Alþýðublaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 6
6 OTLðND Fimmtudagur 8. júlí 1976 „Á vígvellinum er úr því skorið, hverjum nýtist hjálpin bezt. Matarúthlutunin nú byggist á því, hvaða hag við höfum af henni - til að styrkja greiðslujöfnuð okkar og valdajafnvægi” „Ég tel, a& þaö sé mjög margt unnt aö gera annaö en „triage”, á meöan rikar þjóöir sóa i neyzlu eins og gert er,” segir Roger Shimm, forseti Union Theological Seminary og einn margra trúarleiötoga, sem hug- leiöa á ný aldagamlar ritninga- greinarum aö metta hungraöa. Og meöan unnt er aö draga úr neyzlu, bættihann viö: „Ég ætti afar-erfitt meö aö segja, aö ég gæti viljandi dæmt fólk til hung- ursneyöar meö einhverju verki, jákvæöu eöa neikvæöu.” En hvaöa likur eru á þessu, ef viljinnerekkifyrirhendi? Þessi spurning var rædd á nýlegum þriggja daga fundi t Baltimore, sem Aspen Institute hélt, en þar ræddust viö sérfræöingar stjórnarinnar bandarisku, einkahópar og háskólaborgar- ar, sem hafa kannaö matvæla-, fólksf jölgunar-, og siöfræöilegar hugmyndir um matvælaástand heimsins. Jay Forrester, sem mörgum spurninganna var beint til, lenti I áköfum oröa- hnippingum viö Peter Henriot, Jesúíta, sem vinnur hjá The Center for Concern i Washing- ton. ósamkomulagiö varö eftir aö björgunarbáts-kenning dr. Hardins var rædd. Dr. Forrest- er spuröi, hvort þaö væri siö- fræöilega rétt aö bjarga drukknandi fátæklingum og sökkva meö þvi bátnum. Þessu svaraöi Peter Henriot þannig, aö hann sagöi, aö rétt væri aö losa sig viö farangurinn fyrst Þetta eru nú bara orö, sagöi dr. Forrester. Gætu Bandarikin tekiö upp stjórnmálastefnu þar sem ná- kvæmlega væri ákveöiö, hvaöa þjóöum ætti aö bjarga, oghverj- aryröulátnarsjáum sig—gerö stjórnvalda af „triage”-lista Paddocks? Greinarhöfundur spuröi John Dingell þingmann, aö þessu, en hann stýröi nefnd- inni, sem Garrett Hardin bar vitni fyrir. „Viö getum hvorugt gert meö tilliti til stjórnarstefnu Bandarikjanna,” sagöi Dingell þiifgmaöur, „hvorki siöfræöi- né stjórnmálalega.” En margar stjórnmálastefnur eru ekki skapaöar fyrirfram...” þær þró- ast og þroskast. Hvort sem viö tökum þá ákvöröun.sem Hardin hefur beitt sér fyrir bæöi I ræöu og riti, eöa ekki, er staöreyndin sú, aö náttúran mun sennilega taka ákvöröunina fyrir okkur... Viö veröum aö starfa sam- kvæmt úrvals-kenningunni, hvort sem okkur likar betur eöa verr.” Sumir segja, aö viö séum þeg- ar byrjaöir á þvi, heldur grein- arhöfundur áfram. „ „Triage” hefur alltaf fundizt I heimin- um,” sagöi dr. Forrester á ný- legu þingi visindamanna i Franklin Institute i Phila- delphiu. John Steinhart, prófessor I landafræöi og jaröeölisfræöi viö háskólann i Wisconsin, var ná- kvæmari og siöur heimspeki- lega hugsandi, þegar hann ræddimáliö viö þingnefnd Ding- ells þingmanns. „Ég held,” sagöi hann, „aö ég myndi halda þvi fram, aö viö beittum úrvals- kenningunni nú þegar, hvort sem viö köllum hana „triage” eöa eitthvaö annaö, Þaö er úr- vals-ákvöröun, þegar forsetinn