Alþýðublaðið - 15.10.1976, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 15.10.1976, Qupperneq 9
8 0R YMSUM ATTUM VETTVANGUR 9 Tilfinningalaus og hrottaleg aðför veitinga- valdsins Dagblaðið Tim- inn tilkynnti i gær með stórri fyrir- sögn og mynd á 3. siðu, að dóms- málaráðherra hefði skipað dr. BragaJósepsson i mætir umsagnaraöilar um viökomandi starf, þ.e. yfirsakadómarann í Reykjavik og fleiri starfsmenn sakadóms, sem eindregiö höföu mælt með öðrum manni i starfið. Þarna er leikinn sami leikurinn og þegar menntamálaráöherra Auövitað má leiða aö þvi getum, aö dómsmála- ráðherra hafi viljaö bæta dr. Braga þá meðferö sem hann hefur hlotið hjá menntamálaráðuneytinu og á þann hátt að kveöa niöur gagnrýnina, sem komið hefur fram á menntamálaráðuneytið. En þetta var þá ekki að- ferðin. Auövitað mun dr. Bragi ekki taka þessari skipun. Honum er fullkunnugt um, að mælt hefur verið með öörum i starfið. Hann mun ekki stuðla að þvi að gengið.verði á rétt ^__ stöðu rannsóknar- lögreglumanns við Sakadóm Reykja- vikur. Hvorki dr. Braga né saka- dómi var tilkynnt u m þe s s a ákvörðun áður en Timinn birti frétt- ina. Það eitt er forkastanlegt at- hæfi og sýnir ljós- lega af hvaða hvötum þessi skip- un er ákveðin. A þennan hátt er verið að reyna að litillækka og auðmýkja einstakling, sem um langt skeið hefur átt i höröu striði við kerf- ið. Þetta er gert i blóra viö þá aöila, sem eru rétt- setti mann i starf að- stoðarskólastjóra fjöl- brautarskólans i Breið- holti. Þar var umsögn Fræðsluráðs Reykjavik- ur, réttmæts umsagnar- aðila, látin lönd og leið: ekkert mark á henni tek- ið, en leitað til annarra i trausti þess, að þeir hefðu aðra skoðun á málinu. 1 báðum þessum tilvik- um hefur veitingavaldið hunzað umsagnir réttra aðila og látið eigin geð- þótta ráða feröinni. Dómsmálaráðherra má vera fullkunnugt um, að dr. Bragi hefur sótt um fjölmargar stöður til aö láta reyna á það hvort veitingavaldið hefur al- gjörlega úthýst honum. Stundum hefur þetta ver- ið gert meira i gamni en alvöru, enda maðurinn næsta sannfærður um að umsóknir hans verði ekki teknar til greina. þess einstaklings, eins og gengið hefur verið á hans rétt. Dr. Bragi hefur mennt- un til að starfa að fræðslumálum. Hann hefur með framkomu veitingavaldsins, veriö sviptur þeim rétti, sem hver maður hlýtur aö hafa, að vinna það verk, er menntun hans segir til um og áhugi. Með þessari siðustu ákvörðun i málefnum dr. Braga hefur veitinga- valdið bitið höfuðið af skömminni. Það hefur f raun réttri sparkað manninum á millisin: til- finningalaust og hrotta- lega, reynt að litilsvirða hann á þann hátt aö lengi mun i minnum haft. „Mikill” er sómi þeirra manna er aö þessu standa og munu þeir vafalaust standa eftir keikir og brosandi og hælast um af „klókindum” sinum. 