Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 11
11 SSSgL ^Fimmtudagur 16. september 1976. Landsliöskeppninni i bréfskák i Danmörku er nýlokiö, svo viö segjum söguna alla, þá er þetta mótiö 1974. Mótiö hefur staöiö I tvö ár. Þetta er venjulegur timi fyrir bréfskákmót. Arne Sören- sen sigraöi aö þessu sinni. Hér eru lirslit i landsliösflokki 1974! Hér er ein af skákum sigur- vegarans meö stuttum skýring- um hans. Hvitt: Axel Nielsen, svart: Arne Sörensen. Retibyrj- un. 1. Rf3, d5. 2. c4, d4. 3. b4. f6, 4. Bb2, e5, 5. Db3, a5. 6. a3, c5! 7. bxc5, Rd7. 8. Da4, Kf7. 9. d3, Rxc5. 10. E)c2, g6! ? (Mikill umhugsunartimi var notaður á þennan leik. 1 venju- legri kappskák hefði ég leikið 10. ---Bd7 meö framhaldinu 11. — , Ba4.11. a4 dugar hvitum ekki vegna þess að riddarinn á g8 á þá greiöa leiö á reitinn b4) 11. e3, dxe3. 12. fxe3. Bh6. (Loks i tólfta leik er leikið öörum létt- um manni. Þetta hlýtur aö vera all sérstætt). 13. e4, Be3.14. Rc3, Re7. 15. De2, Bd4. 16. Rxd4, exd4. 17. Rb5? (Betra er Rd5) 17. — , Rb3. 18. Hdl, a4. 19. h3 (?) Da5, 20. Kf2, Db6. 21. Bel, Bd7. 22. Bh6, Bxb5. 23. exb5, Ha5. 24. g4. Hxb5. 25. Kgl, Dd6. 26. Hh2. Rg8í 27. Bcl. Hc5. 28. Bd2. Rxd2. 29. Dxd2, Re7. 30. Dh6. b5. 31. Hf2, Rg8. 32. Dd2, Kg7. 33. Bg2, Re7. 34. Hdfl. Hf8. 35. Da5, g5. 36. Hb2. De5. 37. Hfbl. Hfc8. 38. Dd2, Rg6. 39. Bfl. Dd6. 40. e5, Rxe5. 41. Bg2, Hc3. 42. Hxb5, Rxd3. 43. Hfl, Rf4. Hvitur gaf. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 V.. 1. Arne Sorensen - Vi '/2 '/2 'Á 1 '/2 1 1 1 6/2 2. Hans Rasmussen /2 - 1 0 1 0 1 1 'Á 1 6 3. Gunnar Nielsen 'Á 0 - '/2 '/2 1 1 1 'Á 1 6 4. Thorbjorn Rosenlund 'Á i 'Á - '/2 1 '/2 0 'Á 1 51/2 5. Jens Peter Jorgensen 'Á 0 'Á 'Á - 1 'Á 0 'Á 1 4/2 6. Jens Chr. Lund 0 i 0 0 0 - 1 1 'Á 1 4/2 7. Michael Kjærbye '/2 0 0 'Á 'Á 0 - 1 1 1 4/2 8. Niels Granberg 0 0 0 1 I 0 0 - 1 0 3 9. Hartvig Nielsen 0 '/2 '/2 '/2 '/2 'Á 0 0 - 0 2/2 10. Axel Nielsen 0 0 0 0 0 0 0 1 1 - 2 I'vítur leikur A ' V 1 i u 1 — 1 ui X 1 i A ¥ A ööM 1 ÍÉ A B iA B jjj ........ a B B gj A H % B A H JL B s u á? op vinnur. i wm. iH Vmw. H i Wk A Kl i f§f H WM ■ A ■ HH di CJf m. ii gj ■ fl A if A w§, IHI wk j§j n S Stööumynd A og B. Texti: Hvitur leikur og vinnur. Lausn A. Rd5. Svartur gafst upp. Uhlmann — Schwartz. Straslund 1975. Hvitur hótar bæði R eöa Bxf6 meö framhald- inu Dh7 mát, og Rxe7 skák. Lausn B. Re7 skák. Svartur gafst upp. Roth — Ranja i lands- keppninni Ungverjaland — Austurriki. Skýringin á þvi aö svartur gaf er sá, aö eftir Kh8 kemur Hxh7 skák og mátar i næsta leik með hinum hróknum. Heimildir i þessum skákþætti eru úr skákblaðinu danska frá ágúst ’76. Vona aö hægt sé aö kynna blaðiö betur á næstunni. Breytingar hafa orðið á blaöinu upp á siökastið og allar til hins betra. Svavar Guöni Svavarsson. unnu Skagann 3-1 V Tyrkir skora. Þaö var nokkuö ljóst, aö Tyrkirnir voru mun sterkari en Skagamenn og markiö búiö aö liggja lengi I loftinu, þegar þaö loksins kom. Denizci lék upp aö endamörkum, sneri á varnar- mann og gaf fastan bolta fyrir markiö. Þar kom Necmi Perikli (10) aö á fullri ferö og skallaöi boltann i mark, án þess aö Einar kæmi vörnum viö. Enn sækja Tyrkirnir og ís- lendingarnir máttu sín litils gegn þeim. Þó er dæmd auka- spyrna á Tyrkina, rétt utan vitateigs á 43. minútu. Arni Sveinsson framkvæmdi auka- spyrnuna og skaut þrumuskoti beint á markiö, en markvörö- urinn sló boltann yfir. Fyrri hálfleikurinn eign Tyrkja. Tyrkirnir voru mun betri aö- ilinn i fyrri hálfleik. Oft léku leikmenn nr. 9 og 10 illa á vörn Skagamanna. Jóhannes Guö- jónsson virtist vera ætlaö þaö hlutverk aö gæta Denizci (9), og var hann ekki öfundsverður af þvi. Ekki veröur sagt, aö Jó- hannes hafi staöiö sig illa I þessu hlutverki,hann haföi sinn