Alþýðublaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 10
■ ■ ■
Laugardagur 24. júlí 1976.
Úivarp
LAUGARDAGUR
24. júlí
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veóurfregnir og fréttir. Frá'
Ólympíuleikunum i Montreal'.
Jón Asgeirsson segir frá. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Ot og suður. Ásta R.
Jóhannesdóttir og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um siðdegisþátt
með blönduðu efni. (16.00
Fréttir. 16.15 Veðurfregnir).
17.30 ..Fótgangandi um fjöll og
byggð”. Brynja Benediktsdótt-
ir les ferðaþætti eftir Þor-
björgu Árnadóttur. Siðari lest-
ur.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fjaðrafok. Þáttur i umsjá
Sigmars B. Haukssonar.
20.00 óperutóniist: Þættir úr ,,La
Bohenie" eftir Puccini. Renata
Tebaidi, Carlo Bergonzi, Ettoro
Batianini. Cesare Siepe og
fleiri syngja með kór og hljóm-
sveit Tónlistarskólans i Róm,
Tullio Serafin stjórnar.
20.45 Framhaldsleikritið: ,,Bú-
mannsraunir” eftir Sigurð
Kóbertsson. Fjórði og siðasti
þáttur: ,,Hve gott og fagurt”.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur: Geir-
mundur. Rúrik Haraldsson.
Jósefina. Sigriður Hagalin.
Sisi. Sigriður Þorvaldsdóttir.
Alli, Bessi Bjarnason. Baddi,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir.
Þiðrandi, Árni Tryggvason.
Aibina. Guðrún Stephensen.
Þyrlumaður. Klemenz Jóns-
son.
21.40 Nvsjálenzka Iríóið „The
Sabre” leikur létt lög.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. júli
8.00 Morgunandakt Séra Sigurð-
ur Pálsson vigslubiskup flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
I.étt morgunlög.
9.00 F'réttir. Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Organleikari: Páll
Halldórsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Mér datt það i hug Kristinn
G. Jóhannsson skólastjóri tal-
ar.
13.40 Miðdegistónleikar. Flytj-
endur: Alexander Brailowsky
pianóleikari og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Fildadelfiu. Eugene
Ormandy stjórnar. a. „Vil-
hjálmur Tell”, forleikur eftir
Rossini. b. Pianókonsert nr. 1 i
e-moll eftir Chopin. c. „Furutré
Rómaborgar” eftir Respighi.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
16.00 Islenzk einsöngslög Svala
Nielsen syngur lög eftir Pál Is-
ólfsson. Þórarin Jónsson, Skúla
Halldórsson og Sigfús Einars-
son Guðrún Kristinsdóttir leik-
ur á pianó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum Svav-
ar Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
17.10 Barnatimi: ólafur H. Jó-
hannsson stjórnar. Fluttir
verða þættir úr ferðabókum
þriggja ferðalanga, er gistu ts-
land á öldinni sem leið. Flytj-
andi auk stjórnanda: Háukur
Sigurðsson.
18.00 Stundarkorn með enska
óbóleikaranum Leon Goossens.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar. Þáttur með ýmsu
efni. Umsjón: Einar Már Guð-
mundsson, Halldór Guðmunds-
son og örnólfur Thorsson.
20.00 „Pour le piano”, svita eftir
Claude Debussy Samson
Francois leikur.
20.15 Vökumaður á nýrri öld.
Þáttur um Guðjón Baldvinsson
frá Böggviðsstöðum. Gunnar
Stefánsson tekur saman þátt-
inn. Flytjandi ásamt honum:
Sveinn Skorri Höskuldsson.
Einnig rætt við Snorra Sigfús-
son fyrrum námsstjóra.
21.25 Flautukonsert i C-dúr eftir
Jean-Marie Leclair.
ClaudesMonteux og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin
leika, Neville Marriner stjórn-
ar.
21.40 Æviskeið i útlöndum. Jó-
hann Pétursson Svarfdælingur
segir frá i viðræðu við Gisla
Kristjánsson. Þriðji og siðasti
þáttur: Á ieigin vegum vestan
hafs.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson danskenn-
ari velur lögin og kynnir.
