Alþýðublaðið - 01.12.1976, Side 6

Alþýðublaðið - 01.12.1976, Side 6
Miðvikudagur 1. desember 1976 Menn hafa orðið var- ir við það siðustu daga, að jólin, kauphátiðin mikla eru á næstu grös- um. Það sem helzt bendir til þessa, eru búðargluggarnir, þessi óbrigðulu almanök verzlunarinnar, og auglýsingaflóðið i blöð- um, útvarpi og sjón- varpi. Á þessum vikum sem eftir eru fram að jólum, hugsa sér allir sem koma nálægt bisness gott til glóðar. Skáld og listamenn, leggja i jötu kaupmannannna sin reyfa- börn sem þeir hafa gengiö meö lungann úr árinu, og framleiB- endur alis kyns vöru leggja nótt viö dag til aö koma út vöru sinni. Innflytjendur eiga líka góöa daga, ekki siöur en aörir, þvi aö þó aö innlend framleiösla sé góö og gild og mikil áherzla sé lögö á þaö aö menn styrki hana, þá er þaö aldrei svo aö á Islandi sé framleitt allt þaö er blessaöur „neytandinn” þarf á aö halda til aö gleöja náungann á afmælinu eina. Hér er ekki framleiddur kristall, ekki postulinsandlit og glerhundar o.s.frv. o.s.frv. Ekki má svo gleyma börnunum. Þaö er margsannaö mál, aö framleiö- endur leikfanga á fslandi hafa ekki sinnt kröfum „neytenda” sem skyldi, hvaö varöar fram- leiöslu leiktækja. Hér eru aö visu framleidd leikföng af þess- um gömlu góöu geröum,” en „neytandinn” okkar þarf miklu meira. Hann vill fá hriöskota- byssur knúnar rafhlööum, meö ljósum framan á — helzt logum fram úr hlaupi, hann vill fá skriödreka sem ekur sjálfur og lúörar úr hlaupi sinu I allar átt- ir. Hann vill fá brúöuhermann- inn Charlie, sem hefur hjá sér i öskjunni úrval eftirlfkinga af morötólum og annan útbúnaö sem þarf til þess aö kála fólki og frelsa heiminn. „Neytandinn” vill aö börnin fái tækifæri til þess að lifa sig inn i hugarheim samtimans meö raunveruleg tæki i höndum. Hvaða bam ætti svo sem aö geta leikiö Columbo á stofugólfinu meö kjálka úr jólasviöunum i höndunum? Nei, þetta er nú svo vitlaust aö engu tali tekur. Börnin eiga rétt á byssum i bófaleikina sina — „annaö væri ekki sanngjarnt”. Skitt meö allt kjaftæöi um „þroskaleikföng” og þvíumlikt. Þaö er liklega eitt af gáfulegum uppátækjum þessara uppeldis- fræðinga. Svo vaxa börnin úr grasi, og hætta aö leika sér meö rafmagnsbyssurnar sinar. En „barnið blundar i þeim” og dag einn, þegar þau eru komin á djús-aldurinn og pinulitiö I kipp- inn, þá kemur upp barniö I þeim — þau vilja leika sér dálitið. Lengibýr aö fyrstu gerö, segir á visum staö — þaö er rústuö ein rúöa eöa svo i næstu byssubúð og þar má sjá spegilgljáandi hólkana i rööum. Og þama veröa ungmennin börn i annaö sinn, þau þrifa hólkana og æöa út á strætiö. Nú eru þau aö visu ekki meö rafhlöðubyssur, nei, þau eru oröin bæöi eldri og reyndari og eru komin á púöur- stigið. Nú mega samborgar- arnir bara passa sig. Og lögg- an? Fjandinn hiröi hana — viö lúðrum bara á hana ef hún ætiar aö fara aö ybba sig. Samborgararnir hrista höfuö- iö yfir bæjaræskunni. „Já, heimur