Alþýðublaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 12
HAGKAUPSVERÐ
Á ÖLLUM VÖRUM
■ Matvörur-fatnaður-búsáhöld
■ ferðabúnaður-álnavara-ofl-ofl
OPIÐ TIL 10 í KVÖLD
OG HADEGIS A MORGUN
1 ÚTBOÐ
Tilboö óskast i holræsihreinsibúnaö fyrir Vélamiöstöö
Reykjavikurborgar.
Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboðin veröa opnuð á sama stað, þriöjudaginn 13. júli, kl.
11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGA<R
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1
Ritstjórn Alþýðublaðsins er í |
I Síðumula 11 - Sími 81866 j
Lausar stöður
hjúkrunarfræðinga
Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga eru
lausar til umsóknar:
Heilsugæzlustöð Hafnar i Homafirði, nú
þegar.
Heilsugæzlustöð Laugaráss i Biskups-
tungum, nú þegar.
Heilsugæzlustöð Kópaskers frá 1. ágúst
1976.
Heilsugæzlustöð Húsavikur frá 1. des.
1976.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Uppl. eru veittar i heil-
brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og i
viðkomandi heilsugæzlustöðvum. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist ráðuneytinú
Heilbrigöis og tryggingamálaráöuneytið
SiÓNARMID
Föstudagur 11. júní 1976.
Iþýöu-
blaöíA
Ur dagbók blaðamanns
AÐ L0KNU LAND-
HELGISSTRlÐI
Striösátökum á íslandsmiöum
ernúlokiö. Þvi geta allir fagnaö
án tillits til þess hvort þeir eru
ánægðir með samningana viö
helginnar gleymdist. Gæzlan
að bera hita og þunga gæzlunn-
ar. Tvö fyrstnefndu skipin eru
Bretum. Albrty og Árvakur
hafa aö mestu legið i
Reykjavikurhöfn i vetur,.enda
ekki til stórátaka vegna
smæðar.
1 hálft ár áttum við i hörðum
átökum við brezkar freigátur,
dráttarbáta og togara. öll varð-
skip okkar, sem nothæf þóttu i
striðinu, urðu fyrir skemmdum
þegar árekstrar urðu. Oft var
það fyrir óskiljanlega mildi að
ekki urðu slys á mönnum og oft
voru varðskipsmenn i beinni
lifshættu. Óhætt er að fullyrða,
að án vasklegrar framgöngu
varðskipsmanna hefði þetta
strið ekki verið til lykta leitt.
Nú þegar vopnahlé hefur
verið samið er ekki úr vegi að
velta framkvæmd þessá striðs
svolitið fyrir sér. Sumt var vel
gert og annað miður eins og
genguroggeristþegar átök sem
þessi eiga sér staö.
Það er staðreynd að
Landhelgisgæzlan var ekki
undir það búin að verja 200
milna landhelgi miðað við
eðlilegar aðstæður. Hvað þá
þegar um beina innrás var aö
ræða. Akafi stjórnmálaforingja
i að stækka landhelgina var svo
mikill, aö undirbúningur á
framkvæmd vörzlu land-
helginnar gleymdist. Gæzlan
hafði yfir sex skipum og einni
flugvél að ráða. Aðeinsþrjú skip
voru þó búin til að verja þessa
viðáttu. Týr, Ægir og Þór áttu
að bera hita og þunga gszlunnar.
Tvö fyrstnefndu skipin eru
stærst og ná 19 milna gang-
hraða. Þór gengur hins vegar
vart meira en 12 milur. öðinn
var til „gagngerrar viðgerðar
og endurbdta” út i Danmörku og
kom ekki heim fyrr en I
desember. Þessar viðgeröir og
endurbætur tókust ekki betur en
svo að mánuðum saman var
skipið að hökta á annarri vélinni
og ekki hægt að beita þvi gegn
Bretum.Albert ogArvakur hafa
að mestu legið i Reykjavikur-
hö&i I vetur, enda ekki til stór-
átaka vegna smæðar.
