Alþýðublaðið - 01.12.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 01.12.1976, Síða 15
; Þriðjudagur 30. nóvember 1976 SJOMARMHf i5 Bíóln / Leikhúsln hafnnrbíó 3*16-444 Til í tuskið Tgl appjp t ThEBOOK. vTVEMCME. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarisk litmynd, byggö á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleöikvenna New York borgar. Sagan hefur komiö út i isl, þýöingu. Lynn Redgrave, Jean Pierre Aumont. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. 3*2-21-40 Árásin á f ikniefnasalana Hit Spennandi, hnitmiöuö og timabær litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja i baráttunni við ffkniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiöstöö Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Biily Dee Williams, Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFELAG ^ i . REYKJAVlKUR ÆSKUVINIR miövikudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30 Fáar sýn. eftir SKJALDHAMRAR fimmtudag. — Uppselt. sunnudag kl. 20.30 STÓRLAXAR föstudag kl. 20.30 Næst siðasta sýningarvika fyrir jól. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI miðvikudag kl. 21 Miðasalan i Austurbæjarbíói kl. 16-21. Simi 1-13-84 í&NOÐLEIKHUSIfc LISTDANSSYNING Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. og siðasta sýn. föstud. kl. 20 SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 PONTILLA OG MATTI Gestaleikur Skagaleikflokksins mánudag kl. 20 IMYNDUNARVEIKIN þriðjudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. ÍSLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerö af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Siöustu sýningar lonabíó 3*3-11-82 Helkeyrslan n»»a+h Rare Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut l. verölaun á Science Fiction kvikmyndahátiö- inni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aöalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stallone Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, Simi 11475 Hjálp í viðlögum ^ ÍhL-oo dct v KV (IiK) dcn jP \StiVEStG | /8* en li/stia ^ pornofilm R|)J Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. |*l.‘ISl.OS lll' Grensásvegi 7 Simi <<2655. nlánNtiðMkipli leið , lil lúnNt iðMkipia !RllNAi),\RBANKI \i\J ÍSI.ANDS Ausíurstræti 5 Simi 21-200 3*3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eöli þeirra, útbreiðslu og afleiöingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráögjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími50249 Thestoryof a small-town girl whowanted to be a big-time movie star. 3*1-89-36 5. sýningarvikan SERPIC0 Ný heimsfræg amerísk stórmynd með A1 Pacino. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7.45 og 10. Athugið breyttan sýningartima. Siðustu sýningar. * — A valdi illvætta Spennandi amerisk kvikmynd i itum og Cinema scope. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 6. Rwomoont Ricturrs KrestnR A JEROME HEllMAN PRODUCHOH A JOHN SCHIESINOER FIIM "THEDAYOF THE LOCUST” Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um lif og baráttu smælingj- anna i kvikmyndaborginni Holly- wood. Myndin hefur hvarvetna ^ fengiö mikiö lof fyrir efnismeö-' ferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Burgess Meredith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd. kl. 9 Ef sverðið er stutt... Langþráöur áfangi. Ef allt hefur fariö aö sköpum og samningum eru brezkir togarar nú á hraöri leið út úr islenzkri fiskveiöilögsögu og þeir munu vissulega fáir, sem ekki bæta viö annaöhvort i huga sér, eöa upphátt: Far vel Frans. Óneitanlega er samt ýmis- legt, sem skyggir á eðlilega ánægju Islendinga af þessum sögulega atburöi. Viö vitum, aö eftir svo sem hálfan mánuö á enn að veröa fundur milli islenzkra ráöamanna og full- trúa EBE (ekki vitaö hvar) um hugsanlega samninga um framhaldandi fiskveiöar Breta, þrátt fyrir allt. Fregnir utanúr löndum, ekki sizt frá Bretlandi, bera það meö sér, aö það sé siöur en svo, aö Bretarhafimisstalla von um aö