Alþýðublaðið - 01.12.1976, Side 13

Alþýðublaðið - 01.12.1976, Side 13
TIL KVÖLDS 13 iaar Miðvikudagur 1. desember 1976 ýtvarp MIÐVIKUDAGUR 1. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Fullveldissamkoma stúd- enta í Háskólabiói. Flutt dag- skrá með heitinu: Samstaða verkafólks og námsmanna gegn kjaraskerðingu rikis- valdsins. Auk námsmanna flytja stutt ávörp: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir form^ður starfsstúlknafélagsins Sóknar, Jósep Kristjánsson sjómaður á Raufarhöfn og Snorri Sigfinns- son verkamaöur, Selfossi. Sönghópur alþýðumenningar, örn Bjarnason og Sþilverk þjóðanna flytja söngva á sam- komunni. 15.30 Stúdentakórinn syngur. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. 15.45 Frá Sameinuöu þjóðunum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson.Gisli Halldórsson leik- ari les (17). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fullveldisspjall. Gisli Jóns- son menntaskólakennari á Akureyri flytur. 20.10 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Guörún Tómasdóttir syngurlög eftir Sigursvein D. Kristinsson við ljóð eftir Þorstein Erlings- son. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur fjórða hluta frásögu sinnar. c. „Svo frjáls vertu, móöir”. Guörún Guðlaugsdóttir les ættjarðar- ljóð eftir nokkur skáld. d. Lög- berg. Helgi Haraldsson á Hrafnkelsstöðum hvetur til ó- yggjandi ályktunar um þing- staðinn. Agúst Vigfússon flytur erindið. e. Sungiö og kveðið. Þáttur um þjóðlög og alþýðu- tónlist i umsjá Njáls Sigurðs- sonar. f. Hestur og hestamaö- ur. Asgeir Jónsson frá Gottorp segir frá ferðalagi á Blesa sin- um. Baldur Pálmason les úr „Horfnum góðhestum”. g. Kór- söngur: Tónlistarfélagskórinn syngur þætti úr Alþingishátið- arkantötu Páls Isólfssonar við ljóð Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Sinfóniuhljóm- sveit tslands leikur með. Stjórnandi: Dr. Victor Ur- bancic. Einsöngvari: Sigurður Skagfield. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thor- oddsens”. Sveinn Skorri Höskuldsson les (17). 22.40 Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SJónvarp MIÐVIKUDAGUR 1. desember 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Lokaþátter. Frú Pigalopp er söm við sig. Þýð- andi Gréta Sigfúsdóttir. Sögu- maður Þórhallur Sigurösson. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.20 Dagúr i sovéskum skólum Mynd um barnaskóla á ýmsum stöðum i Sovétrikjunum. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liöandi stund. U m s jóna r m a ðu r Magdalena Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.25 Magnús og baunasteikin Bresk fræðslumynd um til- raunir visindamanna til fljót- virkari matvælaframleiðslu en nú þekkist. Matvælafræöingur- inn Magnus Pyke kynnir ýmsar leiðir, sem kunna aö opnast i framtiöinni til aðmettahungraö mannkyn. Þýöandi og þulúr Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Undir Pólstjörnunni Finnskur framhaldsmynda- flokkur byggður á sögu eftir Vainö Linna. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Jussi Koskela er vinnumaður á prestssetri. Presturinn leyfir honum aö brjóta landskika til ræktunar. Vinir og vandamenn hjálpa Jussa og ölmu konu hans að reisa hús, og loks rennur sú stund upp, að hann getur gerst leiguliði. Gamli presturinn deyr, og eftirmaður hans setur Jussa mun harðari leiguskil- mála. Arið 1905 skellur á alls- herjarverkfall i Finnlandi, sem verður til þess að Halme klæö- skeri stofnar verkalýðssamtök. Þýðandi Kristin Mantyla. 