Alþýðublaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 13
alþýóu blaói ið Föstudagur 11. júní 1976. Pétri sjóliösforingja. Geir vildi láta klippa i hófi en ólafur var harBari. Pétur reyndi aB dansa linudans og stundum fengu skipherrar varBskipanna skeyti fyrir hádegi þar sem þeim var leyft aB klippa. Eftir hádegi kom annaB skeyti þar sem klippingar voru bannaBar og um kvöldiB kom kannski þriBja skeytiB um aBnú skyldi beBiB á- tekta. MeBan á þessum skollaleik stóB ilandi unnu varBskipsmenn sin störf og geröu haröar at- lögur aö veiöiþjófunum. Ég átti þess kost aö vera um borB I varBskipinu Ægi I hálfan mánuö frá desemberlokum og fram i janúar. Þaö var skemmtilegur og viöburöarikur t&ni. Þar gafst tækifæri til aö kynnast störfum skipverja af eigin raun og at- buröum á miöunum. En þaö vildi brenna viö fyrstu vikur striösins, aö fréttir frá stjórn- stöö Landhelgisgæzlunnar bærust seint og voru oft ófull- nægjandi. Þetta kom sér illa ekki sizt gagnvart erlendum fréttastofum sem voru ómetan- legt tæki I áróöursstriöi okkar. Sem betur fer varö á þessu breyting til batna&ar. A nóttu sem degi voru skip- verjar á Ægi ræstir út þegar togarar voru i námunda og klipping framkvæmd eöa reynd. Einnig þegar freigátur geröust nærgöngular. Svefn var þvi oft lifill og vinnutiminn langur. Þegar I land er komiö væri þaö ekki óeölilegt að skipverjar gætu átt fri þessa fjóra daga sem staldraö er viö. En þvi er ekki aö heilsa. Þeir þurfa að standa sinar vaktir og sinna margvislegum störfum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit var þessu ekki breytt. Engar skiptiáhafnir komu heldur til sögunnar eins og lofaö hafði veriö. Starfsmenn Landhelgisgæzlunnar hafa sent fjölmörg bréf á undanförnum árum og óskaö eftir margs- konar útbótum hvaö viökemur aöbúnaöi og ö&ru. Þótt ráöherra hafi verið send slik bréf hafa þau ekki þótt svaraverð. Gæzlu- menn hafa ekki fengiö svar við neinu bréfa sinna. Þeim hefur veriöstungið kirfilega undir stól af ráöamönnum. Þaö var þvi ekki furöa þótt varöskipsmenn hafi glott viö tönn þegar út- varpaö var völdum köflum úr ræöum þingmanna um aö allt skyldi gert til að létta áhöfnum varðskipsmanna lifiö. Sæmundur Guövinsson. annarra tollskyldra vara þrlfist hér i stórum stíl. Menn geta auðvitaö velt vöngum það fram og aftur, hvernig svo megi til ganga, og það er einnig hægt að halda þvi fram, aö smyglarar séu svo útundir sig, aö viö þeim sé erfitt að sjá! Slikt og þvilikt má rétt vera. En það er bara ekki nema önnur hlið málsins. Hin hliöin snýr að tollgæzlunni. Annaðhvort er, að henni séu ákaflega mislagöar hendur, eöa þá hitt, aö hin „al- þjóðlega venja” hafi gripiö meira um sig en góöu hófi gegnir. Þegar viö höfum fyrir augum dæmi eins og þau, aö tveim mönnum tókst á hálfri annarri viku að upplýsa meira smygl að magni til en < 70 manna liði haföi auönazt á fimm árum, styöur það ekki aö þvi aö sann- færa neinn um getu 70 menning- anna! Þess verður beinlinis aö kref j- ast, aö undandráttarlaust sé hreinsað til. Það er I höndum rikisvaldsins og umboösmanna þess. Þetta er ekki neitt hé- gómamál, ef menn vilja ekki stefna beint aö þvi að þjóðfélag- iö veröi aö fúlum forarpolli. Oddur A. Sigurjónsson Z-HUGSJÓNIN MIKLA Svar til Odds Sigur- jónssonar, fyrrv. skólastjóra. í Alþbl. 