daufheyrist viö óskum Butz öld- ungardeildarmanns eöa kröfu Humphreys öldungarþing- manns um auknar matvæla- sendingar til Indlands, en sendir i þess staö viöbótar matvæli til Sýrlands. Þessi ákvörðun gerir út um þaö, aö sumir Indverjar deyja, en sumir Sýrlendingar lifa. Svo einfalt er baö.” Bæöi dr. Forrester og dr. Steinhart notuöu oröiö „triage” lauslega. A vigvellinum er þessi ákvöröun tekin á grundvelli þeim, hver hinna þjáöu hagnist mest á hjálp. Matarskömmtun Bandarikjamanna nú viröist byggjast á þvi, hvernig Banda- SEINNI HLUTI rikin hagnist mest — veröi til góösfyrir gefandann, fremur en þiggjandann — annaö hvort meö jöfnun á greiösluhalla meö útflutningi eöa meö valdamis- mun.meöþvi aö vingastviörétt riki. Satt aö segja hefur aöstoö Bandarikjamanna undanfarin ár meö lánum til matarkaupa meö lágum vöxtum og til langs ; tima yfirleitt fariö til rikja eins og Suöur-Vietnam, Suö- ur-Kóreu, Pakstian, Indónesfu, Eygptalands, Sýrlands og Isra- el. Meöan þetta hefur haft þau áhrif aö draga úr matvælasend- ingum i „mannúðarskyni” til nauöstaddari landa, hafa áhrif- in oröiö tilviljanakennd fremur en afleiöingar hörkulegra raka úrvalskenningarinnar. Stjórn- völd I Washington eru kannski farin aö lita öðrum og hörku- legri augum á fæöugjafir i mannúöarskyni en áöur, en þaö kom I ljós nýlega i ræöu fulltrúa National Security Council I Bandarikjunum, aö „þaö eru ó- merkileg rök, þegar öörum þjóöum er gefinn matur vegna þess eins, aö þjóöin sveltur.” Sennilega er loka-trafali „tri- age” eöa björgunarbáts-kenn- ingarinnar sá, hverjum augum venjulegur Bandarikjamaður litur sjálfan sig, en hann getur ekki horfzt I augu viö ákvöröun, sem hlýtur aö hafa sllk áhrif. „Siöfræöilega séö líöur mér illa vegna þessara ræfla, sem eru aö svelta I hel,” segir Dingell þing- maður. Ronald Jager, heim- spekiprófessor viö Yale háskól- ann, sem var á þingi Aspen Institutes, oröar þetta fagurleg- ar: „Hvaö veröur um okkur, um allt siöfræöilegt álit okkar á lif- inu, ef viö snúum baki viö eymdinni? Hvaö gerist, þegar heil þjóð gerir það, þegar for- ystumenn hennar segja við þjóöina: Þetta veröum viö aö gera, þaö er siöfræöileg skylda okkar aö horfa á Bangladesh hverfa I volæði og eymd?.... Þá skapast alþjóölegt ástand, sem er eyöileggjandi fyrir okkur.” Greinarhöfundur spuröi Garrett Hardin um þetta. „Ég veit ekki, hvort ég get svarað þessu,” sagöi hann, „en eins konar svar getég þó gefiö. Und- anfarin 25 ár höfum viö veriö aö koma okkur i erfiöa aöstööu... Velgengni Marshall-áætlunar- innar iEvrópuvar ein af megin- ástæöum fyrir AID (Agency for International Development — Alþjóða Þróunarstofnunin). Þetta var i fyrsta skipti, sem nokkur þjóö byrjaöi á slikri á- ætlun um aö bjarga heilli ver- //Björgunarbáts-siðfræði" Atriði úr kvikmynd frá árinu 1957/ //Yfirgefið skipið", sem gerð er eftir atburði frá árinu 1841/ þegar nokkrir þeirra, sem komust af úr sjávarhóska, voru neyddir til að yfirgefa björgunarbátinn til að hinir héldu lífi. Nú, á