23.25 Fréttir, þ.á.m. iþróttafrétt-
ir frá Montreal. Dagskrárlok.
Mánudagur
26. júlí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55:
Séra Páll Þórðarson flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund barn-
anna kl. 8.45: Hallfreður örn
Eiriksson les þýðingu sina á
tékkneskum ævintýrum (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Tónleikarkl. 10.25.
Morgunlónleikar kl. 11.00:
Mstislav Rostropovitsj og
Enska kammersveitin leika
Sellókonsert i C-dúr eftir
Haydn: Benjamin Britten
stj./Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur „Gullhanann”,
svitu eftir Rimský Korsakoff:
Ernest Ansermet stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Römm er
sú taug” eftir Sterling North
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og
skápurinn” eftir C. S. Lewis.
Kristin Thorlacius þýddi.
Rögnvaldur Finnbogason les
(7)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Paglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Þorvarður Júliusson bóndi á
Söndum i Miðfirði talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Dulskynjanir Ævar R.
Kvaran flytur annað erindi
sitt: Forspáir menn.
21.00 Valsar op. 39 og ballöður op.
10 eftir Brahms Július Katchen
leikur á pianó.
21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr
Svartaskógi” eftir Guðmund
Frimann Gisli Halldórsson les
(3).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur Gisli Kristjánsson fer
með hljóðnemann i heimsókn
til bændanna Jóns og Páls
Ólafssona i Brautarholti i
Kjalarnesi.
22.35 Norskar visur og visnapopp
Þorvaldur örn Arnason kynnir.
23.10 Fréttir, þ.á.m. iþrótta-
fréttir frá Montreal.
7 ný bindi í ritsafn
Gunnars Gunnarssonar
Nýlega komu út hjá Almenna
bókafélaginu sjö ný bindi i rit-
safni Gunnars Gunnarssonar. Að-
ur voru komin sjö bindi, og er
safnið þvi alls orðið 14 bindi.
Bækurnar sem áður voru
komnar út, eru: Saga Borgarætt-
arinnar, Svartfugl, Fjallkirkjan
(3 bindi), Vikivaki og Heiða-
harmur. Nú bætast við: Vargur i
vélum, Sælir eru einfaldir, Jón
Arason, Sálumessa, Fimm
fræknisögur, Fimmufjöll og
Fjandvinir.
Vargur i vélum (1916) og Sælir
eru einfaldir (1920) tilheyra báð-
ar æskuskeiðinu i ritferli Gunnars
Gunnarssonar. Þær eru báðar
Reykjavikursögur, sú fyrri bar-
áttusaga Úlfs Ljótssonar bæði við
sjálfan sig og stjórnmálaspilling-
una i kringum hann. Siðari sagan
er um lækninn Grim Elliðagrim
hvernig lifsgrundvöllur hans
brestur þegar mjög reynir á, þótt
hann virtist á yfirborðinu óvenju-
lega traustur. Sælir eru einfaldir
er hátindurinn i æskuskáldskap
Gunnars Gunnarssonar.
Jón Arason (1930) fjallar um
það, hvernig islenzkt réttarriki og
þjóðfrelsi glatast. Biskupinn á
Hólum er leiddur af sjálfsöryggi
og snilldargáfum og vinnur mikla
sigra, en eigi að siður endar hann
sigurliraut sina á höggstokknum.
Sálumessa (1952) er framhald
Heiðaharms — um fólkið i heiðar-
byggðinni, sem er að falla i auðn
smátt og smátt, Sálumessa er
seiðmögnuð saga um samskipti
og baráttu þessa fólks.
Fimm fræknisögur hafa allar
nema ein birzt áður i sérstökum
bókum og farið þannig viða um
lönd, sérstaklega Aðventa (1937),
sem virðist hafa dreifzt viðar um
heiminn og i fleiri eintökum en
nokkur önnur islenzk bók. Hinar
fræknisögurnar eru Brimhenda
(1955), Blindhús (1933), A botni
breðans (um 1918) og Drengurinn
(1917). Eru þetta allt hetjusögur,
þó að ekki byggi aðalpersónurnar
neina hefðartinda i augum
heimsins.
