Alþýðublaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 12
FRA MORGNI...
Fimmtudagur 14. október 1976
öllum þeim sem minntust min á áttræöisafmæli minu,
sendi ég hjartans þakkir og árnaöaróskir fyrir aö hafa
gert mér þann dag ógleymanlegan.
Helgi Ingvarsson.
Tilboð óskast
i International vörubifreið, 10 tonna, og
nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að
Grensásvegi9 þriðjudaginn 19. október kl.
12-3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu
vorri kl. 5.
Sala varnarliðseigna
Ráðstefna um
starfsemi sjálfstætt
starfandi háskólamanna
verður haldin á vegum Bandalags há-
skólamanna dagana 15. og 16. október n.k.
að Hótel Loftleiðum og hefst hún kl. 14.00
föstudaginn 15. október.
Fjallað verður um:
1. Samkeppni hins opinbera og sjálfstætt
starfandi háskólamanna.
2. Eftirmenntun.
3. Tryggingaþörf sjálfstætt starfandi há-
skólamanna.
4. Gjaldskrármál.
Ráðstefnan er öllum opin meðan húsrúm
leyfir.
Ráðstefnugjald er kr. 2.500.- (matur og
kaffi innifalið)
Nánari upplýsingar á skrifstofu BHM,
Hverfisgötu 26, s. 21173.
Háskóli Islands
óskar að ráöa ritara í skrifstofu lagadeildar. Starfiö er aö
mestu vélritun, en einnig færsla einkunna I spjaldskrá og
vottorðagjöf. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Laun
samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna, launa-
flokkur B7. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu háskólans fyrir 20. þ.m.
Volkswageneigendur
Höftim fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir -• Vélarlok —
Geymstulok á-Wolkswagen I allflestum lltum. Skiptum á
elnúm degi með itagsfyrirvara fvrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssottar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Ritstjórn Alþýðublaðsins
er í Síðumúla 11
- Sími 81866
Vtvarp
Fimmtudagor
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00,8.15 og 10.10. Fréttir kl.
7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.55. Morgunstund barnannakl.
8.45: Hólmfriður Gunnarsdóttir
heldur áfram lestri sögunnar
„Herra Zippó og þjófótti skjór-
inn” eftir Nils-Ólof Franzén
(10). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Viö sjóinn kl.
10.25: Ingólfur Stefánsson talar
enn við Konráð Gislason
kompásasmið. Tónleilar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Wendelin Gartner og Richard
Laugs leika Sónötu i B-dúr fyrir
klarinettu og pianó eftir Max
Reger/ Gábor Gabos og
Sinfóniuhljómsveit ungverska
útvarpsins leika Rapsódiu fyrir
pianó og hljómsveit op. 1 eftir
Béla Bartók, György Lehel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
,kynningar. A frivaktinni Mar-
grét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur” eftir Richard
Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðs-
son islenzkaði. Óskar Halldórs-
son les (25).
15.00 Miðdegistónleikar Nicanor
Zabaleta leikur Sónötu fyrir
einleikshörpu eftir Carl Philipp
Emanuel Bach. Maurice van
Gijsel, Paul de Winter og Bel-
giska kammersveitin leika Di-
vertimento i h-moll eftir Jean-
Baptiste Loellet og Sónötu fyrir
óbó og strengjasveit eftir Her-
cule-Pierre Brehy. Zdenék Tyl-
sar, Frantisek Xaver Thuri og
Kammersveitin i Prag leika
Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn,
strengi og sembal eftir Georg
Philipp Telemann, Zdenék
Kosler stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Tónleikar.
16.40 Litli barnatiminn Finnborg
Scheving stjórnar.
17.00 Tónleikar.
17.30 Nói bátasmiður Erlingur
Daviðsson ritstjóri les minn-
ingaþætti. hans (6).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Mér finnst ég eigi börnin”
Jónas Jónasson ræðir við fólkið
á fjölskylduheimilinu i Akur-
gerði 20 i Reykjavik.
20.15 Einsöngur i útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syngur
islenzk og erlend lög, Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.
