Alþýðublaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.07.1976, Blaðsíða 12
12 lfMDHORF Þriðjudagur 6. júlí 1976 (^íiVerðafélags- ^Hg^ferðir Miðvikudagur 9. júli. 1. kl. 08.00 Þórsmörk. 2. kl. 20.00 Grótta — Seltjarn- arnes, verö kr. 500 gr. v/bil- inn. Fararstjóri: Gestur Guð- finnsson. Föstudagur 11. júii.l.kl. 08.00 Hringferö um Vestfiröi. Far- arstjóri: Guörún Þóröardótt- ir. 2. kl. 20.00 Þórsmörk, Land- mannalaugar og Kjölur. Laugardagur 10. júii. Hornstrandir (Aöalvik). Fararstjóri: Siguröur B. Jó- hannesson. Upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag islands. M1 12.-21. júli Hornstrandir. Far- arstj. Jón I. Bjarnason. 15.-21. júll Látrabjarg, róleg og létt ferð. 20.-28. júll Aöalvík, létt ferö enginn buröur. Fararstj. Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson. 24.-29. júll. Laki, létt og ódýr fjallaferð. 22.-28. júll Grænlandsferð. 29.7-3. 8. Grænlandsferö. Ennfremur fleiri feröir. titivist, Lækjargötu 6, slmi 14606. ÚTIVISTARFERÐIP TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu ' GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12 IÍIPPU - BltSKURSHURÐlN ÍJaeðs.210 srr. x breidd: 240 sm >10 - x - 270sm Aðrar stávrðir. smiBaðar eftir beiöac gluíbgasmiojan Siöumúla 20, simi 38220 Kaupið bílmerki Landverndar Hreint É tíSJand I fagurt land I LANDVERND AlþýðubLaðið- • á fivert heimili Úr dagbók blaðamanns Fulltrúinn í fríi - og á meðan bíður Leirvogsármálið kýlum sem hrjá þjóðarlikam- ann. Það er bara ekki nóg að stinga á kýlunum, það verður að þrýsta versanum út. Greinar Halldórs Halldórs- sonar voru of vel unnar til þess eins að vekja umtal almennings i einn mánuð, en falla siðan i gleymsku. Þá væri til litils unn- ið. t þessum greinum komu fyrir almenningssjónir i fyrsta sinn mörg vafaatriði. Þessurn vafa- atriðum verða rétt yfirvöld að gefa skýringar á. Að öðrum kosti mun ætið hanga Aust- fjarðaþoka yfir rannsókn þessa svokallaða Leirvogsármáls. Fulltrúinn i frii Fyrir réttri viku siðan birtist á siðum þessa blaðs litil frétt um endurupptöku á rannsókn slyssins við Leirvogsá aðfara- nótt 15. september 1969. Fréttin byggðist að veruiegu leyti á viðtali sem blaðamaður átti við Þórð Björnsson rlkis- saksóknara. Borgarfulltrúi Alþýðuflokksins um reikninga Reykjavíkurborgar-' Gengistap af kosninga milljónir árið 1975 fjárhæðum til stofnana i þágu aldraðra, en bæði árin hefur Sjálfstæðisflokkurinn algerlega hunzað þessar samþykktir borgarstjórnar. Þannig stóðu i reikningi ársins 1974 65 milljónir króna, eftir óeyddar af þessu framlagi. Og eins og ég sagði áðan standa á reikningi ársins 1975 66,3 milljónir króna, eftir óeyddar af 68 millj kr. framlagi fjárhagsáætlunar. Er engu likar en að hinar háu tölur um fram- lög til aldraðra hafi verið settar inn i fjárhagsáætlanir undan- farin ár til þess eins að slá ryki i augu Reykvikinga. Aðrir liðir óeyddra fjárveitinga á sl. ári eru þessir: millj.króna Barna-og vistheimili 16.8 Heilsugæzlustöð i 6 hverfi 21.5 Læknamiðstöði Breiðholti 1.1 Það mun nú vera lið- ið um tæpt ár frá þvi að hrikta tók i stoðum hins islenzka dómskerfis. Á þessu tæpa ári hef- ur sú spurning æ ofan i æ skotið upp kollinum hvort hér á landi væru allir jafnir að iögum, hvort hinu islenzka réttarfarsriki fari hnignandi. Spurt