Alþýðublaðið - 10.11.1976, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.11.1976, Blaðsíða 1
Eyðileggjast kvikmyndir Óskars Gíslasonar? Rltstjórn Sfðumúla II - Sfml MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER Bréf Menntamálaráös til Óskars Gislasonar Synjað um styrk til að bjarga gömlum kvikmyndum frá skemmdum HBB athugun Menntamálaráö- herra tjábi blaöinu i gær; aö ráöuneytiö væri meö mál Sædýra- safnsins til athugunar, eftir frétt Alþýöu- blaösins álaugardag- inn, en ekkert væri hægt að segja á þessu stigi, hver viðbrögðin yrðu. Ráöherra sagö- ist raunar vera stein- hissa á þessu máli, þar sem ekki færri en þrir ráöherrar væru búnir aö fara nieð menntamálin frá þvi að safniö var sett á stofn. Svo virtist sem eittþvað hefði brugðist i kerfinu, allir gera ráð fyrir þvi að allt hljóti að vera i lagi Fulltrúar ráðuneytis- ins hefðu iðulega setið fundi með fulltrúum safnsins og'sömuleiöis fulltrúar sveitarfélaga sem sæti eiga i stjórn. Hörður Zophanias- son stjórnarformaður safnsins og Markús Orn Antonsson sem sæti á i stjórninni, tóku mjög i sama streng, enda kom þeim það mjög á óvart, að svona skyldi ástatt um rekstur safnsins.Þess má geta, að fjöldi fólks hefur haft samband við Al- þýðublaðið og þakkað i þætti um ævi og störf Óskars Gislasonar Ijósmynd- ara og eins af frumkvöölum Islenzkrar kvikmyndageröar, sem sýndur var i sjónvarpinu sl. sunnudagskvöld kom fram aö honum hefur veriö synjaö um styrk til aö taka kópiur af gömlum kvikmyndum sinum. Einnig kom fram I þættinum, aö tal þessara gömlu mynda er á stálþræöi og oröið mjög bjagað, en hann heföi einfald- lega ekki efni á aö lagfæra þessar niyndir sinar fyrir eig- ið fé. Óskár Gislason tók mikið af fréttamyndum hér fyrr á ár- um hafa þær mikið sögulegt gildi. Sú staðreynd, aö þessar myndir eru nu aðeins til i frumeintaki ætti þvi að vera næg ástæða til að veita honum fjárveitingu til að gera kópiur af verkum sinum og ganga þannig frá þeim aö þær megi geymast. Þetta á að sjálf- sögðu einnig við um hinar leiknu myndir óskars, en hann mun aðeins eiga tvær þeirra i kópium, Reykjavikur- ævintýri Bakkabræðra og Reykjavik vorra daga. Alþýðublaðið haföi i gær samband við Menntamálaráð, en það hafnaði beiðni Óskars Austurvelli í gær Þessir tveir ungu menn voru meöal þátttakenda á fundi náms- manna á Austurvelli i gær. Þeir komu meö foreldrum slnum, sem eru meöal þeirra fjölmörgu nemenda framhaldsskóla, sem sjá nú fram á að þurfa jafnvel aö hrökklast frá námi, vegna út- hlutunarreglna Lánasjóös islenzkra námsmanna. Fundurinn á Austurvelli I gær var mjög fjölmennur, en nánar er sagt frá hon- um I opnu blaðsins. (AB-mynd: ATA) Óskar Gislason um styrk með bréfi dags. 1.7.1974. Þar kom fram, að i bókum ráðsins er ekki greint frá ástæðunni til synjunar, heldur aöeins sagt hverjir skyldu hljóta styrk það árið. A fundi 11. júni ’74 er ákveðið að Magnús Magnússon og Sigurður Sverrir Pálsson fái styrk ráðsins, eina milljón króna, til að gera myndina Þrjár ásjónur tslands. Inga Birna Jónsdóttir var formaður Menntamálaráðs þegar þessi ákvörðun var tek- in. Þegar blaðiö hafði sam- band viö hana vegna þessa máls, og spurði hvers vegna Óskári heföi verið synjað um styrkinn, sagði . hún, að ákvörðun ráösins hefði byggzt á þvi, að árið 1974 hefði verið þjóðhátiöarár og umsókn Magnúsar og Siguröar Sverris hefði verið um gerð kvik- myndar um efni sem var mjög freistandi þess vegna. Inga Birna tók það /ram, að það mætti alls ekki túlka veiting- una sem svo, að ráðið heföi hafnað hugmyndum Óskars. Hins vegar hefði fjárhagurinn ekki leyft nema eina styrk- veitingu. Þessi upphæð væri raunar óbreytt enn þann dag i dag og herfði auðvitað rýrnað mjög að verðgildi. t sambandi við verk Óskars Gislasonar, sagði Inga Birna, finnst mér vera hérum að ræða spurningu um að bjarga gömlum menn- ingarverðmætum. Það kemur aö minu viti fyllilega til greina að veitt verði sérstaklega i þaö verkefni, annað hvort af hendi ráðsins eða menntamálaráðu- neytisins. Alþýðublaðið tekur eindreg- ið undir þessa skoðun Ingu Birnu Jónsdóttur og vekur jafnframt athygliá þvi, aö það þyrftiaö gerast frekar fyrr en siðar. Fjölmennur fundur á MENNTAMÁLARÁO ÍSLANDS Hr. óskar GÍilkion Þlngholt»»tr«tl 30 Rvk. EeykJ avlk, 1.7. 1971* Uasokn yfter ua kvlkayndestyrk hefur verlb tekln fyrlr é fundi hjé Mennteaélerebi. Þvf nlöur am rébib sér ekki f«rt eb veite ybur styrkinn eb þessu sinni. f.h. Hennteoelerebs riaennsson Askriftar siminn er 14-900 Aukið f/ar- málaeftirlit Aö sögn rikisbókara, Grétars Ass Sigurössonar, hefur fjár- málaráöuneytiö nú á þessu ári tekiö upp mun fullkomnari tölvuvinnslu á rikisfjármálum en veriö hefur til þessa. Aödragandi þessa máls er langur, eða allt til ársins 1966 er Alþingi samþykkti lög um rikis- bókhald. Þessi lög komu siöan til framkvæmda áriö 1968, en 1973 hófst almenn tölvuvinnsla bókhaldsins. Aö visu höföu launagreiðslur veriö unnar I tölvu allt frá árinu 1959. „Vikulega er lagt fram yfirlit um fjármálastöðuna fyrir hvert ráðuneyti um sig. Það er fyrst Nokkurra milljóna söluhagnað- ur gerður upptækur OPNA núna á þessu ári sem hægt hefur verið að ganga frá þessu viku- lega,” sagði Grétar Ass. „Með þessu móti hefur fjár- málastjórnin betri aðstöðu til að fylgjast með útgjöldum rikisins og gripa I taumana ef þurfa þykir,” sagði rikisbókari. Grétar sagði að þessar viku- legu skýrslur væru þetta 5 til 6 siður fyrir hvert ráðuneyti. Sið- an væri gengið frá sérstakri samantekt fyrir hvern mánuð um sig. Þaö sem hér er um að ræða er fyrst og fremst tæki til að fylgjast meö þvi, hvort útgjöld rlkisins fylgi greiðsluáætlun fyrir hvern einstakan mánuð ársins. Með þessu móti gefst fjár- málaráðherra tækifæri til að stöðva óeðlilegar greiðslur frá einstökum ráðuneytum. Að visu hefur margoft komið fram að fjárhagsáætlun rikisbúsins og greiðsla til einstakra þátta hef- ur oft á tlöum verið i litlu sam- ræmi við raunverulega f járþörf, en það er önnur saga. í framhaldi af þeim umbót- um, sem hér hafa verið gerðar er þó full ástæöa til að vænta þess, að fjármálaráðherra hafi frumkvæði um raunhæfari vinnubrögð viö gerð fjárhagsá- ætlana, þ.e.a.s. frá hendi ráðu- neytanna, en viðgengizt hafa til þessa. — BJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.