versnandi fer, ég veit svei mér ekki hvar þetta ætlar aö enda meö unglingana nú til dags. Jæja, þaö er vist bezt aö hugsa ekki meira um þaö; viö eigum vist eftir aö kaupa ein- hvern glaöning handa litlu skinnunum okkar. Ég er nú bara ekkert inn i þvi hvaö þessi börn óska sér helzt á þessum timum. óskalista? Lof mér að sjá, góur minn. Kábojstigvél, þotuflugmaðurinn, kafbátur meö tundurskeytapalli, vél- byssuhreiöur meö fjarstýröum stýriútbúnaöi, soldátinn Charlie, riffill meö kiki. Jæja, er þetta óskalistinn þinn, góur minn? Jamm og jæja, afi skal sjá til. Afi skal gefa litla strák eitthvaö fallegt. En litli strákur veröur á aö vera góöur ef afi gefur honum stóran og finan riffil, er það ekki. Svo hristir afi hausinn og gefur litla strák riffil. Jólasveinn frá KEA í æsku undirritaös var skálmöld i leikfangaiðnaði ekki hafin, heldur voru börnum gjarnan gefnir bilar og dúkkur og svo auðvitaö bækur, eins og enn gerist, auövitað. Undirritaður er alinn upp i sveitasamfélagi, þar sem engir búöargluggar voru til aö segja manni hvaö árstimanum liði. Þar var bara notazt viö gamla almanakið sem Oliufélagiö sendi á hvern bæ og svo alman- akið frá KEA. Hiö siöar nefnda höföum viö hins vegar i f jósi og merktum inn á gangmál kúa og annaö sem tilfélli þá áttina, en það er nú önnur saga. Fyrstu merki jólanna heima hjá mér voru þau þegar Timinn ogDagúr fóru aö veröa „ekkert annaö en helvitis auglýsingar”, eins og eldra fólkiö sagöi, þá er þaö hafði flett þeim andans blööum. Þá vissum viö aö jólin voru raunverulega aö koma. Svo sáum viö i Degi, oftast um miðjan desember, aö jólasvein- amir frá KEA ættu aö koma fram á svalir Kaupfélagsins á Akureyri,fara meö jólaboöskap Samvinnuhreyfingarinnar og dreifa eplum yfir mannhafið. Þá vissum viö aö enn styttist til hátiðarinnar miklu. Næstuhelgi á eftir var leikurinn venjulega endurtekinn á Dalvik. Þá fengum við strákarnir aö fara i bæinn og stilltum okkur upp framan viö kaupfélagshúsiö á Dalvik. Þar uppi á svölum var alltaf heill hópur af siöskeggj- uöum jólasveinum, sem sungu og sögöu krassandi feröasögur af sjálfum sér og siöan var sungiö og trallaö viö dynjandi harmónikuspileri. Við þóttumst kenna, aö foringi jólasveinanna væri liklega enginnn annar en Tryggvi i Brekkukoti og aö Steini Sim spilaöi á nikkuna. En það breytti engu um þaö, aö þarna voru þeir komnir jóla- sveinarnir og þaö var fyrir öllu. Siðan endaði athöfnin á þvi að eplum var dreift. Saklaus sveitabörnin tóku bara eitt epli og stungu I vasann til að geyma ognaga i betra næöi. Sumir ráö- settir heimilisfeður sáu sér hins vegar leik á boröi og gátu napp- aö tveimur eöa fleiri eplum úr pokum sveinanna, og heyröust þá gjarnan tauta I barm sér, „aö þaö væri helv.... kaupfélag- inu ekkert of gott aö veröa af fá- einum eplum aukalega”. En siöan var búizt til heim- feröar og nú vorum viö sann- færöarien nokkru sinni, að jólin voru i nánd. Þaö