Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 1
FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER : I i siminn er 14-900 I BLAÐINU I DAG I siglingamálastjóri: iSl Ófremdarástand í bifvélaiðnaðinum Billinn er orðinn þarfasti þjónninn á Islandi. bað er þvi ekki að undra þótt iðn- aðarmenn i bilaiðnaðinum séu orðnir fjöl- mennir og stéttin áhrifamikil meðal islenzkra iðnaðarmanna. Sagt frá aðal- fundi Bilgreinasambandsins Sjá bls 5 soL ICKl acz 5cr ÚTLÖND Er Carter óstöðvandi? Það fer ekki á milli mála að kosningarnar i Bandarikjunum vekja nú eins og oftast áður mikla athygli. Spurningin er bara sú hvort Carter muni takast að vinna kosn- ingarnar og leggja núverandi forseta að velli. Ekki er þó allir vissir um það. sjá blsó og 7 iaa Tjw IffBBl Ba' rac n =Di_ □a nnc' FRÉTTIR Ófullnægjandi öryggisbúnaður Það virðist ljóst að öryggsibúnaður niður við Reykjavikurhöfn er langt frá þvi að vera nægjanlegur. Alþýðublaðið ræddi við nokkra hafnarverkamenn, sem unnu við uppskipun i gær. sjá baksíðu. í acz: LU. nc ’Qaa t gær birtist i blaðinu grein frá Helga Geirssyni I dag skrifar fræðslu- stjórinn sjálfur. Báðir leggja þeir megin áherzlu á að þeir X-9 og Sunnlendingur segi til nafns sins. Kjarni málsins hlýtur þó eigi að siður að vera sá hvort ásakanirnar eiga við rök að styöjast eða ekki, en eins og alkunnugt er nota menn i lesendabréfum oft dulnefni. Astæðurnar geta verið margar BL.e r—7”’ a aa H3G ICTD 5QCC □ ps IC=35 Spillingamálin hafa hrúgast upp Meðal þeirra spillingamála, sem nú biða afgreiðslu má nefna eftirfarandi: Geir- finnsmálið, Guðmundarmálið, Spira- málið, Klúbbmálið, Hassmál og Avisana- mál. Ofan á þetta bætast svo pólitisk spill- ingarmál ýmiskonar. a sjá bls. 2. sgtgsr.''L'-'Jr C3 CZ37 CZ=J ' ____ cocjDcaD' ;[ aca 9P C31 ICO-S C3QCD cg Innflutningur gamalla skipa ekki leyfður Eins og Alþýðublaðið greindi frá i byrjun vikunnar hafa nokkrir menn ákveðið að gangast fyrir stofnun almenningshlutafélags um kaup og rekstur farþegaskips. Hefur einkum verið rætt um kaup á 12 ára gömlu skipi frá Noregi sem er . 15 þúsund lestir að stærð og getur flutt um 400 farþega auk bila. Af þessu tilefni hafði blaðið samband við Hjálmar R. Bárðarson.siglingamálastjóra og spurðist fyrir um hvaða reglur giltu um innflutning notaðra skipa. t lögum þar að lútandi segirm.a., aö skoðun skuli fara fram áður en skipiö er keypt. Þegar siglingamálastjóri hefur fengið skoðunarskýrslu i hendur ákveður hann hvort hann vilji mæla með innflutningi skips eða ekki. Þvi aðeins má hann mæla með innflutningi að styrkleiki skips og búnaður jafnist i aðal- atriðum á við þaðsem krafizt er i lögum og skipið sé ekki eldra en 12 ára. Þetta ákvæði um aldurinn er ófrávikjanlegt og ekki heimilt að breyta nema með þvi að setja lög um hvert einstakt tilfelli eins og átti sér stað t.d. þegar Hæringur var keyptúr á sinum tima. Stofnfundur Islenzka skipa- félagsins hefur verið auglýstur að Hótel Sögu annað kvöld. Þar verða væntanlega lagðir fram út- reikningar um rekstrar- möguleika og arðsemi félagsins, en auk farþegaskips er rætt um kaup á flutningaskipi. Allt frá þvi að Gullfoss var seldur úr landi hafa komið upp hugmyndiröðruhvoru um kaupá öðru farþega skipi. Eimskip hefur látið gera ýmsar áætlanir um kaup eða smiði nýs farþegaskips, en eins og margoft hefur komið fram hafa allar þær áætlanir bent til gifurlegs tapreksturs, sem mundi nema hundruðum milljóna á ári. Þróunin i farþega- flutningum hefur öll orðið i fluginu og má benda át að engin farþegaskip halda nú uppi reglu- bundnum siglingum milli Evrópu og Bandarikjanna. Hinsvegar er mikill áhugi hér- lendis fyrir útgerð farþegaskips i eigu íslendinga og verður þvi fróðlegt að sjá hver framvinda mála verður hjá hinu nýja félagi. Kartöf luuppskera í Þykkvabæ: ,Léleg uppskera' —Spurningum um ástandið i framleiöslumálum okkar er ákaf- lega fljótsvarað, sagði Yngvi Markússon, Oddsparti i Þykkva- bæ, er við spurðum hann um horf- ur með kartöfluuppskeruna þar i ár. —Uppskeran er alveg hörmu- lega léleg. Ég á ekki von á þvi að magnið sem við i Þykkvabænum komum til með að selja i haust/ nái 13.000 tunnum. Til saman- burðar má geta þess, að meðal- uppskera hér er liklega 30-35000 tunnur. Arið 1974 var mjög gott ár: þá seldum við um 40.000 tunn- ur, en siðasta ár, 1975, var hins vegar afar slæmt. Þá voru seldar héðan um 13.000 tunnur, og ég tel vafasamt að magnið i ár nái einu sinni þeirri tölu. Yngvi sagði að þetta sumar • hefði verið afar erfitt til kartöflu- ræktar. Hefði upphafið að erfiö- leikunum verið ofsarok, sem gerði þann 24. júni i sumar, en þá fauk sandurinn úr þeim görðum, sem sandur er i og kartöflurnar ónýttust. Taldi hann, aö þar hefðu eyðilagzt framleiðsla i 70- 80% hlutum alls kartöfluræktar- svæðisins i Þykkvabæ. Ofan á allt, hefði svo komiö stór-rign- ingarnar á Suðurlandinu i sumar, sem breytt hefðu garðlöndum i vaðandi forað. —Okkur miðar annars all-vel með uppskerustarfið i haust. Við höfum reynt að þurrka upp garð- ana með þvi að ræsa fram með skurögröfum, og þaö hefur heppnast vel, sagði Yngvi Markússon að lokum. —ARH ■mftrTT*. prc* Innlend kartöfluframleiösla veröur með minnsta móti f ár. Þetta þýðir aukinn innflutning á kartöflum, en undanfarin ár hafa veriö skiptar skoðanir manna á meðal um gæði þeirra kartaflna sem við höfum fengið i útlandinu. Gekk svo langt I fyrravetur, að menn töluðu um svinafóður i þvi sambandi. Við skulum vona, að betur takist tii um kartöflukaupin á komandi vetri, án þess þó að svlnin þurfi að liöa skort.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.