20.35 Leikrit: „Mattheusarpassi-
an” eftir Allan Akerlund Þýð-
andi: Torfey Steinsdóttir. Leik-
stjóri: Erlingur Gislason. Per-
sónur og leikendur: Bertil:
Guðjón Ingi Sigurðsson. Paul:
Þorsteinn Gunnarsson. Henrik
Ostberg: Þorsteinn ö. Stephen-
sen. Patrik Wildén: Pétur
Einarsson. Mikaelson: Gisli
Alfreðsson. Lögreglumaður:
Hákon Waage. Fréttamenn:
Sigurður Karlsson og Harald G.
Haralds
21.25 Inngangur, stef og tilbrigði i
f-moil fyrir óbó og hljómsveit
eftir Hummei Han de Vries og
Filharmoniusveitin i Amster-
dam leika, Anton Kersjers
stjórnar.
21.40 „Endurdægur”, smásaga
eftir Thomas Mann Þorbjörg
Bjarnar Friðriksdóttir þýddi.
Hjörtur Pálsson les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan:
Ævisaga Siguröar Ingjaldsson-
ar frá Balaskarði Indriði G.
Þorsteinsson rithöfundur les
(23).
22.40 A sumarkvöldi Guðmundur
Jónsson kynnir tónlist um
flugu, fló, fiska, fil o.fl.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Ýmislegt
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Unnið verður alla laugardaga frá
kl. 1-5 að basar félagsins i
Kirkjubæ, sem verður 5. desem-
ber.
islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026 Reykjavik
Upplýsingar um félagið eru veitt-
ar i sima 35222 á laugardögum kl.
10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-3
e.h.
Næstkomandi sunnudag, 17.
okt., munu félagar i Félagi á-
hugamanna um klassiska gitar-
tónlist koma saman i kjallara
Tónabæjar kl. 2., en starfsemi fé-
lagsins hefur legið niðri um nokk-
urt skeið. öllu áhugafólki um
klassiska (sigilda) gitartónlist er
velkomið að lita inn. Upplýsinga
er hægt að afla sér hjá forsvars-
mönnum félagsins, þeim Kjartani
Eggertssyni, i sima 74689, og Jóni
Ivarssyni, i sima 71246.
Slmavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendur drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
Frá Árbæjarsafni
Arbæjarsafn er opið kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi
gengur að safninu.
Borgarsafn Reykjavikur,
Útlánstimar frá 1. okt.1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga
til föstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27,
simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal-
bókaþjónusta við aldraða.fatlaö
og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN.
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19.
BÓKABILAR, Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Onæmisaðgerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram í
Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
skirteini.
Sendiherra í Japan
Pétur Thorsteinsson sendiherra
afhenti hinn 11. þ.m. Hirohito
Japanskeisara trúnaðarbréf sitt
sem sendiherra tslands i Japan
með aðsetri i Reykjavik
Kvennadeild Styrktarfeiags
lamaðra og fatlaöra heldur fund
að Háaleitisbraut 13 fimmtudag-
inn 14. október kl. 20.30.
Stjórnin
Foreldra- og vinafélag Kópavogs-
hælis
Akveðið hefur verið að hafa
kynningarkvöld i Bjarkarási
laugardaginn 16. október klukkan
20:30 til að efla kynni félaganna.
Minningarspjöld
Lágafellssóknar
fást i verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: Á skrifstofunni I Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavfkur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
FEF á ísafirði.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna.
Hringja má i skrifstofu félags-
ins að Laugavegi 11 simi 15941.
Andvirðið verður þá innheimt til
sendanda með giróseðli.
Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ-
bjarnar, bókabúð Braga og verzl-
unin Hlin við Skólavörðustig.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
,eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóðsins að Hallveigarstöðum,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá
Guðnýju Helgadóttur s. 15056.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100. Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Daevakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud
föstud. ef ekki næst I heimilis
lækni, simi 11510.
Helgar, kvöid og næturþjónusta
apóteka i Reykjavik vikuna 8.-14.
okt. annast Laugarnesapótek og
Ingólfs Apótek.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridöguin. Einnig næturvörslu fra
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og a'-
mennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og heigidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiðslu i
apótekinu er i sima 51600.
Heyöarsímar
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Sfmabilanir simi 05.
Rafmagn: I Reykjavik og Kópa
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
Tekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.