Alþýðublaðið - 17.06.1976, Qupperneq 5
1
sssr
Fimmtudagur 17. júní 1976
ÚTLÖND 5
Hverjir eru
huldumennirnir bak við lceland Shipping?
REKSTEN MÁLIÐ TEYGIR
ANGA SÍNA INN í 20
w r ••
Ein af skipasmi&astöövum norska stórfyrirtækisins Akergruppen. Þaö fyrirtæki hefur smföaö mörg
-skip fyrir Reksten og veröur fyrir miklu tjóni, ef ekki tekst aö halda flota Reksten útgeröarinnar gang-
andi. Þessi skipasmfðastöö er Bergens Mekaniske Verksteder i Solheimsviken, en hún er ein af mörgum
I Aker samsteypunni.
Hilmar Reksten.
Hverjir eru
huldumennirnir bak
við hið leyndardóms-
fulla skipafirma
Iceland Shipping?
Þetta er spurning sem
brennur á vörum
norskra skattyfirvalda,
sem þessa dagana
kryfja til mergjar við-
skipti norska skipaeig-
andans Hilmars
Reksten út um allan
heim.
Fyrirtæki hans,
Reksten Shipping, sem
nú hefur siglt i strand,
á gjaldþrot fyrir
höndum, en hið opin-
bera kannar leiðir til að
fleyta þvi af stað aftur,
hugsanlega i samvinnu
við stærstu lána-
drottnana.
Hilmar Reksten, sem er
kominn á áttræöisaldur, hefur
veriö kyrrsettur i Noregi meöan
víötæk rannsókn fer fram á
utanlandsviöskiptum hans
slöastliöin 35 ár. Hann hefur
hvorki veriö úrskuröaöur I
stofufangelsi né látinn sæta
öörum feröahömlum en þeim aö
hann má ekki yfirgefa Noreg án
Fyrir skömmu bar á góma I
þætti þessum oröin upplifa og
upplifun. Fordæmdi ég þá al-
gerlega notkun þeirra i Islensku
máli.
En þaö er mikill sannleikur
fólginn I þvl sem stóö I bréfi
nokkru sem barst þættinum um
daginn, aö ekki fellur eik viöhiö
fyrsta högg. — 1 Morgunblaö-
inu var viötal viö borgarstjór-
ann I Osló, undir fyrirsögn-
inni: Skammdegið ný upplifun.
Hér finnst mér aö heföi átt aö
vanda þýöinguna betur: og vil
ég Itreka aö oftast fer vél á aö
nota oröiö reynslaþar sem mál-
böðlar ' nota upplifun. Skamm
degiö var þessum norska manni
ný reynsla.
Sem dæmi um útbreiöslu
þessara oröa: upplifaog upplif-
un,má nefna aö I slöasta tölu-
blaöi Samúels er viötal viö
stúlku sem unniö hefur erlendis
I svonefndum „Playboyklúbbi”
—jafngóö islenska og þaö er nú.
Spyrjandinn spyr hvernig hafi
nú veriö meö hiö ljúfa Uf. Svar
stúlkunnar er: „Tja, ég sá tölu-
vert af þvi en uppliföi htiö
sjálf.”
I jólablaöi Vikunnar eru birt
svör nokkurra manna viö
spurningunni: Eru jólin trúar-
hátiö? Einn kemst þannig aö
leyfis — og yröi þá væntanlega
aö feröast I fylgd meö opin
berum eftirlitsmanni, fái hann
fararleyfi.
Svissneskt pappirs-
fyrirtæki með „ís-
lenzkt” nafn
Gjaldþrot Rekstens, ef þaö
veröur niöurstaöan, yröi svo
oröi: „Það eru einmittsvona at-
vik, sem maöur upplifir svo
sterkt, sem siöar fylgja manni
alla ævi.” — Betra væri að tala
um atvik sem hafa mikil áhrif á
fólk.
Grein I þessu sama blaöi heit-
ir, Látum jólin vera hátlö barn-
anna. Þar stendur þessi srtn-
ing: „Þaö gerir llfiö aöeins til-
breytingarlkara og gleöilegra
aö upplifa stundum eitthvaö
óvenjulegt.”
Þar sem ég er farinn aö
minnast á jólablaö Vikunnar
þykir mér viö hæfi aö ræöa
nánar um málfariö á þvl. Skipt-
ir þar nokkuö I tvö horn þótt
flest sé lítt aöfinnsluvert. 1 blaö-
inu eru greinar eftir Hujdu A.
Stefánsdóttur og Axel
Thoreteinsson á kjarnmiklu og
góbu máli og þáttur sem nefnist
Babbl og er þaö réttnefni hvaö
varöar málfar hans.
