Alþýðublaðið - 11.09.1976, Síða 11
alþýðu-
blaðið
Laugardagur 11. september 1976.
...TILKVÖLDS 15
Sjónvarp
UGLA SAT A KVISTI
tkvöld kl. 21.00 verður endur-
sýndur skemmtiþátturinn Ugla
sat á kvisti. Stjórnandi þáttar-
ins er Jónas R. Jónsson.
Þessi þáttur var á sinum tima
helgaður lagasmiðnum gamal-
kunna Sigfúsi Halldórssyni, og
er þe ss að vænta að lögin sem
flutt verða i kvöld veki upp
gamlar og hugljúfar endur-
minningar hjá mörgum.
Meðal þeirra sem fram koma
i kvöld eru þeir Björgvin Hall-
dórsson, Haukur Morthens,
Fjórtán fóstbræður og margir
fleiri.
Þátturinn var áður á dagskrá
13. april 1974.
ÚR LÍFI MORMÓNA
Kvikmyndin sem sjónvarpið
býður áhorfendum sinum að
þessu sinni, er bandarísk frá ár-
inu 1940, ognefnisthún Brigham
Young.
Fjallar hún um mormóna i
Illinois-fylki, sem eru ofsóttir af
kristnum mönnum. 1 hita of-
sóknanna er leiðtogi mormón-
anna tekinn af lifi, og er það
maðuraðnafni Brigham Young
sem tekur við stjórn safnaðar-
ins að leiðtoganum föllnum.
Leiðir hann trúbræður sina í
vesturátt i von um að finna land,
þar sem allir geti lifað i sátt og
samlyndi.
Þýðandier Jón O. Edwald, en
sýningartimi myndarinnar er
uin það bil 2 klukkustundir.
Útboð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar eftir tilboðum, annars vegar i
gerð loftræstikerfa og spónsogskerfis og
hins vegar i gerð raflagna i verkstæðishúsi
skólans.
(Jtboðsgögn fyrir loftræstikerfi og spónsogskerfi verða af-
hent frá og með föstudeginum 10. september, en útboðs-
gögn fyrir raflagnir frá og með þriðjudeginum 14. septem-
ber á teiknistofu ltaks h.f., Ingólfsstræti 1A, Reykjavík,
gegn 10.000.00 kr. skilatryggingu hvor gögn.
Tilboð i loftræstikerfi og spónsogskerfi veröa opnuð á
teiknistofu ttaks h.f., Ingólfsstræti 1A, Reykjavik, þriðju-
daginn 21. september 1976 kl. 11 f.h.
Tilboð i raflagnir verða opnuð á sama stað, föstudaginn
24. september kl. 11 f.h.
Stjórnarnefnd Fjölbrautarskólans
í Breiðholti
Bíóin
HASKÓLABÍO simi >2,1».
Samsæri
The Parallax View
Heimsfræg, hörkuspennandi lit-
mynd frá Paramount, byggð á
sannsögulegum atburðum eftir
skáldsögunni The Parallax View.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Warren Beatty,
Paula Prentiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUCARASBí'ó simi :i-075
Frumsýnir
Grínistinn
ROBOÍT STCWOOO PRESENTS
JACK Le\i MOI'/in
j T~/i£
Amenca was fighting for her Me n 1944
wtien Ajchie Rk* was dcing 2 shows a day for hs. í
RAY Thohfsoh
Vrrntfv.vnnui, ^.rofFR
K \l. >t uTðbi r•vsifiiwAN _
Ný bandarisk kvikmynd gerð eft-
ir leikriti John Osborne.
Myndin segir frá lífi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir löngu er
búinn að lifa sitt fegursta, sem
var þó aldrei glæsilegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENSKUR TEXTI
Lerikhúsin
iSÞJÓÐLEIKHÚSIfi
Sala aðgangskorta bæði fyrir
Stóra sviðið og Litla sviðið er haf-
in.
Miðasala opin kl. 13.15-20.
Simi 1-1200.
