Alþýðublaðið - 23.06.1976, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 23.06.1976, Qupperneq 6
6 FRÉTTIR Miðvikudagur 23. júní 1976 blaSkS1' ÓlÖf Ríkharðs- dóttir fulltrúi hjá Sjálfsbjörg Möguleikar fatlaöra til aö eignast og reka eigin bifreiö hafa veriö mjög til umræöu, einkum nú á slöari timum, en þetta málefni er I röö okkar al- varlegustu vandamála um þess- ar mundir. Þaö hefur vissulega náöst umtalsveröur árangur á þessu sviöi á undanförnum ár^ um, en vegna sivaxandi verö- bólgu, þar sem ísland á án efa Noröurlandametiö, veröum viö aö horfast i augu viö þá rauna- legu staöreynd, aö möguleikar fatlaöra til kaupa og reksturs eigin bifreiöar hafa stórversnaö á undanförnum árum, svo ekki sé fastar aö oröi kveöiö. Þaö gefur góöa mynd af ástandinu, aö á undanförnum þremur árum hefur verö á bif- reiðumhækkaöum alit að 350%, en þaö er fjarri lagi aö tolla- eftirgjafir til fatlaöra hafi fylgt i kjölfarið. Hér veröa nefnd tvö dæmi: Ariö 1973 kostaöi bifreiö i meö- alveröflokki, án hjálpartaáija fatlaðra, kr. 361 þúsund, nú kostar sama tegund, árgerö 1976 kr. 1170 þúsundir. Hækkun 326%. önnur tegund, sem marg- ir fatlaðir nota, kostaöi áriö 1973 kr. 450 þúsund, sama tegund, árgerö 1976 kostar kr. 1.555 þús.. Verðhækkun 345%. Þarna Það hefur alltaf veriö hressi- legt aö hitta Halifreö Guö- mundsson, jafnt meöan hann lóösaöi aökomuskip inn í Akra- neshöfn sem siöar, þegar aidur- inn haföi sett hann I land. Þá gekk hann um Skagann meö staf i hönd, piröi á menn, af þvf aö sjónin var tekin aö bila, en heilsaði svo glaölega og spuröi frétta. Nú er þessi öölingur búsettur á Hrafnistu i Reykjavik en brá sér þó upp á Skaga til að vera hjá börnum sinum og gömlum vin- um á áttræðisafmælinu, sem er i dag. Og þaö mun marga fýsa aö óska honum til hamingju meö daginn og hina viöburöariku ævi i átta tugi ára. Hallfreöur fæddist 23. júni 1896 aö Seljalandi i Gufudals- sveit og ólst þar upp fram yfir fermingu. Ungur byrjaöi hann sjóróöra viö Isafjaröardjúp, en stundaði siöan kaupavinnu i Breiöafjaröareyjum og ýmsa aðra vinnu. Arið 1919 vikkaöi sjóndeildar- hringur hans til muna, er hann var ráðinn háseti á þaö gamla sómaskip Villemoes (sem fleiri þekkja Undir nafninu gamli ,,Selfoss)Þar með lagði hann á braut siglinga og stærri fiski- skipa, og á þvi sviði uröu veiga- mestu verkefni hans. Hallfreður var einn þeirra, sem mestan veg og vanda báru af bæjarútgerð togara á Akra- nesi, sem stofnað var til eftir striöslok, en þá hófst merkur eru hjálpartæki heldur ekki reiknuö meö. Ein af ástæöunum fyrir þess- um geysilegu veröhækkunum er, hversu stóra sneið af kök- unni rikiö tekur I sinn hlut. BIl- greinasambandið hefur látiö reikna út hvernig andviröi bif- reiöarinnar skiptist og þaö sýna eftirfarandi tölur: Verksmiöjan (innkaupsverö bUsins erlendis) fær 28,5%, eöa tæpir 3/5 hlutar bllverösins. Aðstoð rikisins Hér veröur rakin sú aöstoö, sem rlkiö veitir fötluöum til bif- reiöakaupa: ÍJthlutun öryrkjabifreiöa, þ.e.a.s. eftirgjöf hluta aö- flutningsgjalda er á fimm ára fresti og afskrifast eftirgjöfin á sama árafjölda. Eftirgjöf aö- flutningsgjalda má skipta i tvennt . 