Alþýðublaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 6. júlí 1976 DJEGRADVÖL 11 ir og kók í framtíðinni á notkun þess viö gosdrykkja- gerð og aðra matvælafram- leiðslu. En Coca-Cola hringurinn á i glimu viðar og út af ööru. Til dæmis upplýsti blaðamaður i Brasiliu það á dögunum, að tveir negrar sem unnu i i kók-verksmiöjii þar i landi, hafi drukknað i stórum tanki fullum af kóladrykk. Aður en likin fundust hafði miklu magni svaladrykksins verið ékið út til dauðþyrstra borgarbúa sem teyguðu dökkan svalann i hitan- um. Elizabeth og leit á Ann. — Hafið þér náö yður alveg? Elizabeth og frk. Blackley voru að heilsa öðrum gestum. Ann kinkaði kolli, og Robert sagði hálfhranalega: — Þér eruð reglulega lagleg núna! Ann roðnaði af undrun og starði á hann. — Þetta er nýr kjóll. Gaman, aö yður lizt á hann, sagði hún og geröi sér upp hlátur. — Hann klæðir yður, sagði hann og leit undan, eins og þetta efni væri útrætt. Nú var orðiö allmargt um manninn inni i salnum og eftir- væntingin virtist ráða þar rikjum, en enn jókst þó sú tilfinning, þeg- ar lafði Barcombe og aðrir gengu að borðinu. Robert hnippti i Ann. — Komið! Það litur út fyrir, að átiö sé að hefjast. Viö skulum koma áður en öllu hefur verið rænt frá okkur. Þau komust i tæka tið að einu borðinu. Lafði Barcombe hafði komið heilli skriðu af staö. Þaö gátu ekki allir komizt að i fyrstu umferö og það var mikill troðn- ingur aftast. Þeir, sem hvergi fengu sæti, hópuðust aftur saman eða settust á hliðarbekkina. Nú komu stúlkur inn meö sjóð- heitt kaffi eða te. Brosmild stúlka i rauöum kjól kom til Ann og Roberts. — Gott kvöld, systir... gott kvöld, læknir. Kaffi eöa te? Þau ákváðu sig, og Ann sagði: — Þér litið vel út, Myra. Gengur allt að óskum? Myra lagöi bakkann frá sér andartak og sýndi þeim hring á vinstri hendi. Hún var kraftaleg stúlka með rósrauðar kinnar og dökkt, liöað hár og stór ljómandi augu. — Alfie Biggs, sagði hún og varö enn rjóðari. — I kvöld. Ann dáðist aö hringnum og leit brosandi á Myru. — Það hefði liðið yfir okkur, ef það heföi veriö einhver annar en Alfie Biggs. Þið hafið þekkst svo lengi. — Við vorum saman i skóla, sagöi Myra. — Það tilheyrir i þorpum, sagði Ann. — Hvenær verður brúökaup- ið? Myra tók bakkann upp. — i sumar. Hann fer til Cleatings til að vinna þar i júli, og viö viljum gifta okkur áður. — Hér I kirkjunni? — Auðvitað! Ég skal bjóða yð- ur, systir, og yður lika, læknir, sagöi hún brosandi. Robert horfði á eftir henni, þeg- ar hún gekk fram. — Vinna handa okkur i framtið- inni, sagöi hann. Ann kinkaði kolli. Eftir að Myra var farin sagði Robert Ann frá henni og unga skógarverðinum, sem hún ætlaði að giftast. Þaö var nóg um að tala, þegar þau voru byrjuð að ræða um þorpið og þorpsbúa, og við og viö kröföust sessunautar þeirra athygli þeirra. Fyrsta borðhaldið stóð ekki alltof lengi, og þegar þau stóðu á fætur, tóku aörir gestir við. Ann skemmti sér vel, þegar hún sá, að Ben Conolly, elzti maður i Meldersyde, geröi sig ekki likleg- an til að standa upp. Húp hnippti i Robert til að beina athygli hans að Ben. Robert brosti. — Hann á eftir eina umferð enn, sagði hann. — Biðið þér bara við. Hann sækir okkur á morgun. Hann fær án efa meltingartruflanir. — Hann skemmtir sér vel, sagði Ann. — Já, eiginlega mætti hann þakka fyrir að hafa svona góða matarlyst á þessum aldri, sagði Robert.... 