[ERBAfáAG |
ÍSIANBS
0L0UG0TU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Laugardagur 11. sept. kl.
13.30.
Sigling um Sundin (ef veður
leyfir).
Fararstjóri Björn Þorsteins-
son, sagnfræðingur. Siglt um-
hverfis eyjarnar Viðey —
Engey — Þerney — Akurey.
Farið frá Sundahöfn v/Korn-
hlöðurnar. Verð kr. 800 gr.
v/bátinn.
Sunnudagur 12. sept. kl. 13.00.
V igdis arvcllir — Mælifeil.
Fararstjóri: Iljalmar Guð-
mundsson. Farið frá Um-
ferðamiðstöðinni (að austan-
verðu). Verð kr. lOOOgr. v/bil-
inn.
UTIVISTARFERÐIP
Laugard. 11/9. kl. 10.
Selvogsheiði, berjaferð og
hellaskoðun (Bjargarhellir,
Gapi, Strandarhellir o.fl.)
(hafið ljós með). Fararstj.
Gisli Sigurðsson og Jón I.
Bjarnason. Verð 1000 kr.
Sunnud. 12.9.
Kl. 10. Brennisteinsfjöll, far-
arstj. Einar Þ. Guðjohnsen.
Verð 1200 kr.
kl. 13. Krisuvikurberg, farar-
stj. Gisli Sigurðsson. Verð 1000
kr., fritt f. börn m. fullorðn-
um. Brottför frá B.S.t. vestan-
verðu.
Færeyjaferð 16-19. sept. farar-
stj. Haraldur Jóhannsson, ör-
fá sæti laus.
Snæfellsnes 17-19. sept. Gist á
Lýsuhóli.
Spilafíf lið
(The Gambler)
Ahrifamikil og afburða vel leikin
amerisk litmynd.
Leikstjóri: Karel Reisz
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
James Caan
Poul Sovino
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
STJQRNUBÍO simi .8936
,GoirnJ3l§ql
Nothing can stop him from
going after the big money.
Let the Good Time roll
Bráðskemmtileg, ný amerisk
rokk-kvikmynd i litum og Cinema
Scope með hinum heimsfrægu
rokk-hljómsveitum Bill Haley og
Coinets, Chuck Berry, Little
Richard, Fats Domino, Chubby
Checker, Bo Diddley. 5. "Saints,
Danny og Juniors, The ShriIIers,
The Coasters.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bráðskemmtileg ný gamanmynd'
frá Disney fól. i litum og með isl.
texta.
Bob Crane
Barbara Ruch
Kurt Russell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍHAFNARBÍð Sim.i, 16444
Svarti guöfaöirinn 2
Átök í Harlem
Ofsaspennandi og hrottaleg ný
bandarisk litmynd, — beint fram-
hald af myndinni ..Svarti Guð-
faðirinn" — sem sýnd var hér fyr-
ir nokkru.
Fred Williamson
Gloria Hendry
tslenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
TÓNABÍÓ
Simi31182
Wilby samsæriö
The Wilby Conspiracy
Mjög spennandi og skemmtileg
ný mynd með Michael Caine og
Sidney Potier i aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
ÍIÝiA M ^
W.W. og Dixie
W.V.ANDTBE
DIXIE DAHCEEHVeS
* CONNY VAN DYKE • JERRY REED • NED BEATTY
DON WILLIAMS -MEL TILLIS
artcabnet
»m_STE.£ SMAGAN • .
Spennandi og bráðskemmtileg,
ný bandarisk mvnd með islenzk-
um texta um svikahrappinn
sikáta W'.W. Bright.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Auglýsið í
Alþýðu-
blaðinu
llilSÍM llí
Grensásvegi 7
Sími 82655.
Auglýsingasími
Alþýðu blaðsins
14906
Hatnaiijarðar Apötek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9 18.30
'Laugardaga kl. 1012.30.
Helgidaga kl. 11-12
Eftir lokun:
Upplýsing^simi 51600.
S£NDfBU ASTÖOIN Hf