hefur verið hvort lögin og þó einkum þeir sem sjá eiga um að þeim sé framfylgt, séu yfirleitt þess megnugir að vernda borgarana. En það sem borgararnir báðu um, svör við þeim spurningum sem snerta hag okkar allra, þau svör fengust ekki. Þess i stað var sýnt i sjónvarpinu úr sölum Alþingis, einhver sú dæmalaus- asta mynd sem þar hefur sézt. Þar útdeildi æðsti yfirmaður dómsvaldsins i landinu brönd- urum á báða bóga, milli þess sem hann sagði hér um mjög al- varlega hluti að ræða. Og þurfti nú varla prófessor til að sjá það! Þá brást Alþingi A Alþingi var lögð fram til- laga þriggja þingmanna, sem fól i sér áskorun á rikisstjórn- ina, að dómaraembættum yrði gert kleift að standa að rann- sókn umfangsmikilla sakamála i framtiðinni. Hið háa Alþingi hafði öðrum málum að sinna en þessu, er þó frægast er þingmenn gerðust þaulsetnir á Zetunni. A einum fundi Alþingis sá dómsmálaráðherra Ólafur Jóhannesson sig knúinn til að harma vinnubrögð allsherjar- nefndar, sem svæfði bæði þre- menningafrumvarpið og frum- varp Ólafs sjálfs um Rann- sóknarlögreglu rikisins. Björgvin Guðmundsson Langtimaskuldir Reykja- vikurborgar og fyrirtækja hennar jukust árið 1975 úr 4,2 milljörðum króna I 7,1 milljarð króna eða um 2.8 milljarða. Þa af nam aukning erlendra skulda til langs tima 2.4 milljörðum króna. Er þar á meðal 600 milljóna króna kosningalánið, er Sjálfstæðisflokkurinn tók vegna siðustu borgarstjórnar- kosninga. Þetta kom fram i ræðu Björg- vins Guðmundssonar, borgar- fulltrúa Alþýðuflokksins, við umræður um reikninga borgar- innar fyrir árið 1975, á fundi borgarstjórnar sl. fimmtudag. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Biörgvins. „I reikningi Reykjavlkurbor- gar fyrir árið 1975 er nú i fyrsta sinn birtur samandreginn efna- hagsreikningur borgarinnar og fyrirtækja hennar. Er þessi nýbreytni mjög til bóta, þar eð hinn nýi reikningur gefur mjög góða heiIdarmynd af fjárhag Þar brást Alþingi. A meðan birti úti og vorið færðist yfir þjóðlifið settist svart ský i sali Alþingis. En fleiri hafa þvi miður brugðizt, þó sök þings sé stærst. Fjölmiðlarnir, þeir sem veita eiga aðhald ráðamönnum þjóðarinnar, ekki hvað sizt þeg- ar þeir sofna, brugðust einnig. Það ersennilegaleitunað jafn dauðri fréttastofu útvarps i Vestur-Evrópu og þeirri sem staðsett er við Skúlagötu. Það er e.t.v. ekki nema von þar sem rikisfjölmiðlarnir báðir eru bundnir á klafa flokksræðisins Þó verður að segjast að frétta- stofa sjónvarps hefur staðið sig snöggtum betur en þeir niðrá Skúlagötu, einkum þó með Kastljóssþáttunum. 1 þeim hef- ur verið bryddað á mörgum þörfum málum. Dagblöðin, sem einnig eru flest bundin á klafa flokksvél- anna, hafa ekki verið vakandi i þvi hlutverki sem þeim er ætlað — vökumenn þjóðarinnar. Það er þó eitt blað sem i vetur hefur borgarsjóös og fyrirtæKja borgarinnar. Þannig kemur það i hinum nýja reikningi, að lán til langs tima hafa aukizt úr 4,2 milljörðum króna árið 1974 i 7 milljarða árið 1975, eða um 2.8 milljarða króna. Þar af nemur aukning erlendra langtimalána 2.4 milljörðum króna. Ég vil vekja sérstaka athygli borgar- fulltrúaá hinni miklu aukningu erlendra skulda borgarinnar og fyrirtækja hennar. Hún er iskyggileg, einkum vegna þess, að gengi islenzku krónunnar hefur verið mjög