Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 14
FRA MOBGiy... Fimmtudagur 17. júní 1976 blaöiö ðU' Útvarp Fimmtudagur 17. júni Þjóðhátiðardagur íslendinga 8.00 Morgunbæn Séra Jón Auð- uns fyrrum dómprófastur flyt- ur. 8.05 islenzk hátiöartónlist, sungin og leikin. 9.00 Fréttir. útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar 10.10 Veourfregnir. 10.30 Frá þjóðhátlð i Reykjavik. a. Hátiðarathöfn á Austurvelli Már Gunnarsson formaður þjóðhátiðarnefndar setur hátiðina. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blóm- sveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar. Geir Hallgrimsson for- sætisráðherra flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Lúðra- sveit verkalýðsins og Karla- kórinn Fóstbræður leika og syngja ættjarðarlög, þ.á.m. þjóðsönginn. Stjórnendur: Ólafur L. Kristjánsson og Jónas Ingimundarson. Kynnir: ólafur Ragnarsson. b. 11.15 Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Séra Úlfar Guðmundsson biskupsritari messar. Guð- mundur Jónssonog Dómkórinn syngja. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Kórsöngur i útvarpssal: 14.00 Svipmyndir úr sjálfstæðis baráttu Islendinga á 19. öld. Einar Laxness cand. mag. tek- ur saman dagskrána. 15.00 Létt tónlist frá útvarpinu i Wellington á Nýja-Sjálandi. Stanley Black og Oswald Chessman stjórna hljómsveit- unum, sem leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir 16.25 tslandsljóð eftir Einar Benediktsson Elin Guðjóns- dóttir les. 16.40 Barnatimi a. Sigrún Björnsdóttir sér um stund fyrir ungu börnin, litla barnatímann. b. Gunnar Valdimarsson stjórnar þætti fyrir stálpaðri börn, þar sem fjallað verður um listsköpun á Islandi fyrr og siðar. 17.30 „Eitthvaö til að lifa fyrir” eftir Victor E. Frankl. Hólm- friður Gunnarsdóttir les þýð- ingu sina á bók eftir austurrisk- an geðlækni (4). 18.00 Stundarkorn meö Rögn- valdi Sigurjónssyni pianóleik- ara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 I sjónmáli. Skafti Harðar- son og Steingrimur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Einsöngur i útvarpssal: Elisabet Erlingsdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. Höf- undurinn leikur á pianó. 20.25 Leikrit: „Happið”, gaman- leikur eftir Pál J. Árdal. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. ....Persónur og leikendur: Hallur hreppstjóri... Valdimar Helgason, Valgerður dóttir hans... Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helgi ráösmaður... Bessi Bjarnason, Grima móðir hans... Guðrún Stephensen, Rristin ráðskona... Sigriður Hagalin, Gunnar kennari.... Jdn Gunnarsson, Sigga vetrar- stúlka... Lilja Þórisdóttir. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög af hljómplötum. b.á.m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 18. júní 7.00 Morgunútvarp. Veður- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Eruð þið samferða til Af- riku?Ferðaþættir eftir norskan útvarpsmann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynn ingar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Frásögn frá þingi kvensjúk- dómalækna Norðurlanda. Dr. Gunnlagur Snædal flytur. 20.05 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. 20.45 Sp jall frá Noregi. Ingólfur Margéirsson sér um þáttinn. 21.10 Tónlist eftir Ileitor Villa l.obos. Nelson Freire leikur á pianó. 21.30 Útvarpsagan: „Siðasta freistingin” 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. iþróttir. Um- sjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Alangar. Tónlistarþáttur i umsjá Asmundar Jónssonarog Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 18.júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar ogdagskrá 20.40 Þjóðhátiðarávarp forsætis- ráðherra, Geirs Hallgrimsson- ar 20.50 Halldór Laxness og skáld- sögur hansMargar bækur hafa verið ritaöar um Halldór Laxness og verk hans, erinda- flokkar fluttir og ritgerðir birst í bókmenntaritum og blöðum viöa um lönd. En hvaö segir hann sjálfur um verk sin, um tildrög þeirra og tilurð, þegar hann lítur yfir farinn veg? Sjónvarpið er að láta gera sex viðræðuþætti, þar sem rætt er við Halldór Laxness um nokkr- ar helstu skáldsögur hans, og fléttast ýmsar æviminningar hans eðlilega inn i þessi viötöl, sem eru fremur heimildarlegs eölis en bókmenntalegs i þröngri merkingu. Viömælend- ur eru Magnús Torfi Ölafsson, dr. Jakob Benediktsson, Eiður Guðnason, Vésteinn Ólason, Dagný Kristjánsdóttir og Helga Kress, sem ræða við skáldið á heimih hans i Reykjavik. 