Alþýðublaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 8
12 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í ágústmánuði Þriðjudagur 3. ágúst R-25301 til R-25600 Miðvikudagur 4. ágúst R-25601 til R-25900 Fimmtudagur 5. ágúst R-25901 til R-26200 Föstudagur 6. ágúst R-26201 til R-26500 Mánudagur 9. ágúst R-26501 til R-26800 Þriðjudagur 10. ágúst R-26801 til R-27100 Miðvikudagur 11. ágúst R-27101 til R-27400 Fimmtudagur 12. ágúst R-27401 til R-27700 Föstudagur 13. ágúst R-27701 til R-28000 Mánudagur 16. ágúst R-28001 til R-28300 Þriðjudagur 17. ágúst R-28301 til R-28600 Miðvikudagur 18. ágúst R-28601 til R-28900 Fimmtudagur 19. ágúst R-28901 til R-29200 Föstudagur 20. ágúst R-29201 til R-29500 Mánudagur 23. ágúst R-29501 til R-29800 Þriðjudagur 24. ágúst R-29801 til R-30100 Miðvikudagur 25. ágúst R-30101 til R-30400 Fimmtudagur 26. ágúst R-30401 til R-30700 Föstudagur 27. ágúst R-30701 til R-31000 Mánudagur 30. ágúst R-31001 til R-31300 Þriðjudagur 31. ágúst R-31301 til R-31600 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðun- ar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númerin skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar seirt til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Uígreglustjórinn i Reykjavik, 21. júli 1976. jfmm °*. Tilboð Óskast i eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis þriðjudaginn 27. júli 1976, kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo station Land Roverdiesel Ford Bronco Volkswagen 1200 Ford Transit sendiferðabifr. Ford Econoline, 8 manna Volkswagen sendiferðabifr. Renault fólksbirfr. Ford vörubifr., 3.5 tonn diesel Volvo traktorgrafa árg.1973 árg.1972 árg.1971 árg.1969 árg.1971 árg.1971 árg.1971 árg.1969 árg.1967 Til sýnis hjá Áburðarverksmiðju rikisins Gufunesi. Volvo B-705 30 manna fólksbifreið árg. 1962. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Laugardagur 24. júlí 1976. Viðvörun til sólarlandafara: Sundgleraugu eru hættuleg. Kynnið ykkur ákvæðin um notkun þeirra. FRAMHALDSSAGAM Daginn eftir var skýjab, en þurrt. Robert kom stundvislega með stóran bakpoka á bakinu, og þau lögðu af stað kát og fjörug. Þau fóru leiðina, sem Jim hafði á- kveðið kvöldið áður, og það leið ekki á löngu áður en færðin varð slæm. Þau þurftuað fara yfir læk og vegna rigingarinnar var meira vatn i honum en venjulega, en samt stóðu nægilega margir stór- ir steinar upp úr til að hægt væri að stiklaþar yfirán þess að vökva i fæturna. Jim fór fyrstur og studdi svo Ellice yfir. Næstur kom Robert, og þó að Ann væri tiltölulega fótviss, þáði hún fegins hendi aðstoðina, sem Robertbauð henni. Vegurinn var mjög krókóttur og þau urðu að ganga i halarófu. Sums staðar var jörðin mjög mjúk, en þau komustslysa- laust upp á hæðina. Þau boröuðu matinn sinn þar og útsýnið var stórkostlegt. Þaö var svalt, en loftiö hreint og tært. Eftir matinn sátu þau og reyktu og töluðu sam- an. Þau höfðu margt að tala um. Það leið góð stund áður en þau héldu áfram. Þau neyddust til að halda áfram, þvi að það var ekki hægt að fara sömu leið og þau höfðu komið. Stigurinn meðfram hæðinni var erfiður, og þau uröu að fara mjög gætilega. Allt i einu heyrðist vein. Þau námu staðar og sáu að Ellice var horfin. Um stund stóðu þau sem lömuð, þá veinaði Jim: — Guð minn góður! Hún hefur hrap- að! Ellice! Ellice! Þau hlupu öll að brúninni. Ann óttaðist það, sem þau myndu sjá. Gatan hafði hrunið, og Eliice hrapaði fram af, en til allrar lukku hafði hún lent i runna þar. Þau vissu hins vegar að rætur runnans stæðu ekki djúpt, og hlytu að losna smám saman und- an þunga Ellice. Ellice var greinilega ómeidd og hún reyndi að brœa til þeirra. Robert tók mjótt, sterkt reipi upp úr bakpokanum sinum. Hann flýtti sér að binda það um mittið á Jim, og Jim þokaði sér að brún- inni. Robert hélt i hinn endann. — Komdu og hjálpaðu mér! hrópaði hann til Ann. — Ég er ekki nægilega stepkur til að halda Jim einn, ef honum verður fóta- skortur. Taktu um mittið á mér og haltu fast! Ann tók þéttingsfast um mittið á honum. Hún gat ekki séð, hvað gerðist, og minúturnar voru óra- lengi að liða. Loksins fann hún þó, að Robert fór að toga i reipið, og andartaki seinna sá hún andlit Jims birtast fyrir ofan brúnina. Svo kom Ellice lika. Hún var með lokuð augun, og hún var mjög föl. Með siðustu kröftunum tókst Jim að koma henni upp á brúnina, og Hjúkrunar- konan Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.