Hafa ber ihuga, að varðskipin
hafa fjölmörgum öðrum
skyldum að gegna en áreita er-
lenda landhelgisbrjóta. Það
þarf einnig og ekki siður að hafa
auga með islenzkum fiski-
skipum, annast vitaþjónustu,
koma fólki milli staða og lands-
hluta þegar samgöngur teppast
i lofti og á landi. Varðskipin
þurfa ávailt að vera reiöubúin
að koma nauðstöddum skipum
til h jálpar og þannig mætti lengi
telja. Að ábendingu viturra
manna var skuttogarinn Baldur
tekinn til gæzlustarfa og
reyndist hann mjög vel.
Ekki stóð á fögrum fyrir-
heitum og hástemmdum lof-
orðum I sölum Alþingis um
eflingu Landshelgisgæzlunnar.
Aðrir sófasérfræöingar i landi
létu heldur ekki sitt eftir liggja
og ótal tillögur, misjafnar að
gæðum, komu fram um hvernig
ætti aö svinbeygja Bretann. Við
umræður á Alþingi voru skip-
verjar varðskipanna lofaöir
hástöfum og þeim heitið mar-
vislegum úrbótum hvað viðkom
aðbúnaði og öðru. Ekki vantaði
orðin, en frekar hefðu þessir á-
gætu sjómenn viljað fá ein-
hverjar áþreifanlegar aðgerðir
eins og siðar verður vikiö að.
Fljótlega bar á góma, að fá
skip að láni eða á leigu erlendis
frá til aðstoðar okkar fáu varö-
skipum. Rikisstjórnin þreifaði
fyrir sér i Noregi, en fékk af-
svar. Þá var leitað til stóra
bróður I vestri, en eftir langa
umhugsun og kannanir komust
Bandarikjamenn að raun um að
þeir hefðu ekki á lausu nein skip
sem hentuðu Islendingum. Auð-
vitað voru þessir tilburöir um
útvegun skipa erlendis frá
ekkert annaö en sýndar-
mennska af hálfu stjórnvalda og
gerðir til þess eins aö slá ryki i
augu almennings.
A Alþingi og i fjölmiðlum
héldu stjórnmálamenn áfram
að nota landhelgismálið/sem
beitu fyrir kjósendur. Lang-
mesti loddarinn i þessu máli er
tvimælalaust LúvikJósepsson.
Strax i upphafi áttu veður-
guðirnir að vinna striðið fyrir
okkur. Vikulega voru Bretar að
gefast upp og aðeins dagaspurs-
mál þangaö til þeir hypjuðu sig
heim. Tölur þeirra um afla á Is-
landsmiðum voru haugalýgi að
dómi Lúðviks. Brezku skipstjór-
arnir vildu ekki veiða undir her-
skipavernd og þannig vann
Lúðvik striðið fyrir okkur i
hvert skipti sem hann tók til
máls. Nú eftir að búiö er að
semja hamrar Lúðvik stöðugt á
þvi, að Bretar nái svo og svo
miklum afla og byggir þá á afla-
tölum Breta sjálfra sem aEt i
einu eru heilagur sannleikur.
Stórskemmtilegur maöur hann
Lúðvik.
Ríkisst jórnin sló úr og i þegar
rætt var um landhelgismálið.
Luns átti að redda málum með
simahringingum og ferðalögum
en hann reddaði bara ekki
nokkru þrátt fyrir traustsyfir-
lýsingar Moggans. Geir og
Ólafur skiptust á um að liggja i
F0RARP0LLUR?
Svifasein réttarvitund.
Landsmenn hafa undanfarið
orðið að heyra ýmisiegt furðu-
legt > um allskonar réttar-
hneyksli, sem hér viðgangast.
Eða eru menn ef til vill hættir,
að undrast þótt slikir hlutir
komi upp á diskinn?