Þar er orðiö allavega, i merk-
ingunni aö minnsta kosti, notað
tvlvegis I örstuttri grein, og auk
þess I myndatexta: „Þeir ætla
aö sjá um sönginn, allavega
fyrstum sinn. ... Söngvarinn sá
heitir Magnús Finnur Jónsson
og er fremur ungur aö árum,
allavega I bransanum. ... Hins
vegar er framtlð Pelican ekki
eins á hreinu. Allavega hefúr
stórt, aö þaö gæti nær riðiö
nokkrum lánadrottnum hans aö
fullu. Þeirra stærstur er stór-
fyrirtækið Aker-gruppen, sem
hefur smiöaö mörg af skipum
fyrirtækisins.
En lánadrottnarnir leita nú
allra leiöa til aö fá sitt til baka,
og þvl er nú kannaö hvort herra
Reksten hafi hugsanlega getaö
hagnazt sjálfur og átt eignir þótt
sýnt sig aö ekki er hægt að sjá
fyrirfram viö hverju er aö búast
af þeim.
I síðasttalda dæminu vlsar
fleirtalan þeim til nafns hljóm-
sveitarinnar, Pelican, sem mun
vera eintala og er þetta þvl.al-
röng málnotkun. Þarna verður i
staö þeim aö nota liðsmönnum
hljómsveitarinnar eöa eitthvaö
þess háttar, enda átt viö þá.
Lagfært yröi þetta dæmi þá eitt-
hvaðá þessa leiö: Hins vegar er
framtið Pelican engan veginn
ákveöin. Aö minnsta kosti hefur
komið i ljós aö ekki veröur séö
fyrirfram viö hverju má búast
af liðsmönnum hljómsveitar-
innar.
skipaútgeröin rambi á barmi
gjaldþrots. Þessi leit hefur leitt
norek skattayfirvöld út fyrir
landssteinana, einkum til
Panama og Sviss.
Þar eru skráö ýmis fyrirtæki,
sem koma viö sögu I viðskipta-
keöju Reksten útgeröarinnar,
og eitt þeirra fyrirtækja, sem
gerthefur samning viö Reksten,
heitir Iceland Shipping.
Af sama toga er fyrirsögn
greinarinnar: Herbert I hvlld —
Pelican fjórir aö sinni. Hvemig
litist fólki á aö heyra: Hljóm-
sveit Ragnars Bjarnasonar
fimm um þessar mundir eöa:
Kirkjukórinn fjörutlu og tveir
núna?
I téöri grein koma auk þess
fyrir eftirtaldar slettur:
djobbiö, bransinn, grúppa,
stúdló.
Enginn veit hverjir eiga þetta
fyrirtæki, en norskum rann-
sóknarmönnum hefur tekizt aö
hafa upp á svissneskum lög-
fræöingi, sem haft hefur sam-
band viö Norges Bank i Oslo
vegna samninga Iceland
Shipping og Reksten útgeröar-
innar. Ekki hefur enn náöst I
þennan mann, en talið er ólik-
legt að Islendingar eigi hér hlut
aö máli.
20 erlend fyrirtæki
tengjast málinu
En það eru fleiri fyrirtæki en
Iceland Shipping, sem leitaö er
tengsla Rekstens viö. I upphafi
beindist rannsóknin aö viö-
skiptum Rekstens I öörum
löndum á timabilinu frá
1967—1976, en eftir þvi sem á
rannsóknina liður sannast þaö
betur, ab ekki veröur hjá þvi
komizt aö rannsaka viöskiptin
langt aftur I tímann, jafnvel allt
til strlösloka.
Þegar er vitaö til þess aö
Reksten hefur á einn eöa annan
hátt haft viöskipti viö 20 erlend
fyrirtæki, sem hann hefur átt
eignaraöild aö án þess aö
norekum skattayfirvöldum hafi
veriö kunnugt um þaö til þess,
nema þá aö litlu leyti.
Þessi viöskipti veröa sér-
staklega könnuö, og þá kemur
væntanlega I ljós hverjir eru
hinir raunverulegu eigendur
Iceland Shipping, og þá hvort
þaö er aöeins „islenzkt” nafn á
erlendu papplrsfyrirtæki, eöa
hitt, sem heldur veröur aö
teljast óliklegt, aö einhverjir Is-
lenzkir athafnamenn eiga þar
hlut aö máli. —BS
Svo viröist san þeir menn
sem I fjölmiölum fjalla um
danshljómsveitir og þá tónlist
sem þær flytja noti mjög sér-
stakt tungutak — eigi fagurt.
Finnst mér aö þessir aðilar
ættu aö bindast samtökum um
aö bæta hér úr skák. Þeir bera
mikla ábyrgö — Þar eö þeir
hafa veruleg áhrif á málfar
barna og unglinga.
Og bæöi þessir aðilar og ekki
slöur listamennirnir sjálflr
skyldu hafa þaö hugfast aö hér
á landi er það taliö bera vott um
uppskafningshátt og jafnvel
heimsku aö geta ekki talab um
hugöarefni sin á islensku.
„í djobbinu upplifir grúpp-
an bransann í stúdíóinu...”
r
Islenzkubættir Albyðublaðsins
eftir Guðna Kolbeinsson