Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 10
14FRÁM0RGNI...
Laugardagur 11. september 1976. waSw'
FRÉTTA-
GETRAUN
1. Hver er maðurinn?
2. Hvaða tvö sveitarfélög eru
það sem hafa áhuga á aö fá
ylræktarverið fyrirhugaða
til sin?
3. Hverjar urðu niðurstöður
skoðanakönnunar Alþýðu-
blaðsins um nafnbirtingar
ávisanafalsara og annara
afbrotamanna?
4. 1 ráði er að utanrlkisráð-
herra Póllands geri okkur Is-
lendingum þann heiður að
sækja okkur heim mánudag-
inn 20. sept. Hvað heitir
maðurinn sá?
5. Hve gamall var hinn nýlátni
leiðtogi kinversku þjóðar-
innar, Mao tse tung?
6. Nú er lokið 12. umferö
Reykjavikurskákmótsins,
hverjir eru það sem nú skipa
efsta sætið?
7. Hver var spurning sii sem
Alþýðublaðið lagði fyrir veg-
farendur i þættinum „Fimm
á förnum vegi"
8. Samtök herstöðvaand-
stæðinga hyggjast efna til
landsfundar nu á næstunni:
Hvar veröur hann?
9. Hvað heitir trunaöarmaður
röntgentækna A Land-
spitalanum?
10. Pólýfónkórinn hyggst leggja
upp i söngferð á næstunni.
Hvert er ferðinni heitið?
Svör
•niieii hx 01
'tiossiiui:uu»ii .itiuiuiiii.iv °6
¦edeis nuuiuiiaqsSei^j j 's
(',jbjsi[u«i HJ Jf10J JsIaX 'l
¦joi|Buii|nx 8o ubuiuijx
'JJOptB\' 'uossjeiQ 5HJQUJ -9
BJB £8 S
•<í>(SA\ozs|o uBjajs 'j.
JUIQ3A5ft:p tlJOA %6'U 80
pu %£'8 siáunuia ua 'ef %6i
tiQSos i,uu3ui|e euuBuiBjojq
-jb ujou ejjiq Qe y :iuun
-Suiujnds qi\ -nQQjsje <ji
-Haj ii|i(a nojoq %z'z So 'nSui
-JJiqUJBU JlSjApUB nJOA %9'£
stíjunuia ua 'et %s-*6 nQgos
nUI|BUIBUBSJAB J UIUJOU
Bjjjq qb y :iuun8uiujndsQiA 'E
*]|JABtl|^3U 80 IQJ38BJ3AH 'Z
•JJoptBN
UUUBJSI3UIJQJS 13JSUJJU38JV 'I
„Nestlé drepur ekki börn af ásetningi"
Hvers virði
eru nokkur
smábörn?
- þegar markaðsmöguleikar
eru annars vegar
Mikill úlfaþytur varð i Noregi
i siðustu viku vegna titvarps-
þáttar, sem sendur var út s.l.
sunnudag? Þátturinn átti upp-
haflega að heita „Sýknað af
morðákæru en ekki ákæru um
ábyrgðarlausa sölustarfsemi.
Vm Nestlé mjólk af brjdsti eða
flösku"
Systurfyrirtæki svissneska
auðhringsins Nestlé i Noregi,
Nestlé-Findus, frétti af þessum
fyrirhugaða þætti þegar send
var út útvarpsdagskráin i
byrjun vikunnar og reyndi að fá
þáttinn stöðvaðan. Beiðni
firmans varð til þess að nafni
þattarins var breytt, en hann
fjallaði m.a. um málaferli, sem
áttu sér stað i Genf i Sviss i júni-
mánuði i sumar. Þar höfðaði
Nestlé hringurinn mál gegn
starfshóp, sem borið hafði fram
þungar sakir á starfsemi Nestlé
fyrir óprúttna sölustarfsemi á
barnamjólk í þróunar-
löndunum.
