Alþýðublaðið - 08.07.1976, Blaðsíða 16
Formaður
Félags
einstæðra
foreldra
on
„Skýringar á lágum
meðlögum óljósar
og lítt haldbærar"
' V 4. '
í aprílmánuði síðast-
liðnum hækkuðu
barnsmeðlög úr kr. 8.671
upp í kr. 9.539. Svo virðist
sem þessi upphæð dugi
skammt þegar litið er til
þess að framfærslu-
kostnaður hefur farið sí-
hækkandi á síðustu
mánuðum. Má nefna sem
dæmi að það eitt að hafa
barn á barnaheimili
kostar nú kr. 11.000 á
mánuði. Alþýðublaðið
hafði samband við Jó-
hönnu Krist jónsdóttur
formann Félags ein-
stæðra foreldra og ræddi
þessi mál við hana.
SagBi Jóhanna aB félagiB
hefBi barist mjög fyrir þvi
undanfariB aB fá þvi framgengt
aB meBlögin hækkuðu aB
minnsta kosti svo, aö þau yröu
ekki lægri enbarnaheimilisgjöld.
Meö þeirri hækkun, sem varö I
vor, heföi veriö vonast til aö
endarnir næðu nú loks saman,
en þá heföu barnaheimilisgjöld-
in einnig hækkaB, svo þetta væri
alltaf sami munurinn sem
þarna væri i milli.
Þetta á ekki að koma
niður á barninu.
Þá sagöi Jóhanna aö vonir
stæöu til, aö breyting yröi á
þessum málum þegar niöur-
stööur könnunar þeirrar, sem
Hagstofan geröi, lægju fyrir, en
samkvæmt þeim ætti aö sam-
ræma framfærslukostnað og
upphæð meölaga. Gailinn væri
bara sá aö engar niðurstööur
heföu borizt ennþá, og væru
menn farnir aö óttast aö þær
ætluöu aö daga uppi i „kerfinu”.
Skýringar þær sem hafa verið
gefnar á þvi hversu lág meö-
lögin eru sagði Jóhanna vera
bæöi loðnar og litt haldbærar.
Ein hin algengasta væri sú, að
ekki mætti ofbjóða greiðslu-
getur þess foreldris sem með-
lagiö ætti aö greiða. Vissulega
gæti það lika verið erfitt fyrir
t.d. mann sem ætti þrjú
Framfærslukostnaður barna kannaður
Árni Gaðjónss
hjá
Innheim tus tofnun
sveitarfélaga:
Vinnuhæli
síðasta
úrræðið
Innheimtustofnun sveita-
félaga er sá aöili sem sér um
innheimtu meölaga. Alþýöu-
blaöiö haföi samband við Arna
Guöjónsson og innti hann eftir
hvernig innheimtan heföi
gengiö undanfarið.
Sagöi Arni aö þetta væri mjög
svipað frá einum mánuði til
annars og væri ekki hægt aö
segja aðum neinar sveiflur væri
aö ræöa i þessum málum.
Innheimtan færi þannig fram,
að yfirleitt væri haldið eftir þvl
sem næmi meölagsupphæöinni
þegar laun væru greidd, ef
annars væri ekki óskaö sérstak-
lega. Margir óskuöu þó frekar
aö koma sjálfir til aö greiöa
meölagið og væri þaö vitaskuld
auðsótt mál.
Ef menn þverskölluöust hins
vegar við aö greiöa meölags-
skuldir simar, þá væri gerö lög-
taksinnheimta hjá viökomanái
og væru þeir þá venjulegast
fljótir að koma og greiöa skuldir
sinar.
Þá væri þriðji hópurinn og það
væru þeir sem væru eignalausir
og þar af leiöandi ekki færir um
að greiða meölag né annaö.
Þetta væru þeir menn sem
senda þyrfti á vinnuhæli og láta
þá vinna af sér skuldir sinar.
Sem betur færi væri þó lítið
um,að gripa þyrfti til slikra ráö-
stafana.En það væru þó alltaf
einhverjir sem yröi aö refsa á
þennan hátt, þó þaö væri vita-
skuld siðasta áriö sem gripiö
væri til.
