Alþýðublaðið - 16.09.1976, Blaðsíða 12
FRÁ MORGNI... Fimmtudagur 16. september 197ó.(b!a^ð'
Ofsetprentari
Ofsetprentara vantar i prentsmiðju vora.
Kassagerð Reykjavikur,
simi 38383.
Frystihúsavinna -
Ytri Njarðvík
Óskum eftir að ráða strax kvenfólk til
starfa i pökkunarsal. Upplýsingar i sima
1444.
Sjöstjarnan h.f.
r
1
r
Næstu daga munu
verða kynntar litillega
verzlanir sem hafa
aðsetur sitt i Verzlana-
höllinni á Laugavegi
26. Fyrst i þessari
kynningu er Pólska
búðin.
V_________________________
t Pólsku búóínni er aö fá
mikið úrval gjafavöru alls
staöar aö úr heiminum, og er
þe ssi búö trúlega sú eina sinnar
tegundar hér á landi. Td. er þar
aö fá mikið úrval handmálaðs
keramiks og postullns frá
Póilandi, griskar silfur og
koparvörur, grisk og pólsk
handunnin teppi, gamlar
thailenzkar brons- og kopar-
vörur og marg fleira.
Eigandi Pólsku búðarinnar er
Jörmundur Ingi Hansson.
SS&jí,
RRBARUG 1|
ÍSUUlfiS '
0L0UG0TU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Föstudagur 17. sept. kl. 20.00.
Landmahnalaugar — Jökulgil
— Dómadalur — Valagjá.
Fararstjóri: Siguröur B. Jó-
hannesson,
Laugardagur 18. sept. kl.
08.00.
Þórsmörk, haustlitaferö.
Farmiöasala og nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Feröafélag tslands.
Frá Hofi
Þingholtsstræti 1
Ef þú ætlar peysu að
prjóna
húfu, hanzka, leppa í
skóna
fyrir það þú hlýtur lof
enda verzlar þú í Hof.
Föstud. 17/9. kl. 20.
Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, skoöunarferöir,
berjatinsla, afmælisferö. Far-
arstj. Einar Þ. Guöjohnsen og
Jón I. Bjarnason. Farseölar á
skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606.
4
SKiÞAUTGCRB RIKIStriS
m/s Hekla
fer frá Reykjavik þriöjudag-
| *nn 21. þ.m. austur um land I
hringferö.
Vörumóttaka: fimmtudag,
! föstudag og mánudag til Aust-
fjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavíkur og
Akureyrar.
m/s Baldur
fer frá Reykjavik miöviku-
daginn 22. þ.m. til Breiöa-
fjaröarhafna.
Vörumóttaka alla virka daga
til hádegis á miðvikudag.
UTIVISTARFERDiP
Úlvar»
FIMMTUDAGUR
16. september
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.45: Sigurður Gunnarsson
heldur áfram sögu sinni:
„Frændi segir frá” (14) Til-
kynningar kl. 9.30Léttlögmilli
atriða. Viö sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson ræðir enn
við Guðmund Halldór
Guðmundsson sjómann. Tón-
leikar. Morguntónleikar kl.
11.00: Claudio Arrau pianó-
sónötur i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir
Beethoven/ ítalski kvartettinn
leikur strengjakvartett i A-dúr
op. 41, nr. 3 eftir Schumann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. A frivaktinni. Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miödegissagan: „Grænn
varstu dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs-
son Islenzkaði. Óskar Halldórs-
son les (5).
15.00 Miödegistónleikar
RIAS-Sinfóniuhljómsveitin i
Berlin leikur „Serirami”, for-
leik eftir Rossini, Ference
Fricsay stjórnar. Ferenc
Tarjáni og FerencTcammer-
sveitin leika Hornkonsert i
D-dúr eftir Liszt: Frigyes
stjórnar. Filharmonlusveit
Berlinar leikur Sinfónlu I
Es-dúr (K543) eftir Mozart:
Wilhelm Furtwangler stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatíminn. Finnborg
Scheving hefur umsjón með
höndum.
17.00 Tónleikar.
17.30 Seyðfirzkir hernámsþættir
eftir Hjálmar Vilhjálmsson
Geir Christensen les (4).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Nasasjón Arni Þórarinsson
og Björn Vignir Sigurpálsson
ræða við Birgi Sigurðsson rit-
höfund.
20.10 Gestir f útvarpssal. Aage
Kvalbein og Harald Bratlie
leika saman á selló og pianó a.
Sellósónata i G-dúr eftir
Sammartini. b. Sellósónata i
d-moll eftir Debussy.
20.30 Leikrit: „Aö loknum miö-
degisbiundi” eftir Marguerite
Duras. Þýðandi: Asthildur
Egison. Leikstjóri: Gisli
Halldórsson. Persónur og leik-
endur: Stúlkan ... Ragnheiður
Steindórsdóttir, Monsieur
Andesmas .... Þorsteinn 0.
Stephensen, Konan .... Helga
Bachmann.
21.35 „Órklippur”, smásaga eftir
Björn Bjarman Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
Ævisaga Sigurðar Ingjaldsson-
ar frá Balaskaröi. Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur les
(10).
22.40 A sumarkvöldi Guðmundur
Jónsson kynnir tónlist um regn
og snjó.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Ýmrisleet
Borötennisklúbburinn örninn.
Æfingar hefjast þriðjudaginn
21. september. Æfingatímar
mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá
kl. 18. Skráning mánudaginn 20.
sept. i Laugardalshöll kl. 18.
Æfingagjöld — 3500 kr. fyrir
unglinga, 4500 fyrir fullorðna —
greiðist við skráningu.
Stjórnin.
Simavakt Al-NON:
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktina á
mánudögumkl. 15-16 og fimmtu-
dögum kl. 17-18. Slminn er 19282
!Traðarkotssundi6. Fundir eru
reglulega alla laugardaga kl. 2 1
safnaðarheimili Langholtssókn-
ar við Sólheima.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra heldur fund
að Háaleitisbraut 13, fimmtu-
daginn 16. september kl. 20.30.
Stjórnin.
Skrifstofa félags
einstæðra foreldra
Traðarkotssundi 6, er opin
mánudaga og fimmtudaga kl.
3—7 e.h., þriðjudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 1.—5. Simi
11822. Á fimmtudögum kl. 3-5 er
lögfræðingur FEF til viðtals á
skrifstofunni fyrir félagsmenn.
Heilsugæsla
Nætur- og helgidagavarzla apó-
teka vikuna 5.9.-11.9. er i Borgar-
apóteki — Reykjavikurapóteki.
Slysavaröstofan: simi 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður, slmi 51100.
LÆKNAR
Reykjavik — Kópavogur.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17.00-08.00 mánudag-fimmtud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
slmi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar I símsvara 18888.
Hafnarfjörður
iJpplýsingar um afgreiöslu i
apótekinu er i sfina 51600.
Í|iey6arsímar7
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
'Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
FIMM á förnum vegi Ferð þú til
ólöf Jónsdóttir gangasUílká:
Nei, alls ekki. Ég hef engan
tima til þess. Það er nóg annað að
gera þegar maður er útivinnandi
móðir.
Benedikt Jóhannsson trésmiöur:
Nei, það ætla ég ekki. Ég hef
ekki farið I mörg ár, og hef engan
tima tii þess.
Sigurbjörg Þóröardóttir
húsmóöir:
Ég er búin að fara I sumar. Ég
fórausturiHallormsstað, en fékk
samt engin ósköp af berjum.