varö lika yfir- leitt úr aö þau komu. Og viö stóöum eftir ánægö með okkar hlut og ég trúi aö kaupfélagiö hafi ekki þurft aö kvarta heldur. Alvktun 30. þines Sambands urnra iafnaðarmannna urn utanríkismál: Jafnaðarmenn vilja afnám hernaðarbanda- laga og sem lokatakmark algera afvopnun Aöaleinkunnarorö jafnaöar- manna eru frelsi, jafnrétti og bræöralag. Lengi má leita til aö finna göfugri einkunnarorö hjá pólitiskum samtökum. En ekki duga oröin tóm, og þaö hafa jafnaöarmenn ávallt gert sér grein fyrir. Þvi hafa þeir aldrei látiö sér nægja að berjast fyrir frelsi, jafnrétti og bræöralagi í sinu heimalandi einu og hafa þeir ávallt látiö mikiö aö sér kveöa á utanrlkismálasviðinu. Hafa jafnaöarmenn þannig ávallt lagt ofurkapp á aö styöja kúguö lönd og þjóðir f baráttu sinni fyrir hinu sjálfsagöa frelsi, sem lýöfrjálsar þjóöir telja ómögulegtán aö vera. Hin óhuggnanlega staöreynd er þó enn til staöar aö meir en helmingur heimsins lifir viö skert frelsi, eöa lifir i algjörri ánauð. Þessa staöreynd telja jafnaöar- menn aigjörlega óviöunandi aö búa viö. Allar þjóöir veröa aö fá aö njóta þeírra sjálfsögöu réttinda aö lifa frjálsar innan þeirra marka sem lýöræöiö setur þeim. Flestar þjóöir sem viö lýöræöi, i einni eöa annarri mynd, búa, hafa álitiö frelsiö og lýöræöiö svo mikils viröi aö þær hafa lagt gifurlegar fjárhæöir til her- væöingar þjóöar sinnar. I þessu hervæöingarkapphlaupi sínu hafa þær svo, ér tlmar liöu, gleymt upphaflega tilgangi hervæöingar sinnar og lagt út i landvinninga- hermang. Þessa þróun hafa jafnaöarmenn frá upphafi hræöst og hafa þeir hin síöari ár fordæmt allar slikar áætlanir. Jafnaöar- menn vilja afnám hernaöar- bandalaga og sem lokatakmark aigjöra afvopnun. Þvi er megin- stefna ungra jafnaöarmanna: Afnám hernaöarbandalaga og heimsvaldastefnu og virkt frelsi til handa öllum löndum og þjóöum. Þessu til áréttingar gerir 30. þing S.U.J. eftirfarandi ályktanir: 30. þing SUJ Itrekar enn stefnu sina um brottför hersins og úr- sögn úr NATO. 30. þing SUJ fagnar þróun mála i Portúgal þar sem lýöræöisstjórn hefur nú tekiö viö völdum undir forystu jafnaðarmannsins Mario Soares. 30. þing SUJ lýsir yfir megnri andúö sinni á stjórnarháttum Indiru Ghandi i Indlandi. 30. þing SUJ fordæmir herforingjaklikuna i Chile fyrir kúganir, ofbeldi og morö á chileönsku þjóöinni. Hvetur þingiö stjórnir allra friöelskandi þjóöa til aö gera sitt itrasta til aö koma herforingjaklikunni frá völdum til þess aö þjóðin geti sjálf án utanaökomandi áhrifa kosiö sér stjórn. 30. þing SUJ hvetur Kýpurbúa til sameiningar á jafnréttis- grundvelli. 30. þing SUJ fordæmirstjórnvöld á Spáni fyrir afturhaldssemi og pólitiskar ofsóknir. Þingiö lýsir yfir stuöningi viö frelsisbaráttu baska og allrar spönsku þjóðarinnar. 30. þing SUJ lýsir yfir stuöningi viö frelsisbaráttu Kúrda og hvetur þjóöir heims til aö viöurkenna Kúrdistan. 