Alþýðublaðið - 03.07.1976, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 03.07.1976, Qupperneq 12
LAUGARDAGUR Opinberir embættismenn: Aukagetan var 7 bíla virði 1974 hjá þeim sem mest fékk Nú er unnið að þvi i fjármálaráðuneytinu að semja reglugerð um aukatekjur ýmissa opinberra embættis- manna. Sýslumenn, bæjar- fógetar, tollstjórinn i Reykjavik og fleiri fá ýmsar tekjur af sér- stökum verkefnum sem embætti þeirra hafa með höndum. Þessir tilgreindu embættis- menn fá t.d. innheimtulaun af gjöldum, sem þeir innheimta fyrir rikissjóð. Sýslumenn og bæjarfdgetar fá auk þess um- boðslaun fyrir að annast inn- heimtu og borgun bóta fyrir Tryggingastofnun rikisins hver i sinu héraði. Aö auki fá þeir greidda þóknun fyrir að inn- heimta sóknargjöld, þóknun fyrir uppboðshald og innheimtu uppboðsandviröis, sýslufélög greiða sýslumönnum þóknun fyrir umsjá sýslusjóös og sýslu- vegasjóða. Feitasti bitinn Það sem gefur þessum em- bættismönnum mest i aðra hönd eru trúlega innheimtur rfkis- sjóðstekna, en sýslumenn inn- heimta persónuskatta, tekju- og eignarskatta, sölugjald og ýms- ar aðrar tekjur fyrir rikissjoð, sem ekki eru nánar sundurlið- aðar i yfirliti um innheimtur fyrir rikissjóð i. rlkisreikningi fyrir árið 1974 en hann er nýlega kominn út. Við samningu reglugerðar- innar sem getið var um að ofan verður leitast við að haga regl- unum þannig aö þessir em- bættismenn fái mest i aðra hönd þegar innheimtir eru siðustu hundraðshlutarnir af þvi sem innheimta skal. Samkvæmt þeim reglum sem giltufengu bæjarfógetar, sýslu- mennog tollstjórinn I Reykjavik innheimtulaun sem hér seglr: Fýrir 200 þúsund kr eða minna 1%, fyrir 200 þúsund til 1 milljón 1/2% af 1-2 millj. kr. greiðist 1/4%, af 2-10 milljónum sem þeir innheimta greiðast 1/1000 i umboðslaun og fyrir upphæðir sem nema samtals 10 milljónum eða hærri upphæð greiöast 1/4 prómill. Eitt brauð betra en annað Þessi skipting þóknunarinnar hefur I för með sér að tekju- skiptingin milli embættanna er mjög mismunandi og ekki er beinllnis tekið tillit til þess hve innheimtumenn rikissjóðs leggja hart að sér við innheimt- una. Eins og áður sagði verður nú reynt að finna leiðir til þess að viðkomandi embættismenn leggi sem harðastað sér við inn- heimtuna og fái það goldið að verðleikum. Þessi háttur við innheimtuna þýðir auðvitað nokkur útgjöld fyrir rikissjóð en óllklegt veröur að teljast að hjá þvl veröi kom- ist með nokkrum leiöum. Þó nú sé unnið að reglu- gerðarbreytingunni þá er ekki I ráði að þessi útgjaldaliöur rikissjóðs verði minnkaður, en aftur á móti verður reynt að dreifa tekjunum meira milli embættanna, auk þess sem áður sagði um hærri laun fyrir sið- ustu hundraðshlutana. Aukagetan 1974 Blaðiö reyndi að afla sér upp- lýsinga hjá rikisbókhaldi um hverjar upphæðir hefðu verið greiddar fyrir innheimtuna á árinu 1975, en þær voru ekki fáanlegar vegna þess að endan- legt uppgjör einstakra embætta liggur ekki enn fyrir. Á árinu 1974 voru tekjur helztu embættismannanna sem hér segir: Tollstjórinn I Reykjavik — 5.512.945.00. Bæjarfógetinn á Akueyri og sýsium. I Eyja- fjarðarsýslu 419.129.00. Sýslum. i Gulibr,- og kjósars. og bæjar- fóg. I Hafnarfiröi — 379.472.00. Bæjarfógetinn i Keflavlk — 203.968.00. Þau þrjú embætti sem lægstan hlut báru frá borði eru : Sýslumaðurinn i Stranda- sýslu— 23.641.00. Bæjarfógetinn i Ólafsfiröi — 18.576.00. Sýslu- maðurinn i Dalasýsiu — 15.365.00. Þessar tölur eru reiknaðar samkvæmt rlkisreikningi fyrir árið 1974 og eru þannig fengnar að hlutföllin sem aö framan greinir eru reiknuð af innheimtu viðkomandi embætta I sam- ræmi við tölur i rikisreikningn- um. Hér má sjá glfurlegan mun milli einstakra embætta og er hann kominn til vegna þess að fáir Ibúar eru á viðkomandi stöðum eða i viðkomandi sýsl- um, auk þess aö fá stór fyrirtæki eru þar staðsett. Þannig hafði sýslumaðurinn i Dalasýslu aðeins 0,2% af auka- tekjum tollstjórans IReykjavIk. A það skal bent að hér hefur aöeins verið rætt um aukatekjur viðkomandi embættismanna, þeir hafa auðvitað sin föstu mánaðarlaun þar fyrir utan. —EB Könnun á vöruverði: Viðskipti í stórverzlunum ekki eins hagstæð og af er látið Verðlagsskrifstofan sendi i gær frá sér niðurstöður könnunar á verðlagi á ákveðnum vörutegundum i verzl- unum um allt land. Þetta er i annað sinn sem Verðlagsskrifstof- an sendir frá sér slika könnun og er hún m.a. gerð i þeim tilgangi að efla verðskyn hins al- menna neytanda og gera honum ljósan þann mun sem verið getur að verði sömu vöru eftir þvi hvar hún er keypt. 