Alþýðublaðið - 11.09.1976, Page 5

Alþýðublaðið - 11.09.1976, Page 5
«1 b! M Laugardagur 11. september 1976. VETTVANGUR 5 ALYKTANIR MIÐSTJORNAR ASI: 1 1 ■ Mótmæli gegn bráðabirgðalögum um sjómanna kjör Stuðningur við ASB og starfshóp neytenda varðandi mjólkursölumál Mótmæli gegn hækkun búvöruverðs Ályktun gegn kúgun fasistastjórnarinnar í Chile Ályktanir þessar voru samþykktar á fundi miðstjórnar ASí, sem haldinn var i gær. Ályktanirnar voru all- ar samþykktar sam- hljóða Miöstjórn Alþýöusambands Islands lýsti þegar á sl. vetri andstööu sinni viö þær breyting- ar, sem þá voru til umfjöllunar á alþingi varöandi breytingar á lögum um mjólkursölumál. 1 umsögn sinni um máliö varaöi miöstjórnin fastlega viö af- leiöingum breytinganna, bæöi frá atvinnusjónarmiöum af- greiöslustúlkna i mjólkursölu- búöum og einnig viö þvl aö breytingarnar mundu leiöa til lakari þjónustu viö neytendur og aö öllum likindum til hærra mjólkurverös. Meö visan til þessarar fyrri afstööu miöstjórnarinnar, Itrekar hún enn á ný fyllstu samstööu sina meö baráttu A.S.B. fyrir hagsmunum og rétti félagskvenna þess, svo og meö starfi áhugahóps neytenda, sem beitt hefur sér fyrir söfnun undirskrifta gegn lokun búöa mjólkursamsölunnar og sem sannar hug almennra neytenda I máli þessu. Þvl ályktar miöstjórnin nú: 1. Aö beina þeirri ósk til verka- lýösfélaganna á höfuöborgar- svæöinu, aö þau láti máliö nú þegar til sin taka meö ályktun- um og stuöningi viö A.S.B. 2. Að bjóöa fram hverja þá aö- stoö sem aö gagni mætti veröa til þess aö tryggja afkomu og at- vinnu félagskvenna I A.S.B. og hagsmuni neytenda. Veröi þess óskaö af A.S.B., lýsir miöstjórn sig fúsa til aö tilnefna fulltrúa af sinni hálfu I hugsanlegum viö- ræöum viö rétta aöila um viöun- anlega lausn fyrir félagskonur I A.S.B. og neytendur. Miöstjórn ASI mótmælir harölega þeim búvöruverö- hækkunum sem 6 manna nefnd hefur nú ákveðiö. Þessar miklu hækkanir sýna, svo aö ekki veröur um villzt aö endurskoöun kerfisins er nauösynleg. Miöstjórn vekur I þessu sam- bandi sérstaklega athygli á þvi, aö verulegur hluti hækkananna nú á rætur aö rekja til endur- skoöunar á verölagsgrund- vellinum, án þess aö sú endur- skoðun sé studd Itarlegri könn- un — á raunverulegri þörf. Þá minnir miöstjórn ASl á, aö sú nefnd til endurskoðunar á verðlagskerfi landbúnaöaraf- uröa o.fl., sem landbúnaöarráö- herra skipaöi sl. vor, eftir Itrekuð loforö til aöila vinnu- markaöarins, hefur enn ekki verið kölluö saman. Miöstjórn Alþýöusambands Islands mótmælir harölega bráöabirgöalögum þeim, sem út voru gefin 6. þ.m., og ákveöa kjör sjómanna frá 16.febr. þ.á. til 15. maí n.á. Meö lögum þess- um eru sjómenn þvingaöir til að vinna eftir „kjarasamningum”, sem þeir hafa tvivegis fellt meö atkvæöagreiöslum I félögum slnum og sviptir rétti til frjálsra samninga um kjör sin. Bráðabirgöalög þessi eru aö mati miöstjórnarinnar auk þess sérstaklega fordæmanleg, þeg- ar haft er I huga aö ekkert verk- fall er nú á fiskiflotanum og ekki hefur enn veriö lýst yfir verk- falli þrátt fyrir skýrar laga- heimildir til sllkra aðgeröa. Greinilegt er aö þessi ósvifna árás á sjómannastéttina er gerö I skjóli þess, aö ekki hefur rlkt nauösynleg eining I rööum sjó- mannasamtakanna um kjara- málin og mætti þaö veröa öllum launþegasamtökum áminning um hvers vænta má af óvin- veittu rlkisvaldi, þegar sam- staöa er ekki sem skyldi. Vill miöstjórnin þvl láta þá von I ljós, aö sjómenn treysti nú sam- tök sin og hrindi þeirri vald- nlöslu, sem þeir nú eru beittir. Heitir Alþýöusamband Islands sjómannasamtökunum öllum þeim stuöningi, sem þaö megn- ar aö veita til aö þau fái endur- heimt samningsrétt sinn. Þrjú ár eru nú liðln frá falli Salvadors Allende, forseta Chile, og valdaráni