Alþýðublaðið - 23.06.1976, Side 8

Alþýðublaðið - 23.06.1976, Side 8
g UR YMSUM ATTUM Miðvikudagur 23. júní 1976 mISPa' l_____FflÉTTABREF_________ t fréttabréfi Verkfræöinga- félags tslands segir frá heimsókn nokkurra verkfræöinga frá Virki hf. ásamt þrem sænskum verk- fræöingum til Kröflu til að skoða framkvæmdir þar. Orörétt segir þar um heimsóknina: „Margt fróölegt bar þar fyrir augu. Leiöangursmenn fóru fyrst að stóru borholunni (holu nr. 4), sem eyðilagöist i vetur. Þar er nú stærðar hver, um 30-40 m i þvermál, og bullsýður i miðjum hvernummeömiklum gusugangi. Hverinn hefur hlotíð nafniö Sjálf- skaparviti til aögreiningar frá Viti, sem er þarna rétt hjá, en þaö kom af náttúrunnar völdum, sem kunnugt er. ' Sjálfskaparviti er hrikaleg sjón. Ekki bætír úr skák, að vatniö i þvi og lækurinn, sem rennur úr skálinni er nær þynnt brennisteinssyra. Höfðumenn þvi áhyggjur af kindum, sem voru á beit þarna skammt frá. Bygging orkuversins við Kröflu viröistganga mjög vel. Þegar er byrjaö aö mála vistarverur i stöðvarhúsinu, og öll tæki og vélar eru komnar á virkjunar- stað. Er niöursetning þeirra aö hefjast og var t.d. hafið aö reisa kæliturnana, sem eru mikil mannvirki. Veröur aö telja aug- ljóst að orkuveriðstendur tilbúið í október, nóvember n.k. Sænsku verkfræöingarnir litu nú undrandi i kringum sig og spuröu hvar eru jarðborarnir? Af hverju er ekki verið aö bora af fullum krafti? Heimamenn horfðu skömmustulegir hver á annan og varð fátt til svara. Enda erfitt að útskýra þaö, aö borun eftirheituvatniuppá vonogóvon fyrir hitaveitu, sem fyrst gæti orðið aö veruleikaeftirtvötil þrju ár, se látin hafa forgang yfir úr- bætur i raforkumálum Norö- lendinga. Fyrirsjáanlegt er-þvl, að lltil von er á rafmagni frá Kröflu næsta vetur. Einnig er fyrir- sjáanlegt, að litiö sem ekkert raf- magn fæst eftir Byggöalinu til Norðurlands (ef til vill 0,5-1 MW). Varla er hægt að búast viö því aö Laxá verði truflanalaus annan veturinn i röð. Slíkt væri eins- dæmi. Er þvi Norðlendingum hollt að búa sig undir mikinn raf- magnsskort næsta vetur.” Ritstjóri Fréttabréfs VI er jjúlius Sólnes. i Oliulandið ísland Július ritar eins konar forystu- gr. i fréttabréfið þar sem hann fjallar um oliuleit við íslands- strendur og hugsanlega mögu- leika á vinnslu oliu. Þar segir Július Sólnes: „Við stöndum nú frammi fyrir þeirri staðreynd, að olia kann að finnast og vera vinnsluhæf við strendur tslands. Jafnvel gæti verið að oliulögin gangi inn undir basalthelluna á Norðaustur- landi, og væri þá hægt að bora eftir oliu á t.d. Melrakkasléttu i gegnum basalthelluna. Er þess skemmst að minnast, að tilboð barst nýlega um sölu á djúpbor til boranna við Kröflu (ekki virðist vanþörf á sbr. grein i þessu bréfi). Var afkastageta borsins 556 km, en það er einmitt nóg til þess að bora niður i botn set- lagana þótt baseltskelin væri 2-3 km að þykkt á Norðausturlandi. Þvi hefur verið hreyft, að ekkert liggi á þvi að hefja olíuleit við Island. Oliuvinnsla sé aðeins möguleg á nokkur hundruð metra dýpi, og ýmis önnur sjónarmið hafa birzt. Nú er spurt, þvi i ósköpunum ekki. Hvers vegna skyldu Islendingar ekki strax hefja undirbúning að allsherjar- leit að oliu á og við tsland. Það væri óneitanl. kærkomin leið út úr samfelldum efnahagsvand- ræðum okkar ef við kæmumst i hóp olíuútflutningsrikjanna, þrátt fyrirað kerfinuhér tækist að rýra eitthvað tekjur af oliuleit, vinnslu og sölu með einhverjum aðferðum, ef ekki öðru, þá meö oliusjóðakerfi, sem væri faliö aö byggja upp taprekstur á öörum sviðum. Sú mótbára, að vinnslutækni leyfi dtki oliuvinnslu á miklu sjávardýpi er ekki haldbær, þar sem verið er að fullkomna aðferðir til oliuvinnslu á margra kilómetra dýpi. Enda væri ekkert á móti þvi að finna oliuna þótt ekki sé hægt að vinna hana sam- stundis. Jafnvel leitarleyfin ein gætu þegar aflað okkur mikilla tekna. Aö öllum leitarumsóknum hafa einkum þrjár verið athyglis- verðar. Norska fyrirtækið Geoteam-Computas, sænska