Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 7
blaðid Laugardagur 11. september 1976. 11 15.00 Bikarkeppni Knattspyrnu- sambands Islands, úrsHtaleik- ur. Jón Asgeirsson lýsir siðari hálfleik Vals og tþróttabanda- lags Akraness. 15.45 Létt tónlist frá austurriska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum.Svav- ar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 17.10 Barnatimi: Ágústa Björns- dóttirstjórnar.KaupstaðirnÍr á íslandi: Akranes. í timanum segir Björn Jónsson sóknar- prestur ýmislegt um sögu kaupstaðarins, og Helgi Dani- elsson lögreglumaður greinir m.a. frá upphafi knattspyrnu- iðkunar á Akranesi. 18.05 Stundarkorn með ftalska söngvaranum Giuseppe di Stefano. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Giss- , urarson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Mozart. Elly Ameling, Irwin Gage og Con- certgebouwhrjómsveitin i Amsterdam flytja þrjú tón- verk. Stjórnandi: Hans Vonk. a. „Voi averte un cor fedele" (K217). b. Rondó í D-dúr (K382). c. „Ch'io mi scordi di te?" (K382). 20.30 „Einn er Guð allrar skepnu". Agrip af sögu Kaþólsku kirkjunnar á tslandi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dag- skrána. Lesarar meö honum : Helga Thorberg, Kristínn Jó- hannsson og Gunnar Stefáns- son. 21.50 Sembaltónlist.William Neil Roberts leikur tvær sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sig- valdi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. september 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn.ólafur Jóh. Sigurðs- son islenskaði. Óskar Halldórs- son les (3). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (15.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sautjánda suniar Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýð- ingu sina (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Cr handraðanum. Sverrir Kjartansson sér um þáttinn og ræðir við séra Friðrik A. Friðfiksson fyrrum söngstjóra Karlakórsins Þryms á Húsavik og nokkra kórfélaga. 21.15 Sónata fyrir fiðlu og pianó eftir Jón Nordal. Björn Ólafs- son og höfundur leika. 21.30 Ctvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þor- leifsson les þýðingu sina (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt- ur: Heima hjá Steinólfi í Fagradal á Skarðsströnd. Gisli Kristjánsson ræðir við bónd- ann. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu I Köln. Sinfónia nr. 4 i e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Baden-Baden leik- ur, Ernest Bour stjórnar. - 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. SJomrarp Laugardagur ll.september 18.00 tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Gott er að vera gamall.Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Ugla sat á kvisti. Skemmti- "-þáttur tileinkaður Sigfúsi Halldórssyni. Meðal þátttak- enda eru Fjórtan Fóstbræöur, Haukur Morthens, Björgvin Halldórsson og margir fleiri. Aður á dagskrá 13. april 1974. 21.50 Brigham Young. Bandarisk bidmynd frá árinu 1940. Hand- rit Luois Bromfield. Leikstjóri HenryHathaway. Aöalhlutverk Tyrone Power, Linda Darnell og Dean Jagger. Mormónar i Illinois-fylki eru ofsóttir af kristnum mönnum, og leiðtogi þeirra, Joseph Smith, er tekinn af lifi. Brigham Young tekur við stjórn safnaðarins að Smith föllnum, og hann leiðir trú- bræður sina i vesturátt í von um að finna land, þar sem allir geti lifað í sátt og samlyndi. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. september 18.00 örkin hans Nóa Bresk teiknimynd um Nóaflóðið. „Rokk-kantata" eftir Jo- seph Horovitz við texta Micha- els Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Aður á dag- skrá á gamlársdag, 1975. 