Alþýðublaðið - 17.06.1976, Side 11

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Side 11
immtudagur 17. júní 1976 DÆGRADVÖL 11 eru óneitanlega fallegir, þar sem þeir standa i búöar- glugganum og biöa eftir þvi aö einhver kaupi þá. En hvaö veröa þeir fallegir lengi? Reynslan sýnir aö stungur og saumar á tréskóm eru gagns- laust tizkutildur, aö minnsta kosti eins og á þessum skóm. Dönsku neytendasamtökunum hafa til dæmis borizt ótal kvartanir vegna barnatré- klossa, þar sem saumurinn á tánni var allur slitinn eftir nokkurra tima notkun. Viö þessu er samt ekkert aö gera. Skórnir koma svona frá verksmiöjunni og er þaö þvi al- veg undir fólki komiö hvort þaö vill kaupa skóna eöa ekki. Viö vonum samt aö þeir sem eru aö hugleiöa tréklossakaup hafi eitthvert gagn af þessari viö- vörun. Dortmunder Hann hélt simtólinu aö bringu sér og sýndi Ibenviöar- manninum skammbyssu Green- woods. „Þangaö,” sagöi hann og benti á vegginn viö dyrnar. Ibenviöarmaöurinn rétt upp hendurnar og gekk aö veggnum. Dortmunder horföi á ibenviöar manninn og miöaöi byssunni á hann, þegar hann talaöi aftur i simann. „Afsakiö,” sagöi hann. „Móöir stúlkunnar hefur misst stjórn á sér.” „Og þér vitiö ekkert, sir, nema brottfarartimann og flug- númeriö?” „Og aö vélin fer frá Kennedy, já.” „Þetta gæti tekiö smá stund, sir.” „Ég vil biöa.” „Ég skal flýta mér eins og ég get, sir. Ætliö þér aö biöa?” „Auövitaö.” Þaö heyröist klukk, og Dort- munder sagöi viö Chefwick: „Leitaöu á honum.” „Gjarnan.” Chefwick leitaöi á ibenviöarmanninum og fann Beretta Jetfire. 25 kalibera sjálf- virka litla óþægilega byssu, sem Kelp haföi séö fyrr um daginn. „Bittu hann,” sagöi Dortmund- er. „Var sjálfur aö hugsa um þaö,” sagöi Chefwick. Hann sagöi viö ibenviöarmanninn: „Láttu mig fá bindiö þitt og skóreimarnar.” „Þið græöið ekkert á þessu,” sagöi ibenviöarmaöur- inn. „Skjóttu hann i magann, ef hann vill láta skjóta sig,” sagði Dortmunder. „Þaö heyrist minnst.” „Auövitaö,” sagöi Chefwick. „Ég skal vinna meö ykkur sagöi ibenviöarmaöurinn og losaöi um bindiö. „En þaö er ekki til neins. Þiö græöið ekkert á þvi.” Dortmunder hélt simanum viö eyraö og miöaöi meö byssunni á ibenviöarmanninn, sem rétti Chefwick bindiö og skóreimarn- ar, en hann sagði: „Fariö úr skóm og sokkum og leggist á magann á gólfiö.” „Þaö skiptir engu máli, hvaö er gert viö mig,” sagði ibenviöar- maöurinn. „Ég skipti engu máli og þiö græöiö ekkert á þvi.” „Þér muniö skipta enn minna máli ef þér flýtiö yöur ekki.” sagöi Dortmunder. tbenviöarmaðurinn settist á gólfiö og fór úr skóm og sokkum og lagöist svo á grúfu. Chefwick batt þumalfingur hans saman á bakinu meö einni skóreiminni og meö hinni batt hann stóru tærnar saman, en bindið setti hann i munninn á ibenviöarmanninum. Chefwick var alveg aö veröa búinn, þegar Dortmunder heyröi aftur klikk og kvenröddin sagöi: „Úff! Ég fann það, sir.” „Ég