Alþýðublaðið - 23.06.1976, Síða 12

Alþýðublaðið - 23.06.1976, Síða 12
12 SJÖNARNIIÐ Miðvikudagur 23. júní 1976 blaXíó1 / Teiknistofustjóri Orkustofnun óskar að ráða teiknistofu- stjóra. Reynsla og menntun i teiknun er æskileg, svo og i ljósmyndatækni sem notuð er mikið við gerð teikninga. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnun, Laugavegi 116 fyrir 5. júli. Orkustofnun. Aðalfundur Alþýðubrauðgerðarinnar h.f. veröur haldin mánudaginn 12. júli n.k. kl. 8.30 siðdegis. Dagskrá fundarins 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. önnur mál. Stjórnin Laus staða Stafta lektors I handlistum (smiöum) viö Kennaraháskóla tslands er laus tii umsóknar. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö ýtarlegum uppiýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, fyrir 20. júii n.k. Menntamálaráöuneytiö 22. júni 1976. Söluskattur Viöuriög falla á söluskatt fyrir mai mánuö 1976, hafi hann ekki veriö greiddur I siöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyfir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru oröin 10% en síöan eru viöurlögin 1 1/2% til viöbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytiö, 18. júni 1976. /^fáVerðafélags- 'Wferðir Miövikudagur 23. júni ki. 20.00 Gönguferö að Tröllafossi og um Haukafjöll. Auðveld ganga. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verð kr. 700 gr. v. bilinn. Föstudagur 25. júni 1. kl. 8.00 ferð til Drangeyjar og um Skagafjörð (4 dagar) 2. kl. 20.00 Þórsmerkurferð 3. kl. 20.00 ferð á Eiriksjökul. Sunnudagur 27. júni kl. 9.30. Ferðum sögustaði Njálu undir leiðsögn Haraldar Matthias- sonar menntaskólakennara. Farmiðasala og aðrar upplýs- ingar veittar á skrifstofunni öldugötu 3 s. 11798 og 19533. Ferðafélag islands. ÚTIVISTARFERÐIR Jónsmessunæturganga Ikvöld (miðvikud. 23/6) kl. 20. Verð 600 kr. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Brottför frá B.Sl., vestanverðu. Tindafjallajökull um næstu helgi, farseðlar á skrif- stofunni. Útivist VIPPU - BltSKÖRSHURÐIH Lagerstærðir miðað við jmúrop: }Jæð;210 sm x breidd: 240 sm >W) - x - 270 srri Aárar stáarðir. smíflaðar eflir beiðni GLUÍQÓASMIOJAN ^Siöumúla 20, simi 38220 i Kaupið bílmerki I Landverndar I Hreintk ! iáöland I fagurt I land I LANDVERND Ur dagbók blaðamanns ÞÍN VEGNA ER ÞAÐ TIL.... Það virðist oft á tiöum gæta vissrar örvæntingar hjá þvi fólki sem lent hefir i klónum á „skrifstofumennskunni” í þjóö- félaginu.Þetta fólk hef.urhrein- lega gefiztupp. Gefizt upp á aö berjast fyrir sjálfsögðum rétti sinum, gefizt upp á að reyna aö skilja. Fyrir mörgum er „hið opin- bera” orðiö að ófreskju með hundrað klaufir, horn og hala. Það er þvi ef til vill illskiljan- legt, aö i upphafi varð þessi óvættur til fyrir þá, en ekki öfugt. í upphafi var allt „frugtiö” sett á laggirnar til ÚT MEÐ SPR0KIÐ! Túlkunaratriði? Kunnara er en frá þurfi aö segja, aö vandasamt er aö gera samninga, sem eru svo af- dráttarlausir, að ekki veröi um villzt rétt hvors aðila fyrir sig. Hefur mörgum orðiö fótaskort- ur á tviræöu oröalagi i þessum efnum. Millirikjasamningar eru vissulega ekki undan skildir, og oft er býsna torvelt aö lesa þá ofan i kjölinn. Islendingar hafa rétt nýlega gert einn sllkan samning við brezka rikiö, og má ætla að hann geti oröið nokkuð örlagarikur ef ekkí er nógu tryggilega búiö um féstárénd- ana. Kunnugt er, að Alþingi var ekki sýnd sú virðing, aö leggja samninginn fyrir það, til full- gildingar, eða höfnunar, og hafa þvi opinberar umræður oröið ærið fátæklegar.Hér hafa menn skipztitvo hópaum ágætiþessa samnings, þó frá sé skiliö deilu- efnið, hvort semja ættieða ekki. Rikisstjórnin hefur tekið þá afstöðu, að túlka samninginn sem mikinn sigur okkar i land- helgisdeilunni, og finnur flest honum til ágætis. Við skulum i bili láta það liggja milli hluta. Hitt er vist, að mörgum er orðin forvitni á að vita hver er texti þessa samnings. 1 samtali rétt áðan við utan- rikisráðuneytið fengust þær upplýsingar, að veriö væri að prenta samningstextann og þá væntanlega einnig þýðingu hans á islenzku. Myndi þetta birt i Stjómartlðindum og sérprentaö að auki, til dreifingar. Vel er að svo sé. En þá er þess einnig full þörf, að hugsanleg túlkunaratr- iði verði skýrt fram dregin, svo engum þurfi að blandast hugur um hvar við raunverulega stöndum. Meðan á lokahrinu samning- anna stóð, vakti það athygli hér heima og eflaust ekki siður I Bretlandi, hve fast og einarö- lega blað forsætisráöherrans stóð i istaðinu fyrir Bretana, og var stundum vant að sjá, hvor málstaðurinn, okkar eða þeirra, var ofar i huga túlkenda, s.s. þegar birtist dag eftir dag harmagrátur yfir öllu þvi tjóni, sem brezk útgerð biöi af þvi að veröa að láta af ránum á Is- landsmiðum. Margir þykjast skilja fyrr en i tönnum skellur. Opinberlega hefur verið talið, að með téöum samningi hafi Bretar endanlega fallið frá hin- um „sögulega rétti”, sem þeir þykjast fram að þessu hafa haft til fiskveiða á Islandsmiðum. Enda þótt við viðurkennum ekki, að þeir hafi nokkru sinni haft slikan rétt, verður aö spyrja. Er þetta afdráttarlaus yfirlýsing frá þeirra hálfu? 1 annan stað er okkur tjáð, að fyrir liggi, þó aðeins óbein, yfir- lýsing Breta á lögmæti 200 milna fiskveiðilögsögunnar. Hversu mikið skortir á, að hér sé tryggilega um búið? Þetta þarf að upplýsa, svo ekki verði um villzt.Látið hefur verið að þvi liggja, að eftir að samnings- timinn er útrunninn, hverfi Bretar með skip sin út úr Is- lenzkri lögsögu, og komi þar ekki aftur nema samkvæmt frekari samningum. Hér knýr forvitnin grimmilega á dyr. Liggja fyrir, frá Islendinga hálfu, einhver vilyrði um fram- haldssamninga, eða ekki? Landsmenn eiga fullan rétt á þvi að fá þetta afdráttarlaust upplýst, og sé svo, að vilyrði hafi verið gefin, hversu skýr eru þau þá og viðtæk? Loks komum við þá að vandræðabarninu i öllu þessu makki, bókun 6. I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.