fyrirtækið Rederi AB Salénia og bandariska fyrirtækið Western Geophysical hafa öll lagt fram svipuð tilboð til islenzkra stjórn- valda. Þau eru nánast þannig, að fyrirtækin taka að sér að fram- kvæma jarðsveiflumælingar til oliuleitar við tsland fyrir eigin reikning og áhættu. Framkvæmd mælinga veröur ifullu samráði og samvinnu við Islendinga og niöurstöður mælinganna siöan af- hentar fslenzkum yfirvöldum til afnota. Islenzkum yfirvöldum er þannig heimilað aö selja þessar niðurstöður hverjum, sem hefur áhuga og er talið, að um 10-15 eintök mælinganiðurstaða seljíst á 100-150 þús. bandarikjadali eintakið. Fyrirtækin fara svo að lokum fram á aö fá aö halda einu eintaki sjálf og fá kostnað sinn, sem er áætlaður um 700 þús. bandarikjadalir, endurgreiddan. Þessi tilboð eru talin svo hag- stæð, aö t.d. Landgrunnsneftid hefur lagt áherzlu á að þaö sé „Blackmail” Ensk tunga á þetta orð yfir athafnir sem við þýðum ef til vill meðorðinu „fjárkúgun” —en það á lika við um aðra kúgun, eða ógnun. Þessi ógnun hefur veriö fastur liður i blaöamennsku dagblaðsins Tftnans upp á síðkastiö, og þótt siðanefnd Blaðamannafélags íslands hafi ekki borizt um það erindi, þá hefur siöferðisvitund þjóðarinnar haft þaö til meðferðar. n. MaJ (»'« g i 1 B A lít .. <. A. , dómodogibull “**!** i»s«? ls;i :=íi K* fsfrn For>«tti(róAh«rro 1 og 8j»ili-mólið 1 k; zrB. 1 Fyrsta má nefna árásir Tímans á tvo löggæzlumenn, sem upplýstu mikinn fjölda afbrota og fundu mikið smygl. Ritstjórn Tlmans taldi á'einhvern hátt að sér vegið og hóf rógskrif um þessa lögreglumenn, taldi jafnvel að þeir ættu ekkert með að vera að koma upp um lögbrot i annarra manna sýslum! Nú hefur einn af blaðamönnum Morgunblaðsins ritað grein i blaö sittþar sem hann fjallar um þann ólestur sem dómsmál islenzku þjóðarinnar eru komin i. Enn sjáum við viðbrögö Tímans við opinni og hreinskiptri Kröflurollur og brennisteinssýra - Olíutekjur (s- lands? - Siðferð- isstig frétta- mennsku Tímans nánast óverjandi að taka þeim ekki. Að lokum má geta þess, að ekkert væri þvi til fyrirstöðu að ganga einu skrefi lengra ogbjóða út alla oliuleit við tsland. Mætti þá hugsa sér, að likleg oliuleitar- svæði séu skilgreind og skipt niður i reiti. Siðan yrði auglýst uppboð á leitarheimildum fyrir hvern reit. Engin vinnsluréttindi myndu fylgja slikum heimildum, en skilyrði um upplýsingaskyldu til fslenzkra stjórnvaldaog eftírlit af okkar hálfu með framkvæmd mælinganna væru sjálfsögð. Þannig gætu okkur hlotnast miklar tekjur af oliu við Island þótt hún fyndist aldrei. Hér með er skoraö á stjórnvöld aö láta nú hendur standa fram úr ermum og aðhafast eitthvað i málinu.” gagnrýni. I gær skrifar stjórn- málablaöamaður Timans um þetta mál, og kallar það að Mbl. sé að ráðast að heiövirðu, saK- lausu fólki með dylgjum — og hótar þvi að ef blaðið láti ekki af þessum skrifum, þá muni Timinn sjá sig tilneyddan til að hefja skrif um Ræsis-málið og bendla Geir Hallgrimsson viö það. Timinn segist ekki hafa ritað um það hingað til „ekki vegna þess að ekki geti veriö að eitthvað aðfinnsluvertkunni að koma i ljós i þvi máli.” Þarna fullyrðir blaðið að eitthvað kunni að vera bogið við það mál — en fréttir af þvi verði ekki birtar, heldur geymdar i skúffu og notaðar sem ógnun við Morgunblaðiö, ef blaðamenn þess voga sér að hafa skoðanir. Fróö- legtværiað heyra hvaða lagapró- fessorar segðu um ógnanir af þessu tagi. —BS Hvernig er hæg af launum verk A timum sifelldra verðhækkana og verð- bólgu, er kannski ekki óeðlilegt að fólk velti þvi fyrir sér hvernig þeir sem lægst hafa launin, fari að þv dragaframlifið.í t tilgangi að fræðast þetta atriði hf hljóðið i fólki alm., blaðamaður Aiþ; Snjólaug Kristjánsdóttir og Inga Jónatansd starfa við fiskaðgerð hjá frystihúsinu ísbirni Guðmundur Jónsson, „Fjölskyidumennirni ekki ofsæiir af þessum launum” Hreggviður Jónsson, aldrei verið svo rikur ai efni á að leggja peninga i banka.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.