'A.G. Selja perur og styðja líknarmál Lionsklúbbur Garða- og Bessastaðahrepps efnir til söiu á Ijósaperum á morgun, iaugardag. Hagnaðurinn af þessari sölu rennur til félags- og liknarmála. Nýlega, þegar samein- uð voru hrepps- og skóla- bókasöfnin gaf klúbbur- inn talsvert af bókum. sem á skorti. Þá hafa félagar merkt ýmis hverfi i umdæmi sinu, og hyggjast nú styðja starf fyrir fjölfötluð börn, sem er i undirbúningi. SVIPMYNDIR AF 30. ÞINGI BANDALAGS STARFSMANNA RÍKIS OG BÆJA Kristján Thorlacius, formaður BSRB: KVEÐIÐ Á ÞINGI Á þingf undi hjá BSRB í gær var lesin upp vísa, sem einhver karlmanna þingsins hafði ort til Valborgar Bengtsdóttur, og hnýtir þar í kvenréttindabaráttu Valborgar: Ef hún Valborg, vænust fljóða, væri konan mín, skyldi hún verða að skúra og sjóða og skeina börnin sfn. Valborg var ekki sein til svara, gekk þegar í ræðustól og svaraði fyrir sig: Heillakarl meðal huldumanna, heldurðu að ég vildi þig! Nema þú lærðir að skúra og skeina og skyldurnar bærir til jafns við mig? Mikið var um að menn kvæðust þannig á í þing- hléum, og létti það lund manna meðan beðið var áframhalds á störfum. SKATTAMÁLIN RÆDD Á SÍÐASTA DEGI Stjórn BSRB Við stjórnarkjör á þingi BSRB í gær urðu úrslit þau, að Kristján Thorlacius var endurkosinn formaður, Hersir Oddsson 1. varaformaður og Haraldur Stein- þórsson 2. varaformaður. Meðstjórnendur voru kosnir: Ágúst Geirsson, FlS Albert Kristinsson St. Hafnarf jarðar, Einar Ólafsson,( SFR Guðrún Helgadottir, SFR Jónas Jónasson, Landss. lögr.m., Kristín Tryggvadóttir, SÍB, Sigurveig Sigurðardóttir, Hjúkr.fél. (sl. örlygur Geirsson, Fél. starfs. stjórnar. i varastjórn voru kjörin: 1. Vilborg Einarsdóttir, Ljósm. fél. ísl. 2. Ásgeir Ingvarsson St. Kóp. 3. Magnús Björgvinsson, Fél. flugmálast.manna rík 4. Paíl R. Magnússon,St. sjónv. 5. Helga Harðardóttir, Póstm.fél. (sl. 6. Helga Guðjónsdóttir, St. Keflav. 7. Bergmundur Guðlaugsson, Tollv.fél. (sl. 30. þing Bandaiags starfs- manna rikis og bæja lauk i gær. Aður en stjórnarkjör hófst fóru fram umræður um skattamál og voru þær hinar hressilegustu, eins og umræður um fleiri mál hafa raunar verið á þinginu. Mest var deilt um þann lið i tillögu skattamálanefndar, sem gerði ráð fyrir þvi að „tekju- skattur og tekjuútsvar á laun- þega falli niður i núverandi mynd. Þess i stað verði tekinn upp brúttóskattur, sem hæst gæti orðið 20% af tekjum laun- þega. Þessum skatti yröi siðan skipt eftir ákveðnum reglum á milli rikis og sveitarfélaga. (Eftir álagninu komi persónu- frádráttur.) — Réttur láglauna- fólks og barnmargra fjöl- skyldna verði tryggður með persónuafslætti og fjölskyldu- bótum.” Það sem mest fór i taugar þeirra sem fréttamaður Al- þýðublaðsins hlustaði á var þessi fasta tala 20%. Þeir bentu rettilega á að með þvi að hafa aðeins eina tölu væri veriö að gefa þvi undir fótinn, að há- tekjumenn meðal iaunþega — þeir væru til þótt ekki væru þeir i BSRB — slyppu hlutfallslega betur úr skattamálum sinum heldur en lágtekjumenn, þar sem þeir þyrftu að borga sömu prósentutölu af mun hærri laun- um. Þá kom einnig fram sú skoðun, að hafa bæri þennan brúttóskatt i þrepum eftir laun- um. Tillagan um skattamál var i niu töluliðum, og verður ekki farið nánar út i umræður um hana hér, en ályktunum þings- ins verða gerð nánari skil þegar þær hafa borizt blaðinu i endan- legri mynd. Rétt er þó að geta ályktunar þingsins um kaupmátt launa, sem samþykkt var i gær, en hún hljóðar svo: Þar sem viðskiptakjör þjóðarinnar hafa á undanförn- um mánuðum stórbatnað og allt útlit er fyrir framhald þeirrar þróunar, skorar 30þing BSRB á rikisstjórn og Alþingi að gera ráöstafanir til þess að kaup- máttur launa verði þegar á þessu hausti verulega bættur, annað hvort með efnahagsráð- töfunum eða beinni