Dimmufjöll og Fjandvinir eru
smásagnasöfn rituð frá 1906-1918
og er þar margt kunnra smá-
sagna að finna, svo sem Feðgana,
Hjálmar flæking, Kirkja fyrir
finnst engin, Fjandvini o.f.frv.
Allar þær 14 bækur sem nú eru
komnar út i ritsafninu eru fullfrá-
gengnar af höfundi sjálfum á is-
lenzku. Flestar þeirra, svo sem
allar skáldsögurnar, voru frum-
ritaðar á dönsku en höfðu verið
islenzkaðar af ýmsum. Eru
margar þeirra þýðinga ágætaren
Gunnar Gunnarsson talaði um, að
hann kannaðist aldrei almenni-
lega við þær sem sin eigin verk —
hann vildi skila þeim á móður-
málinu með sinu eigin tungutaki.
Það tókst honum að þvi er snerti
allar þær sögur sem nú eru komn-
ar út, og er óhætt að fullyrða, að
það þýðinga og endursagnastarf,
sem hann innti af hendi siðustu 10
árin sem hann lifði, hefur tekizt
frábærlega vel.
RAUÐI SALMURINN
Ungversk kvikmynd sýnd næstu mánudaga
Það er fátítt, að ung-
verskar kvikmyndir séu
sýndar hér á landi, og má
raunar vel vera, að mynd
sú, sem Háskólabíó sýnir
næstu mánudaga ,,Rauði
sálmurinn/', sé fyrsta
kvikmynd frá Ungverja-
landi, sem hér er sýnd.
Hér er um rúmlega 4ra ára
gamla mynd að ræða, þvi að hún
var fyrst kynnt vestan járn-
tjalds á kvikmyndahátiðinni i
Cannes 1972 og var gerður að
henni góður rómur, þótt ekki
fengi hún nein stórverðlaun.
Höfundur myndarinnar — Mikl-
os Jancso mun vera einn þekkt-
asti kvikmyndastjóri Ungverja
og hefur eitthvað af myndum
eftir hann verið sýnt á Norður-
löndum, m.a. ein i Danmörku,
sem þar kallaðist „Vonlausir
menn". Jancso hefur vakið
einna mesta athygli fyrir aðferð
sina við myndatökurnar frekar
en efni sjálfra myndanna. Hann
heldur löngum, óslitnum atrið-
um án þess að gripa nokkru
sinni til klippinga og er sjald-
gæft að sjá , þar sem klipping
þykir sérstaklega mikil list. En
þetta hefur þau áhrif, að yfir-
bragð myndarinnar verður allt
annað en ella.
Efni „Rauða sálmsins” er um
uppreisn bænda i Ungverjalandi
i lok 19. aidar, en myndin á þó að
vera tileinkuð og táknræn fyrir
uppreisnir og frelsisbaráttu
allra tima. Sýnd eru deiluefni
bænda og stórjarðareigenda og
hvernig alþýða manna krefst
réttar sins — að eignast jarð-
næði. Herliði er beitt gegn
bændum og þeir falla hundruð-
um saman, en mönnum skilst,
að baráttunni verði ekki hætt —
haldið verði áfram að berjast
fyrir sósialisma.
Leikarar myndarinnar eru al-
veg óþekktir hér, svo að ekki er
til neins að nefna framandleg
nöfn þeirra, en þar sem ung-
verska er Islendingum litt skilj-
anleg, er rétt að bæta þvi við, að
danskir textar auðvelda áhorf-
endum að fyigja þræðinum i
myndinni.
■■■■■■■■■■■■
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
B reiðholti
Simi 7 120(1 — 74201
GlÚ?
,*s>*v
C0S& Q
P0STSENDUM
TROLOFUNARHRINCA
JolidimcS lcifgaon
LmiSíiUcgi 30
feom 19 209
Diínn Síðumúla 23 /ími 04900
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yíir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
sími 11463
Önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn
I