Alþýðublaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 11
SlaSfd* Laugardagur 24. júlí 1976. ,...TIL KVÖLDS 15 ■ Flohhsstarffð-------------------------— Styrktarfélagið AS hefur nú sent Ut gfróseðla til félagsmanna, til greiðslu á fyrri hluta árgjalds yfirstandandi árs. Félagsmenn eru beðnir að bregða skjótt við og gera skil sem allra fy'rst. — Stjórnin. Góðfúslega sendið mér undirrituðum, mér að kostnaðar- lausu ... eintök af bókinni ALÞYÐUFLOKKURINN, frá fortið til framtiðar. NAFN Heimili Vinningsnúmer f lokksins. afmæ I ishappdrætti Alþýöu- 1.-12. Norðurlandaferðir fyrir tvo. 225 — 972 — 2044 — 3518 — 35Z2— 3967 — 4820 — 5839 — 9650 — 9660 — 10589 — 10694. 13.-16. AAallorkaferðir 2437 — 8932 — 10005 — 12361. 17.-18. Júgóslavíuferðir 12859 — 13436. Alþýðuflokkurinn flytur öllum þeim er þátt tóku í Afmælishappdrættinu beztu þakkir. 3. kjördæmisþing Alþýðuflokksins i Reykja- vik. Kjördæmisþingið verður haldið dagana 16. og 17. okt. n.k. í Kristalsal Hótel Loftleiða. Dagskrá auglýst stðar. Stjórn Fulltrúaráðs Alþýðuflokksfélaganna í Reykjavík. Björgvin Guðmundsson, formaður. Sigurður = . Guðmundsson, ritari. Ymrislegt TAKIÐ EFTIR: Farið verður i sumarferðalag Verkakvennafélagsins Framsóknar 6. ágúst n.k. til ísafjarðar. Gisting tvær nætur. Ariðandi að tilkynna þátttöku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar: 26930-26931. Verkakvennafélagið Framsókn. ‘Æ. SKIÞAU.TGtRÖ RlKISIftS m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 30. þ.m. austur um land i hringferð. Vörumóttaka til há- degis á fimmtudaginn 29. þ.m. til Aust- fjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafn- ar, Húsavikur og Akureyrar. m/s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudaginn 27. þ.m. til Breiðafjarðar- hafna. Vörumóttaka: mánu- dag og til hádegis á þriðjudag. Herilsugæsla Heilsugæzla. Kvöld- og næturvarzla i apótekum vikuna 23.-29. júli verður i Borgarapóteki og Reykjavikur apóteki. Það apótek sem tilgreint er á undan, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 sunnudaga, helgidaga og al- menna frfdaga. fleyöarsímar í • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið við tilkynningum um bilan- irá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsvcitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn: i Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. i Hafnarfirði i sima 51336. ÚTIVISTARFERÐIP Laugard. 24/7 kl. 13 Húsfell—Mygludalir, sýndir smyrilsungar. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 600 kr. Sunnud. 25/7 kL13 1. Marardalur, fararstj. Gisli Sigurðsson. 2. Vesturbrún Hengils, farar- stj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 700 kr., fritt f. börn i fylgd með fullorðnum. Brott- för frá B.S.Í., vestanverðu. Utivist. SIMAR. 11798 oc 19633. Laugardagur 24. júli kl. 13.00 Blóma—og grasaskoðunarferð i Koilaf jörð undir leiðsögn Ey- þórs Einarssonar grasafræð- ings. Hafið frióru meðferðis. Verð kr. 700 gr. v/bilinn. Sunnudagur 25. júli kl. 13.00 1. Ferð i Bláfjallahella undir leiðsögn Einars Ólafssonar. Hafið góð Ijós meðferðis. 2. Gönguferðá Þrihnúka. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni (að austanverðu). Ferðir um Verzlunarmanna- helgina. Föstudagur 30. júli kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. 4. Skaftafell. 5. Hvanngil — Torfahlaup — Ilattfell. Laugardagur 31. júli kl. 08.00 1. Kerlingarfjöll — Hveravell- ir. 2. Snæfellsnes — Flatey. Kl. 14.00 Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðir i ágúst 1. Ferð um miðhálendi islands 4—15. 2. Kverkfjöll — Snæfell 5.—16. 3. Hreðavatn — Langavatns- dalur 7.—8. 4. Lónsöræfi 10.—18. 5. Gæsavötn — Vatnajökull 12, —15. 6. Hlöðufell — Brúarárskörð 13. —15. 7. Þeistareykir — Axarfjörður — Slétta — Krafla. 13.-22. 8. Langisjór — Sveinstindur — Alftavatnskrókur o.fl. 17.—22. 9. Hrafntinnusker — Reykja- dalir 20.—22. 10. Berjaferð I Vatnsfjörð 19,—22. 11. Norður fyrir Hofsjökul 26.-29. 12. Óvissuferð 27.-29. Ferðafélag íslands ,,Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 simi 51515.” Bíérin kYll BM ‘Simi 1154> Spennandi og viðburðarrik ný bandarisk kvikmynd með isí. texta um mjög óvenjulegt demantarán. Aðalhlutverk: tharles Grodin, ('andice Bergcn, John Gielgud, James Mason o. fl. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBIO Simi 18936 Svarta gullið Oklahoma Crude TðHABÍá Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI. Afar spennandi og skemmtileg og mjög vel gerð og leikin ný ame- risk verðlaunakvikmynd i litum. Leikstjóri: Stanley Kramer. Aðalhlutverk: George C. Scott, Fay Dunaway, John Mills, Jack Palance. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. LAUGAttASBfti Simi 32075 Dýrin í sveitinni “ Paramounl Ptclures Presenls ..... A Hanna-Baröera-Sagitlarms Proðuction In Cok)! A Paramouni Piciure Ný bandarisk teiknimynd fram- leidd af Hanna og Barbera, þeim er skópu FLINTSTONES. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karateboxarinn llörkuspenna ndi kinversk karatemynd i litum með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursvnd kl. 11 Þrumufleygur og Léttfeti Thunderbolt and Lightfool Ovenjuleg, ný bandarisk mynd, með Clint Eastwood i aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil striðsvopn við að sprengja upp peningaskáp. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. MSKÓLABÍÓ slmi 22,40 AAyndin sem beðið hefur verið eftir. Heimsfræg amerisk litmynd tek- in i Panavision. Leikstjóri: Roman Poianski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunaway. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍO Simi 16444 Þeysandi þrenning Spennandiog fjörug ný bandarisk litmynd, um djarfa ökukappa i tryllitæki sinu og furðuleg ævintýri þeirra. Nick Nolte. Hon Johnson. Robin Mattson. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I’liisliis lil’ Grensásvegi 7 Simi 82655. LAUFAS FASTEIGNASAIA ’ L/EKJARGATA 6B ] JEv 15610 & 255 56^ Hafnartjaröar Apotek Afgreiðslutimi'. Virka daga kl. 9 18,3^ ‘Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^isimi 51600. KvÖldsími 42618.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.