30. þing SUJ lýsir algjörri andúö sinni á stjórnarháttum i Sovét- rikjunum og Austur-Evrópu- rikjunum og krefst þess aö persónufrelsi einstaklinga þar veröi virt. Þingiö hvetur Austur-Evrópuþjóöirnar til aö brjótast undan oki Sovétrikjanna. 30. þing SUJ hvetur til aukinnar samvinnu Noröurlandaþjóöanna á vettvangi Noröurlandaráös. 30. þing SUJ hvetur til þess aö nú veröi gerö gangskör aö því aö fsland nái þvi takmarki Sam- einuðu þjóðanna aö veita 1% þjóöartekna sinna til þróunaraöstoöar. 30. þing SUJ fordæmir herforingjabyltinguna I Argentinu og lýsir yfir stuðningi viö frelsisbaráttu lýöræöissinna þar f landi. 30. þing SUJ lýsir yfir samúö sinni meö kinversku þjóöinni vegna fráfalls tveggja af mikil- hæfustu leiðtogum hennar á árinu, þeirra Mao Tse Tung og Chou En Lai. 30. þing SUJ lýsir algjörri andúö sinni á stjórnarháttum hins moröóöa Ugandaforseta Idi Amin, og hvetur þingiö þjóöir heims til samstööu um aö koma honum frá völdum hiö bráöasta. 30. þing SUJ harmar þau bræöra- vig sem eiga sér staö I skjóli trú- arofstækis á Norður-frlandi. Hvetur þingiö striöandi öfl til aö leggja niöur vopn og jafna ágreining sinn á friösamlegan hátt. 30, þing SUJ fordæmir kúgunar- stjórnir hvita minnihlutans I Rhodesfu og Suöur-Afriku. Krefst þingið þess aö þessar stjórnir skili völdum strax i hendur neiri- hluta þjóöanna. Ennfremur lýsir þingiö yfir stuöningi sinum viö frelsisbaráttu Namibiumanna. 30. þing SUJ lýsir yfir stuöningi viö frelsisbaráttu Eritreumanna og hvetur þjóöir heims til aö viöurkenna sjálfstæöi Eritreu. 30. þing SUJ lýsir andúö sinni á leyniþjónustu stórveldanna og fordæmir þingiö þær grófu aðfarir aö lýöræði, sem þær hafa gerzt sekar um. 30. þing SUJ lýsir andstööu sinni viö hverskonar auöhringa og fordæmir aögeröir þeirra er miöa aö efnahagslegri kúgun þjóöa. 30. þing SUJ fordæmir heimsyfir- ráðastefnu stórveldanna, sem lýsir sér i skiptingu þeirra á löndum og þjóöum i áhrifasvæöi. 30. þing harmar átök þau sem eiga sér staö I Libanon og hvetur til samstööu þjóöarinnar og stöövunar vopnabúnaöar. 30. þing SUJ lýsir yfir eindregnum vonum sinum um aö Sameinuöu þjóöirnar veröi þess megnugar aö anna þvi hlutverki, sem þeim i upphafi var ætlaö. 30. þing SUJ fordæmir harölega hin tiöu flug- og mannrán, svo og hiö aukna ofbeldi sem nú riöur yfir heiminn. Krefst þingið þess aö nú þegar veröi efnt til aukinna alþjóölegra aögeröa til aö stoppa þennan ófögnuö á meöan enn er möguleiki þar á. 30. þing SUJ fordæmir þá afstööu Israelsmanna aö skila ekki þeim landsvæðum sem þeir hertóku I striöinu 1967 og koma þannig i veg fyrir friösamlega lausn á deilu- málum slnum viö Araba. 30. þing SUJ lýsir andúö sinni á þeirri stefnu þýzkra stjórnvalda aö útiloka fólk frá opinberum embættisstörfum vegna póli- tiskra stjórnmálaskoöana. 30. þing SUJ fordæmir valdarán hinnar thailenzku herforingja- kliku er hún steypti réttkjörinni stjórn landsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.