18.25 Gluggar Bresk fræðslu- myndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáld- sögur hans VII lokaþætti þessa myndaflokks ræðir Helga Kress, bókmenntafræðingur, viðskáldið um Paradlsarheimt og Kristnihald undir Jökli. Stjórn upptöku Sigurður Sverr- ir Pálsson. 21.25 Ljóð og jass Þorsteinn frá Hamri, Steinunn Sigurðardótt- ir, Jóhann Hjálmarsson og Nína Björk Arnadóttir lesa úr eigin ljóðum við jassundirleik. Karl Möller samdi tónlistina og er jafnframt hljómsveitar- stjóri. Hljóðfæraleikarar auk hans eru: Guðmundur Stein- grlmsson, Gunnar Ormslev, Arni Scheving og örn Ar- mannsson. Dansarar eru Guð- munda Jóhannsdóttir, Asdís Magnúsdóttir, Guðriín Páls- dóttir, Ingibjörg Pálsdóttir og Gunnlaugur Jónasson, sem dansar frumsamda dansa. Snorri Sveinn Friðriksson sá um útlit. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 22.40 Að kvöldi dags Hákon Guð- mundsson, fyrrum yfirborgar- dómari, flytur hugleiðingu. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 13. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 tþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Hinrik og Pernilla Leikrit eftir Ludvig Holberg. Leik- stjóri Palle Wolfsberg. Aðal- hlutverk Ulla Gottlieb og Jesp- er Klein. Pernilla er I vist hjá hefðarkonu. Hiin stelst til að klæðast skartklæðum húsmóð- ur sinnar og kynnist aðals- manni I góðum efnum, að hún telur. En þetta er bara vika- pilturinn Hinrik, sem einnig hefur skreytt sig stolnum fjöðr- um. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. Leikritið var sýnt I Iðnó árið 1908. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.10 Daglegt brauðog Kjarnfóð- ur Tvær stuttar, norskar fræðslumyndir. Hin fyrri fjall- ar um matarvenjur fdlks og gildikornfæðis. Hin siðari lýsir framleiðslu og mikilvægi fóðurbætis. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok REYKJAVIKUR SKAKMÓTIÐ Ey^H 1976 '; Staðan að loknum 12 umferðum: /Peukiartk /9 / 2 3 ¥ f 6 7 $ 9 /4 //un /Ý/SM 1 Helgi ólafsson I k 'k'Á h o Ó Y* 0 % 0 0 & 2 Gunnar Gunnarsson k i o o c 0 l ö o 0 ó o 0 3 Ingi R Jóhannsson 'kl i l 0 'k 'k 'A W \ O 1 / y Margeir Pétursson '/z i 0 i 0 0 Ö h \ Hi 0 0 k f Milan Vukcevich 'A i / / 1 "h, 0 0 0 h 'k * Heikki Westerinen l i lk 1 tyt i n 0 é 0 fíh i 7 Raymond Keen I Ö 'k / i /z I i 0 'A 0 'A á Salvatore Matera k / 'h * 1 1 M 0 'ÁO o 0 9 Vladimir Antoshin ( / & o % i m % 'k » h m /ð Björn Þorsteinsson % í o 0 0 Vz i í o 0 » c 0 // Jan Timman i / \ I 1 'fi 'ix I ! fi Ö 0 / /2 Guðmundur Sigurjónsson i -t % % '/t 7z / 0 K % 0 JA f/z /t Friðrik ólafsson % 'Á * / nu % 'A 1 i % % // Miguel Najdorf 1 \ % 'A'A / % l/i l l 0 i \ /s Vladimir Tukmakov r O l 1 h* l % 1 l Ysl l/a X W Haukur Angantýsson !k * Q fa 0 0 t 0 a 'h 0 I HELGARKROSSGÁTAN Lausn annarsi.staðar í blaðinu HUáfíR S/n'/í) K£NW% TAut 7/>£ KiA/rip fíR WOTT tfíR&h Pe'oF AKKfí Biop fflENN NBl/fíT INölrf /<£yfta puKft muni HEIIfiTa IJV/t GljfiS ¦bPjfíLV T/T/LL. áflr/á/j KLUKK Nfí /Y£/np) Mt'T/D 5MTE. STETt UT- L/rt V/E6S FlSKfí ToRFA R£iP/ KOPfíR VE/K/ STÖÆ Sfí/nsr. ÞREY- T-rufí ORoT>l/o /?m/j- GfítfáFl £T///j//fl Fí'/K Gf)i<r- ER/U Tfí/_f) JflólD GRFITI Skoll. fíR. R/Sft Sönc Lfí Voait. uN TV/HL. STéRKI LóeuR /A'A' T/TRfíR fn'fíLm ÍLRTID BLoTI R'/KI VfíuÐRPi GRíi/f/P AllT DRftKK "iTóRu/n ST/NQ u/Z E/SD. SP/LJR STÓRV. uyrufl RETT TvEW//) E/IYS 5/ER 5fírflT£-_ fíR STffWft Kfí'iT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.