Alþýðublaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 14
14 FRÁ MORGNI Föstudagur 11. júní 1976. bSa^fd1 IHvarp SJónvarp KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Simi 71200 74201 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til- kynningar. 13.00 ViB vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Mynd af Dorian Gray” eftir Oscar Wilde Siguröur Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson les (12). 15.00 Miödegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. TilkynningarN 16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar. 17.30 Eruö þiö samferða til Af- riku?Feröaþættir eftir norskan útvarpsmann.Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu stoa (1). 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Danskur nútimahöfundur Ásthildur Erlingsdóttir lektor talar um Christian Kamp- mann. 20.00 Sinfónia nr. 23 i a-moll op. 56 eftir Nikolaj Mjakovský Sinfóniuhljómsveit útvarpsins 1 Moskvu Ieikur: Alexej Kovaljoff stj. 21.30 Sauöfjárrækt Agnar Guöna- son les gamalt erindi eftir Helga Haraldsson á Hrafnkels- stööum. 21.00 Frá listahátiö: Beint útvarp úr Háskólabiói. Vestur-þýzka söngkonan Anneliese Rothen- berger syngur viö undirleik Gunthers Weissenborns pró- fessors. 21.45 (Jtvarpssagan: „Siöasta freistingin” eftir Nikos Kazant- zakis. Sigurður A. Magnússon lesþýöingu Kristins Björnsson- ar (38). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. 22.25 Hlutverk kirkjunnar f ís- lenzku nútímaþjóöfélagi. Dr. Björn Bjarnason prófessor flytur erindi. 23.00 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Sveinssonar ogGuðna Rúnars Agnarssonar. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tslendingar I Kanada II Mikley — eyja tslendinganna Sjónvarpsmenn öfluöu efnis i þessa mynd I Mikley i Winni- pegvatni siöastliöiö sumar og haust, fylgdust meö mannlifi og lituöust um á þessari eyju, þar sem lslendingar hafa ráöið ríkjum undanfarna öld. Stjórn og texti ólafur Ragnarsson. 21.15 Boöiö upp i dans Kennarar og nemendur i Dansskóla Heiöars Astvaldssonar sýna nýjustu dansana. Stjórn upp- töku Egill Eðvarössou 21.35 Marat-Sade eða: Ofsóknirnar og moröiö á Jean-Paul Marat, sviðsett af sjúklingum á Charenton-geö- veikrahælinu undir stjórn de Sade markgreifa. Leikrit eftir Peter Weiss. Leikstjóri Peter Brook. Aðalhlutverk: Leikarar i The Royal Shakespeare Company, Patrick Magee, Ian Richardson, Michael Williams, Clifford Rose, Glenda Jackson o.fl. Leikritiö gerist á geö- veikrahæli skammtfrá Paris 15 árum eftir frönsku byltinguna. Vistmenn setja á sviö sýningu um byltinguna og moröiö á Marat, en þá skortir einbeitni til aö halda sig viö efhið. Sýnt I Þjóöleikhúsinu áriö 1967. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. Leikritiö er ekki viöhæfi barna. 23.30 Dagskrárlok • • 0NNUR KANADAMYNDIN • • KV0LD 1 fyrra sumar ákvað Sjónvarpiö aö gera myndaflokk vegna 100 ára búsetu íslendinga i Vesturheimi. Var Ólafur Ragnarsson þáverandi starfs- maður sjónvarpsins valinn til að hafa umsjón meö gerð þess- ara þátta. Fór hann i tvo leið- angra vestur til Kanada, ásamt einum kvikmyndatökumanni, Erni Harðarsyni, og tveimur hljóðtæknimönnum, Marinó Ólafssyni og Oddi Gústafssyni voru þeir rúmar fimm vikur við efnisöflun. Var upphaflega gert ráð fyrir, að það efni sem feng- ist i þessum ferðum nægði I fjór- ar myndir. Þegar til kom urðu myndirnar fimm, auk myndar um íslendingadaginn, sem frum- sýnd var um siðustu jól og klukkustundarlangs fréttaþátt- ar frá hátiöarhöldum Vestur* Islendinga