Alþýðublaðið - 15.12.1976, Side 1
MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER
267. fbl. — 1976 — 57. árg.
Áskriftar-
síminn er
14-900
flsmundur Stefánsson hagfræðingur ASÍ:
Vafalaust að kaup þarf að
hækka í byrjun næsta árs
Mörgum launa-
manninum hefur
orðið á að hugsa um
,,rauðu strikin” frægu
siðustu dagana, þegar
hver verðhækkunin á
vörum og þjónustu
dynur yfir og kaup-
máttur launa fer þvi
augljóslega minnk-
andi með hverjum
degi sem liður.
„Rauðu strikin” voru sett
inn i siðustu'kjarasamninga,
þannig, að samkvæmt þeim
skal kaup hækka sjálfkrafa ef
verðhækkanir fara fram Ur
ákveðnu marki. Frá siðustu
kjarasamningum hefur kaup
hækkað tvisvar sinnum, en
næsta , ,rauða strik’ ’ er þa nn 1.
febrúar á næsta ári.
Asmundur sagði að ekki
væri hægt að meta stöðuna
eftir hækkun á fáum vöruteg-
undum, heldur þyrfti að
reikna með stærra úrtaki,
þannig að betri heildarmynd
fengist af hækkun verðlagsins
sem heildar. Hann sagði þó að
ljóst væri að verðlagið hefði
hækkað það mikið undanfarið,
aðþegar væri ljóstað færi yfir
„rauða strikið” 1. febrúar.
Hann sagði að það væri ekki
vafi á þvi að kaup þyrfti að
hækka til samræmis við þetta
og yrði sú kauphækkun
tæplega undir 2%. Erfitt væri
hins vegar að segja nákvæm-
lega fyrir um þetta, þar sem
gera þyrfti verðkönnun og
nákvæmari útreikninga þegar
þar að kæmi.
—ARH
Gallar í öllum næturhitunarkerfum á Akranesi:
STANDAST HVERGI ÞÝZKAR
KRÖFUR UM ÖRYGGISBÚNAÐ
- engar íslenzkar reglur til um slíkan búnað
Um þessar mundir er
unniðað könnun á nætur-
hitunarkerfum í húsum á
Akranesi á vegum Raf-
veitu Akraness og er gerð
skýrsla um hvert einstakt
hús sem rannsakað er,
þannig að heildaryfírlit
um ástandið ætti að liggja
fyrir innan ekki mjög
langs tíma.
Astand hitakerfanna á Akra-
nesi virðist mjög misjafnt eftir
húsum: en einhverjir gallar
fundust á öllum hitunarkerf-
unum sem skoðuð hafa verið, að
þvi er Adolf Asgrimsson raf-
veitustjóri tjáði blaðinu i gær.
Adolf sagði, að i heild þá væri
ástand hitakerfanna á Akra-
nesi, og auðvitað viðast þar sem
þær væri að finna á fslandi,
þannig að þau stæðust engan
veginn þær kröfur sem t.d.
Þjóðverjar gera til slikra tækja.
Adolf sagði að það væri ekki ein-
göngu næturhitunarkerfin sem
væru I misjöfnu ásigkomulagi
hér á landi, heldur mætti segja
að yfirleitt öll hitakerfi væru
þannig að takmarkaður
öryggisbúnaður væri á þeim.
Engin reglugerð
Engin reglugerð er til hér um
búnað á hitunarkerfum og eru
þau þvi ekki „tekin út” likt og
rafkerfi. Þvi er ekki hægt að
skylda eigendur húsa með t.d.
gölluð næturhitunarkerfi til þess
að lagfæra þau. Adolf Asgrims-
son sagði að Rafveita Akraness
hefði hins vegar sent húseig-
endum bréf, þar sem þeim var
bent á að hafa samband við
pipulagningamenn og biðja þá
að lita á kerfin hjá sér og gera
tillögur um úrbætur þar sem
Á mánudaginn barst
bæjarfógetaembættinu á
Akranesi áiit 2 dóm-
kvaddra manna, þar sem
fjallað var um hugsan-
legar orsakir fyrir
sprengingunni í húsinu að
Vesturgötu 32 á Akranesi.
