Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 5
nlþýðu- biaðíð Laugardagur n. september 1976. VETTVANGUR 5 ÁLYKTANIR MIÐSTJORNAR ASI: Mótmæli gegn bráðabirgðalögum um sjómanna kjör Stuðningur við ASB og starfshóp neytenda varðandi mjólkursölumál Mótmæli gegn hækkun búvöruverðs Ályktun gegn kúgun fasistastjórnarinnar í Chile -\ Alyktanir þessar voru samþykktar á fundi miðstjórnar ASÍ, sem haldinn var í gær. Alyktanirnar voru all- ar samþykktar sam- hljóða Miftstjórn Alþýöusambands íslands lýsti þegar á sl. vetri andstöðu sinni viö þær breyting- ar, sem þá voru til umfjöllunar á alþingi varðandi breytingar A lögum um mjólkursölumál. 1 umsögn sinni um málið varaöi miöstjórnin fastlega viö af- leí&ingum breytinganna, bæði frá atvinnusjónarmiðum af- greiðslustúlkna I mjólkursölu- búðum og einnig viö þvl aö breytingarnar mundu leiða til lakari þjónustu vio neytendur og ao öllum llkindum til hærra mjólkurverðs. Meö visan til þessarar fyrri afstööu miðstjórnarinnar, Itrekar hún enn á ný fyllstu samstöou sina meo baráttu A.S.B. fyrir hagsmunum og rétti félagskvenna þess, svo og meö starfi áhugahóps neytenda, sem beitt hefur sér fyrir söfnun undirskrifta gegn lokun bú&a mjólkursamsölunnar og sem sannar hug almennra neytenda I máli þessu. Þvl ályktar miðstjórnin nú: 1. Aö beina þeirri ósk til verka- lýösfélaganna á höfu&borgar- svæ&inu, a& þau láti máliö nú þegar til sin taka með ályktun- um og stu&ningi vi& A.S.B. 2. Aö bjóöa fram hverja þá aö- sto& sem a& gagni mætti ver&a til þess a& tryggja afkomu og at- vinnu félagskvenna I A.S.B. og hagsmuni neytenda. Veröi þess óskaö af A.S.B., lýsir miöstjórn sig fúsa til a& tilnefna fuiltrúa af sinni hálfu I hugsanlegum við- ræöum viö rétta aðila um viðun- anlega lausn fyrir félagskonur I A.S.B. og neytendur. Miðstjóm ASl mótmælir harðlega þeim búvöruverð- hækkunum sem 6 manna nefnd hefur nú ákveöiö. Þessar miklu hækkanir sýna, svo a& ekki veröur um villzt aö endurskoöun kerfisins er nauðsynleg. Miðstjórn vekur I þessu sam- bandi sérstaklega athygli á þvl, að verulegur hluti hækkananna nú á rætur að rekja til endur- skoðunar & verðlagsgrund- vellinum, án þess að sii endur- skoðun sé studd Itarlegri könn- un — á raunverulegri þörf. Þá minnir miðstjórn ASI á, að sú nefnd til endursko&unar á verðlagskerfi landbúnaðaraf- uröa o.fl., sem landbUnaðarráð- herra skipa&i sl. vor, eftir itrekuö Ioforð til a&ila vinnu- marka&arins, hefur enn ekki verið kölluð saman. Miðstjórn Alþýðusambands tslands mótmælir harðlega bráðabirgöalögum þeim, sem út voru gefin 6. þ.m., og ákveöa kjör sjómanna frá 16.febr. þ.á. til 15. mal n.á. Með lögum þess- um eru sjómenn þvingabir til ab vinna eftir „kjarasamningum", sem þeir hafa tvlvegis fellt meö atkvæðagreiðslum I félögum sinum og sviptir rétti til frjalsra samninga um kjör sln. Bráöabirg&alög þessi eru að mati miðstjórnarinnar auk þess sérstaklega fordæmanleg, þeg- ar haft er I huga að ekkert verk- fall er nú á fiskiflotanum og ekki hefur enn verið lýst yfir verk- falli þrátt fyrir skýrar laga- heimildir til slikra aðgerða. Greinilegt er að þessi ósvifna árás á sjómánnastéttina er gerð I skjóli þess, aö ekki hefur rlkt nau&synleg eining I rööum sjó- mannasamtakanna um kjara- málin og mætti þa& ver&a öllum launþegasamtökum áminning um hvers vænta má af óvin- veittu rlkisvaldi, þegar sam- staöa er ekki sem skyldi. Vill mi&stjórnin þvl láta þá von I ljós, aö sjómenn treysti nú sam- tök sin og hrindi þeirri vald- nlöslu, sem þeir nii eru beittir. Heitir AlþýOusamband tslands sjómannasamtökunum öllum þeim stu&ningi, sem þa& megn- ar aö veita til aö þau fái endur- heimt samningsrétt sinn. Þrjú ár eru nu li&In frá falli Salvadors Allende, forseta Chile, og valdaráni fasisku herna öa reinr æðiskllkunnar, sem enn