1 fyrsta lagi eru veittar kr. 80 þúsundir, óbreytt upphæð frá árinu 1971, sem meginþorri umsækjenda fær, eöa kr. 120 þúsundir til þeirra, sem eru mjög mikið fatlaöir. (1 þeim hópi er fólk sem notar hjólastóla eöa spelkur á báöum fótum). Viö þessar upphæöir bætist svo 50% af tollveröi bifreiöar- innar. Þeir, sem þurfa á sér- kafli i athafnasögu bæjarins. Hallfreður þekkti allra manna mest til slikrar útgeröar og vann þar mikið verk. Hefur raunar sannazt siöar, hverju hlutverki togaraútgerö hefur aö gegna á Akranesi, eins og viöar, þótt hin merka tilraun meö bæjarútgeröina yröi ekki til frambúöar frekar en útgerö annarra nýsköpunartogara á minni stööum landsins, raunar hvergi nema i Reykjavik, Hafnarfiröi og á Akureyri. Sjómennskan og útgeröin voru ekki aöeins ævistarf fyrir Hallfreö, heldur áhugamál, sem hann helgaöi lif og sál. Hann varö einn fremsti forustumaöur stökum útbúnaöi aö halda, svo sem sjálfskiptingu, vökvastýri og aflhemlum jafnframt frágangi þessara tækja, fá helminginn greiddan sem styrk frá Tryggingastofnun rikisins. Þó er hámarksgreiösla á sjálf- skiptingu kr. 60.000,þessar regl- ur gengu I gildi áriö 1971. Tryggingastofnun rikisins veitir lán til þriggja ára, frá kr. 90 þúsundum upp i 150 þúsundir eftir örorkumati. Vextirnir a| þessum lánum eru 11% fyrií sjómanna á Akranesi i ýmsum samtökum þeirra og dyggilegur liösmaöur i öllum átökum stétt- arinnar. Var honum trúaö fyrir mörgum og ólikum trúnaöar- störfum á vegum bæjarfélags- ins og fyrir stéttarbræöur sina, sjómennina. Er þaö of löng saga til aö rekja hana hér. Mörg siöustu starfsárin var Hallfreöur hafnsögumaöur á Akranesi. Þaö er 1 manna minn- um, aö hafnaraðstaöa var svo léleg á Skaga, aö bátar þaöan réru úr Sandgeröi á vetrarver- tiöum. NÚhefur ekki aöeins ver- iö úr þessu bætt á myndarlegan hátt meö hverju átakinu á fætur ööru, heldur á fjöldi kaupskipa, stórra og smárra, erindi I Akra- neshöfn, auk þess sem ferjur og fiskiskip koma og fara myrkr- anna á milli. Starf hafnsögu- manns varö þýöingarmikið, og Hallfreöi tókst aö gefa þvi reisn og viröuleik. Hann heföi sómaö sér vel i lyftingu risaskipa, er þau koma eöa fara úr höfnum stórborga. A þessum timamótum færi ég Hallfreöi þakkir fyrir allan þann áhuga og stuöning, sem hann hefur veitt mörgum, góö- um málum um ævina. Ég þakka honum sérlega ánægjulega kynni, góöan stuöning og holl ráö, en framar öllu hressilegt viömót. Þegar rætt er viö Hall- freö, finnst manni, aö öll okkar skip hljóti aö komast örugg I höfn. Benedikt Gröndal fatlaöa meö 75% örorkumat og 121/2% fyrir aöra. Eftirgjöfin og lániö geta náö 1/3 hluta af and- viröi bllsins, þaö getur oröiö meira, en einnig miklu minna, eftir því hvaöa bilgtegund er um að ræöa. Siðan veröur hinn fatlaði aö leggja fram sjálfur þaö sem á vantar og þaö er i mörgum tilvikum illmögulegt nú, jafnvel þótt gamall bill sé fyrir hendi, sem eitthvað fæst fyrir. Þaö skal tekiö fram aö þarna eru hjálpartækin ekki reiknuö meö, en allir vita aö sjálfskipting, vökvastýri og afl- hemlar eru dýrir hlutir. En inn- kaup bifreiðarinnar er aöeins fyrsti þáttur, siöan kemur reksturinn. Rekstur bifreiðar. 1 tryggingalöggjöfinni er aö finna heimild um bilastyrk til fatlaöra bifreiöastjóra, sem, aö ööru jöfnu, miðast viö fólk i starfi, en þó eru þar undantekn- ingar, þar sem mjög fatlaöir einstaklingar eiga i hlut. Bila- styrkurinn nemur nú frá kr. 4000 kr. 7.500 á mánuöi og miöast viö tekjur viökomandi. Þeir fátlaöir einstaklingar, sem ekki hafa starfsgetu, hafa engin tök á aö eignast eða reka bifreiö. Þeir fá aö vlsu sinn örorkulífeyri meö ýmsum uppbótum, sem nógu erfitt er aö láta endast til nauö- þurfta, hvaö þá til þess aö reka bifreiö. Rekstur bifreiöar er kostnaöarsamari fyrir fatlaöa en aöra. Til viöbótar