Alger þögn hvilir nú yfir hinu
svonefnda Geirfinnsmáli svo ó-
hugnanlegt sem það allt er. Það
fréttist, að rannsóknardómari i
þvi máli væri allt i einu kominn
tíl útlanda, en hinsvegar ekki
vitað, hvortum hefur veriö að
ræða skemmtireisu, eða að
ferðalagið standi i sambandi
við eitthvað annaö.
Máske mega menn skilja það
svo, að frétzt hafi um einhvern
áður óþekktan „sjáanda”, sem
ætlað sé með dulrænum hæfi-
leikum að leysa gátuna?
En hvaö sem þvi liður, lastar
fólk þvi milli sin i kuldalegri
gráglettni, að „morðdeildin” sé
i frii!
Rannsókn þessa máls hefur
frá upphafi verið rekin á hinn
sérkennilegasta hátt, þó að það
hafi frá upphafi blasað við, að
það er auðvitað alls ekki sama á
hvorum endanum sé byrjað og
frá hvorum endanum rakið.
Þannig virðist fremur litil
ástundun hafa verið á það lögð,
að rannsaka rækilega hver gat
vérið áistæðan fyrir mannhvarf-
ínu. Paö er engu likara en aö
rannsóknarmönnum, sem mest
hafa um málið fjallað, hafi svo
sem ekki þótt það nein saga til
næsta bæjar að maður hyrfi
þegjandi og hljóðalaust, en
beint sér einkum að þvi, að
rannsaka hverjir eða hver hafi
valdið hvarfinu.
Þetta mun þó vera algerlega
öfug aðferð við það, sem lög-
regla annarra landa telurfyrstu
skrefin. Og það getur næstum
hvert barn séö, að ef ástæðan
fyrir mannshvarfi, hvort sem
um er að ræða morð eða annaö,
finnst, sé komið meira en hálfa
leið að þvi marki, að upplýsa
málið I heild.
Svo er nú komið, að fólk lætur
sér ekki lengur lynda, að hlýða
si og æ á þá eymdarlegu við-
báru, að „málið sé á svo við-
kvæmu stigi,,eftir eins og hálfs
árs rannsóknir, að fátt eða
ekkert verði uppskátt látið
þessvegna!
Þessar „skinnveiku” hendur,
sem um málið hafa fjailað hing-
að til, hafa vist ekki mikla
möguleika eftirþennan tima, til
aö harðna svo að átökin þeirra
veröi marktæk.
Hér virðist vera að fara, sem
oftar, að máliö sé á öruggri leið
með að þaggast niður.
Annaðhneykslismál, þó nýrra
sé af nálinni, sýnist einnig vera
á sömu brautinni. Hlutdeild toll-
gæzlumanna i ólöglegum inn-
flutningi áfengis og ef til vill
fleiri tollskyldra vara, er hreint
ekki til þess fallið að fólki geti
að þvi geðjazt, nema þá máske
lögbrjótum i þessum efnum.
Þvi hefur verið fleygt að toii-
gæzlumenn beri fyrir sig ein-
hverjar alþjóðlegar venjurí!),
sem heimili þeim vitalaust, að
taka við þóknun fyrir að setja
kikinn fyrir blinda augað, þegar
lögbrjótar eiga i hlut!
tslenzk tunga á vist ekki
annað orð hentugra yfir slikt
hugarfar en mútuþægni, sem
aldrei hefur þótt nein mann-
prýði, hvað sem öðru liður.
Okkur þykir ætið heldur ó-
hugnanlegt, eða er ekki svo?, að
verða þess áskynja að farið sé á
bakvið lög og rétt, en sannar-
lega er það ekki huggulegra, ef
það eru laganna verðir, sem að
sllku standa
Hér skiptir það ekki öllu máli,
þótt i smáum stil sé. A mjóum
þvengjum læra hundarnir að
stela, er gamalt og gott mál-
tæki.
Og hver er kominn til að full-
yrða, að brotin séu ekki viðtæk-
ari en þegar hefur orðið upp-
skátt?
Það virðist vera á almanna
vitoröi, að smygl áfengis og
í HREINSKILNI SAGT