Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 4
4 FRÉTTIR Miðvikudagur 1. september 1976 SlaSiA"* Breytingar á Breiðholts- leið strætisvagnanna — með tilkomu hins nfja hverfis verkamannabústaða Frá og meö 1. september n.k. veröa nýju verkamanna- bústaöirnir i Seljahverfi tengdir leiöakerfi SVR. Veröur þaö gert á þann hátt, aö breytt veröur leiöinni Hólar — Bakkar, sem frá og meö þeim tima heitir Hringleiö — Breiöholt. Fyrst um sinn veröur ekiö á hálftima fresti mánudaga til föstudaga frá kl. 07—19 og er leitazt viö aö tengja þessa leiö viö leiö 12 á gatnamótum Stekkjarbakka og Miöskóga. Þá veröur einnig sú breyting á akstursleiöinni, aö hætt veröur aö aka Arnarbakkahringinn, en þess i staö veröur ekiö aö verzluninni Breiöholtskjör og þar snúiö viö. Hér er um aö ræöa skamm- timalausn, en fyrirhugaöar eru á næsta vori gagngeröar breytingar á Breiöholtsleiöun- um. Aætlun hringleiöarinnar og leiöbeiningar munu liggja frammi i farmiöasölu SVR á Lækjartorgi og Hlemmi. Svo og hjá vagnstjórum á þessari nýju leiö og leiö 12. Hringleið — Breiðholt Taflansýnir minutur A 30 mln fresti y f i r h e i 1 a klukkustund má-fökl 07-19 Frá Suöurhólum 48 18 Miöskógar- Stekkjarb. 56 26 ölduselsskóli 59 29 Miöskógar- Stekkjarb. 02 32 Mætir leið 12 aö Hlemmi Breiöholtskjör 07 37 Aö Suöurhólum 12 42 Endastöð: Suöurhólar (timajöfnun). Leiö: Suðurhólar — Austurberg — Noröurfell — Breiöholtsbraut — Stekkjarbakki — aö öldusels- skóla. Til baka Stekkjarbakka aö Breiöholtskjöri og þaöan um Breiðholtsbraut — Noröurfell — Austurberg — Suöúrhóla. Verkamannabústaöir Fyrsti vagn fer frá öldusels- skóla kl. 06 57 og siðan á hálf- tima fresti samkvæmt áætlun. Tengist hann beint við leiö 12 viö Miöskóga. Farþegar á leiö i Verkamannabústaöina taka leiö 12, sem fer frá Hlemmi 8 minút- ur yfir heila og hálfan tima, og siöan hringleiöina viö Miö- skóga, en þar veröur fjögra minútna biö. wir- Lagerstærðir míðað við jnúröp: lJæð;2tÓ srn x brekkl: 240 sm 210 270 srW Aðror stærðir. srnSJaáar eftir beiðnt GLIli tS MIÐelAif T’RúLOF'UNARHRINGAR . -j • , ~ ■ j Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu ' GUÐM. bORSTEINS§ON gullsmiöur, Bankastr. 12 Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í septembermánuði Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur* Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur 1. september 2. september 3. september 6. september: 7. september 8. september 9. september 10. september 13. september 14. september 15. september 16. september 17. september 20. september 21. september 22. september 23. september 24. september 27. september 28. september 29. september 30. september R-31601 R-32001 R-32402 R-32801: R-33201 R-33601 R-34001 R-34401 R-34801 R-35201 R-35600 R-36001 R-36401 R-36801 R-37201 R-37601 R-38001 R-38401 R-38801 R-39201 R-39601 R-40001 tU R-32000 tU R-32400 tU K-32800" tU:R-33200 tU R-33600 tU R-34000 tU R-34400 tU R-34800 til R-35200 tU R-35600 tU R-36000 tU R-36400 til R-36800 tU R-37200 Ul R-37600 tU R-38000 tU R-38400 tU R-38800 til R-39200 til R-39600 tU R-40000 Ul R-40400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins Borgar- túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8,00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og far- þegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Tii athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. ágúst 1976 skal sýna ljósastillingarvott- orð. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 27. ágúst 1976. Hlutveifc og staða háskóla- manna í málefnum launþega 1 dag er sett þing samtaka norrænna háskólamanna haldiö aö Hótel Sögu, Reykjavik, og stendur dagana 1.-3. september. Þingiö sitja 170 fulltrúa sam- taka háskólamanna á Noröur- löndum. Þessi samtök hafa innan sinna vébanda yfir 350.000 há- skólamenn, sem starfa ýmist hjá opinberum aöilum.; einka- aöilum eöa sjálfstætt. Bandalag hásólamanna hefur veriö aöili aö Nordisk akademi- kerraad frá þvi áriö 1962, en i þvi ráöi eiga sæti samtals 15 fulltrúar frá hliöstæöum sam- tökum I Danmörku, Finnlandi, Noregi og Sviþjóö. Haldnir eru fundir i Norræna hásólamanna- rábinu einu sinni til tvisvar á ári og undanfarin ár hafa fulltrúar frá BHM sótt þessa fundi. Þriöja hvert ár er haldiö þing norrænna háskólamanna og var þingiö siöast haldiö I Finnlandi og sóttu þaö tveir fulltrúar frá RHM. A þinginu I Reykjavik veröa flutt framsöguerindi um eftir- talin efni: Hlutverk samtaka háskólamanna I þjóbfélaginu sérstaklega meö tilliti til launa- málastefnu, vinnumarkaösmál og atvinnulýöræöi. A eftir fram- söguerindunum veröa hring- borösumræöur og siðan al- mennar umræöur. Þinginu lýkur siödegis á fimmtudag, en á föstudag munu þátttakendur fara I dagsferö og m.a. koma að Gullfossi, Geysi og Þingvöllum. . i Bókaútgáfan Örn og Örlygur: Hafa gefið út 180 titla í nimlega 800 þúsund eintökum Fyrsta bókin frá Erni og örlygi kom út þann 25. nóvember 1966, þannig aö um þessar mundir á fyrirtækiö 10 ára afmæli. Þessi fyrsta bók var LANDIÐ ÞITT, eftir Þorstein Jósepsson. Hlaut hún þegar góöar viötökur og hefur i raun orðiö ein mest selda bókin hér á landi frá þvi hún kom út. A þeim tiu árum sem liöin eru frá þvi aö fyrirtækið tók til starfa, hafa alls veriö gefnir út um 180 titlar, en það svarar til fjögurra eintaka á hvern ibúa landsins. örn og örlygur hafa fitjaö upp á mörgum nýmælum i útgáfu- starfi sinu og gefiö út margt merkra bóka og bókaflokka. Siöasta stórvirki forlagsins var útgáfa bókarinnar DÝRARIKI ISLANDS, eftir Benedikt Gröndal skáld og náttúrufræðing, með eftirmála á islenzku og ensku eftir Steindór Steindórsson frá Hlööum Sú bók er gefin út I tilefni af 150 ára afmæli Gröndals, sem verður 6. október nk. Hún var prentuö I aöeins 1500 tölusettum og áritubum eintökum. Prentfil- murnar veröa innsiglaðar og afhentar Landsbókasafni til varö- veizlu á næstunni. Endurprentun eftir filmunum verður ekki heimil fyrr en áriö 2026 — á 200 ára afmæli Gröndals. I tilefni af afmælinu mun fyrir- tækið gefa almenningi kost á aö eignast DÝRARÍKI ISLANDS meö sérstaklega hagstæöum greiösluskilmálum fram til af- mælisdags bókaútgáfunnar, þann 25. nóvember. Nú þegar mun rétt rúmur helmingur upplagsins vera óseldur. AV. List á sjúkrahúsum Starfsmannaráö Sjúkrahússins I Keflavik heldur um þessar mundir myndlistarsýningu innan veggja sjúkrahússins. Tii sýnis eru verk listamanna af Suöurnesjum og er ákveöiö aö þegar þessari sýningu lýkur, taki önnur viö. Laugardaginn 21. ágúst var opnuö sýning á verkum Höilu Haralds- dóttur og Erlu Sigurbergsdóttur. Sýningin veröur opin um heigar frá kl. 15-16 og alla virka daga frá 18.30-19.30 AV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.