viö útgjöld, sem allir bifreiöaeigendur veröa aö gjöra ráö fyrir, þá eru aö auki ótrúlega mörg aukaút- gjöld, sem fatlaöir verða fýrir i þessu sambandi. Þaö getur allt- af skeö, til dæmis, aö maöur komi aö bil s&ium aö morgni dags á leiö til vinnu og uppgötvi aö hjólbaröi er sprunginn. Þetta eru smámunir fyrir ófatlaöan mann, sem hann getur lagfært á nokkrum minútum. Hinn fatl- aöi veröur aftur á móti aö kaupa sér leigubifreið til vinnustaöar, þvi aö ekki er hægt aö hlaupa I næsta strætisvagn, og i mörgum tilvikum þarf siöan aö fá hjálp gegn greiöslu, til þess aö skipta um hjólbaröa. Ef bif- reiöin þarf aö fara á verkstæöi til viögeröar, þá getur kostnaö- ur viö leigubifreiöir oft oröiö mikill. Hiö almenna viöhald bif- reiðarinnar, svo sem þvottur, bónun og ýmsar smáviögeröir, er útilokaö aö margir hreyfi- hamlaöir geti sjálfir innt af hendi. Það væri fróölegt aö vita hversu hlutf allslega miklu hærri þau eru útgjöldin, sem hreyfihamlaöir bifreiðaeigend- ur verða að bera, BEINLINIS VEGNA FOTLUNARINNAR. Þetta er beinn aukaskattur, sem skattayfirvöld ættu að taka full- komlega tillit til. Við vitum að á hinum Norðurlöndunum er allur kostnaöur við rekstur bifreiöa frádráttarbær frá skatti, en svo er þvi miður ekki á Islandi. Hér gilda engar reglur um slikt. Aö vlsu er á einstaka stað tekið til- lit til þessa aö einhverju leyti, en viðast hvar ekki. Úrbóta þörf Aðalkröfur Sjálfsbjargar nú um úrbætur I bifreiöamálum fatlaöra eru þessar: 1. Af hinni árlegu úthlutun veröi felld niöur aö fullu aö- flutningsgjöld af bifreiöum til þeirra öryrkja, sem ekki komast feröa sinna án farar- tækis og fái þeir jafnframt endurveitingu á þriggja ára fresti. Endurveiting til annarra öryrkja veröi á fjög- urra ára fresti. 2 öryrkjar hafi frjálst val bif- reiðategunda. 3. Tryggingastofnun rikisins veiti lifeyrisþegum, sem njóta tekjutryggingar vaxta- laus lán til bifreiöakaupa og vextir af lánum til annarra bótaþega veröi lækkaöir verulega frá þvi sem nú er. Lánin veröi aö minnsta kosti helmingur af andvirði bif- reiða i meöalveröflokki aö frádreginni eftirgjöf. 4. Tryggingastofnun rikisins veiti lifeyrisþegum, sem njóta tekjutryggingar sér- stakan styrk til reksturs eigin bifreiöar og ábyrgist jafn- framt sjálfsábyrgö bif- reiöatrygginganna fyrir sömu aöila. 5. Reksturskostnaöur og af- skriftir bifreiöa veröi frá- dráttarbær viö álagningu tekjuútsvars og tekjuskatt. 6. öll þau hjálpartæki, sem fatl- aðir þurfa aö nota i bifreiöum sinum veröi greidd eins og önnur nauösynleg hjálpar- tæki, 70-100%, þar meö talin sjálfskipting, vökvastýri, afl- hemlar, talstöövar of fjar- stýröur rafknúinn útbúnaöur, til aö opna og loka bilskúrs- huröum. 7. Þeir öryrkjar, sem þurfa á ökukennslu aö halda vegna atvinnu eöa endurhæfingar, geti átt kost á ókeypis kennslu. lnútima þjóöfélagi er bifreiö- in ekki lengur munaöur og fyrir hreyfihamlaöa er hún ómiss- andi. Viö veröum aö gjöra yfir- völdum þaö fyllilega ljóst, að bDlinnkemuristaöinn fyrir fæt- ur hinna „heilbrigöu” og okkur er nauöugur einn kostur, annaö- hvort aö sitja heima og hafast ekki aö, eöa þá hitt, aö hafa tök á aöeiga og reka bifreiö, bæöi til þessaö geta stundaö atvinnu og veriö almennur þátttakandi i lifinu. Skyldi nokkrum blandast hugur um, hvor kosturinn muni vera heilladrýgri fyrir samfél- agið? Áttræður í dag: Hallfreður Guðmundsson fyrrverandi hafnsögumaður á Akranesi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.