Alþýðublaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 11
biaðið Laugardagur 11. september 1976.
TIL KVÖLDS 15
SJónvarp
UGLA SAT A KVISTI
tkvöld kl. 21.00 verður endur-
sýndur skemmtiþátturinn Ugla
sat á kvisti. Stjóruamli þáttar-
ins er Jónas R. Jónsson.
Þessiþáttur var á sinum tima
helgaður lagasmiðnum gamal-
kunna Sigfúsi Halldórssyni, og
er þess að vænta að lögin sem
flutt verða í kvöld veki upp
gamlar og hugljúfar endur-
minningar hjá mörgum.
Meðal þeirra sem fram koma
i kvöld eru þeir Björgvin Hali-
dórsson, Haukur Morthens,
Fjórtán fóstbræður og margir
fleiri.
Þátturinn var áður á dagskrá
13. apríl 1974.
ÚR LÍFI MORMÓNA
Kvikmyndin sem sjónvarpið
býður áhorfendum sinum að
þessu sinni, er bandarísk frá ár-
inu 1940, ognefnisthún Brigham
Young.
Fjallar hún um mormóna i
Illinois-fylki, sem eru ofsóttir af
kristnum mönnum. 1 hita of-
sóknanna er leiðtogi mormón-
anna tekinn af lifi, og er það
maðuraðnafni Brigham Young
sem tekur við stjórn safnaðar-
ins að leiðtoganum föllnum.
Leiðir hann trúbræður sina i
vesturátti von um að finna land,
þar sem allir geti lifað i sátt og
samlyndi.
Þýðandi er Jón O. Edwald, en
sýningartimi myndarinnar er
um það bil 2 klukkustundir.
Útboð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum, annars vegar i
gerð loftræstikerfa og spónsogskerfis og
hins vegar i gerð raflagna i verkstæðishúsi
skölans.
Ctboðsgögn fyrir loftræstikerfi og spónsogskerfi verða af-
hent frá og með föstudeginum 10. september, en útboðs-
gögn fyrir raflagnir frá og með þriðjudeginum 14. septem-
ber á teiknistofu ítaks h.f., Ingóifsstræti 1A, Reykjavik,
gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu hvor gögn.
Tilboð i loftræstikerfi og spónsogskerfi verða opnuð á
teiknistofu ttaks h.f., Ingólfsstræti 1A, Reykjavik, þriðju-
daginn 21. september 1976 kl. 11 f.h.
Tiiboð i raflagnir verða opnuð á sama stað, fóstudaginn
24. september kl. 11 f.h.
Stjórnarnefnd Fjölbrautarskólans
i Breiðholti
l*l.'l.?í.1»S lll'
¦•KTI FIIAMAII
Grensásvegi 7
Simi 82655.
Auglýsingasími
Alþýöublaðsins
14906
Bíóin
KASKOLABIO
simi 22140.
Samsæri
The Parallax View
Heimsfræg, hörkuspennandi lit-
mynd frá Paramount, byggð á
sannsögulegum atburðum eftir
skáldsögunni The Parallax View.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Paula Prentiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUCARASB
ff
Simi :I20"5
Frumsýnir
Grínistinn
Roϒl STGW00O HltSENTS
JACK Lf\fMOf</«-„
* 4
Ný bandarisk kvikmynd gerð eft-
ir leikriti John Osborne.
Myndin segir frá lifi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir löngu er
búinn að lifa sitt fegursta, sem
var þó aldrei glæsilegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENSKURTEXTI
Leikhúsin
^MÖÐLEIKHÚSIfi
Sala aðgangskorta bæði fyrir
Stóra sviðið og Litla sviðið er haf-
in.
Miðasala opin kl. 13.15-20.
Sflni 1-1200.
SIMAR. U798 og 19533.
Laugardagur 11. sept. kl.
13.30.
Sigling um Sundin (ef veður
leyfir).
Fararstjóri Björn Þorsteins-
son, sagnfræðingur. Siglt um-
hverfis eyjarnar Viðey —
Engey — Þerney — Akurey.
Farið frá Sundahöfn v/Korn-
hlöðurnar. Verð kr. 800 gr.
v/bátinn.
Sunnudagur 12. sept. kl. 13.00.
Vigdisarvellir — Mælifell.
Fararstjóri: Hjalmar Guð-
mundsson. Farið frá Um-
ferðamiðstöðinni (að austan-
verðu). Verð kr. 1000gr. v/bil-
inn.
UTIVISTARFERÐIP
Laugard. 11/9. kl. 10.
Selvogsheiði, berjaferð og
hellaskoðun (BjargarheUir,
Gapi, Strandarhellir o.fl.)
(hafið ljós með). Fararstj.
Gisli Sigurðsson og .lón I.
Bjarnason. Verð 1000 kr.
Sunnud. 12.9.
Kl. 10. Brennisteinsfjöll, far-
arstj. Einar Þ. Guöjohnsen.
Verð 1200 kr.
kl. 13. Krisuvíkurberg, farar-
stj. GisliSigurðsson. Verö 1000
kr., fritt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá B.S.l. vestan-
verðu.
Færeyjaferö 16-19. sept. farar-
stj. Haraldur Jóhannsson, ör-
fá sæti laus.
Snæfellsnes 17-19. sept. Gist á
Lýsuhöli.
Hafnaríiarðar Apntek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsingasimi 51600.
Sími 50249
Spilafíflið
(The Gambler)
Áhrifamikil og afburða vel leikin
amerisk litmynd.
Leikstjóri: Karel Reisz
fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
James Caan
Poul Sovino
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
STJORNDBIO ^-" ^
Let the Good Time roll
Bráðskemmtileg, ný amerisk
rokk-kvikmynd i litum og Cinema
Scope með hinum heimsfrægu
rokk-hljómsveitum Bill Haley og
Comets, Chuck Berry, Little
Richard, Fats Domino, Chubby
Checker, Bo Tlidcíley. 5. Sa'mts,
Danny og Juniors, The Shrillers,
The Coasters.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
«é!SE1
GAMLA BIO i
Simi 11475
TECHNICOLOR"
Bráðskemmtileg ný gamanmynd'
frá Disney fél. i litum og með isl.
texta.
Bob Crane
Barbara Ruch
Kurt Russell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIÖ ^^
Svarti guðfaðirinn 2
Átök i Harlem
FRED WILLIAMSON
"HELL UP IN HARLEM;
Oísaspennandi og hrottaleg ný
bandarisk litmynd. — beint fram-
hald af myndinni „Svarti Guð-
faðirinn'' — sem sýnd var hér fyr-
ir nokkru.
Fred Williamson
Gloria Hendry
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
TÓNABÍÓ
Simi3118^
Wilby samsærið
The Wilby Conspiracy
T^. jSidney Poitier'Miduel Caine jl
L'-.-j TheWilbjConspitacy
¦ j .......Nicol Willidmson sa
Mjög spennandi og skemmtileg
ný mynd með Michael Caine og
Sidney Potier i aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
*ÝJA BIO
'Simi 1154fc
W.W. og Dixie
BURT REYATOLDS
W.WANDTHE
MXIE DANCEKINGS
•_ CONNY VAN DYKE - JERRY HEED ¦ NED BEATTY
DON WILUAMS -WEL TILLIS
AHTCflBIffEY
!l*í.;'..:~'."Tr™""»i -"-•¦1"OWASRICKWAH'.
"í»
Spennandi og bráðskemmtileg,
ný bandarisk mynd með islenzk-
um texta um svikahrappinn
sikáta W.W. Bright. ¦
Synd kl. 5. 7 og 9.
SeNDmiLAStOOIN Hf