30. mai sendir þú mér athugasemdir . vegna greinar minnar i Mbl. 27. mal. Fyrst lætur þú i ljósi gremju þina og vonbrigði vegna enda- loka Z-unnar á nýloknu Alþingi. Ég skil, aö ykkur z-umönnum þyki súrt i broti eins og reynt hafði verið aö tryggja framgang málsins, t.d. meö undirskriftum þingmanna,-þar sem þeir lýsa yfir stuöningi viö z-una. Sú undirskriftasöfnun hefur vakið furöu. Þú segir aö ég eins og aörir „glundroöamenn” falsi staö- reyndir meö þvi að láta sem svo, aö deilan standi aöeins um z-una. E g sagöi i grein minni aö fleiru heföi verið breytt, en tók enga afstööu til annarra breyt- inga en z-unnar. t málflutningi z-umanna sjálfra falla aörar breytingar en niöurfelling z-unnar algerlega i skuggann. Þú telur aö z-an höföi til upp- runa og sé rökrétt. Þessi rök hafa aldrei nægt til þess að mál- fræ&ingar yröu á eitt sáttir um tilverurétt hennar i málinu. Finnur Jónsson, prófessor, sagði um z-una: ,,hér er ekkert i aðra hönd nema sú fordeild aö geta skrifað z „rétt”, ef það er eftirsóknar- vert.” Finnur hittir hér I mark. Það hefur veriö nokkur hluti lang- skólamanna ogsérvitringa, sem hefur viljaö af „fordeild” halda I z-una. Heldur þú aö alþý&u sé annt um z-una? Þig furöar á aö sá „lýöur”, sem telur að erfitt sé aö kenna z-u og aö hún sé dauður bókstaf- ur „amast ekki viö, C og Q i staírófinu eöa W!” Bdkstafirnir C, Q og W eru ekkinota&ir inútima ritmáli, en voru það á fyrri tiö. í þann hóp á z-an að bætast. Þaö er sitt hvaö aö hafa staf i stafrófinu eða nota hann i al- mennu ritmáli. Þú telur að örðugleikar viö aö kenna z-u séu blásnir út. Þeir sem sliku trúi séu á borö viö „ó- vitá”, sem hræddir voru með Grýlu. Þessu visa ég til álits ..óvitanna” I kennarastétt. A siðasta Alþingi lét Stefán Jónsson, alþingisma&ur, i ljósi efasemdir um kunnáttu þing- manna i ritun z-u og taldi rétt að þeir sem fylgdu z-unni gengju undir próf í notkun hennar. Þú værir sjálfsagt fús til að halda z-unámskeið fyrir alþingis- menn. Þú segir, aö það sé furðulegt aö kennsla og nám eigi ,,að vikja sér undan, ef einhverjum öröugleikum sé að mæta.” Hér átt þú við kennslu z-u. Það eru nægir „örðugleikar” handa kennurum og nemendum að fást við þótt z-an hverfi. Þú telur rétt að leggja það óþarfa ok á nemendur aö læra z-u, en ég vil losa kennara og nemend- ur við hana, svo að þeir geti varið meiri tima til lifandi þátta móðurmálsins. Meðal annars má nefna að efla skilning nem- enda á einstökum prðum, orð- tökum og talsháttum, sem hafa lifaö á vörum alþýöunnar um aldir. Ef máliö rofnar á þvi sviöi er tungan i hættu en ekki þótt z~ an hverfi. — Það viröist aö fyrir mörgum sé mál aö stafyrir - setning hiö sama Ekki eru þeir skólamenn hátt skrifaðir hjá þér, sem „vældu út” undanþáguna 1934. Með henni voru allir nemendur á fræösluskyldualdri leysti • frá þviaölæra z-u. Kennarar 'ildu aöz-an værialveg felld niöur, en fengu þvi ekki framgengt. Þeir sem þá beittu 'sér mést gegn z-unni eru horfnir af sjón- arsviðinu og geta þvi ekki svara&fyrír sig. SSg nefni aöéihs tvo af þessum mönnum, þá Helga Hjörvar og Steingrim Arason. Þér til sögulegs fróöleiks skal þess getið, að fyrirsvarsmenn Alþýöuflokksins fylgdu kenn- urum i z-málinu. Þeir höföu ekkertdálæti á „heldri manna” stafsetningu. — Nú viröist öldin önnur hjá mörgum flokks- bræöra minna. Nokkurð finnst mér eftirfar- andi klausa i grein þinni furðu- leg. „Mig langarekkii þetta sinn aö vera ótugtarlegur, en sæla má það vera gömlum skólamanni að vera sér þess meövitandi, að úr þvi hann var losaður undan oki z-unnar hafi nemendur hans gleypt i sig allt , sem skólinn haföi á dagskrá!” 