1 stórum dráttum má segja að niðurstaðan hnekki að nokkru marki þeirri trú að það sé miklum mun hag- kvæmara að verzla i svokölluðum stórmörk- uðum. Kannaðar voru 19 vörutegundir i 31 verzlun á Reykjavikur- svæðinu dagana 14. og 15. júni sl. og að auki 5 vörutegundir dagana 28. og 29. júni i sömu verzlunum. 10 gegn 18 1 ljós kom að i svokölluðum stórmörkuðum voru aðeins 10 vörutegundir seldar á lægsta veröinuí þeim búðum i Reykja- vlk, en 18 vörutegundir voru seldar á lægstu verði i verzlun- um sem ekki er hægt að kalla stórmarkaði. Þess ber þó að geta að ekki var alls staðar sama vöruvalið þannig að vart er hægt að bera nákvæmlega saman verð á ein- stökum vörutegundum I öllum verzlunum. Þar sem sú vörutegund sem ákveðið var að kanna hvað kost- aði ekki fékkst var ekki tekin önnur vörutegund sem var sam- bærileg.heldur var könnunin al- gerlega bundin við þau vöru- merki og stærareiningar sem ákveðnar höfðu verið. Gifurlegur munur. Mjög mismunandi verð kom í ljós á einstökum vörutegundum t.d. munaði allt að 350 kr. á kilói af kindahakki. Mestur var þó munurinn á sömu einingu af rækjum. Hæsta verð sem hægt er að fá að borga fyrir kg af þeim I verzlun i Reykjavik er kr 1750 en lægsta verðiö er kr 980. Þar munar kr 770. Þess ber þó aögeta að hér er aðeinsrætt um verðið i þeim verzlunum þar sem þaö var kannaö. EB. Verökönnun, sem gerð var á vegum Verölagsskrifstofunnar dagana 14. og 15. júni sl. Hæsta og lægsta verð. Reykjavik og nágrenni: Landið: WC pappir Regin 56 — 71 60 — 74 Man Flösusjampoo 160 — 186 113 — 194 Handy Andy 17fl. oz 163 — 187 152 — 191 Dixan 600 gr. 263 — 362 261 — 365 Niveakrem N. 368 93 — 123 92 — 120 1 kg strásykur 129 — 167 135 — 189 Lyles’s 500 gr. Golden Syrup 281 — 375 282 — 394 River Rice 454 gr. 99 — 117 101 — 122 Pearl sagógrj. 400 gr. 91 — 123 98 — 143 Rækjur 1 kg 980 —1750 1100 — 1625 Sardlnur f olfu 3 3/4 oz 103 — 122 107 — 127 Rowntrees Cocoa 1 lbs 320 — 440 240 — 440 Ritz-kex 7 ox 113 — 137 131 — 142 Kellog’s Kornflakes 375 gr. 197 — 257 206 — 255 Vals tómatssósa I plastbrúsa 480 g'r. 246 — 295 249 — 305 Vilko, sveskjusúpa 138 — 177 146 — 172 Ikgegg 420 — 598 400 — 580 1 kg kindahakk 460 — 928 600 — 950 21. Egils appel- sinusali 580 — 716 604 — 788 1 kg appelsinur 135 — 196 150 — 220 x) Tropicana 1,891 292 — 369 345 — 445 x) Fiskbollur 1/1 dós 185 — 227 213 — 248 x) Vlnarpylsur 1 kg 590 590 — 625 x) Smjör 1 kg 816 — 860 816 — 860 x) Lambakótelettur 1 kg 680 — 720 720 alþýðu blaöið Séð: Að Sigfúsarkvöld sem Þjóðleikhúsið efndi til i Þjóðleikhúsinu hafi verið afbragðs leiksýning, og að kabaretthugmynd þessi hafi falliðáheyrendum vel i geð. Slika kabaretta má gera i kringum tónlist ann- arra lagasmiða, svo sem Jóns Múla Árnasonar og Oddgeirs Kristjánssonar. o Lesið: 1 ræðu Björns Þurhallssonar á aðalfundi Dagblaðsins: Það þarf þvi engan að undra, þó Dag- blaöið hafi frá upphafi gætt þess vandlega að kasta aldrei óþverra eða troöa illsakir við þá, sem áður höfðu talizt félagar okkar! o Lesið: Að Friðrik Ólafs- son og Guðmundur Sigur- jónsson séu á leið til Hol- lands til að taka þátt i sterku skákmóti, en Frið- rik Ólafsson mun vera sér- staklega vinsæll i Hollandi. Hann hefur oft teflt þar i sterkum skákmótum. o Frétt: Að ýmsum þyki það fullmikið að þvi góða, þegar kommisararnir hjá Spilverki sjóðanna, Fram- kvæmdastofnun rikisins, eru farnir að gefa stórfé til menningarmála, þótt um virðingarverð fyrirtæki sé að ræða. o x) 28. og 29. júnf 1976. Lesið: Að Guðmundur G. Þórarinsson gerði smygl i kringum Keflavikurflug- völl að umræðuefni á fundi Framsóknarflokksins i Stykkishómi. Hafi Halldór E. Sigurðsson verið á fund- inum. Verður sennilega erfitt lyrir hann að svara næst þegar hann verður spurður um þessi mál, en sem kunnugt er er Halldór einn þeirra ráðamanna sem svarar sjálfvirkt að um slika hluti hafi hann aldrei heyrt.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.