Alit mannanna tekur aðeins
til pipulagningarinnar og
hlutum þvi tengdu, en enn hefur
ekki borizt álit Rafmagnseftir-
lits rikisins vegna rannsóknar
þeirrar sem sneri að rafmagns-
málum nægurhitunarkerfisins i
húsinu.
Að þvi er Hermann G.
Jónsson fulltrúi bæjarfógeta
upplýsti i samtali i gær, er álit
þeirra þyrfti með. Hann sagði
að i þeim tilfellum þar sem
ástandiðhefði verið i verra lagi,
að þá hefðu fagmennirnir sem
framkvæmdu skyndikönnunina
á kerfunum á Akranesi látið
húseigendur vita þegar i stað,
en hann lagði jafnframt áherzlu
á, að hvergi hefði ástand verið
orðið það slæmt að hætta hefði
mannanna tveggja itarlegt, en i
lok þess eru niðurstöður
dregnar saman i þrjá þætti, en
efnislega hljóða niðurstöður á
þessa leið:
Orsakir sprengingarinnar
eru:
1. Rafbúnaður sem stjórnaði
hita i næturhitageymi bilaði
með þeim afleiðingum að vatn
yfirhitnaði. Myndaðist þannig
mikill þrýstingur i vatns-
geyminum sem leiddi til þess
að hann sprakk.
2. Engir öryggislokar voru til
staðar til að blása út við yfir-
þrýsting.
3. Þenslubúnaður hitakerfisins
var ófullkominn. Vatnspipur
voru of grannar, rangt lagðar
og hálf-stiflaðar. Tappar voru
skrúfaðar i þensluker.
stafað af i augnablikinu. Hætta
hefði hins vegar getað stafað frá
sumum kerfum þegar til lengri
tima léti.
Adolf Asgrimsson sagði að
lokum, að það væri sin skoðun,
að yfirleittskorti mjög á fræðslu
meðal almennings um meðferð
og notkun tækja, svo sem nætur-
Hermann G. Jónsson sagði að
rannsókn Rafmagnseftirlits
rikisins_ beindist nú að þvi að
kanna hvers eðlis bilunin i raf-
búnaði hitakerfisins hefði verið,
en sú bilun varð til þess að
vatnið yfirhitnaði með fyrr-
greindum afleiðingum. Flestir
hlutar hitakerfisins fundust i
rústum hússins og i nágrenni
þess og voru einstaka hlutar
þess fluttir til Reykjavikur til
rannsóknar og prófunar.
Fréttin í Morgunblaðinu
fjarstæða
Morgunblaðið birti klausu á
baksiðu siðastliðinn sunnudag,
þar sem greint var frá þvi,
hverjar hefðu verið niðurstööur
dómkvaddra manna um orsakir
sprengingarinnar á Akranesi,
hitunarkerfa. Enda hefði komið ’
i ljós i könnuninni að umgangi ý
um tækin væri á sumum stöðum |j
ábótavant, auk þess sem i !
sumum tilfellum þyrfti ekki Íj
meira en að skrúfa fyrir einn j\
krana i ógáti til þess að skapast ;
gæti visst hættuástand i ein- j
staka tilfellum.
—ARH |
að þvi er blaðið sagði. ! klausu
þessari segir orðrétt:
„Við rannsóknina kom i ljós {
að hinu opna næturhitunarkerfi,
sem i húsinu var, var mjög áfátt {
— annars vegar hnjasks sem í
það hafði orðið fyrir af manna i
völdum, en eftir er að kanna j
hvort þetta hnjask hefur orðið f
tilfyrir mistök heimilisfólks eða !
fagmanna, sem fengnir voru til j
að setja upp eða lita eftir f
kerfinu” (undirstrikun Alþýðu- {
blaðsins).
Hermann G. Jónsson fulltrúi H
sagði frétt þessa hreina fjar- í
stæðu og að engu hafandi, enda i
væri efni hennar ekki fengið frá j
embætti bæjarfógeta, né að það \
styddist við staðreyndir.
—ARH I
fllit dómkvaddra manna vegna sprengingar á Akranesi:
Margir vankantar á búnaði næturhitunarinnar