breytzt sakar ekki ab spyrja. Er miililiöakostnaöurinn ekki bara eitthvaö, sem heyrir sögunni til? Viö þvi geta þeir auövitaö gefiö gleggstu svörin, sem viö eiga aö búa. Bændastéttin veit mætavel, hvert er þaö verö, sem neytendur og kaupendur aö íramleiösiu þeirra eru kraföir um. Þá veit stéttin ekki siöur, hvaö hcim kemur i hennar vasa af þvl, sem fyrir vöruna er greitt. Þetta mætti vera nokkurt ihugunarefni. Hefur skuldakiafinn létzt á hálsi bændastéttarinnar, eins og stefnt var aö i árdaga? Ef svo er ekki,erhann þá abléttbærari þó kaliaö sé aö hann sé viö „eigin verzlun"? Séu þær fregnír sannar, aö taisverbur hópur bænda hafi ekki enn fengib neinn áburö til þess aö rækta fóöur fyrir bú- pening sinn, vegna skulda og annarra þrenginga, er vissulega brugöiö á loft aivarlegu hættu- merki. Er ekki timi til kominn aö gera annab átak, til þess ab þurfa ekki aö horfa vondöprum augum fram á veginn, þegar blessub sóiin skln i heibi? Oddur fl. Sigurjónsson kostnaöur þar sem kjötiö fellur einkum til á haustin eins og margir vita. Hér skal enginn dómur lagöur á það hvort allir þeir, sem koma viö sögu á leiöinni milli bænda og neytenda hafi eölilegt kaup miöaö viö aöra. Um þaö kunna aö vera skiptar skoöanir, en for- seti Alþýöusambandsins hefur þaö eitt aö segja i þvi sambandi, aö verkfallsrétturinn sé heilag- ur og hann sé á móti allri skerö- ingu á honum. Hann er á móti þvi, aö verkamannasamband Guðmundar J. eöa Sóknarkonur heföu einverja ihlutun um launakröfur mjólkurfræbinga og kjötiðnaðarmanna eins og flugmanna eða uppmælingar- taxtana. Þaö þættu honum helgispjöll. Það kemur ekki þessu máli viö hvort Guðmundur J. og aörir leiötogar verkamannasam- bands una þvi lengur eða skem- ur sem þeir eiga nú viö að búa I launþegasamtökunum. Hitt var tilefni þessa skrifs að fastur, starfandi blaðamaður spurði undarlega um milliliðakostnað. Halldór Kristjánsson. HRINGEKJAN Heimsins stærsti rennilás Þeir íáta sér alltaf detta eitthvað nýtt í hug í henni Ameríku, nú siðast ákváðu þeir að búa til heimsins stærsta rennilás. Eftir myndinni að dæma hefir það tekist. Rennilásinn, sem er hvorki meira né minna en 56 metra langur, er á framhlið rennilásaverksmiðju og tiigangurinn er að vekja athygli vegfarenda. Oflugt öryggiskerfi BONN: Merkur brezkur stjórn- málamaöur lokaöist fyrir mis- tök inni I leynilega dulmálsher- berginu I brezka sendiráðinu I Bonn. Eftir skamma hriö sendi hann telex-skeyti á dulmáli til utanrikisráðuneytisins I London og baö um, aö þaö yröi opnað fyrir sér. Heimildarmenn innan sendi- ráösins segja, aö þaö hafi þurft þó nokkur telex-samtöl milli ráöuneytisins i London og dul- málsherdeildarinnarí Bonn, áö- ur en ráöuneytiö hætti allri tor- tryggni og skipaöi sendiráös- starfsmönnum simleiöis aö opna dulmálsherbergið. Þaö var rjóöur stjórnmálamaöur, sem kom út. geymslur og tölvukerfi I gjótun- um fyrir a'lia bandarfsfea aðai- banka. Hellarnir sem ná lang inn i fjallið standast bæði loft- þrýsting og geislavirkt úrfelli frá kjarnorkuárás. ur. Konan heföi kostaö sig 81 milljón kr. — Ég er ekki hefnigjörn , seg- ir Christine. — En ég kenni ekk- ert i brjósti um hann. Vel geymt fé Engin miskun Bandariska fjármálaráðu- neytiö hefur komiö milljónum dala I geymslu i hellum og gjót- um, sem vandlega er gætt i Mount Pony vib Culpepper i Virginiu. Þessa peningaseðla á aö nota, ef til kjarnorkuárásar kemur á Bandarlkin. Auk seöl- anna, sem eru samtals 25 millj- aröa dala viröi, eru skjala- Christine Keeler, frv. gleði kona, sem hneykslaöi al- menning, er enn eiriu sinni i sviðsljósinu. Hún stendur i skilnaöi viö mann sinn, Anthony Platt, og heimtar 8 milljónir isl. króna i meölag. Maöurinn lýsti sig gjaldþrota. Platt sagöi fyrir rétti, að hann væri staurblank-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.