fer meö völd. A þessum þremur árum hafa kjör verka- lýösins og allrar chileönsku þjóöarinnar snúizt upp I þjóðar- harmleik. Stjórnarhættir ein- ræ&isklikunnar hafa leitt til al- mennrar efnahagskreppu og at- vinnuleysis fyrir 600 þúsund manns — meira en 20% vinnu- afls þjóöarinnar. Veröbólgan náöi 90,6% á fyrstu 6 mánuöum þessa árs og mun með sama áframhaldi fara yfir 200% I árs- lok. Iönaöarframleiðslan heldur áfram að dragast saman — um 3% á fyrstu 3 mánuðum þessa árs borið saman við sama tlma- bil sl. ár. Launahækkanir eru I engu samræmi við verðbólguna, kaupmátturinn rýrnar jafnt og þétt og hlutur launþega i þjóðar- framleiöslunni minnkar. Einræðisstjórnin heldur áfram að fótumtroða mannrétt- indi: handahófskenndar fangelsanir, skipulagðar pyntingar, mannrán og manns- hvörf eru daglegur þáttur I Hfi fólksins. Aðeins I mánu&unum mal-júni þ.á., voru á 7. hundrað manns handteknir, þ.á m. virtir verkalýðsleiðtogar: Victor Dias, starfsmaður CUT, Al- þýðusambands Chile, Mario Zamorano, starfsmaður skó- og le&uriðnaðarsambandsins, Bernardo Araya, einn stofnenda CUT, Jaime Donatto, formaöur rafi&na&arfélagsins og margir aörir. Yfirvöld viöurkenna a& heildarfjöldi fangelsaöra án dómsog réttarhalda sé um 4000. Vi& þá tölu má bæta 1500 manns, sem horfiöhafa sporlaust — þ.e. fólks, sem yfirvöld neita aö viöurkenna aö hafa handtekiö. Lifi þeirra er þvi sérstaklega al- varleg hætta búin. Meöal þeirra má nefna Exequiel Ponce, hafnarverkamann og miö- stjórnarmann I CUT. Þrátt fyrir ógnarstjórnina hefur verkalýöurinn og önnur framsækin öfl i Chile ekki gefizt upp heldur reist upp fánann og haldið baráttunni áfram fyrir endurheimt frelsisins og upp- rætingu fasismans I Chile. ts- lenzkur verkalýöur vill styöja chileönsk stéttarsystkin I þeirri baráttu, bæ&i þá semi utlegö eru og þá, sem heima berjast. Al- þýöusamband tslands lýsir full- um stu&ningi vi& allar aðgerðir heimssamtaka verkalýösins gegn fasistastjórninni i Chile og Itrekar fyrri mótmæli sln gegn einræ&i, ofbeldi og trö&kun mannréttinda I þessu hrjá&a landi. Raunvísindastofnun Háskólans óskar að ráða skrifstofumann, konu eða karl, nú þegar. Nauðsynlegt er að um- sækjandi sé vanur vélritun og hafi kunn- áttu i tungumálum. Laun skv. kjarasamn- ingi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starf ið eru veittar i sima 21340 kl. 10-12 næstu daga. Umsókn- ir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Raunvisindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 22. septem- ber n.k. VIRPU * BltSKDRSTODÍf? Lagerstaerðir miðað við jnurop: Maeð-.2I0 sm x breidd: 240 s^ Á2*0 - x - 270 sm Aðror stá»rðir.imj)aáar eítir b«ðn! '• GLUGGASMIÐJAK Siöumúia 20, simi 38220 ___' Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur sem stunduðu nám vi& skólann s.l. vetur og hyggjast halda áfiam nú I vetur, komi til viðtals miðviku- daginn 15. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru 11. flokki, mæti kl. 17.30. Þeir sem voru 12. flokki, mæti kl. 18.00 Þeir sem voru 13. flokki, mæti kl. 18.30 Þeirsem voru 14. flokki, mætikl. 19.00. Nokkrir nýir nemendur verða teknir inn i vetur. — Inn- tökupróf fyrir þá ver&ur laugardaginn 18. þ.m. kl. 2.00. Lágmarksaldur er 9 ára. — Takið með ykkur æfingaföt og stundaskrá. Kennsla hefst mánudaginn 27. september. UEFA-bikarkeppnin 76-77 FRAM - SLÓVAN Laugardalsvöllur r»- m, m. iuo R)NDRUS — fyrirliði Slovan og tékkneska landsli&sins — sést hér hampa Evrópubikar landsliða Komið og sjáið tékknesku SNILLINGANA sem sigruðu LANDSLIÐ Hollendinga og V-ÞJÓÐVERJA Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 800 - Stæði kr. 600 - Börn kr. 200 Knattspymudeild FRAM m---------------- Maryan Masny skæ6asti sóknarmaður Tékka É

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.