22.40 Dagskráriok SJónvarp Efni fyrir börn: Þúsunddýrahúsið - Skip- brotsmennirnir - Dagur í sovézkum skólum t dag hefst sjónvarp klukkan 18.00 eins og venjulega á efni fyrir börn. Fyrst er norska myndasagan „Þúsunddýra- húsið”. Þetta er lokaþáttur flokksins og nefnist „Frú Pigalopp er söm viö sig”. Að loknu Þúsunddýrahúsinu, klukkan 18.20 hefst ástralski myndaflokkurinn Skipbrots- mennirnir. Þetta er 8. þáttur fiokksins og nefnist hann stein- gerfingarnir. Seinasti dagskráriiðurinn fyrir hlé nefnist „Dagur I sovézkum skóium” og fjailar um lif og starf i barnaskólum viös vegar um Sovétrikin. í ■ ■ ■ Framhaldssagan - gömul upp- tugga úr dagblaði K.S. hringdi. Mér datt i hug, i framhaldi af þeim um- ræðum sem hafa orðið um unglingavanda- málið svokallaða, að benda á nokkuð sem kom fram i þættinum ,,Úr einu i annað” ekki alls fyrir löngu. Þaráttiannar umsjónamaður þáttarins tal við unglinga, sem stunduðu þá leiðu iðju að hanga á Hallærisplaninu svonefnda um nætur. Einn unglinganna, sem talað var við kvaðst eiga bæði bil og tvo hesta. En þrátt fyrir allt, eyddi hann kvöldinu i að rangla um þennan stað, til að leita uppi þann féefía félags- skap sem þar er að finna. Þegar maður heyrir svo nokk- uð, þá dettur manni ósjálfrátt i hug, aö þessir blessaðir ung- lingar hafi nóg umleikis, og meir en það. Eða ekki getur það verið að þeir lendi i vandræðum vegna þess að þeir hafi ekki nóg handa á milli og geti leikið sér að vild. Lausninsem menn hafa fund- ið á unglingavandamálinu okk- ar, er að gera meira fyrir þá. Reisa fleiri skemmtistaði og fleirai þeim dúr. En mig langar til að benda á þá staðreynd, að það er annar hópur þjóðfélagsins, sem er lát- in sitja á hakanum, þegar þessi mál bera á góma og það er gamla fólkið. Ég tel, að ef það eru einhverjir sem virkilega þurfa á slikri aðstoð að halda, þá séu það hinir öldruðu. Fyrir þá þarf að gera eitthvað sem styttir þeim stundirnar og þeir þurfa þess meö, miklu fremur en unglingarnir. En það var annað atriði, sem mig langar einnig til að minnast á og það er framhaldssagan, sem veríð er áð lesa i útvarpinu. Ég held að hann hljóti að vera i miklum auravandræðum, sá sem sér um flutning þessarar sögu. Þetta er nefnilega gömul lumma sem hefur birzt sem undirmálssaga i einhverju dag- blaðanna, og þar með komið fyriraugu einhvers hluta lands- manna. Mér finnst það óttalega þunn- ur þrettándi, að vera að staglast áupptugguúrblööunum, þó ein- hver vilji vinna sér inn auka- hýru með þýðingu og lestri framhaldssögu i útvarpi. Og ég vil að lokum eindregið beina þeim tilmælum til þeirra er velja framhaldssögur i útvarp, að þeir reyni að komast hjá þvi að velja sögur sem birzt hafa i blöðunum. KÆRÐUR FYRIR SKATTSVIK Franski söngvarinn Charles Aznavour á ekki sjö dagana sæla. Nýlega höfðaði franska rikið mál á hendur hon- um fyrir gjaldeyris- svik, og nú hefur skattalögreglan einnig látið til skarar skriða þar sem þeir álita að Charles karlinn hafi ekki talið alveg rétt fram upp á siðkastið. Að sögn yfirvaldanna hafði söngvaranum sézt yfir að geta um milli 90 og 120 milljónir sem honum voru greiddar á árunum 1973 og 1974. IHKINGEKJAM! Þeir sem gerast ofurölvi geta sofið úr sér á veitingastaðnum Hugvitssemi Þjóðverja er rómuö um allar jarðir og hún birtist i ótal myndum. Þessi veitingamaöur nálægt Baden- Baden i Vestur-Þýzkalandi var oröinn dálltið þreyttur á þeim gestum sinum sem geröust svo ölvaöirað þeir máttu sig hvergi hræra og létu þvi fyrir berast þar sem þeir voru: dóu Bakkusardauða fram á borð sin. Veitingamaðurinn ráðagóði fékk sér þá nokkrar gildar vin- tunnur, smiðaði á þær glugga og dyr og innréttaði sem vistlega svefnstaði. Hann fann tunnu- herbergjum þessum stað i nokkurra feta fjarlægö frá krönunum á bjóramum á kránni sinni og bauð siðan þeim viöskiptavinum sinum sem hvað harðastir voru i drykkjunni upp á uppábuið rúm til að sofa úr sér vimuna i. Þegar þeir svo risa upp, eru margir hverjir i brýnni þörf fyrir hressingu. Má þvi segja, að þarna hafi veitingamaðurinn fundiö ágæta láusn sem þjónar hagsmunum hans vel, auk þess sem þjónustan fellur kráar- gestum vel i geð. Tunnuhótél veitingamannsins mun ábyggi- lega koma i góðar þarfir á næstu mánuöum, þvi fregnir frá Þýzkalandi herma, að i ár hafi verið metuppskera á vinræktar- svæðum landsins og það hlýtur að leiða til mikils framboðs af miklum og góöum vinum á næstunni

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.