er yöur mjög þakklátur,” sagöi Dortmunder „Þetta er Air France vél til Parisar,” sagði hún. „Þaö er eina flugiö meö þessu númeri sem fer á þessum tima. „Þúsund þakkir,” sagöi Dort- munder. „Þetta er mjög rómantiskt sir,” sagöi hún. „Að flýja til Parisar.” „Það er það vist,” sagöi Dort- munder. „Synd, að hann skuli vera kvæntur.” „Þetta getur komið fyrir,” sagöi Dortmunder. „Þakka yöur enn einu sinni fyrir.” „Ekkert að þakka, sir.” Dortmunder lagöi simann á og sagöi viö Chefwick: „Air France til Parisar. Hann stóö upp. „Hjálpaöur mér að draga náung ann bak viö skrifboröiö. Það má helzt enginn finna hann, svo aö hann geti hringt i majórinn á Kennedy-flugvelli. ” Þeir drógu ibenviöarmanninn bak við skrifboröiö og yfirgáfu sendiráöiö án þess aö mæta fleir- um. Greenwood stóö enn fyrir utan og hallaöi sér upp aö járn- giröingunni. Hann slóst i för með þeim og Dortmunder sagöi hon- um, að hverju þeir heföu komizt meðan þeir gengu yfir götuna og aö simaklefanum, en þar beiö Murch. Þar sagði Dortmunder: „Þú verður hér, Chefwick. Segöu Kelp, þegar hann hringir, að viö séum á leiðinni, og aö hann geti skilið eftir skilaboð hjá Air France. Ef þeir hafa fariö eitt- hvað annaö en til Kennedy-flug- vallar, biður þú hér, og ef það eru engin skilaboð hjá Air France, hringjum við til þin.” Chefwick kinkaöi kolli. „Gott,” sagði hann. „Við hittumst allir i O.J., þegar þessu er lokið,” sagöi Dortmund- er. „Viö hittumst þar, ef viö miss- um hver af öðrum.” „Þaö verður kannski seint,” sagöi Chefwick. „Ég verö aö hringja i Maude.” „Ekki hafa simann á tali.” „Auðvitaö ekki. Gangi ykkur vel” „Þaö væri indælt,” sagöi Dort- munder. „Komdu, Murch, nú reynir á, hvað þú ert fljótur aö aka til Kennedy flugvallarins.” „Ja,” sagöi Murch, þegar þeir gengu yfir götuna aö bilnum. „Héöan ökum viö eftir FDR Drive til Triborough...” 5. kafli. Stúlkan hjá Air France talaöi meö frönskum hreim. „Mister Dortmund-ær?” sagði hún. „Já, ég hef skilaboð tii yöar.” Hún rétti honum umslag. „Takk,” sagöi Dortmunder og þeir Greenwood fóru frá boröinu. Murch var úti aö leggja bilnum. Dortmunder opnaöi umslagiö og innan i var bréfmiöi, sem á stóö „Golden Door”. Dortmunder sneri miöanum viö, en það stóö ekkert aftan á honum. Hann snéri honum aftur við og þar stóö enn „Golden Door.” Ekkert annaö. „Þetta vantaði Skák 24. DANOV— KWASNIEWSKI Polska 1971 C ,Lausn r annars staðar á siðunnj. Spilið I dag: Noröur 4 AG1062 f 5432 ♦ 64 4|bK3 Vestui Austur * D87 ♦ 93 V K106 ¥ 9 4 D8 4 K10975 4kG7654 j), A10982 Suður ♦ K54 V ADG87 ♦ AG32 *D Sagnimar gengu: Noröur Austur Suöur Vestur Pass Pass lhj Pass 1 sp dobl redobl 3lauf 3hj Pass 4hj Pass Pass Pass Spiliö er úr sveitarkeppni. A ööru boröinu sló Vestur út laufi og Austur átti slaginn á ás. Hann sló nú út tigultiu, sem sagnhafi gaf, en tók á ás i næsta tigulútspili, og spilaöi hjartaás og siöan gosa. Vestur