Hinir norsku forráðamenn
Nestlé - Findus töldu þáttinn
myndu skaða starfsemi norska
fyrirtækisins, sem engan hlut
ætti að sölu barnamjólkur i
Afrikurikjum. Þeir fengu þvl til
leiðar komið, að nafni þáttarins
var breytt, eins og fyrr segir, en
einnig að þeir fengu að koma
sjónarmiðum svissneska
firmans á framfæri. En hvað
var það, sem svissneski starfs-
rinn hafði við sölumennsku
l hópuri;
Nestlé i þróunarrikjunum að
athuga l
Það var Nestlé, sem höfðaði
mál gegn starfshópnum vegna
þeirrar gagnrýni, sem opin-
beruð hafði verið. Og Nestlé
vann málið — eins og norsku
forráðamennirnir bentu
dagskrárstjorn útvarpsins á —
en það segir ekki alla söguna.
Þeir stefndu fyrir fjögur atriði.
Hið fyrsta þeirra var að Nestlé
dræpi smábörn. Fyrir rétti varð
ekki sannað að Nestlé fremdi
ásetningarmorð, og þar af
leiðandi úrskurðaði dómarinn
að sú ákæra fengi ekki staðizt.
Þegar sá úrskurður hafði verið
felldur féll Nestlé frá frekari
málshöfðun, enda taldi fyrir-
tækið sig hafa unnið máliö að
eðli til, og ástæðulaust væri að
eltast við hin atriðin þrjú. En
starfshópurinn var ekki sam-
mála Nestlé, og taldi að þarna
væri um kattarþvott að ræða.
Lltum á ákæruatriðin:
1. Nestlé drepur smábörn.
2 j. Starfsemi Nestlé og
annarra félaga á sama sviði
er sið:I:aus.
3. Vegna söluhátta sinna er
Nestlé hringurinn ábyrgur
fyrir dauða ungbarna — og
likamlegri og andlegri fötlun
annarra þúsunda.
4. Sölufölk Nestlé i þróunar-
löndunum klæðist búningum
hjúkrunarfólks til að villa
Það er ekki aðeins Nestlé, sem rekur hættulega sölustarfsemi i
þróunarlöndunum, en þeir eru lang stærstir á þvl sviði. Hið hættu-
lega við áróöur þessara fyrirtækja er að þau hafa mikil áhrif á
mæður I þá veru að fá þau til að hafa börn sin ekki á brjósti.
Mjólkurduftið sem þau selja þarf að blanda mjög nákvæmlega og
gæta itrasta hreinlætis. Það er ekki alls staðar nægilega göð að-
staða til þess þar seui vörur þessar eru seldar, og það hefur leitt til
þess aðbörn hafa sýkst og dáið. Þetta dæmist ekki vera ásetnings-
morð — en erþetta ekki óprúttinsiiluinennskaog siðlaus starfsemi?
Nestlé stöðvaði réttarhöldin áður en komið varð að þvi að kanna
þau ákæruatriði.
fyrir og gefa vöru sinni og
sölustarfi visindalegt yfir-
bragð.
Leidd voru fram vitni frá 16
rikjum. Sekt Nestlé og
annarra fyrirtækja, sem
samskonar starfsemi hafa
rekið, var augljós, en vegna
orðalags ákærunnar varð
ekki hægt að úrskurða að um
visvitandi morð væri að ræða,
og ekki heldur manndráp af
gáleysi, þvi ákæran hljóðaði
upp á ásetningardráp.
Em dómararnir voru sam-
mála um að það væri of gróft
að kalla forráðamenn Nestlé
auðhringsins morðingja, og
sýknuðu þa af þeirri kröfu.
Um ónnur atriði var aldrei
sannað, þvl að Nestlé féll
sjálft frá frekari málssókn,
sem var auðgert, þar sem
þeir höfðu sjálfir höfðað
málið, og starfshópurinn var
dæmdur i smávægilega sekt,
300 franka.