6. kafli Það var oröið all framorðið, þegar þau fóru úr samkomuhús- inu. Ann leyfði frk. Blackley að sitja i hjá sér, og Robert Moore fyllti sinn bil af fólki. Allir hlógu og sungu. — Sjáumst á morgun! hrópaði Robert til Ann, um leið og hann settist inn i bilinn. — Ég þarf hjálp við Rutherford gamla. Komið heim til hans um tiu-leyt- ið. Ann kinkaði kolli og lagði af stað. Rödd Roberts hafði verið kuldaleg eins og venjulega, en hún var farin að finna, að hann var ekki alltaf þannig, og ein- hverra ástæðna vegna gladdi það hana. Frk. Blackley var mjög hrifin. Hún talaði um elsku dr. Moore frá þvi að þær lögðu af stað, og gerði sig ekkert liklega til að hætta þvi. Ann sagði við sjálfa sig, að fólk, sem byggi eitt, yröi vist oft all máigefið. Hún hafði tekið eftir þvi hjá öðrum. Þegar frk. Blackley hafði lokiö sér af meö Robert, hófst hún handa á Brand ofursta. — En, hvað hann er duglegur i garðinum sinum! sagði hún hrif- in. — Eru túlipanarnir hans ekki dásamlegir? — Jú, sagöi Ann. — Þegar þeir eru fullsprottnir, kemur fólk Gátan IHOFl/ÖÚÆLU5T/í/fFSS£/m '/ --------1 □ ÖSVIK /Ð FU6L RNR WÐ/N Tv/HL '*/?£KI STrtuP ISz-'/P V /DfíT 5 h/B n m/TiT) £ND evifr V£L vofíDut/ L£/Ð HuND ST£RK UR V£LG)U A'/v'/ £//X> 'oruriT) DK/LL [ t '3R0d trtiM GU V/55/? FER T/l F/SK/ftR l. £/N$ CrEPfi „ HL/UDdR Kv£rv og svo var það |>essi um... konuna á skemmtiferðaskip- inu, sem sagöi skipstjóran- um, aö hún fyndi ekki káet- una sina. „Manstu káctu- númerið?”, spurði skipstjór- inn. ,,Nei, en ég man að það var viti rétt fyrir utan”. i* ________"___? Skák 34. SIDEIFZADE— GULJDIN SSSR 1972 KOMBINERIÐ Lausn annars staðar á síðunni. Gæfumunur! Spilið i dag: Norður * 38764 2 '072 ♦ K64 *86 Vestur a Austur 2 52 4 K V ADG863 IK ♦ AD72 ♦ 10983 + D3 *G 109752 Suður * AD1( 93 V 954 ♦ G5 + AK5 Sagnir gengu: Suður Vestur Norður Austur 1 sp Dobl Pass 2lau Pass 2hj 2 sp Pass Pass 3hj 3sp Pass 4 sp Pass Pass Pass Það verðurað segjast, að sagnir Norðurs er dálitiö óvenjulegar. Hann passar i fyrstu röð meö 5-lit i litarsögn Suðurs. Tvisögn hans i spaöa þar eftir rekur svo Suður i game, sem ógerlegt er að vinna ef vörnin er rétt spiluð. Vestur sló út laufdrottningu — i lit makkers sins — og sagnhafi tók á ásinn og spilaöi tigulgosa út. Vestur tók á ás og spilaöi laufaþristi sem sagnhafi tók á kónginn. Sagnhafi hugsaði sig nú um og rifjaði upp sagnirnar i ljósi þess, sem spilað hafði ver- ið. Hann taldi öruggt, aö Vestur ætti 6 hjörtu, en vantaöi annað- hvort ás eða kóng. öðruvisi var spilamennska hans litt skiljan- leg. Hann þóttist sjá, aö Vestur hefði átt 2 lauf upphaflega og vonaðist til að geta fengið trompstungu ef Austur kæmist inn. Hann taldi liklegt, að Vest- ur ætti kónginn blankan, og spilaði nú samkvæmt þvi. Hann sló út tigulfimmi og tók á kóng i borði og spilaöi þvinæst út spaðagosa. Þegar Austur gaf smáspil i stakk hann ásnum upp ogkóngurinn kom siglandi i! En björninn var nú samt ekki unn- inn. Þrir tapslagir i hjarta blöstu enn við! Enþaðer bezt að reyna glöggskyggni Vesturs hugsaði sagnhafi, sló út tigli og rompaði heima og tók á spaða- Tottningu. Siðan spilaði hann máhjarta af hendi. Vestur glæptist til aö láta gosann og Áustur var inni á kóng! Hann varð nú aö spila upp i tvöfalda eyðu og þaö nægöi sagnhafa til vinnings. Ef Vestur hefði hins- vegar athugaö sinn gang, mátti hann sjá, að ætti Suöur kónginn þriðja var sögnin alltaf unnin. Eina vonin var þvi að veiða blankan hjartakóng i ásinn, lægi hann i Austri. En Vestri var máske vorkunn, aö reikna ekki með tveim blönk- um kóngum i sama spilinu! Það gerði gæfumuninn. SKÁKLAUSN 34. SIDBIFZADE—GULJDIN I. .. ,Q.bl 2. <®f6 h2 3. g6 ji.g6 4. <g>g6 <S>f8 5. af7<g>e8 6. gf! <S>e7 7. sS>f5 <S>d6 8. <g>e4 ®>c5 9. <S>d3 <g>b4 10. ghl! [10. . . <&a3 II. <S>c3 b2 12. gbl--] 1:0 [Judovið] Gpib Maðurinn yðar ætti að vera hreykinn yfirleitt er hann ekki svona vinalegur við ókunnuga bjargað tveim timum eftir strandið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.