tók á kónginn og spilaöi laufi, sem sagnhafi tók á kónginn i blindi og fleygöi spaöa i heima. Hann tók nú siöasta trompiö, spilaöi kóng og ás i spaöa og trompaöi heima þriðja spaöann, unniö spil, þvi hann átti innkomu i blind meö aö trompa tlgul. A hinu boröinu fór nokkuö á annan veg. Vestur taldi ekki mikla framtiö i aö spila láufi en lét i þess staö út tlguldrottningu. Sagnhafi gaf, en tók næsta tigul- útspil Vesturs heima og spilaöi hjartaás og siöan gosa. Vestur tók á kónginn og spilaði laufi, sem Austur átti á ás, og síðan spilaöi Austur tigli og Vestur fékk sinn slag á tromptiu. Einn niöur. t og svo var það |>essi um... ...forstjórann sem spuröi til- vonandi söiumann. — Getið þér nefnt mér dæmi um sölu- mannshæfileika yöar? — Já, þaö get ég. Einu sinni seldi ég bonda sem átti eina kú mjaltavél. — Jú, þaö er nú gott og blessað. — Biddu viö, þaö er ekki allt búiö enn, ég fékk nefniiega beljuna sem borgun. Gátan M/W///Ý SU /9/?/V/J I / V 1 -----------------------X---- 1. 7 A ÖÐfíU V/SI f ybí HtRbut þýiKHRi £r/nz> 'fí L/T/hh U/iö/R vaThs yf/r BoRB/ /0 K'//nn KR/ÍKLP 2E/KS 5 / i ■b t f ÚR 5 K/PS l£$T /NH! /t)£Ð GfíH&fí /HfífíK \ SflóT FPP SOH6 LfFÐ ÚORT /R ST/PRK V/ÍTU T/'tP d !§ 9 FLfíK Z Z?fíHS sr fywTn HRftPfíb r < y/</i. tí/?D - <r/<?vÍ4 FRÉTTA- GETRAUN Þar sem að í dag er þjóðhátíðardagur (s- lendinga, skulum við halda upp á daginn með því að leysa allar spurn- ingar getraunarinnar. Þeir sem ekki geta það, geta huggað sig við, að nú hafa þeir tvo daga til að læra blaðið fyrir næstu getraun. 1. Hvaö heitir þessi maöur? 2. A þriðjudaginn kom út ný is- lenzk-dönsk orðabók. Hvað tók langan tima aö gera hana? 3. 28 ára gamali reykviskur hljómlistarmaöur fær inn- göngu i einn bezta tónskóla Bandarikjanna, Berkley College of Mucis. Hvað heitir hljómlistarmaöurinn? 4. Nýlega gengust 17 þriöja árs nemar undir próf i lyf jafræöi við Háskólann. Hvaö stóðust margir prófiö? 5. Nú stendur yfir sýning á verkum Omars Stefánsson- ar, á Mokka. Hvaö er ómar gamall? 6. Nú er veriö aö undirbúa gerð kvikmyndar eftir sjálfsævi- sögu Muhammeds Alis. Hvaö kemur kvikmyndin til meö aö heita? 7. Hvaö heitir höfundur text- ans, sem brúöustrákurinn Palli fer með? 8. Hvaö eru margar laxveiöiár á Reykjavikursvæöinu? 9. Hvaö heitir utanrikisráö- herra ttaliu? 10. A hvaöa blaösiöu var sjón- varpsdagskráin i blaöinu i gær? SKÁKLAUSN 24. DANOV—KWASNIEWSKI I. . . 7 2. Öb2 il.a6 3. f3 ®e6 4. ®f2 &d5 5. g3 ^.b5 6. <£>el d3! 7. <®>d2 <®>d4 8. £}dl ®'c4 9. Öc3 _Q.c6 10. 43c4 JLe4! 11. fe4 <®>d4 12. e5 <$>e5 13. <$>d3 <$>d5 14. g4 g5 15. a4 a5 16. <§>e3 [16. <g>c3 <g>c5!-+] <g>c4 17. ®e4 ®b4 18. <$>f5 <§>a4 19. ®g5 ®>b4 20. <®>h6 a4 0:1 [SoJtoIov] Svör 'H 01 jouma oueueiv 6 'C '8 ■J!HPpe8iaH unjpno L 'HV '9 ' ejp si 'S 'i V uossjnipd Jnioa g ■j? ez z 'uossuiASjpfg jnjeAnSis i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.