Aðspuröur sagöi Arni ekki
vilja tjá sig um hversu miklar
upphæðir væru útistandandi i
meðlagsskuldum, enda væri það
ekki raunhæft þar sem sveita-
félögin ættu alltaf eitthvað úti-
standandi. En það munu þó vera
mikil brögð að þvi aö menn
skuldi meölög þó nokkuð aftur i
tímann og þá umtalsveröar
upphæðir. —JSS.
i mai á siöasta ári var sam-
þykkt aö gera könnun á fram-
færslukostnaði barna einstæöra
foreldra. Tók Hagstofan aö sér
aö sjá um framkvæmd könnun-
arinnar, og i janúarmánuöi
siöastliönum var fariö af staö
meöhana. Voru sendir út spum-
ingalistar til um þaö bil 200 ein-
stæöra foreldra og þeir beönir
aö»gefa ýmsar upplýsingar sem
aö gagni mættu koma. Var
könnunin bundin viö þéttbýlis-
staöi landsins, og munu niöur-
stööur hennar eiga aö sýna
hvort sú upphæö sem meðlagiö
nemur, er raunhæf, eöa hvort
einhverra breytinga sé þörf á
meðlagsskyld börn og heföi auk
þess fyrir stórri fjölskyldu aö
sjá aö greiöa háar upphæöir i
meölög. En þaö mætti ekki
gleymast að meölagiö rynni til
framfærslu barnsins, en ekki i
vasa þess sem heföi það i sinni
umsjá.
,,Ég tel aö barniö eigi alls ekki
aö þurfa aö liöa fyrir þessa
hluti, sagöi Jóhanna, en þaö er
einmitt barnið sem þetta kemur
niður á og þaö ættu menn að
hafa hugfast”.
Fram til þessa hafa hækkuð
meölög yfirleitt fylgt i kjölfar
annarra veröhækkana, og þvi
alltaf veriö jafn lág samanboriö
viö rikjandi verölag.
Ekki okkar mál hvernig
opinber stofnun stendur í
stykkinu.
Þórunn Friðriksdóttir hjá
Sumargjöf sagöi i samtali við
blaðið að það hlytu venjulega
mjög dræmar undirtektir,
þegar væri farið fram á að
barnsmeölög væru hækkuö, og
væri ýmsum útskýringum
haldið á lofti i þvi sambandi.
Einna helzt væri sú aö inn-
heimta meðlaga gengi svo seint
og illa aö ekki væri stætt á þvi að
hækka þau að svo stöddu.
„En það er ekki okkar mál
hvernig opinberar stofnanir
standa i stykkinu, eða hvernig
þeim gengur að innheimta úti-
standandi meölagsskuldir,
sagöi Þórunn.
Annað sagði hún vera eftir-
tektarvert, að og það væri hve
rikur sá misskilningur væri hjá
fólki að halda að meölögin renni
beint I vasa þess foreldris sem
hefur barnið á framfæri sinu.
Þetta væri i augum margra ein-
hvers konar vasapeningar til
viðbótar við launin, en ekki
framfærslueyrir barnsins.
—JSS.
henni.
Klemens Tryggvason
Hagstofustjóri sagöi I samtali
viö Alþýöublaöiö aö gagnsögnin
væri nú lokiö' og lægju niður-
stööur könnunarinnar fyrir, en
aö ööru leiti kvaöst hann ekki
vilja tjá sig um málið aö svo
stöddu. —JSS
Morðmálið leyst:
Tveir ungir menn hafa játað á sig morðið
1 gærdag voru tveir ungir
menn handteknir vegna gruns
um aö þeir heföu átt þátt I þvi að
veröa Guöjóni Atla Arnasyni aö
bana i fyrrinótt eða i fyrra-
morgun.
Viö yfirheyrslur,' sem fram
fóru I Reykjavik, játuöu þessir
menn að hafa oröið honum aö
bana.
AB sögn rannsóknarlög-
reglunnar i Kópavogi, en hún
haföi yfirumsjón með rannsókn
málsins, var þaö rannsóknar-
lögreglan I Reykjavík, sem
komst á sporið og leysti siöan
gátuna endaniega. Aö sögn var
mjög gott samstarf milli rann-
sóknardeildanna i þessum
tveimur lögsagnaumdæmum
viö lausn þessa máls.