timum sveltandi milljóna og matvælaskorts vísa málsvarsmenn „triage" oft í sam- likinguna um björgunarbátinn. öld. 1 margar aldir haföi fólk soltiö I hel — jafnvel heilir þjóö- flokkar. Þaö er ekkert nýtt. En vegna þeirrar tilfinningar, sem hefur þróazt undanfarin 25 ár — aö viö getum einhvern veginn, aö viö séum skyldugir til aö bjarga heiminum — erum viö i erfiöri aöstööu. Og ofan á þaö bætist svo sjónvarpið, sem kem- ur inn i stofurnar okkar meö fólk, sem er aö deyja i 8 þúsund milna fjarlægö.... En hvort sem þaö er ákjósanlegt eöa ekki, held ég, aö sannleikurinn sé sá, aö viö erum hroinlega ekki færir um aö annast hinn hluta heims- ins, og viö veröum aö sætta okk- ur viö þaö. Ég held, aö viö eig- um eftir aö taka mjög erfiöa ákvöröun sálfræöilega séö. Þaö eina góöa er, aö viö höfum ekki viö aldagamla hefö aö striöa, aöeins tuttugu og fimm ára.” Sumir héldu þvi samt fram, aö þeir væru ekki undir þaö bún- ir aö venjast breyttri afstööu til raunveruleikans. Richard Neu- haus, höfundur bókarinnar „Vörn fyrir almenning” og lút- erskur prestur, sagöi: „Heim- ur, sem hallast aö skoöunum Garrett Hardins, er heimur, sem mig langar ekki til aö lifa i.” Þegar greinarhöfundur ræddi þetta atriöi viö dr. Hardin, viö- urkenndi hann, aö spurningin um þaö, hvort viö gætum búiö viö sjálf okkur samkvæmt þvi mati, sem hann vildi koma á, væri sennilegast haldbeztu mót- mælin gegn kenningu hans. „En ég held eindregiö, aö viö getum þaö,” sagöi hann. „Ég geri þaö. Ég held ekki, að þaö sé auövelt. En... þaö likist þyngdarlögmál- inu. Okkur lizt kannski ekkert á þyngdarlögmáliö. En fólk græt- ur ekki, þegar þvi skilst, aö þaö er rétt. Þannig er heimurinn.” Heimspekingar hafa rætt siö- fræöileg undirstööuatriöi úr- vals-kenningarinnar a.m.k. frá dögum Platós, þaö, hvort góöur tilgangur helgi slæmt meöal. Þetta vandamál hefur einnig komiö fyrir hvaö eftir annaö i mannkynssögunni. Stundum hefur þaö veriö leyst á alræmd- an hátt — eins og i ógnarverkum nazista t.d. Þaö hefur veriö erf- iöara aö dæma aörar lausnir, en nefna má þó eitt frægt dómsmál viövlkjandi björgunar- báts-kenningu dr. Hardins, mál- iö Bandarikin gegn Holmes. Holmes var háseti á farþega- skipi, sem rakst á isjaka 1841. Hann og nokkrir farþegar voru i hættulega ofhlöönum björgun- arbáti, svo aö Holmes heimtaöi, að nokkrum farþegum væri varpaö fyrir borö. Honum og hinum var bjargaö seinna. Holmes var dreginn fyrir dóm, sakaður um aö hafa orðiö mannsbani, dæmdurog náðaöur af Tyler forseta. Þaö viröist réttlátt, aö Holm- es var ekki refsaö i þessu máli, og þaö gæti rennt stoöum undir stuöninginn viö siöfræöi mat- vælaúrvalsins og samanburöi dr. Hardins um björgunar- báts-kenninguna. En sé tekiö tillit til skoöana þeirra, sem greinarhöfundur ræddi viö, get- ur álitsmunur millieinstaklinga og heilla þjóöa ráöiö úrslitum um rétt og rangt. tmáli Holmes voru likurnar á þvi, aö allir dæju nema nokkr- um væri fórnaö, yfirþyrmandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.