1 minni sveit var þaö ekki tal- inn neinn gæðastimpill aö vera ótugtarlegur. Mér skilst á oröalagi þinu, aö þig langi stundum til að vera þaö. Þaö er alger tilbúningur þinn, að ég hafi verið leystur „undan oki z-unnar”. Mér var skylt aö láta kenna z-u i unglingadeild- um Miðbæjarskólans á sama hátt og þér i Gagnfræöaskóla Kópavogs þótt ég kenndi ekki islenzku, haföi ég 20 ára reynslu af z-ukennslu i minum skóla. Þaö eru hugarórar þinir, að ég telji, að þeir nemendur sem leystir eru undan „oki z-unnar” gleypi i sig allt annaö námsefni. Um sælu mina og sjálfs- ánægju þegar ég lit yfir lifs- starfiö, skalt þú hafa þær hug- myndir, sem þér eru bezt að skapi. Það er útúrsnúningur, að ég hafi látið aö þvi liggja, aö Gylfi Þ. Gislason beri ábyrgö á skoð- unum og störfum Skólarann- sókna. Samanburöur þinn á niður- fellingu z-unnar og flámæli er algerlega út i hött. Magnús Torfi Ölafsson, fyrrv. menntamálaráöerra, vann is- lenzkum skólamálum þarft verk meö þvi að fella z-u niöur i skólastafsetningu og á þakkir skildar fyrir þaö, en ekki skæt- ing og óviröingu, sem margir z-umenn telja sér sæma aö hafa uppi i hans garð. Pálmi Jósefsson. BRÚÐKAUPS- FRÍMERKIN RENNA ÚT Sungnir slönguveiðarar HRINGEKJAN Þaö eru ekki miklar likur á þvi aö nýja frímerkiö sem gefiö veröur út i tilefni konungsbrúð- kaupsins I Sviþjóð liþ.m. muni sjást mikiö á almennum bréf- um. Konunglegur teiknari, Ceslaw Slania, hefur teiknað frimerkiö og haft til hliösjónar ljósmynd, sem Lennart Nilsson tók. Fr&nerkiö kemur út á á brúö- kaupsdaginn og veröur prentað i 15 og 20 milljón eintaka upp-. lagi, en verögildin eru tvö, ein króna sænsk, og 1.20. Þrátt fyrir þetta háa upplag viröist útlit benda til aö merkiö veröi þegar uppselt fyrir út- komudag, og eru pantanir að streyma frá öllum löndum heims. E&ikum er mikiö spurt eftir fyrstadagsstimplun. RÖM: Yfirvöld i borg- inni La Spezia fyrir norðan Róm eru skömmustulegir, en slönguveiðarinn Gino Annese og vinir hans hlaupa skellihlæjandi i bankann. í sumar þáðu Gino og nokkrir aðrir það boð borgarstjórans að fá 450 kr. i verðlaun fyrir hverja slöngu, sem komið væri með til ráð- hússins. Ætlunin var að fá al- menning til að hreinsa borgina af eiturslöng- um, sem hafa tröllriðið henni á sumrin og bitið bæði heimamenn og ferðalanga. Gino sigraði i keppn- inni. Hann náði i nær þvi 150 slöngur og fékk 68 þúsund krónur fyrir. GRUNSEMDIR: Alls greiddi borgar- stjórn um 680 þúsund krónur fyrir 1600 eitur- slöngur, sem komið var með til ráðhússins um sumarið, en nú hafa vaknað þær grunsemd- ir, að Gino og vinir hans hafi farið langt út fyrir borgarmörkin til að veiða slöngurnar. Talsmaður borgar- stjórnar sagði: ,,Við vitum, að þeir eru slungnir slönguveiðar- ar og hafa leikið á okk- ur. Við getum ekki sagt með vissu hvort slang- an var veidd i borginni eða langt fyrir utan hana þar, sem verð- launin eru miklu lægri. Hvað áttum við að gera? Hefðum við neit- að að borga og barn orðið fyrir slöngubiti og látist af þvi, hefði okk- ur verið kennt um það.” Hann bætti við: ,,Boð- ið verður að standa næsta ár, þvi að við verðum að vernda borgarana. Við vonum bara að fleiri taki ekki upp þennan sið svo að við verðum eins konar gullnáma”.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.