1 fyrsta þætti ræöir Halldór við Magnús Torfa Ólafsson um sósiölsku skáldsögurnar Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. Tveir fyrstu viðræðuþættirnir verða sýndir i júni, en hinir væntan- lega siðsumars. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.35 HerfangiöíA Prize of Arms) Bresk biómynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk Stanley Baker, Helmut Schmid og Tom Bell. Myndin gerist i Bretlandi i seinni heimsstyrjöldinni. Verið er að undirbúa innrás á megin- landið og mikið reiöufé geymt i f járhirslum hersins. Þrir félag- ar, Turpin, Fenner og Pólverj- inn Swavek, hyggjast láta greipar sópa um hirslurnar. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin er ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Dagskrárlok Popphljómleikar á Lækjartorgi næstkom- andi sunnudag Hljómsveitin Dynamit .hefur fyrirhugað að halda útihljóm- leika á Lækjartorgi næstkom- andi sunnudag ef veður leyfir. Verða þetta fyrstu hljómleikar sinnar tegundar á þessu sumri, en undanfarin sumur hafa hljómsveitirnar Change og Peli- kan staðið fyrir slikum hljóm- leikum við góðar undirtektir unga fólksins. Hljómleikarnir eiga að hefj- ast kl. 15 og sagðist Herbert Guömundsson, sem er einn af meðlimum hljómsveitarinnar, vona aö fólk myndi nú bregða undir sig betri fætinum og fjöl- menna niðri á torgi á sunnudag- inn. Aðspurður kvað Herbert hljómsveitarmennina ekki al- veg búna að ákveða efnisskrá sina, en þeir myndu reyna að hafa hana sem fjölbreyttasta, þannig að sem flestir hefðu ánægju af hljómleikunum. Auk þess mun hljómsveitin leggja á- herzlu á að hafa allan hljóm- burð sem vandaðastan. Hallbjörg Bjarna- dóttir opnar mál- verkasýníngu í dag Hallbjörg Bjama- dóttir sló i gegn strax þegar hún fór að syngja opinberlega og það er nú orðið nokkuð langt siðan. Hallbjörg byrj- aði snemma að syngja bæði hér heima og svo i Danmörku og það var einmitt heimsborgin, Kaupmannahöfn, sem strax kunni að meta hæfileika þessarar ó- venjulegu konu. And- rúmsloft Kaupmanna- hafnar mun einnig hafa átt vel við skapgerð og lifsviðhorf Hallbjarg- ar, sem alla tið hefur verið heimsborgari, sem fólk hefur tekið eftir, jafnvel þótt hún sé fædd á Akranesi. iFyrir nokkrum árum hætti Hallbjörg alveg að syngja og snaraði sér fimlega yfir i aðra listgrein, málaralistina. Og það ereinmittmálverkasýning, sem þau hjónin Hallbjörg Bjarna- dóttir og Fischer, eru nú að opna i Casa Nova i Menntaskól- anum i Reykjavik, sem er tilefni þessa spjalls. Fischer, eiginmaður Hall- bjargar, fyrrverandi apotekari og lyf jafræðingur, er einnig ýmsum listahæfileikum búinn og málar hann einnig og hefur gertum langt árabil. Þau hjónin sýna þarna saman oliumálverk, en þó eru sýningarnar i Casa Nova algerlega aðskildar. Fischer vildi sem minnst gera úr sinum listahæfileikum, en þó fór varla framhjá nokkrum sem leit inn við uppsetningu mynd- anna, að Fischer er lifandi og skemmtiíegur persónuleiki. Hallbjörg Bjarnadóttir segist vilja mála myndir, sem fólk gæti skilið. Hún segist vera feg- in þvi að hafa ekki farið út i myndlistina meðan hún var ung og villt. Þá hefði hún vel getað fallið i' þá freistni, að fara að mála óskiljanlega hluti eins og Picasso. Þau hjónin búa nú i New York og eru fjölmargar myndanna þaðan. Einnig eru margar myndirnar málaðar af islenzkri nattúrufegurð, landslagi, fólki, húsum og börnum. Hallbjörg hefur alla tið haft lag á þvi, að láta fólk taka eftir sér. Reyndar hefur hún litið þurftað gera til þess. Fólk hefur óájálfráttsnúið sér við á götu til að lita á hana, eða sperrt eyrun þegar hún fór að syngja. Sá sem þessar linur skrifar, þá strákur vestur I Stykkis- hólmi, man fyrst eftir H.all - björgu sem þá var apótekarafrú þar, um stundarsakir. Það hlaut að vekja nokkra athygli i Hólm- inum i þá daga, að sjá Hall- björgu koma gangandi upp ból- verkið i siðum sumarkjól og á söndölum með rauðlakkaðar tær. —BJ KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiöholti Sillli 7 1200 — 74201 i«r . & © PÚSTSENDUM TR0L0FUNARHRINGA JóljanntS Ucifsson ItimBnljtgi 30 &imi 19 209 Dúnn Síðgmúla 23 /ími 64400 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari simi 11463 Önnumst alla málningarvinnu — úti og inni — gerum upp gðmul húsgögn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.