launahækk- un.” Við birtum hér nokkrar myndir frá þinginu. sem ekki hefur verið pláss fyrir ; blaðinu þá daga sem þingið hefur starfað. Þær þarfnast yfirleitt ekki skýringa. —hm STÓRKOSTLEGUR FJÁRHAGSVANDI LAUNAFÓLKS — Kjaramálin hafa borið hæst á þessu þingi og þar hefur verið efst á baugi sá stórkostlegi fjárhags- vandi sem heimili launafólks eiga við að striða. Það er mál dagsins í dag að úr þessu verði bætt á næstu dögum eða vik- um. Það verður að skera upp herör meðal launafólks til þess að skapa það al- menningsálit sem Al- þingi skilur. Það verður, annað hvort með efnahagsráð- stöfunum eða öðrum aðferðum að koma til móts við launþega Astandiðer þannig i dag, að fólk biður eftir þvi aö forystu- menn þjóðarinnar geri ein- hverjar slikar ráðstafanir. Meira aö segja atvinnurek- endur eru farnir að halda þvi fram ab launin séu of lág. Þar sem samningar laun- þegasamtakanna eru nú fastir fram á næsta ár er það Alþingi sem veröur að taka ákvörðun. Og sú ákvörðun verður að tak- ast i ljósi þess, að viðskipta- kjör hafa stórbatnað að und- anförnu og Þjóðhagsstofnun spáir áframhaldandi bata. Þess vegna er réttlátt að brugðið verði við til að bjarga heimilunum frá efnahagslegu hruni, á sama hátt og Alþingi framkvæmdi fjármunatil- færzlu á sinum tima til að bjarga við fjárhag fyrirtækja landsins. Ég segi að sjálfsögðu ekki að sú tilhögun hafi átt rétt á sér á sinum tíma, en það verður að sýna eitthvert sam- ræmi i þessu máli og færa nú fjármunina til baka aftur. — Telur þú að inngangan i Alþýðusamband Evrópu og Alþýðusamband Norðurlanda sé þýingarmikil fyrir BSRB? — Já, þessi innganga er mjög þýðingarmikið spor. Al- þýðusamband Islands er aðili i báðum þessum samtökum og þar gætum við og ASÍ átt þýðingarmikla samvinnu, eins og raunar vonandi á fleiri sviðum. Björn Jónsson forseti ASÍ sagði i sinni ræðu við setningu þessa þings, aö sam- tök okkar þyrftu að snúa bök- um saman. Þetta vil ég ein- dregið taka undir. Þessi tvö stærstu hagsmunasamtök is- Valborg Bengtsdótlir kvað sér hljóðs á síðasta fundinum og kvað þetta þing verða hið siöasta sem hún sæti. Hún heföi setió Otal mörg þing til þessa og kvaðst ekki nenna að vinna nægilega lengi til þess aö öðlast seturétt á næsta þingi. Hún kvaddi þingheim með visu, sem fól það i sér að BSRB væri hollast aö leita ráða hjá konum ef stjórnin lenti i vanda. Sagði raunar að þetta virtust menn hafa komið auga á, þar sem konum hefði fjöigað úr tveim í sex istjórninni á þessu þingi Dóra Ingvadóttir fuiltrúi Starfsmannafélags rikisútvarpsins notaði timann dyggilega á þinginu til að prjóna. (AB-myndir: —hm) Tveir af fulltrúum Sambands Isienzkra barnaskóiakennara. lenzks launafólks ættu sameiginlega að verða mjög sterkt afl alþýðunnar i barátt- unni fyrir bættum kjörum. Og ég fullvissa fólk um það, að vilji hefur komið fram hér á þessu þingi, aö slikt verði. — Ætla opinberir starfs- menn aö beita þeim tak- markaða verkfallsrétti sem þeir hafa fengið i komandi samningum? — Ég vona sannarlega að rikisvaldið sýni skilning á kjörum okkar og stórbæti þau. En verði svo ekki, er ekki um annað að ræða en að beita verkfallsréttinum. Opinberir starfsmenn láta ekki bjóða sér slik smánarlaun aftur. —hm Kristján Thorlacius

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.