þeir geti enn smeygt einhverju af togurum sinum inn á tslands- mið, jafnvel þótt þeir veröi aö hverfa þaðan i einskonar snemmboriö jólafri! Enginn vafi leikur á þvi, aö verulega veröur þjappaö aö islenzkum ráöamönnum, að verða viö þessum óskum Bretanna, þó nú veröi það gert i nafnihinnar voldugu samsteypu Ef naha gsbandalagsins. Hvaö sem ofaná veröur, má gera ráö fyrir aö ráöamenn okk- ar eigi ekki von á einstaklega gleöilegum jólum i þetta sinn. Er þó f jarri þvi, aö hér sé borin fram nein ósk um dapurlega jólahátð þeim til handa. Fari svo, sem allir munu vona, að hafnaö veröi öllum veiöiheimildum Bretanna hér, munu Islendingar örugglega verða varir viö, aö reynt veröur aö safna glóðum elds aö höföum okkar. En allt um þaö, yröi þaö þó léttbærara fyrir ráðamenn, heldur en undanlátssemin. Þetta leiðir hugann aö þvi.aö nú eigum viö aö geta haslaö okkur vigvöllinn. Það yröi aö teljast afar misráðið að sækja aöra heim til væntanlegrar umræðu. Rikisstjórnin má vita þaö, að hér heima á hún að baki sér órofa samstöðu allra lands- manna viö aö neita öllum eftir- gjafarsamningum, gersamlega gagnstætt þvi, sem hún ætti á erlendri grund. Þetta kynni að geta skipt sköpum, og þaö hefur aldrei verið háttur sigursælla herforingja, aö velja sér ekki orrustuvöll sem hagstæðastan, væri þess kostur. Einn er sá skuggi, sem teygzt hefur upp á okkar framtiöar- himin á þessum siöustu timum. Það er hiklaust að segja af- staöan, sem viröist hafa komiö fram hjá Hafrannsóknarstofn- uninni um hæfilegt aflamagn þorsks á Islandsmiðum næstu tvö ár. Þaö hefur vakiö mikla furðu landsmanna hve leynt hefur farið um álitsgerö þessar- ar stofnunar. 1U HREINSKIIMI SAGT jOddur A. Sigurjónssor Menn hljóta að spyrja, og það krefst afdráttarlausra svara, hvaða forsendur hafa breytzt siðan „Svarta skýrslan” varút gefin á sinum tima, og það þrátt fyrir að þorskveiöi hér á miöun- um verði i ár um 50% meiri en þar var áætlaö aö skynsamlegt væri. t „Svörtu skýrslunni” voru lögð fram fiskifræöileg rök, ef tir þvi sem leikmenn gátu bezt séð. En þegar einskpnar kúvending er á ferðinni er hún bara send i einskonar leynibréfi til sjávar- útvegsráöherra! Þetta eru furöulegri vinnubrögð ai viö verði unað hjá einni visinda- stofnun, sem við höfum þó talið stolt okkar aö eiga. Og enn er ástæöa til aö spyrja. Stendur Hafrannsóknastofnunin einhuga bakvið þessar nýju tillögur, eöa er leyniplaggið eitthvert einka- álitfámennrarkliku? Og hvern- ig er það rökstutt? Þö hér sé ekki talin ástæða til að taka undir marklitinn remb- ing núverandi sjávarútvegsráö- herra, verður aö álita að rökin i leynibréfinu hafi ekki verið sér- staklega þungvæg. Þetta er illa fariö, þvi okkar sterkasta ástæða til að neita öll- um fiskveiöiheimildum, er vit- anlega sú, aö ekki geti leikið neinn vafiá að viöhöfum bakviö okkur eins visindalega grundað- ar staðreyndir og kostur er. Viö höfum séö og fundið áþreifanlega hvað friöun og vernd fiskimiöanna getur áork- að. Þannig er nú Suöurlands- sildarstofninn væntanlega kom inn yfir hættumörkin og farinn að gefa drjúgan arö á nýjan leik i langsoltið þjóöarbú. Þar hefur barátta okkar sérfræöings, eða sérfræðinga borið verulegan ávöxt. En hvaö þorskstofninn áhrær- ir, veröur ekki betur séð en að við stöndum æöi berskjaldaöir eftir þessa nýjustu atburöi. Sannarlega heföi þó ekki veitt af, að við gætum smiðað ráöa mönnum okkar traustar hlifar og vopn gegn erlendri ásælni i fiskimiðin. En þrátt fyrir allt væri þó vonandi, aö ráðamenn 1 hugfestu rækilega hið forna spartverska ráö, sem móöir ungs hermanns gaf sem veganesti: „Ef sveröiö er stutt, gakktu þá feti framar!” Þetta forna heilræöi má enn vera i fullu gildi, þegar á hólminn kemur. ■is ; Kitstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 111- Sími 81866 Hafnarfjaröar Apntek Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9-18.30 Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 5Í600. SeHOlBllAStOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.