Alþýðublaðið - 10.06.1976, Síða 14

Alþýðublaðið - 10.06.1976, Síða 14
14 FRÁ MORGNI... Fimmtudagur 10. júní 1976 bSa^iö1 Útvarp FIMMTUDAGUR 10.júni 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Einar Björgvin heldur á- fram aö lesa sögu sina „Palla, Ingu og krakkana i Vik” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræöir ööru sinni viö Jóhann J.E. Kúld um fiskveiöar og út- gerö i Noregi. Tónleikar. Morguntónleikarkl. 11.00: Fil- harmoniusveit Vinarborgar leikur „Appelsinusvituna” op. 33a eftir Sergej Prokofjeff, Constantin Silvestri stjórnar/ Alicia de Larrocha og Fil- harmoniusveit Lundúna leika Pianókonsert i Des-dúr eftir Aram Khatsjatúrjan, Rafael Frubeck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. A frivaktinni.Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin, af Dorian Grey” eftir Oscar Wiide. Valdimar Lárussson les þýöingu Siguröar Einarssonar (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Gérard Souzay syngur gömul frönsk lög. Jacqueline Bonneau leikur á pianó. Prag-kvartettinn leik- ur Strengjakvartett i B-dúr op. 76 nr. 4 eftir Joseph Haydn. Sin- fóniuhljómsveitin i Boston leik- ur Sinfóniu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Ludwig van Beethoven, Erich Leinsdorf stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleik- ar. 16.40 Litli barnatlminn. Finnborg Scheving hefur umsjón meö höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Eitthvaö til að lifa fyrir” eftir Victor E. Frankl. Hólm- friöur Gunnarsdóttir heldur á- fram lestri þýöingar sinnar á bók eftir austurriskan geðlækni (4). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Staldraöviö I Selvogi, siöari þáttur: Strandarkirkja. Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 20.15 Pianóleikur I útvarpssal: Einar Markússon leikur hug- leiöingar sinar um tónverkiö „Sandy Bar” eftir Hallgrim Helgason. 20.30 Leikrit: „Á hrakhólum” eftir Charles Thomas. Þýö- andi: Eiöur Guönason. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Persón- ur og leikendur: Ken/ Hákon Waage, Kata/ Margrét Guö- mundsdóttir, Lillý/ Sólveig Hauksdóttir, Eddie/ Gisli Alfreösson, Steve/ Sigurður Skúlason, Johnny/ Sigurður Karlsson, Williams/ Valdimar Helgason, Magga/ Margrét Helga Jóhannsdóttir. Aðrir leikendur: Karl Guömundsson, Niha Sveinsdóttir, Skúli Helga- son og Kristinn Karlsson. 21.50 Polonaise brillante op. 21 nr. 2 eftir Henryk Wieniawski. Rudolf Werten leikur á fiðlu og Eugene De Canck á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Hækkandi stjarna” eftir Jón Trausta. Sigriöur Schiöth les (3). 22.45 „Hæ, hó við lifum”. Krist- ján Arnason kynnir visnasöng Giselu May. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. LISTASAFN A.S.Í. Jón Stefánsson og Þorvaldur Skúlason í tilefni Listahátíðar í Reykjavík 1976 opnar Listasafn A.S.Í. árlega sumarsýningu sína. Safnið kynnir að þessu sinni verk tveggja braut- ryðjanda íslenzkrar sam- tíðarlistar, þá Jón Stefánsson og Þorvald Skúlason. Myndir Jóns eru aöallega frá seinni árum ævi hans, er hann hóf að losa sig úr sinum fyrri formviöjum, en tók að vinna frjálsar með lit og ljós. Þorvaldur Skúlason varð sjö- tugur i vor eins og kunnugt er. I þvi tilefni vill Listasafn A.S.l. kynna fyrir sitt leyti þennan merka brautryðjanda nútima- listar. Verk Þorvaldar á sýn- ingunni spanna timabilið 1942 til 1966. Sömuleiðis verða til sýnis andlitsmálverk af nokkrum kunnum skáldum og listmál- urum. Hér má nefna frægar myndir af Jakobi Thorarensen, Þórbergi Þórðarsyni og Halldóri Laxness eftir þau Snorra Arinbjarnar, Jón Engil- berts og Ninu Tryggva- dóttur. Myndirnar á sýningunni eru allar i eigu Listasafns A.S. í. Sýningin verður opnuð föstu- daginn 4. júni n.k. kl. 14 og verður siöan fyrst um sinn opin daglega kl. 14-18 (2-6). Aðgangur á sýninguna er ókeypis. Listasafn A.S.l. er til húsa i Alþýðubankahúsinu að Lauga- vegi 31, 3. hæð. Reykjavik 3. júni 1976. Sýning á búningateikningum Lárusar Ingólfssonar í Þióðleikhúsinu Laugardaginn 5. júni hefst sýning á Kristalsal i Þjóðleik- húsinu 'á búningateikningum eftir Lárus Ingólfsson. Lárus starfaði við Þjóðleikhúsið allt frá opnum þess, 1950, þar til hann lét af starfi yfirleik- myndateiknara um siðustu ára- mót. Hafði hann þá starfað sem leikari, leikmynda- og búninga- teiknari við margar eftirminni- legar sýningar leikhússins i 25 ár. Á sýningunni á Kristalssal eru milli 80 og 90 búninga- teikningar eftir Lárus við 14 Úr Lýsisströtu Jón Þeófilusson i islands- klukkunni 1 e i k s ý n i n g a r . Meðal teikninganna eru búninga- teikningar hans við vigslu- sýningu Þjóðleikhússins á Ný- ársnóttinni 1950, en meðal annarra sýninga má nefna: ts- landsklukkan, Maður og kona, Tyrkja-Gudda, Blóðbrullaup, George Dandin, Rakarinn i Sevilla, Brúðkaup Figarós, Mutter Courage og fleiri. Sýningin verður opin i tengsl- um við leiksýningar leikhússins meðan á Listahátið stendur. Lárus Pálsson iSumarnámskeið í gítarleik Nú fara að hefjast að nýju gítarnámskeið sem Kjartan Eggertsson gítar leikari gengst fyrir. Námskeiðin hafa verið haldin þrjú undanfarin sumur og hef ur þátttakan farið vaxandi ár hvert, og virðist sem svo að fólk hagnýti sér sumartímann til náms í æ ríkara mæli en verið hefur. Sú skoðun, að einungis börn og unglingar leggi stund á nám i hljóðfæraleik virðist vera á undanhaldi, þvi meðalaldur á námskeiöinu sem haldið var i fyrra sumar var 21 ár og þátt- takendur á aldrinum 10-47 ára. Til þessa hafa ibúar stór- Reykjavíkursvæðisins notið kennslunnar en i sumar er einnig ráðgert að námskeið verði haldið á Akranesi og mun það vera i fyrsta sinn að slikt námskeið er haldiö þar, a.m.k. að sumarlagi. Upplýsingar er að fá i sima 74689. Kennari er Kjartan Eggerts- son. — EB KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 — 71201 >fos$„0u„ TRDLOFUNARHRINGA ^Jörjnnntsitifsson Imtsnótai 30 í&imi 19 209 Dúnfl Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Simar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og- inni — gerum upp gömul húsgögn I

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.