óstöðugt, það hefur farið hallandi og valdið borgarsjóöi og fyrirtækjum borgarinnar stórfelldum gengistöpum. Þaðkemurfram ihinum nýja efnahagsreikningi borgarinnar og fyrirtækja hennar, að gengis- töp hinna erlendu skulda, nemi hinn 31.12 1975 784.5 milljónum. Eru þá ekki meötalin gengistöp Hitaveitu Reykjavikur, en þau námu sl. ár 635 milljónum króna. Að þeim meötöldum nema gengistöpin um 1400 millj. króna. Gengistap borgarsjóðs vegna kosningalánsins, sem tekið var 1974, og breytt var i erlent lán nemur á árinu 1975 240.2 milljónum króna. Kosninga- vixillinn er þvi orðinn dýr Reykjavikingum og er þó hvergi nærri séö fyrir endann á þvi hversu mikið Reykvikingar staðið ifararbroddi hvað varðar skrif um dómsmál, en það er Vis ir. Hér ætla ég aðeins að nefna eittþeirra mála sem komiðhafa á siður þess blaðs, Leirvogsár- slysið svo nefnda. t mai birtust þrjár greinar eftir Halldór Halldórsson fréttamann þar sem hann rakti gang þessa máls i dómskerfinu. 1 greininni komu fram mörg gögn málsins sem vöktu athygli almennings. Gögn sem, að þvi er virtist, hafði ekki verið stuðzt við við rannsókn málsins. Ekki verður annað sagt en mál þetta séallthiðeinkennilegasta, og þó enn einkennilegri sú rannsókn sem fram fór. Þar sem jafnvel ,,gögn slæddust með öðru máli”. Ekki varð annað séð en hér væri þörf á endurupptöku á rannsókn þessa máls. En þar brást Visir, greinarn- ar birtust en siðan ekki söguna meir. Ég geri ráð fyrir, og vona að greinarnar hafi verið birtar til að stinga á einu af þeim mörgu verða að lokum að borga fyrir óráðstrú Sjálfstæðisflokksins á árinu 1975. Kosningalánið, sem upphaflega var 600 milljónir króna, stendur t.d. i reikning Reykjavikurborgar 1975 i 689 millj. króna. Liggur við að það hafi hækkað við hverja afborg- un, þar eð það er i gjaldeyri, og gengi krónunnar hefur lækkað og sigið. Með reíkningi Reykja- vikurborgar fylgir nú eins og áður ágæt greinargerð borgar- ritara, Gunnlaugs Péturssonar. Er þar fjallað i stórum dráttum um reikninginn og m.a. gerður samanburður á fjárhagsáætlun og reikningi. Siðar sagði Björgvin: Ég get ekki látið hjá liða að minnast hér á nokkra liði óeyddra fjárveitinga. Stærstur þessara liða er eins og áður lið- urinn framlög til stofnana fyrir aldraða. Hann nemur i reikningi 66.3 milljónum króna. 1 fjár- hagsáætlun fyrir árið 1975 var ákveðið að verja 68 milljónum króna til þessa málaflokks. Hafði framlagið þá verið skorið niður i þá fjárhæð úr 163 millj. króna við endurskoðun fjár- hagsáætlunar. Meðferö Sjálfstæðisflokksins á þeim fjármunum sem borgarstjórn hefur samþykkt að verja til stofnana i þágu aldraðra er kapituli út af fyrir sig. Bæði árið 1974 og árið 1975 var samþykkt I borgarstjórn að verja störum Svomjög sem skórinn kreppir að i þessum málaflokkum hlýt ég að gagnrýna að samþykktir borgarstjórnar um framlög til þessara þátta skuli ekki vera haldnar. Siöar: Ef gerður er samanburður á reikningi ársins 1975 við reikn- ing ársins 1974 kemur i ljós, að mikil breyting hefur oröiö á stefnu Sjálfstæðisflokksins i fjármálum borgarinnar. Arið 1974 fóru rekstrargjöld borgar- sjóðs verulega fram úr áætlun eða um 355.3 millj. króna, sem var 13% frávik frá fjárhags- áætlun. Var þar um óvenju

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.