fasisku hernaöareinræöisklikunnar, sem enn fer meö völd. A þessum bremur árum hafa kjör verka- lýðsins og allrar chileönsku þjóöarinnar snúizt upp I þjóöar- harmleik. Stjórnarhættir ein- ræöisklikunnar hafa leitt til al- mennrar efnahagskreppu og at- vinnuleysis fyrir 600 þúsund manns — meira en 20% vinnu- afls þjóðarinnar. Veröbólgan náöi 90,6% á fyrstu 6 mánuðum þessa árs og mun meö sama áframhaldi fara yfir 200% I árs- lok. Iönaöarframleiðslan heldur áfram aö dragast saman — um 3% á fyrstu 3 mánuöum þessa árs boriö saman viö sama tlma- bil sl. ár. Launahækkanir eru I engu samræmi við veröbólguna, kaupmátturinn rýrnar jafnt og þétt og hlutur launþega i þjóðar- framleiðslunni minnkar. Einræðisstjórnin heldur áfram aö fótumtroða mannrétt- indi: handahófskenndar fangelsanir, skipulagöar pyntingar, mannrán og manns- hvörf eru daglegur þáttur I llfi fólksins. Aöeins I mánuöunum mal-júnl þ.á., voru á 7. hundraö manns handteknir, þ.á m. virtir verkalýösleiðtogar: Victor Dias, starfsmaöur CUT, Al- þýöusambands Chile, Mario Zamorano, starfsmaöur skó- og leðuriðnaðarsambandsins, Bernardo Araya, einn stofnenda CUT, Jaime Donatto, formaður rafiönaöarfélagsins og margir aörir. Yfirvöld viöurkenna að heildarfjöldi fangelsaðra án dóms og réttarhalda sé um 4000. Vib þá tölu má bæta 1500 manns, sem horfið hafa sporlaust — þ.e. fólks, sem yfirvöld neita að viöurkenna að hafa handtekið. Lifi þeirra er því sérstaklega al- varleg hætta búin. Meöal þeirra má nefna Exequiel Ponce, hafnarverkamann og miö- stjórnarmann I CUT. Þrátt fyrir ógnarstjórnina hefur verkalýöurinn og önnur framsækin öfl i Chile ekki gefizt upp heldur reist upp fánann og haldið baráttunni áfram fyrir endurheimt frelsisins og upp- rætingu fasismans I Chile. Is- lenzkur verkalýður vill styöja chileönsk stéttarsystkin I þeirri baráttu, bæöi þá seml útlegö eru og þá, sem heima berjast. Al- þýöusamband Islands lýsir full- um stuðningi viö allar aðgeröir heimssamtaka verkalýösins gegn fasistastjórninni I Chile og itrekar fyrri mótmæli sin gegn einræði, ofbeldi og tröökun mannréttinda I þessu hrjáöa landi. Raunvísindastofnun Háskólans óskar að ráða skrifstofumann, konu eða karl, nú þegar. Nauðsynlegt er að um- sækjandi sé vanur vélritun og hafi kunn- áttu i tungumálum. Laun skv. kjarasamn- ingi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar i sima 21340 kl. 10-12 næstu daga. Umsókn- ir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Raunvisindastofnun Háskólans, Dunhaga 3, fyrir 22. septem- ber n.k. VlPfU - BltSKURSHUM Lagerstaerðir miðað v3 jmúrop: tj*á".210 sm x brekJd: 240 sm 3*0 - x - 270sm Aðrar stárðir. smSaðar eflir beiánr gluo^as miðjan Slöumúla 20, slmi 38220 Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur sem stunduöu nám viö skólann s.l. vetur og hyggjast halda áfram nú I vetur, komi til viötals miöviku- daginn 15. þ.m. sem hér segir: Þeir sem voru 11. flokki, mætikl. 17.30. Þeir sem voru i 2. flokki, mæti kl. 18.00 Þeir sem voru 13. flokki, mæti kl. 18.30 Þeir sem voru 14. flokki, mæti kl. 19.00. Nokkrir nýir nemendur veröa teknir inn i vetur. — Inn- tökupróf fyrir þá veröur laugardaginn 18. þ.m. kl. 2.00. Lágmarksaldur er 9 ára. — Takiö meö ykkur æfingaföt og stundaskrá. Kennsla hefst mánudaginn 27. september. [ÖNDRUS — fyrirliöi Slovan og tékkneska landsliösins — UEFA-bikark FRAM - Lauga rdalsvöllur 114. sept kl. 17.30 Komið og sjáið tékknesku SNILLINGANA sem ^ sigruðu LANDSLID Hollendinga og V-ÞJÓÐVERJA , Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 800 - Stæði kr. 600 - Börn kr. 200 sést hér hampa Evrópubikar landsliöa. Knattspyrnudeild FRAM > Maryan Masny skæðasti sóknarmaður Tékka ^

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.