Ásmundur Guömundsson
rannsóknarlögreglumaður i
Kópavogi stjórnaði rann-
sókninni. Sagöi hann aö þrátt
fyrir aö játning lægi nú fyrir frá
mönnunum tveimur þá væru
allir þættir málsins enn ekki
ljósir og stóðu yfirheyrslur og
skýrslugerö enn yfir þegar
blaðiö haföi tal af honum seint i
gærkvöldi. Hann sagöi aö þegar
þvi starfi lyki lægju allir þættir
málsins væntanlega ljósir fyrir.
Alþýöublaöiö haföi spurnir af
þvi að ung kona sem býr vestur
viö Kaplaskjólsv. varö vör viö
mannaferöir nóttina sem morð-
ið var framið. Konan leit út um
glugga og sá þá ungan mann
vera aö þurrka af höndum sér
með grasi, sem hann reytti af
grasflötinni, sem hann stóö á.
Maöurinn var ber aö ofan og
virtist hann vera alldrukkinn.
Skyndilega virtist maöurinn
veröa var einhverra manna-
feröa og henti hann sér niður
milli bila sem þar stóðu og aö-
gætti siðan varlega hvað væri á
seyði. Skyndilega reis hann á
fætur og hljóp sem fætur toguöu
á braut.
Þegar unga konan haföi lesiö
um þaö I blööunum i gær aö bill
hins látna heföi fundist vestur á
Kaplaskjólsvegi haföi hún
þegar samband viö lögregluna
og lýsti þvisem fyrir augu haföi
boriö. Aö þvi loknu baö lög-
reglan konuna aö lýsa unga
manninum semhún haföi séö og
þegar þvi var lokiö var henni
sagt aö lýsingin kæmi I öllu
heim og saman við lýsingu á
ungum manni, sem hafði þá
játaö á sig aö hafa oröiö Guðjóni
heitnum aö bana.
EB/JSS./ATA.
Staöurinn þar sem skilriki
mannsins fundust
FIMMJUDAGUR
8. JÚLI 1976
alþýðu
blaöiö
Frétt: Aö ungir mynd-
listarmenn hafa tekiö sig
saman og eru aö vinna aö
því aö innrétta gamla
Fjalaköttinn, sem stendur i
Grjótaþorpinu I Reykjavik.
Hyggjast þeir gera þar
kaffistofu og sýningarsal —
og er vonandi aö framtak
þeirra heppnist vel.
o
Tekiö eftir: Aö blaöaskrif
undanfariö, sem hafa
speglað eölilega reiöi al-
mennings vegna ástandsins
I gjaldeyrismálum, hafa þó
orðið til þess að feröa-
mannagjaldeyrir var I gær
hækkaöur úr 35 i 50 þúsund
krónur.
o
Lesið: Aö undarlega
viröizt staöiö aö rannsókn á
skrifum Timans um þá
Kristján Pétursson og
Hauk Guömundsson.Saka-
dómur viröist vera aö
safna gögnum frá aðilum,
sem þeir Kristján og Hauk-
ur hafa yfirheyrt á starfs-
ferli sinum, en ritstjóri
Timans viröist ekki hafa
verið kallaöur fyrir til þess
aö gera grein fyrir skrifum
blaðsins.
o
Frétt: Aö þrátt fyrir
rýrnandi tekjur viröist
enginn samdráttur vera
hjá bilasölum — þar er
markaöurinn fjörugur.
o
Tekið eftir: Aö enn
hækka landbúnaðarvörur
og er mjólkurliterinn nú
kominn upp I 61 krónu.
o
Lesið: Aö Reynir Þorö-
arson vill 8 milljónir I
skaöabætur frá Reykjavik-
urborg vegna þess aö hon-
um var á sinum tlma vikiö
úr starfi hjá Ahaldahúsi
Reykjavikur vegna gruns
um misferli, en opinber
dómsvöld sáu siöan ekki á-
stæöu til þess aö höföa mál
á hendur honum.