-BS
U;MiM!riHiM^i!ty'l^
Komdu
heim,
Ammí
Höfundur:
Barbara Michaels
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir
,,Af þeim, sem ættu ekki — "
sagði Bruce.
„Sammála. En ég get ekki séð
aöra færa leið."
Bruce sagði ekki orð, en hann
kreppti hóndina fasta um kaffi-
bollann. Umbúðirnar voru heldur
klúðurslegar.
,,Þú ættir að láta lækni lita á
hendina," sagði Ruth. „Ég notaði
hálfa joðflösku, en ..."
„Seinna," sagði Bruce. „Ég
vildi óska, að ég vissi, hvað á að
gera."
Það er ekki hægt að sækja hjálp
að utan," hélt Pat ákveðinn
áfram." Þetta verður erfitt, ef
það er rétt, sem okkur grunar.
Gleymdu þvi ekki, Bruce, að við
höfum aldrei séð Douglass
lfkamnast I dagsbirtu."
„Enn," sagði Bruce.
,^f við skiljum konurnar
eftir..."
„Söru, já", sagði Ruth", en ég
ætla með."
Loks var ákveðið, að þau færu
öil. Ruth vissi, að Bruce lét aðeins
undan þrábeiðnum Söru vegna
þess, að hann var jafnhræddur
við að skilja hana eftir eina.
Þegar þau voru að búa sig undir
brottförina, tók hann Ruth á
eintal og hún skildi ástæðuna
fyrir uppgjöf hans.
,,Ég vil, að þú hafir þetta,"
sagði hann og rétti henni stóran
úðbrúsa.
„Hvað i ósköpunum..."
„Uss!"Bruceleit um öxl. Fóta-
tak Pats heyrðist i ganginum
uppi; Sara var að ljúka við að
þurrka upp ieldhúsinu. „Þetta er
gas, sem þeir nota i uppþotum og
óeirðum. Þú kannt að nota svona
brúsa er það ekki? Beindu honum
i áttina, sem úðinn á að fara.
Hefurðu aldrei notað svona hús-
gagnaáburð?"
„Jú, en — " Ruth fannst eins og
hún hefði aldrei fengið að ljúka
nokkurri setningu. Bruce greip
fram i fyrir henni. „Þú stendur
nálægt stiganum. Hafðu þetta á
góðum stað, en láttu það ekki
sjást. Ef þú sérð einhverja
breytingu á Pat, Söru — eöa mér
— skaltusprauta. Þetta er nýtt og
virkar strax. Haltu niðri I þér
andanum, en þú stendur bak við
úðann, og..."
„Ég trúi þessu ekki," tautaði
Ruth og leit með viðbjóði á
brusann.
„Ég treysti þér, Ruth! Ég held
að við séum i engri hættu stödd á
þessum tima dags, annars leggði
ég ekki i þessa hættu. En þú ert
varaliðið mitt. fcg ætlaði að hafa
brúsann sjálfur, ef við Pat færum
saman niður; mig langar ekkert
til að mæta Douglass Campbell
með öxi i hendi. En þetta er betra
Þú hefur hann til, og hann veit
ekkert... Uss, þau eru að koma.
Það er mikilvægt, að hann viti
ekki, að þú hefur hann, settu hann
i töskuna þangað til, að —"
Hann snéri sér við og brosti
blitt til Söru, en Ruthtróð úð-
brúsanum með titrandi fingrum I
töskuna sina.
II
Ekki hafði kjallaTmn skanaö
frá þvi að þau komu þar slðast.
Þar var enn rykugt, rakt og
KOSTABOÐ
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Simi 7120»
71201
Ov nAPTCCUIIIIU
TRDLOFUNARHRINGA
Joll.llllltB ttifBBOIl
laugabtgi 30
&IUII 19 209
Dunn
Síðumúla 23
/ími 64900
^
Heimiliseldavélar,
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
máiarameistari
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn . '