Alþýðublaðið - 01.12.1976, Page 14

Alþýðublaðið - 01.12.1976, Page 14
14 LISTIR/MENNING I AAiðvikudagur 1. desember 1976 Ætla skagfirzkar kýr að hlaupa undir bagga með R M QQII m ? ^ kók eftir Hilmar Jónsson - I \ U oö U III . Hundabyltingin Pólitisk framtiö i Út er komin bókin Hundabyltingin eftir Hilmar Jónsson. Útgef- andi er Bókmennta- klúbbur Suðurnesja. Aöur hafa komiö út eftir Hilmar sex bækur: Nýjar hug- vekjur 1955, Rismál 1964, ísra- elsmenn og Islendingar 1965, Foringjar falla, 1967, Kannski veröur þú..., 1970, Fólk án fata 1973. Þessi nýja skáldsaga Hilmars er 94 blaösiöur aö stærö, prýdd teikningum eftir Ragnar Lár. Bókin er bráöskemmtileg á köflum og geta glöggir lesendur oft áttaö sig á mótivunum úr Islenzku þjóölifi. Ef gripiö er niöur á blaösiöu 27 má lesa: „Albert haföi fariö heim eftir orrustuna viö óöal og ætlaö aö leggja sig. Kemur þá einhver skrltinn náungi af Suöurnesjum og segist vera meö skilaboö frá Helga Pjeturss um hunda. Maö- urinn virtist snarvitlaus. Hvaö fyndist venjulegu fólki? Þar á ofan haföi hann þegiö bil af Rússum og sú gjöf stóö i ein- hverju sambandi viö hunda. hans gat bein- linis veriö I veöi ef framhald yröi á sliku fargani.” 114. kafla segir af bréfaskrift- um Rússa, Hannesar og Skag- firöinga: „Hannes Pétursson skrifar skagfiröingum ljóörænt bréf og spuröist fyrir um hvort þeir vildu selja rússum töðu. Sagfiröingar svöruöu um hæl, kváöust byrgir svo að einhver sala gæti komið til greina.” 1 næsta kafla segir: „Aust- firskir hundar tilkynna aöra ráöstefnu á Eiöum : Markmiö- iö: Aðgeröir til aö koma i veg fyrir aö skagfirskar kýr hlaupi undir bagga meö rússum, láti þá hafa mjólk.” Almenna bókafélagið: Leikir og störf - Ljóð Jóns frá Ljárskógum LEIKIR OG STÖRF bernskuminningar úr Landbroti eftir Þórarin Helgason. Út er komin bókin Leikir og störf — Bernskuminningar úr Landbroti — eftir Þórarin Helgason. Höfundurinn, sem er fæddur áriö 1900, ólst upp i Þykkvabæ I Landbroti og bjó þar siöan lengi, en á nú heima i Reykjavlk. Hann er þjóökunnur fyrir ritstörf svo sem bækurnar Lárus á Klaustri, Frá heiöi til hafs, Fákar á ferö, (bók um skaftfellska gæöinga), Una danska o.fl. A kápu bókarinnar segir: „Þórarinn Helgason lýsir I þessari bók bernsku sinni — bernskustörfum, leikjum, hugs- unum og tilfinningum... Bernska hans var að ýmsu leyti óvenjuleg. Um 10 ára aldur varö hann fyrir slysi, sem merkti hann ævilangt og hlaut einnig aö orka sterkt á sálariif drengsins. Og viö ferm- inguna gerir hann uppreisn gegn fjölskyldu sinni, sem hann ann þó mjög, og neitar aö ganga til alt- aris.” Ljóö Jóns frá Ljárskógum Úrval Steinþórs Gestssonar á Hæli. Almenna bókafélagiö hefur sent frá sér bókina Ljóö Jóns frá Ljárskógum. Er hér um aö ræöa riflegt úrval úr ljóöum hans gerö af Steinþóri Gestssyni á Hæli en Steinþór var eins og kunnugt er einn af félögum Jóns f MA kvart- ettinum ásamt þeim Þorgeiri Gestssyni og Jakob Hafstein. Jón lézt aöeins 31 árs aö aldri og haföi þá sent frá sér tvær ljóöabækur, sem seldust upp mjög fljótt. En sum ljóöa hans eru eigi aö siöur enn á flestra vörum. Steinþór Gestsson ritar formála fyrir ljóöunum, þar sem hann gerir grein fyrir ævi Jóns og skáldskap þar segir m.a. „... i verkum hans er aö finna kvæöi sem skipa honum á bekk meö góöskáldum okkar, og ég hygg aö ljóö hans veröi lesin og læiðaf ungum sem öldnum.t þeim er aö finna lofsöng skáldsins til feguröarinnar og gleöinnar. A erfiöum stundum kveöur hann sig i sátt viö llfiö og dayöann.” Ljóö Jóns frá Ljárskógum er 122 bls. aö stærö, alls 40 ljóö. Bókin er prentuö i Odda. Einleikur á Glansmynd - Ur hugskoti - í afahúsi - Bækur um Tuma og Emmu - Þýddar skáldsögur - Einleikur á glansmynd ný skáldsaga eftir Þorgeir Þorgeirsson Kominerútá vegum Iöunnar ný skáldsaga eftir Þorgeir Þorgeirsson. Nefnist hún Einleikur á glansmynd og er 144 bls. aö stærö, prentuö i Set- bergi. Þetta er nútimasaga i bókstaflegri merkingu, raunsæ- isleg lýsing á samfélagi okkar i dag, þar sem m.a. er fjallað um hin óhugnanlegu glæpamál samtimans. Einleikur á glansmynd er fimmta bókin sem Iðunn gefur út eftir Þorgeir Þorgeirsson. Aöur eru komnar út bækurnar Yfirvaldiö, Kvunndagsfólk 9563-3005II, ljóö og ljóðaþýöing- ar og Þaö er eitthvaö sem enginn veit, og er sú fyrstnefnda aö heita má uppseld. Ný bók eftir Hannes Pétursson Ur hugskoti Komin er út á vegum Iöunnar ný bók,eftir Hannes Pétursson, er nefnist Or hugskoti og geymir bæöi kvæöi og laust mál. Bókin flytur fjölþætt efni, sem oröiö hefur til á árunum 1969- 1976. Ekki þarf aö kynna Hannes Pétursson|Sem ljóöskáld, þvi aö allt frá þvi aö fyrstu ljóö hans birtust á prenti hefur hverrar nýrrar ljóðabókar frá hans hendi veriö beöiö meö óþreyju. Einnig er flestum kunnugt, aö honum lætur ekki siöur aö tjá sig I lausu máli en bundnu. Nægir i þvi sambandi aö mina á hinn eftirminnilega söguþátt hans, Rauðamyrkur, sem út kom fyrir þremur árum. Arið 1974 hlaut Hannes bók- menntaverölaun dagblaðanna, Silfurhestinn, fyrir bókina Ljóöabréf. Og áriö 1975 var hann sæmdur hinum virðulegu þýzku sókmenntaverölaunum, Henrik-Steffens-Preis. Hin nýja bók Hannesar er 144 bls.aðstærð, prentuð fSetbergi og bundin i bókbandi prent- smiðjunnar Eddu hf. t afahúsi - ný bók efitr Guörúnu Helgadóttur Bókaútgáfan Iðunn hefur gef- ið út nýja bók eftir Guörúnu Helgadóttur. Nefnist hún t afahúsi.Aöalsöguhetjan erTóta litla, átta ára gömul, en óvenju- lega greind og bráöþroska eftir aldri. Hún á heima i húsi afa sins ásamt foreldrum sinum og systkinum. Tóta þarf að mörgu aö hyggja og ýmislegt óvænt skeður i lifi hennar og fólksins i afahúsi. Fyrri bækur Guðrúnar tvær um þá bræöur Jón Odd og Jón Bjarna hafa báöar komiö út i nýjum útgáfum á þessu ári og fást nú aftur um allt land. Fjórar nýjar bækur um Tuma og Emmu Bókaútgáfan Iðunn hefur sent á markaö tvær nýjar bækur i bókaflokknum um Tuma eftir hinn góökunna barnabókahöf- undGunilla Wolde. Nefnast þær Tumi og Maggaog Tumi leikur viö kisu.Aöur voru komnar út bækurnar Tumi bregöur á leik og Tumi fer til læknis. Bækurn- ar eru prýddar skemmtilegum litmyndum eftir höfundinn. Þá hefur Iöunn hafiö útgáfu á nýjum flokki bóka eftir sama höfund. Fjalla þær um litla telpu, sem heitir Emma. Tvær fyrstu bækurnar eru komnar út og nefnast Emma og litli bróöir og Emma öfugsnúna, einnig myndskreyttar af höfundinum. Báöir þessir bókaflokkar eru ætlaöir litlum börnum. Bækurn- ar þýddi Anna Valdimarsdóttir. Þrjár þýdfla* sxálósögur frá Iöunni. Bókaútgáfan Iöunn hefur gef- ið út þrjár þýddar skáldsögur. Fyrst er aö telja Sirkus eftir Alistair MacLean, sem islenskir lesendur þekkja vel, enda er þetta sautjanda bókin, sem þýdd er eftir hana á islensku. Saga þessi segir frá mikilli háskaför austur fyrir járntjald, og þaö er vist alveg óþarfi að segja að hún sé hörkuspenn- andi, þegar þessi höfundur á i hlut. — Guðný Sigurðardóttir þýddi bókina, en prentsmiðjan Oddi prentaði. Annar breskur metsöluhöf- undur, sem einnig er kunnur hér á landi, Hammond Innes, er nú kynntur hér á landi meö tiundu bók sina á islensku. Nefnist hún Til móts viö hættuna. Sagan gerist aö mestu i háfjöllum Nor- egs og segir frá æsilegum átök- um. Þýöandi er Alfheiður Kjart- ansdóttir, en prentsmiðjan Set- berg prentaði. Þriöja bókin er fyrsta bók bandarisks höfundar David Morell, og nefnist 1 greipum dauöans. Vakti bók þessi mikla athygli strax i upphafi og hefur þegarverið þýdd á 13tungumál. Aðalsöguhetjan, Rambó, var fyrrverandi striðshetja, mót- aöur í miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslifin voru lltils metin. Hann var þrautþjálfaöur til hvers konar haröræða, en i friösælli smáborg þekkti hann enginn og hann var liklegur til að valda vandræðum. Þess vegna varhonum visaö brott og engan grunaði hinn skelfilega eftirleik. Bókina þýddi Guöný Siguröardóttir, en prentsmiöjan Edda prentaöi. Tækni/Vísindi Árlegar sveiflur líffræðinnar 2. Uppgötvun llffræöilegrar klukku, sem háö er árstiöa- sveiflunum, var gerö I Kanada. I DO NOT DISTÍiíW tgjWBNATING ANIMALS | Ilitastigi I herberginu var haldiö viö frostmark. íkorn amir héldu likamshita sfum eölilegum (37 gráöur celsius) og liföu eins eölilegu lifi og unnt var.... Dýrafræöingar við háskólann i Toronto voru aö rannsaka . dvalaástand ikorna. Dýrin voru höfð i gluggalausu her- bergi og skipti ljóss og myrk- urs fóru fram meö reglulegu -12 tima millibili ...þar til tók aö hausta úti fyrir. Þá lækkaði likamshiti ikornanna smám saman þar til hann varö aðeins 1 gráöa, ■ Þetta var þvl furðulegra sem ikornarnir voru i algerri ein- angrun og gátu ekki, svo vitaö væri, skynjaö það sem fram fór utan herbergisins. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.