mann yfirleitt á endanum, en það kostaði mikil hlaup og fyrir- höfn, en afleiöing þess kom i ljós seinna. Landinn hressari i seinni hálfleik. Ekki er óliklegt að Ferguson, þjálfari Skagamanna hafi talaö ærlega yfir hausamótunum á sinum mönnum i leikhléi. Skagamenn mættu ákveönir til leiks I seinni hálfleik, ætlubu greinilega ekki aö gefa sig fyrr en i fulla hnefana. A 10. múútu tókst þeim lika aö jafna. Pétur Pétursson truflaði markvörðinn, þannig aö hann tók of mörg skref. Dæmdi dómarinn umsvifalaust óbeina aukaspyrnu á markvörðinn, og skyldi spyrnan tekin fjóra metra frá marki. Var dæmt á svipað atvik i landsleik Islend- inga og Belga, þegar Arni Stefánsson tók of mörg skref. Hætt er við þvi, aö Islenzkir dómarar heföu heldur dæmt á sóknarmanninn, sem truflaði, heldur en á markvöröinn. Hvað um það. Tyrkirnir hlóöu sér i markið. Jón Alfreösson gaf stutta sendinu á Arna Sveins- son, sem skoraöi meö öruggri vinstri fótar spyrnu i bláhornið. Spenna. Viö jöfnunarmarkiö færöist mikil spenna i leikinn. Voru þaö 1 Skagamenn, sem áttu meira I leiknum en næsta tækifæri til aö skora fengu þó Tyrkirnir! A 19. minútu komst Perikli (10) aleinn innfyrir og skaut úr opnu færi en Einar náöi aö sparka i burtu. 1 næsta upphlaupi átti Arni gott skot I stöngina af löngu færi. A 34. minútu óð Pétur inn I vitateiginn og skaut úr þröngri aöstööu og beint I stöng. Jóhannes fer útaf. Er stundarfjórðungur var eftir af leiknum, var Jóhannes Guðjónsson, sá er passaði Deni- zci, oröinn dauöþreyttur og var tekinn út af. Losnaöi nokkuö um Denizci viö þetta, og afleiöingin lét ekki biða eftir sér. A 39. minútu komst Denizci inn fyrir vörnina, meö þvi hreinlega aö hlaupa hana af sér. Var hann kominn framhjá Einari lika, en skaut I stöng. Þá varð einum vallargesta á aö segja: Fyrst hann ekki skoraöi úr þessu færi, veröur leikurinn jafntefli. En það varö ekki gott. Tvö mörk á stuttum tíma. Nú voru Tyrkirnir búnir aö taka leikinn i sinar hendur aftur. Var sem Skagamenn væru búnir meö úthaldið, en Tyrkirnir áttu nóg eftir. Á 40. minútu hljóp Denizci vörnina af sér aftur og I þetta sinn skoraði hann, fallegt mark. Tveimur minútum siðar fékk hann boltann á mibjum vállar helmingi Skagamanna. Hijop hann alla leið meö boltann I netiö, án þess aö vörnum yröi viö komið. Lauk leiknum þvi meö sigri Trabzonspor 3-1. Liðin. Tyrkirnir léku mjög hraöa knattspyrnu,oft það hraöa aö þeir réöu ekki viö þaö sjálfir. Þeir voru alltaf fljótari á bolt- ann og gáfu aldrei eftir, án þess þó að vera grófir. Þeirra bezti maður var sem fyrr sagöi, miö- herjinn Ali Kemal Denizci. Hraöi hans, leikni og baráttu- kraftur var með ólikindum. 1 Skagaliöinu léku flestir undir getu i fyrri hálfleik. Enginn baráttukraftur, óná- kvæmar sendingar og mikil taugaspenna. 1 seinni hálf- leiknum lagaöist þetta nokkuö, en mikið vantaði samt á, aö sumir liösmanna sýndu sitt bezta»á þaö aöallega við Teit og Árna, sem voru langt frá sinu bezta. Teitur hreyfði sig lltiö og Arni var mistækur I send- ingum.Jón Alfreðsson var lika eitthvað miður sin. Jóhannes Guðjónsson var duglegur i vörninni, enda sást hvað mikiö vantaöi, þegar hann fór útaf. Einari veröur ekki kennt um mörkin og varöi oft ágætlega. Þaö verður aö segjast eins og er, Tyrkirnir voru betri en við héldum og þvi fór sem fór. Ágætur dómari leiksins var norður-lrinn Mulhall. ATA i Nýr bíll VOLVO Litli sjálfskipti Votvobíllinn Innlegg f lækkun rekstrarkostnaðar Lítill, nettur og harður af sér. Sjálfskiptur (variomatic). 4 cyl. vatnskæld vél. 47 eða 57 ha vél. Volvo öryggisbúnaður. Volvo 66 sameinar sparneytni, öryggi, þægindi og gæði. Árs ábyrgð (án tillits til ekins km. fjölda). Suðurlandsbraut 16 Reykjavík Simi 35200

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.