Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 8
12
Laugardagur 11. september 1976.
alþýðu*
nlaölA
PER-OLOF JOHNSONS KAMMARTRIO
heldur tónleika i Norræna húsinu mánu-
dagskvöld 13. sept. kl. 20.30. A efnisskrá
eru m.a. verk eftir Francesco Molino,
Ferdinand Sor, Ladislav Muller, Hilding
Hallnas og Wenzeslav Matiegka.
Aðgöngumiðar i kaff istofu og við inngang-
inn.
Norræna f élagið
NORRÆNA
HÚSIÐ
RÍKISSPÍTALARNIR
lausarstöður
LANDSPÍTALINN
FÉLAGSRAÐGJAFI óskast til
starfa á Geðdeild Barnaspitala
Hringsins frá 1. október n.k. Um-
sóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 25. septem-
ber. Nánari upplýsingar veitir yf-
irfélagsráðgjafi deildarinnar, simi
84611.
KRISTNESHÆLI
YFIRLÆKNIR. Staða yfirlæknis
við Kristneshælið, sem framvegis
verður rekið sem hjúkrunar- og
endurhæfingarspitali, er laus til
umsóknar frá 1. nóvember 1976.
Umsóknir er greini aldur, mennt-
un, námsferil og fyrri störf ber að
senda Stjórnarnefnd rikisspital-
anna, Eiriksgötu 5, fyrir 10. októ-
ber n.k.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
STARFSMAÐUR óskast á
skrifstofuna helzt frá 1. október
n.k. Starfssvið er að annast f jölrit-
un og frágang eyðublaða og ann-
arra gagna til notkunar á skrifstof-
unni. Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri.
Reykjavik 10. sept. 1976
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRIKSGÖTU 5,SÍM111765
<%
VERKAMENN
Afurðasala Sambandsins vantar verka-
menn til starfa strax.
Upplýsingar hjá Njáli Guðnasyni, verk-
stjóra i sima 86366.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAG A
Ritstjórn AI þýð ublaðsinserí^.
>íðumúla 11 - Sími 81866
Félagsstarf
eldri borgara
Félagsstarfið að Norð
urbrún 1 verður fyrsl
um sinn þannig.
Mánudagar:
kl. 13 fótsnyrting
handavinna — föndur/
smíðaföndur, útskurð-
ur, föndurefnissala.
Þriðjudagar:
kl. 9 fótsnyrting
kl. 13 smíðaföndur — út
skurður.
kl. 14 enskukennsla
kl. 13.30 hársnyrting.
Miðvikudagar:
kl. 13 smeltivinna, leð
urvinna, aðstoð við böð
kl. 14 létt leikfimi.
Fimmtudagar:
kl. 9 aðstoð við böð
kl. 13 Opið hús, spilað,
lesið, bókaútlán, upplýs
ingaþjónusta, tafl
kennsla, fótsnyrting
handavinna — föndur,
skermagerð, föndur-
efnissala.
Föstudagar:
kl. 13 Handavinna —
föndur
kl. 14 létt leikfimi.
Félagsvistin verður
þriðjudaginn 14. sept. og
siðan annanhvorn
þriðjudag. Kaffisala
alla daga kl. 15-15.30.
Leirmunagerð, teiknun,
málun og bókmennta-
þættir auglýstir síðar
Félagsstarfið hefst að
Hallveigarstöðum
mánud. 13. sept. kl. 13 og
verður þannig f ramveg-
is:
Mánudagar:
kl. 13 Opið hús (spilað,
lesið, teflt, bókaútlán,
upplýsingaþjónusta)
Þriðjudagar:
kl. 13 handavinna fönd-
ur, leðurvinna, teiknun
— málun, mynsturgerð,
föndur, efnissala.
Þriðjudaginn 14. sept.
hef st f élagsvist kl. 14 og
verður síðan annan-
hvorn þriðjudag.
Nánari uppl. í síma
18800 Félagsstarf eldri
borgara frá kl. 9-11
Geymið auglýsinguna
S»«
í*N -"¦»¦<. »*«
\y
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
FRA MORGNI...
Messuboð.
Kirkja óháða safnaðarins.
Messa kl. 11 f.h. á sunnudag.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást ú
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóösins að Hallveigarstöðum,
Bókabúö Braga Brynjólfssonat;
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guónýju Helgadóttur s. 15056.
Heilsugaesla
Nætur- og helgidagavarzla apó-
teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar-
apóteki — Reykjavikurapóteki.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, simi 51100.
LÆKNAR
Reykjavik -~ Kópavogur.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
fleyöarsímar
Reykjavik-.Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
*Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka dagá frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
' Hitaveitubilanirsimi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir slmi 05.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbuar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Barnavinafélagið Sumargjöf
Fornhaga 8. - Sími 27277
Forstaða dagheimilis
Staða forstöðumanns við daghéimilið
Laufásborg er laus til umsóknar. Fóstru-
menntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningum borg-
arstarfsmanna.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sum-
argjafar, sem veitir nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 25. september.
Stjórnin.
Birgðastýring -
Sérfræðingur
Innflutningsdeild Sambandsins óskar ef tir
að ráða starfsmann til að vera tengiliður
milli starfsemi hinnar nýju Birgðastöðvar
Sambandsins og þeirrar úrvinnslu, sem
ætlað er að fari fram i skýrsluvélum.
Meginverkef ni eru birgðastýring og tengsl
hennar við önnur verkefni. Menntun á
þessu sviði svo og nokkur þekking á tölvu-
vinnslu nauðsynleg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyr-
ir 20. þessa mánaðar.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
fimm á f örnum vegi
Ingveldur Friðriksdóttir: „Það
er orðið anzi langt siðan —
svona 3 vikur eða mánuður. Ég
sá siðast mánudagsmyndina
Effie Briest f Háskólabióir
Pétur Guðmundsson frá
Boiungarvik: „Ég fór siðast á
þriðjudag. Þá sá ég „Jaws" i
Laugarásbiói klukkan fimm."
Sigurður Agústsson, siilu-
maður: „Ég fór siðast fyrir um
það bil viku og sá þá mynd með
Elvis Presley i Gamla Bió."