Alþýðublaðið - 17.06.1976, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Qupperneq 13
13 bÍaSiö1 Fimmtudag ur 17. júni 1976 HRINGEKJAM Fíll með „kartnögl” Fil með „kartnögl” líður jafn illa og giraffa með hálsbólgu eða þúsundfætlu með lik- þorn. Diana heitir 25 ára gamall 3527 kilóa fill i dýragaröinum I Kaupmannahöfn. A unga aldri var Diana sirkusfill og þá læröi hún aö standa á öörum fram- fætinum. Siöan hefir hún ætiö haft tilhneigingu til aö stiga þeim fæti nokkuö þungt til jarö- ar, og ef til vill hefir þaö oröiö til þess aö hún fékk „kartnögl”. En starfsmenn dýragarösins kipptu þvi fljótlega i lag, og undir stjórn dýralæknisins Eriks Eriksens fjarlægöu þeir hálft kiló af haröri húö undan nöglinni. Diana bókstaflega dansaöi eftir þessa fötsnyrtingu, en þá list læröi hún lika f dýragaröin- um. Sföan fékk hún sér aö boröa og þaö er ekkert smáræöi sem hún lætur niöur fyrir brjóstiö frökenin sú. Dagleg étur hún 100 kg af heyi, fóöurbæti og græn- meti og þessi hundraö kiló kosta um 3000 krónur. Úr dagbók blaðamanns N landiö gróöurlitiö, skóglaust og örfoka. Hver er ástæöan? Ástæður þess, aö ástand gróðursins er svona bágborið, eru nokkrar. Nefna má eldgos og aörar náttúruhamfarir, sem lagt hafa blómieg byggöarlög I eyöi, breytt veðurfar, og aö lokum er það maöurinn, sem á mesta sök á ástandinu. Forfeöur okkar felldu skóginn miskunnarlaust án þess aö gróðursetja nokkuö i staöinn. Þeir athuguöu ekki, hvaö náttúran er viökvæm fyrir öllum utanaðkomandi breyting- um hér á landi og hve litið þurfti til aö raska jafnvægi þvi, sem náöst hafði gegnum aldirnar. Áhrif veöurs á gróður og gróðurs á veður. Er skógurinn minnkaöi, minnkaöi skjóliö sem skógurinn gaf, þá jókst vindur og viö það uppblástur, sem blés i burtu jaröveginum og viö það minnk- aöi gróöurinn, og skjóliö, og jarövegurinn, og ... þannig sézt, aö gróðurinn hefur áhrif á veöriö eins og veöriö hefur áhrif á gróöurinn. Beit búpenings kannski það versta. En skógarhöggiö var e.t.v. ekki það versta. Þaö versta var (og er) hin gegndarlausa beit- ing búfénaöar á gróurinn. Deilt hefur verið um skaöa þann sem búpeningur veldur á trjágróðri. Segja sumir, aö hafi kind um þaö tvennt aö velja, aö bita gras eöa naga tré, þá kjósi hún grasiö, og þar af leiöandi sé skaösemin litil, meira aö segja fái trjáplönturnar áburö frá kindinni. Sumarbústaðareig- endur og aörir, sem þrátt fyrir nábýli vio Kmdur, hafa keppst viö aö rækta trjágróöur, geta þó sannaö hiö gagnstæöa. Oft sjá þessir trjáræktendur sér til hrellingar er þeir vakna á morgnana i bliðskaparveðri, fuglarnir syngja og skjáturnar jarma, aö kindur standa i kaf- þykku grasi og teygja sig i lauf- blöö trjánna, er þeir gróöur- settu kvöldiö áður. Og það viröist ómögulegt að komast hjá þessum vanda. Undirritaöur hefur átt þvi láni aö fagna að dveljast i sumar- bústað i nágrenni Reykjavikur i 20 sumur. Allmikil skógrækt er viö þennan bústaö og þar af leiö- andi fer mest allur fritimi ibúa bústaöarins i þaö aö setja upp giröingu, til aö halda óvininum úti. Það gengur ekki greiölega, þvi þrátt fyrir 1,5 m. hátt girðingarnet meö tvöföldum gaddavir ofan á, koma alitaf kindur inn á næturnar og vekja mann meö ánægjulegu jarmi sinu á morgnana. Góðar í hástökki. Stundum hefur sá illi grunur læöst aö manni, aö einhver nágranninn, mótfallinn trjárækt, notaöi nætur sinar til þess að opna hliö á giröingu okkar og smala þar inn öllum nálægum skjátum. Sá grunur reyndist ekki réttur. Eitt sinn sá ég nefnilega kind stökkva yfir netiö, gaddavirinn og allt saman. Þegar ég siðan ætlaöi aö reka hana burt úr gróöurreitin um, þar sem hún snæddi nýgræölinga með beztu lyst, þóttist hún ekkert kannast viö metstökk sitt og yfirgaf ekki landareignina fyrr en ég haföi opnaö hliö. Þá gekk hún snúðug út og sneri upp á sig aila. Þann daginn munaöi litlu að kinda- kjöt