i október, var sá þáttur sýndur 19. október 1975. Er það með óllkindum, hve miklu hefur tekist að gera skil af jafn fáum mönnum, á jafn skömmum tima og raun ber vitni. Ber þar fyrst að nefna fram- lag kvikmyndatökumannsins Arnar Harðarsonar, en hann tók alla þessa þætti, ef undan eru skildar nokkrar gamlar ljós- myndir og stuttir kvikmynda- bútar, sem eru fengnir að láni, bæði á söfnum og hjá einstakl- ingum i Kanada. Að sögn talsmanna sjónvarpsins mun óhætt að full- yrða að heildarkostnaður viö gerð þessara þátta, ef miðað er við kostnað per. minútu, er tals- vert lægri en gert hafði verið ráð fyrir I upphafi. Fyrsti þátturinn var, sem kunnugt er, sýndur á mánudag- inn annan i Hvitasunnu, annar þátturinn verður á dagskrá i kvöld, nefnist hann Mikiley eyja Við bryggjuna i Mikiley á Winnipegvatni. 1 þessari eyju bjuggu á sinum tima um 500 manns, og mátti heita að allt fólkið væri af islenzkum ættum. íslendinganna, en Mikiley er eyja i Winnipegvatni, þar sem á sinum tima bjuggu um 500 manns, og mátti heita að allt fólkið væri af islenzkum ættum. Þær þrjár myndir, sem eftir eru. veröa siöan sýndar þá þrjá sunnudaga, sem eftir eru út mánuðinn. Þess má geta svona i lokin til marks um það hve mikið efni fékkst úr þessum ferðum þeirra sjónvarpsmanna, að það tók um 9 mánuöi að klippa til efnið I þessa fimm þætti. Það verk annaðist Erlendur Svavarsson. —gek De Sade, stjórnar leikriti í kvöld sýnir sjónvarpið „Ofsóknirnar og morðið á Jean-Paul Marat”, sviðsett af sjúklingum á Charenton-geðveikra- hælinu undir stjórn de Sade markgreifa. Leikritið er eftir Peter Weiss, leikstjórinn er Peter Brook, en aðalhlutverkin eru i höndum leikara frá The Royal Shake- speare Company þeirra Patrick Magee, Ian Richardson, Michael Williams, Clifford Rose, Glendu Jackson o.fl. Leikritið gerist á geðveikra- hæli skammt frá Paris 15 árum eftir frönsku byltinguna. Vist- menn setja á svið sýningu um byltinguna og moröið á Marat, en þá skortir einbeitni til þess að halda sig við efnið. Myndin er ekki ætluð börnum. Þrjár ísl. kvikmyndir frumsýndar á Akranesi Þrjár islenzkar kvikmyndir i litum verða frumsýndar i Bió- höllinni á Akranesi i kvöld. Tvær voru teknar árið 1974, en sú þriðja fyrir um 30 árum. Lengsta myndin er „Akranes 1974”, 65 minútna löng og sýnir svipmyndir frá atburðum á Akranesi á þvi ári og hátiðar- höldum þar, sem stóðu I átta daga á þessu þjóðhátiðarári. I myndinni eru þættir úr atvinnu- lifinu á Akranesi, svipmyndir frá komu skuttogarans Vers, Akraborgarinnar nýju og kútter Sigurfara svo eitthvað sé nefnt. Kvikmy ndatökumenn eru Þrándur Thoroddsen og Jón Hermannsson. ÞorvaJdur Þorvaldsson samdi texta við myndina og er einnig þulur. önnur myndin er frá sama ári og tekin af sömu mönnum. Hún sýnir sameiginlega þjóöhátiö ibúa Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu og Akurnesinga aö Reyk- holti. Sú mynd er 14 minútur að lengd. Þriöja myndin er 17 minútna löng og var tekin á Akranesi á árunum 1948 - 56 af Sören Sörenssyni kvikmyndatöku- manni. Jón Hermannsson annaðist hljóösetningu og frá- gang. Sýndir eru ýmsir merkir viðburðir frá þessum árum. Þessi mýnd hefur varöveitzt ótrúlega vel en ekki verið sýnd fyrren nú. Valdimar Indriöason samdi texta og er þulur. —SG s>* ® it*'” & P0STSENDUM TROLOFUNARHRINGA 3fol)nnnt8 leifsaon Uaugnbtgi 30 fenm 19 209 dura Síðumúla 23 /ími 64200 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málara meistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gömul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.