Alþýðublaðið - 17.06.1976, Page 12
12
Fimmtudagur 17. júní 1976 biaMA*
Kaupfélag
Borgfirðinga
BORGARNESI
Fjölþætt verzlun og þjónusta kaupfélagsins við félagsmenn sina
gerir þvi einnig fært að bjóða ferðafólki og öðrum fjölbreytt úrval
af vorum.
t Borgarnesi eru margar verzlunardeildir, auk þess verzlanir aö Vegamótum I Miklaholts-
hreppi, ólafsvik, Heilissandi og Akranesi.
KAUPFELAG BORGFIROINGA
Borgarnesi.
Fjölbreytt vöruúrval , hagstæílu verði.
Greiðum hæsta verð fyrir framleiðsluvörur ykkar. - Samvinnumenn
- ykkar hagnaður er að verzla við eigin samtök.
Kaupfélag Berufjarðar
Söltunarstödin Arnarey
Búlandstindur h.f.
Frystíhús - Síldarverksmiðja - Útgerð - Djúpavogi
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga,
Hvammstanga
Kaupfélagið útvegar félagsmönnum sinum nauðsynjavörur eftir
þvi sem ástæður leyfa á hverjum tima, og tekur framleiðsluvörur
þeirra i umboðssölu.
Á þjóðhátíðardaginn
sendum vér félagsmönnum vorum og öðrum viðskiptavinum fjær
og nær kveðjur og árnaðaróskir.
Kaupfélag Hafnfirðinga
Auglysing frá
Menntamálaráðuneytinu
Sjúkra- og endurtökupróf I samræmdum greinum lands-
og gagnfræöaprófs voriö 1976 veröa haldin sem hér segir:
Mánudaginn 21. júnf kl. 9—11.30: tslenska
Þriöjudaginn 22. júní kl. 9—11.30: Danska
Miövikudaginn 23. júnl kl. 9—11.30: Enska
Fimmtudaginn 24. júni kl. 9—11.30: Stæröfræöi.
Próf i áðurnefndum greinum veröa haldin á eftirtöldum
stööum:
Gagnfræöaskóla tsafjaröar
Gagnfræöaskóla Akureyrar
Alþýöuskólanum Eiöum
Gagnfræöaskóla Vestmannaeyja
Vöröuskólanum Reykjavik.
Nemendur þurfa aö hafa skilaö staöfestum umsóknum
áöur en þeir ganga tii prófs. Hafi umsóknum ekki veriö
svaraö eru þær samþykktar.
Prófanefnd.
ViPPU - BIISKURSHURÐIK
Lagerstærðir miðað við jnúrop:
tdæð;210 sm x breidci: 240 sm
3W - x - 270 sm
ABrar ðir. smíSaðar eftir beiðnc
GLUÍ^ASMIÐJAN
Siöumúla 20, simi 38220
EINKENNILEGUR
VERZLUNARMÁTI
Lesandi hringdi: Þaö hefur þarna væri eitthvaö sem veriö
veriö mikiö fjallaö um Varnar- væri aö fela, þvf I öllum opin-
liöiö á Keflavikurflugvelli berum verzlunum má jú skoöa
undanfariö, og þá einkum hvort þaö sem er til sölu og er fólk
kaninn eigi aö greiöa fyrir dvöl frekar hvatt til þess heldur en
slna á Islenzkri grund eöa ekki. hitt. Og vissulega fer maöur aö
En þaö var ekki þetta atriöi velta fyrir sér, fyrir hvern þessi
sem ég ætla aö gera aö umtals- verzlun sé eiginlega og hvaö sé
efni hér, heldur hina svokölluöu um aö vera þarna.
Sölunefnd Varnarliöseigna. Þaöer veriö aö tala um smygl
Ég skrapp sumsé i þessa á ýmsum hlutum út af vellin-
verzlun, ef verzlun skyldi kalla, um, og alltaf viröast vera ein-
núekkialls fyrir lönguog ætlaöi hverjar smugur fyrir þá sem
aökaupa eitthvaö smávegis. Og vilja leggja sig niöur viö slíka
sjá, þarna var hægt aö fá sitt- iöju. Þaöfara heilu bllhlössin af
hvaö sem kaninn var oröinn alls kyns varningi útaf vellinum
leiöur á aö nota og búinn aö til Sölunefndarinnar, og aö þvi
kasta frá sér, svo sem gömul er viröist eftirlitslitiö eöa eftir-
föt, potta og pönnur svo eitthvaö litslaust. Þvi skyldi ekki vera
sé nefnt. smuga þarna fyrir þá sem vilja
Þarna var einnig afgreiöslu- koma óleyfilegum varningi á
borö eitt mikiö, eins og i öörum markaö utan vallarins. Alla
verzlunum og innan viö þaö vega viröist fara eitthvert leyni-
voru langir rekkar, hlaönir meö makk fram þarna sem „ekki er
allskyns pökkum og pinklum. fyrir Pétur og Pál.”
Og þar sem ég stóö og var aö Mig langar i framhaldi af
viröa fyrir mér „vöruúrval” þessu til aö spyrja. Hver fylgist
verzlunarinnar, vindur sér aö meö þeim viöskiptum sem fara
mér afgreiöslumaöur einn gust- þarna fram? Hver veröleggur
mikill og segir: „Hvaöertþú aö kanagóssiö og hvernig er þaö
gramsa þarna? Þetta er ekki gert? Er þessi varningur toll-
fyrir Pétur og Pál og þú skalt skoöaöur, eöa yfirleitt haft eitt-
bara láta þetta vera”. hverteftirlit meö þvi sem þarna
Mér varö eölilega heldur bylt fer fram?
viö, þar sem maöur er ekki van- Ég vonast til aö réttir aöilar
ur slikum afgreiöslumáta i gefi sér tfrna til aö svara þess-
venjulegum verzlunum. En um spurningum, mér og fjölda-
ósjálfrátt hvarflaöi aö mér aö mörgum öörum til fróöleiks.
I ÞANN
TÍÐ VAR
ÍSLAND
VIÐIVAXIT...
Um skógrækt, kindur
og fleira
Svo segir islendingabók.
í 1. kafla tslendingabókar
segir svo um gróöurfarslegt
ástand tslands á landnáms-
timanum: „í þann tið var tsland
viöi vaxit milli fjalls ok fjöru”.
Islendingabók er sem kunnugt
er rituð um 1130 af Ara hinum
fróöa Þorgilssyni.
Viðvörun Ara?
Þaö, aö Ara fannst ástæöa til
aö minnast á þetta hlýtur aö
þýða, aö ástand gróöurs á
dögum Ara hafi hrakað frá
landnámstið. Óvist er, hvort
ástand gróöurs hafi veriö oröið
mjög slæmt á hans dögum, eöa
hvort taka megi þessi orö hins
fróða og visa manns sem viö-
vörun til landsmanna, aö sýndu
þeir ekki aögát, myndi öfug-
þróun á ástandi gróöurfars i
landinu halda áfram, þar til
landiö yröi gróðurlítiö, skóg-
laust og jafnvel myndi jaröveg-
urinn fara aö blása upp.
Ef þetta er rétt ágizkun, hafa
landsmenn Ara sannarlega ekki
tekiö mark á viövörun hans.
Samtimamenn hans héldu
áfram rányrkju landsins og
seinni kynslóöir hafa fylgt þeirri
sömu stefnu dyggilega, að allt i
lagi sé aö taka af landinu án
þess aö láta nokkuö i staðinn.
Þessi „jaröræktarstefna” hefur
haft það i för meö sér, að nú er