yröi á boðstólum i bústaön- um minum. Fyrir þá, sem enn ekki trúa, aö rollur séu skaö- vænlegar fyrir trjágróöur, skal bent á muninn, sem er á gróðri innan og utan girðingar á friö- uðum svæðum eins og Þing- völlum, Heiömörk, Hallomr- staðaskógi og fleiri stööum. Og talandi um Þingvelli, minnist ég þess meö hryllingi, aö á göngu minni um þjóögarðinn á sunnu- daginn, sá ég þrjár skjátur á beit i runnagróöri innan girö- ingar. Girða kindurnar inni. Mér finnst furöulegt, aö bændum skuli liöast að láta kindur sinar ganga lausar. Þær ættu aö vera innan giröingar og ef þær valda tjóni utan girö- ingarinnar, ættu bændur að bera ábyrgðina. T.d. er það undarlegt, að veröi biistjóri fyrir þvi óhappi að aka á kind ber honum að borga bóndanum skaðabætur. Það er öllu heldur bóndinn, sem ætti að bæta bil- stjóranum þaö tjón, sem hann verður fyrir bæði á bilnum og sálarlifinu. Þetta held ég lika að sé regla i flestum öörum lönd- ' um. Hættir að hlægja að skógræktarmönnum. Loksins nú hin seinni árin eru menn hættir að hlæja að þeim mönnum, sem vilja fegra land sitt meö trjám Og ennfremur hefur mönnum skilizt, að ekki er hægt aö taka endalaust af land- inu, án þess að gefa eitthvað i staðinn. Ekki frekar en hægt er að veiða fisk endalaust án þess að fiskirækt eða vernd sé sam- hliða. Þessi nýji skilningur sást i verki, þegar Alþingi sam- þykkti þjóöargjöfina 1974. Nú er að sjá, hvort framhald verður á landgræðslustefnunni eða hvort þjóðargjöfin var bara þjóö- hátiöarfroða. Axel Ammendrup. Seljum allar fáanlegar Nauðsynjavörur Kaupum hvers konar Framleiðsluvörur Kaupfélag Króksfjarðar Króksfjaröarnesi 19 ÚTB0Ð Tiiboö óskast I jarövinnu o.fl. vegna grunna og bílastæöa fyrir ibúöir aidraöra viö Dalbraut. Verkkaupi er Reykja- vlkurborg. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, föstudaginn 25. júnl 1976 kl. 11.00 f.h. ---!■ :----—; INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGÁR - Frikirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Laus staða Staöa skóiameistara viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja I Keflavik er iaus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferii og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavlk, fyrir 12. júll 1976. Menntamálaráðuneytið, 16. júni 1976. Auglýsing um umsóknir um starfslaun rithöfunda Hér meö eru augiýst til umsóknar starfslaun úr Launa- sjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr. 29/1975 og reglu- gerö gefinni út af menntamálaráöuneytinu 9. júni 1976. Rétt tii greiðslu úr sjóönum hafa Islenskir rithöfundar og höfundar fræöirita. Heimilt er og aö greiöa laun úr sjóön- um fyrir þýöingar á Islensku. Starfslaun eru veitt samkvæmt 26. iaunafiokki opinberra starfsmanna (byrjunarþrepi), skemmst til tveggja og lengst til niu mánaöa I senn. Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuöi eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuðu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Sllk kvöö fylgir ekki tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau einvörö- ungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar siöastliöin fimm ár og verk, sem hann vinnur nú aö, skal fylgja umsókninni. Þeim, sem sækja um starfslaun vegna fræöirita, ber aö geta styrkja sem þeir hafa hlotiö til verksins. Umsóknarfrestur aö þessu sinni er til 15. júll 1976. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavlk. Reykjavlk, 15. júni 1976. Stjórn Launasjóðs rithöfunda. ÍVerð- LÆKKUN Texos Instruments RAFREIKNAR TI-1200 án minnis KR. 5.015 ÞÚR^ SlMI SISOa-ARIVIÚLATI J Kaupið bílmerki Landverndar Hreint I fíSiand I fogurt I Sund I LANDVERND SKIÞAUTGCRB R1KISINJ5 M/S Baldur fer frá Reykjavfk miöviku- daginn 23. þ.m. tii Breiöa fjaröarhafna. Vörumóttaka: mánudag og þriöjudag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.